Tíminn - 29.09.1968, Side 11

Tíminn - 29.09.1968, Side 11
SUNNUDAGUR 29. sept. 1968. TÍMINN 11 DENNI DÆMALAUSI — Ég segi eins og Villi. — HvaS ætli hann geri næst. Aðalhlutverk: Jack May, Ang- ela Browne, Peter Vaughan o. fl. Leikstjóri: Derek Bennett. fsl. texti: Óskar Ingimarsson. 22.15 Hvað kanntu að vinna,“ Umræðuþáttur um skóla- og atvinnumál. Þáttakendur eru Jóhannes Sigmundsson, bóndi, Hjalti Einarsson, verkfræðing ur, Haukur Eggertsson, fram- kvæmdastjóri, og Sigurður Magnússon, famkvæmdastjóri, Umsjón: Kristján Gunnarsson, skólastjóri. Dagskrárlok óákveðin. Mánudagur 30.9. 1968. 20.00 Fréttir. 20.35 Kvöldvaka Kammerkór Rutli Magnússon, flytur íslenzk þjóðlög. 21.00 Grín úr gömlum myndum. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.25 Fuglabjörg í Færeyjum Þessi mynd fjaUar um Færeyj ar og kemur eflaust mörgum ' kunnuglega fyjt;|r ^j^flir. Þý%ndi og þulur.v Óskar íngimarsson. 21.50 Harðjaxlinn. fslenzkur texti: Þórður Örn Sigurðsson. 22.40 Dagskrárlok. / 2, 3 T vm W/V' 7 s ■fís'sÁ * 9 /o // yZv/// /Z /3 /y m /r Lárétt: 1 Hiátiðina 6 Fiskur 7 Borðhald 9 Mynni 10 Ófúsast 11 Stafrófsröð 12 Korn 13 Ana 15 Ritað. Krossgáta Nr. 129 Lóðrétt: 1 Málms 2 Leit 3 Kærði 4 Bor 5 Umstangið 8 Islam 9 Reykj a 13 Kind 14 Burt. Ráðning á gátu no. 128: Lárétt: 1 Ólekjan 6 Lak 7 Vé 9 AU 10 Innanum 11 Kn 12 KA 13 Gúl 15 Neg- list. Lóðrétt: 1 Ósvikin 2 E1 3 Karakúl 4 JK 5 Naumast 8 Enn 9 Auk 13 GG 14 LI. — Er víst að hún eigi þríbura? spurði Andrés Jón. — Já, það hafa margir séð þá. — Sennilega fer tarfurinn frá henni og kálfunum, sagði Jóhann. — En gætið þess að skjóta ekki núna, bætti hann við í aðvörunar rómi. — Við gerum það ekki, okkur kom saman um að hlífa henni. — Bara að hún flækist ekki inn á annarra lendur og verði skotinn þar. — Það er varla nokkur hætta á því, sagði Jóhann. — Hún er langt inni á okkar landi, og fer naumast frá kálfunum. — Horfðu yfir kúna, Jónatan, var sagt í kersknisrómi, — og skjóttu ekki alla hina elgina held ur, okkur langar til að skjóta eitt hvað líka. — Þú hefur aldrei skotið nokk urn elg heldur, svaraði Jónatan fúlL — Jæja þá fer hver á sinn stað. Drykklangri stundu síðar sáust þess engin merki að skógurinn væri fullur af mönnum. Nú tók óðum að skíma, og áður en þeir Jóhann, Eiríkur og Jón næðu þangað sem þeir gerðu ráð fyrir að finna elg, var albjart orðið og þokunni létt upp. Útlit fyrir dumbungsveður. Hundurinn lagðist svo fast í bandið að korraði í honum. — Svona, svona, rólegur Sprækur, sagði Eiríkur í hálfum hljóðum. — Hinum megin við klettanef- ið þarna er þér óhætt að sleppa honum, sagði Jóhann jafn lágum rómi. — Ég held áreiðanlega að það sé elgur í kjarrskóginum milli þess og lækjarins. Þau hafa verið þar síðastliðna - viku. Það var haustþefur í skóginum, rakur mosi, rotnandi sveppir og lauf. Þrímennjngarnir gengu á eftir hundinum, móti örhægri golu og reyndu að forðast að stíga á þurr ar greinar og lausamöl. Uppi á bergnefinu námu þeir staðar um stund og ræddust við í hljóði. — Það er ekki þægilegt að komast miklu lengra án þess að láta til sín heyra, mælti Jóhann. — En mikið er undir því kom- ið hvernig Sprækur reynist og hvort elgirnir eru styggir. — Það verður verst að komast yfir mýrina. sagði Eiríkur. — Það ætti að takast án þess að þau sjái okkur, ef hundurinn bregst ekki, svaraði Jóhann — og nú er hægt að komast yfir án þess að slatti í undir fæti. Og ekki að gera minnsta hávaða þeg ar við erum komnir alla leið, því ég er viss um að þau eru hér rétt fyrr neðan. — Þegar þeir voru komnir að jaðrinum, námu þeir staðar og hlustuðu. Eiríkui sleppti hundin- um, er þaut af stað til að leita. Fyrir neðan þá lá brúnleitur mýraflákinn og dökk ský yfir honum öðrum megin Hinsvegar tók stórskógurinn við. Veiðimennirnir stöldruðu og hlustuðu af alefli, áður en þeir legðu út í mýrina. Þá gall við gelt. — Svona fljótt, hvíslaði Eirík- ur. — Komið þið. — Bíðum við, hlustum í hvaða átt það berst, sagði Jóhann. Geltinu linnti nokkuð fyrst, en jókst síðan um allan helming, án þess það færðist vitund úr stað. — Stendur framan í, hvíslaði Eirikur. — Gott, sagði Jóhann. — Flýt- um