Tíminn - 08.10.1968, Qupperneq 4

Tíminn - 08.10.1968, Qupperneq 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 8. október 1968. TÍMINN olivetti SKÓLARITVÉLAR YFIRBURÐAGÆÐI OG SKRIFHÆFNI OLIVETTI SKÓLARITVÉLA SKIPA ÞEIM í FREMSTA SÆTI Á HEIMS- MARKAÐINUM. TVEGGJA ÁRA ÁBYRGÐ. — ÓDÝRAR. FULLKOMIN VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Á EiGIN VERKSTÆÐI. G. Helgason & Melsteð hf. Rauðarárstíg 1 — Sími 11644. Nú er rétti timinn til að athuga rafgeyminn fyrir veturinn. SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. í nýja VW bíla, sem fluttir eru til Islands. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandi — 12 mán. ábyrgS. Viðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er i Dugguvogi 21. Sími 33155. SMYRILL, Ármúla 7. Sími 12260. -*• JP-innréttingar frá Jónf' Péturssyni, húsgagnaframleiðanda — augiýstar I sjónvarpi. St/lhreinarj sterkar og val Um viSarlegundir og hardplast- Fram- leiðir einnig fataskápa. A3 afiokinni v/Btækri kónnun teljum vlð, aS staðlaðar henti t flestar 2—5 herbergja íbúBir. eins og þær eru hyggSar nú. Kerfi okkar er Jjannig gert, a5 oftast má án aukakostnaBar, staSfæra innréttinguna þannlg a5 hún henti. I allar /búðir og hús. m Allt þetta •Ar SelJum. staðiaðar eldhús- innréttingar, það er fram- leiíum eldhúsinnréttingu og seljum me5 öllunt raftækjum og vaski. Ver5 kr. S1 000.00 - kr. 68.500,00 og kr. 73 000,00. •k Innifaiið t verðinu er eid- húsinnrétting, 5 cub/f. ts- skápur, eldasamstæöa. me5 tveim ofnum, grillofni og bakarofni, iofthreinsari me5 kolfilter, sink) - a - matic uppþvottavél og vaskur, enn- fremur söluskattur- ★ Þér getlð valið um inn- lenda framleiðslu á eldhús- um og erlenda framleiðslu. (Tielsa sem er stærsti eldhús- framieiöandi á meginlandi tvropoo ★ Einnig geturn við smlðaB innréttingar eftir teikningu og éskum kaupanda. •tc Þetta er eina tilraunin, aB því er bezt veröur vitaö til að leysa öll ■ vandamál ,hús- byggjenda varöandi eldhúsiö. ic Fyrir 68.500,00, geta margir boðiö yöur eldhöslnn- réttingu, en ekki er kunnugt Um. aö aörir bjóöi yöur. eld- húsinnréttingu, meö eidavél- arsamstæöu, viftu, vaski, uppþvottavél og (sskáp fyrir þetta verö. — Allt inni/aliö meöai annars söluskattur kr. 4.800,00. Söluumboð fyrlr JP -innrétfingar. Umboös- & heildverzlun Kirkjuhvoli - Reykjavlk Símar: 21718, 4213? HURÐIR Geri gamlar hurðir sem nýjar, margra ára reynsla í notkun efna, gef einnig upp nákvæma kostnaðar áætlun án endurgialds. Set einnig skrár 1 hurðir og þröskulda, ásamt allri viðarklæðningu. — Upplýsingar í síma 36857. NÝTT HÚSNÆÐI Höfum flutt starfsemi okkar frá Laugavegi 11 að ÁRMÚLA 5 (hornið á Ármúla og Hallarmúla) Getum nú sýnt viðskiptavinum okkar fjölbreyttara úrvaJ eldhúsinnréttmga og heimilistækja 1 rýmH og vistlegri húsakynnum. Verið velkomin að Ármúla 5 HÚS OG SKIP HF Ármúla 5, simar 84415 og 84416 Hjúkrunarkona l við héilsuvernd Hjúkrunarkona óskast að barnadeild Heilsuvernd- arstöðvarinnar. Upplýsingar gefur forstöðukonan, sími 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur- Sprautun - Lökkun • Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. • Sprautum einnig heimilistæki, ísskápa, þvotta- vélar, frystikistur og fleira í hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA. STIRNIR s.f. — Dugguvogi 11. (Inngangur frá Kænuvogi). — Sími 33895. Óskilahross hjá hreppstjóra Mosfellshrepps: 1. Gráblesóttur, 6—7 vetra, járnlaus. 2. Brún hryssa, mark: fjöður aftan vinstra. 3. Bleikálóttur, járnaður, cirka 10—12 vetra, mark: fjöður aftan hægra, biti framan vinstra. 4. Rauðblesóttur, glófextur, mark: biti framan hægra, sneitt aftan vinstra. 5. Jarpur, 6—7 vetra, járnaður, mark: biti aftan vinstra. 6- Brúnstjörnóttur, mark: heilrifað hægra, biti framan vinstra. 7. Móbrúnn, járnaður, mark: tvíbitað aftan-biti framan vinstra. 8. Rauður, cirka 11—12 vetra, járnaður. 9. Rauður, tvístjörnóttur, 7—8 vetra, járnaður, mark: tvíbitað aftan hægra, biti framan vinstra 10. Brúnn, lítill, cirka 4—5 vetra, járnaður, mark: sneiðrifað framan hægra. 11. Ljósrauður, cirka 5—6 vetra, járnaður, mark: biti framan hægra, biti framan vinstra. 12- Mosóttur, cirka 7—8 vetra, mark: óglöggt. Eigendur vitji hrossanna nú þegar, og greiði áfall- inn kostnað. Sigsteinn Pálsson sími 66222.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.