okkur. Hann ætlaði að leggja af stað, en Jón greip I handlegg hans. — Þarna hvíslaði hann ákafur. — Þarna. Jón hafði gengið nokkur skref á eftir hinum, eins og fyrir hann hafði verið lagt, og stöðugt rýnt í þá átt sem geltið kom frá Hann varð því fyrstur til að verða á spilið og unnin fjögur eða fimm — eftir því hvort hjarta kom út eða ekki. En segjum að Suður spili sex grönd og hvemig vinnst það spil, sama hvert út- spilið er? Segjum að Vestur spili út hjarta, sem Suður tekur á ás heima. Hann spilar nú tigli og Austur tekur á ás, og spilar meira hjarta. Kóngurinn í blind um á slaginn — og nú kemur nokkuð glæfraleg spilamennska, — Nei, hann er því miður ekki heima. Get ég skilað nokkru til hans. þ.e.a.s. ef hjarta er spilað út upphaflega, sem er versta útspil fyrir Suður, — það er laufi er spilað, tekið á ás, og síðan er laufa gosa svínað og laufa kóng- ur tekinn og spaða kastað heima. Þá er komið að kastþrönginni. Suður spilar tiglinum í botn og þegar hinum síðasta er spilað, er staðan þannig: A Á73 * 6 A D62 A G108 A D V G A K9 V 8 ♦ K Þegar tígul kóng er spilað verð ur Vestur að kasta spaða — ann ars verður laufið í blindum gott Þá hefur laufa sexið þjónað síri- um tilgangi og er kastað os nú er Austur í sama vanda Hann verður að halda hjarta gosa. og getur þvi ekki varið spaðann, og spaða sjöið í blindum verður því 12 slagurinn. NÝTT EFNI NÝTT SNIÐ GEFJLJN KIRKJ U STRÆTI I DAG var við hreyfingu í kjarrinu hægra megin við þá. En nær fellt í sömu andrá tóku þeir eft- ir henni, faðir hans og Eiríkur. Þeir stóðu allir grafkyrrir er ung ur elgtarfur ruddist fram úr kjarrinu. — Ó, kom ósjálfrátt fram á var ir Jóns er dýrið nam andartak staðar í mýrajaðrinum með reist höfuð og veðraði út í loftið þönd um nösum Hann hlustaði á gelt- i en tók ekki eftir mönnunum, er stóðu hreyfingarlausir upp við bergstabbann, og þó í greinilegu ljósmáli. Síðan labbaði hann varalaus út yfir mýrina, löngum, rólegum skrefum. Jón hélt niðri í sér and anum er hann sá báðar skytturn- ÚTVARPIÐ Sunnudagur 29. september. 8,30 Létt morgunlög. 8,55 Fréttir. Út- dráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntón- leikar. 11.00 Messa í Réttar- holtsskóla. Prestur séra Ólafur Skúlason. Kirkjukór Bústaðar- sóknar syngur. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 12.15 Há- degisútvarp. 13.30 Miðdegistón leikar. 16.10 Endurtekið efni. Þórbergur Þórðarson segir frá Birni á Reynivöllum. 15.40 Sunnudagslögin. 16.55 Veður- fergnir. 17.00 Barnatími. 18.00 Stundarkorn með Poulenc: 18.25 Tilkynningar. 18,45 Veð urfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynniagar. — 19.30 Platero og ég: Ljóðrænir þættir. 19.45 Nokkrir liðir sem einn. 20.15 Myndin af Nonna: Anna Snorradóttir flytur ferða rabb frá Vínarborg og kynnir músik þaðan.. 21.05 Frá Miinch en til Moskvu. Björn Þorsteins- son sagnfræðingur flytur erindi. 21.35 Þýzk þjóðlög. Krosskór- inn í Dresden syngur. 21.45 „Víxillinn og rjúpan“ smásaga eftir Svövu Jakobsdóttur. Höf. les. 22.00 Fréttir og veðurfregn ir. 22.15 Danslög. 23.25 Frétt- ir í stuttu máli. Dagskrárlok. morgun Mánudagur 30. september. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há degisútvarp. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum. Kristm. Guðm. rithöf. les. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. 17.00 Fréttir. 17.45 Lestrar- stund fyrir litlu börnin. 18.00 Óperutónlist. Tilkynningar. — 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Til- kynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Valdimar Kristinsson talar. 19.50 „Nú vagga sér bár- ur“. Gömlu löein sungin og leikin. 20.20 Á rökstólum. Jó- hann Hafstein iðnaðarmálaráð- herra og Magnús Kjartansson ritstjóri ræðast við um upp- byggingu nýrra iðngreina. Björgvin Guömundsson við skiptafræðingur stjórnar um- ræðum. 21.10 „Grand Canyon" svíta eftir Ferde Grofé. 21.45 Búnaðarþáttur. Hannes Pálssor frá Undirfelli talar 22.00 Frétl ir os veðurfreffnir 22.15 íþrótt ir Jón Ásgeirsson segir frá 22.30 Tónlist eftir Antou Wet ern. 23.00 Fréttir í stuttu máli — Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.