Tíminn - 08.10.1968, Qupperneq 8

Tíminn - 08.10.1968, Qupperneq 8
3 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 8. október 1ÍTC8. Leikfélag Reykjavíkur: Maður og kona eftir Jón Thoroddsen - Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson Skáldsaga Jóns Thoroddsens, íaður og kona, er tímamótaverk íslenzkum bókmenntum, fyrsti ómaninn, hefur verið sagt. Ekki srður þessi róman talinn meist- raverk að gerð og byggingu, og iða með tökum léttisögunnar, en egar a'lls er gáð, er hann meiri g mikilvægari áfangastaður á uðinni til íslenzku skáldsögunn- r, eins og hún hefur birzt okkur iðustu hálfu öldina, en virðast lætti fljótt á litiS. Sagan er rit- ð á býsna þróttmiklu og fjöl- reytilegu alþýðumáli íslenzku og werðug mynd af tungutaki :ikra sem lærðra hér á landi á ldinni sem leið. Hitt fer ekki heldur milli mála, ð persónur sögunnar eru í öllu ðli og æði íslenzkt sveitafólk ess tíma, að vísu ofurlítið ýkt stundum en hvergi gert að krípum. Þar kunni Jón Thorodd- en sér meira hóf en aðrir, sem eyndu að skrifa skáldsögur á essum árum. Sagan hlítir því í legindráttum því lögmáli, að hafa terkt og eðlilegt málfar, lýsandi ■g jafnvel skáldlegt á köflum, era persónurnar lífstrúar og skil etin börn síns tíma, og leggja iðlegt mat á gerðir þeirra. Sagan er í sjálfu sér öll mynd- r og samtöl, en lítið um bolla- Bggingar höfundar sjálfs, og tek- r að þvi leyti ýmsum síðari tíma káldsögum fram. Hún er því vel allin til leikbúnings. Þeir Emil Thoroddsen og Ind- ’iði Waage gerðu leikritið eftir ögunni, og Emil samdi meira að egja meiginhluta fimmta kafla >ess og leikslokin, því að Jón afi lans Thoroddsen lauk aldrei við öguna. Er verk Emils haglega mnið og í góðu samræmi við stíl ögunnar allan. Þessi leikgerð >eirra félaga, Emils og Indriða, >ar frumsýnd á jólum 1933 og 'ar alllöng, en síðar hefur leik- irinn verið styttur nokkuð, aðal- ega að fyrirsögn Indriða Waage. En þetta var ekki í fyrsta skipti, ;em menn reyndu að setja per- ;ónur úr Manni og konu á svið. steingrímur J. Þorsteinsson seg- r frá a.m.k. tíu leikmyndum af iögunni, sem honum er kunnugt jm, er hann ritar verk sitt um íón Thoroddsen og skáldsögur jans, en vafalaust hafa þær ver- ð miklu fleiri, og verður aldrei jm það vitað. Þegar menn vant- jði leikrit fyrr á árum til þess að sýna á ungmennafélagssam- iomum, var gjarnan tekinn ein- hver þáttur úr Manni og konu. Skáidsagan er þeirrar gerðar, að hún býður slíku heim. Hins er ekki að dyljast, að hvorki þessi sjónleikur né fyrri leikgerðir sögunnar er nema svipur hennar sjálfrar, og fer svo með flestar þær skáldsögur, sem settar eru á svið. Mér er ekki heldur með öllu grunlaust um, að verkið fái að ýmsu leyti annan svip á sviðinu og breyti hugmynd- um manna og Skilningi á því, Wenn verða að muna, að þetta er ekki verkið sjálft, heldur svip- myndir úr því. í leikritinu er t.d. auðsæilega dregið firam skoplegt málfar og tilvik öðru fremur, og ef það bætist við, að menn of- leika og gera refíuskrípi úr venju legu fólki, keyrir um þverbak. Þetta er e.t.v. eðlileg ásækni en varhugaverð mjög. Langar skáld- sögur, sem færðar eru í leikbún- ing, missa oft mikils við þetta. Sama hætta vofir t.d. yfir íslands- klukkunni, því mikilfenglega verki. Svipmyndir úr henni eru settar á svið og sömu myndirn- ar sýndar aftur og aftur. Þegar menn hafa horft á þetta, án þess að lesa söguna, dafnar sá skiln- ingur meðal fólks, að þetta sé verkið og ekki annað. Þannig er hætta á, að verkið verði aðeins svipur hjá sjón í vitund þjóðar- innar. En sýning Leikfélags Reykja- víkur á Manni og konu á dögun- um hlýtur að teljast til góðra tíð- inda, og í þeirri sýningu er margt stórvel gert og af vönduðum smekk, þó að ýmislegt hafi að mínum dómi miður farið. Jón Sigurbjörnsson er leikstjóri og ferst flest vel úr hendi. Sýn- ingin virtist allvel æfð, gekk lið- lega og snuðrulaust, og heildar- svipurinn mjög góður. Hins veg- ar virðist leikstjóri ekki hafa lagt jafn hnitmiðaða ástundun við trú verðuga gerð persónanna og gef- ið sumum óþarflega lausan taum- inn, og verður vart nokkurs mis- ræmis í skilningi leikara á verk- inu af þeim völdum. Séra Sigvaldi er í höndum Brynjólfs Jóhannessonar. Það var áður kunnugt, að Brynjólfur hafði mótað séra Sigválda í mynd, sem þjóðin hafði gert að ímynd sinni af þessari persónu. En áður en séra Sigvaldi komst í hendur Brynjólfs, hafði þjóðin gert sér afar skýrar hugmyndir um hann, og Jón Thoroddsen hafði sjálfur vitað upp á hár, hver gerð manns- ins var, og hún var svo trúverðug, að menn hafa varla viljað fallast á annað, en hann hafi haft ein- hvern sérstakan prest fyrir aug- um, er hann var að skrifa Sig- valda. Brynjólfur skildi það rétt, að þessa hugteknu manngerð varð hann að leiða á sviðið, og það tókst honum svo vel í öndverðu, að allir þekktu manninn ljóslif- andi og hefur svo verið síðan. Góður dómur um þetta er álit Guðmundar á Sandi, sem varla hefur haft þokukenndar hugmynd ir um það, hvernig séra Sigvaldi ætti að vera. Brynjólfur hafði fullmótað karl inn áður og því varla breytinga von nú, enda verður þeirra ekki vart. Hins vegar gegnir furðu, hve lítil afturförin er og hve sterk tök Bi-ynjólfur hefur enn á hlut- verkinu. Ef til vill skortir eitt- hvað á fyrri hnitmiðun, en samt verður ekki annað sagt, að þarna hafi meistarinn Brynjólfur verið alskapaður á ferð einu sinni enn. Hann ætlar ekki að gera það enda- sleppt, hann Brynjólfur. Ennþá er það ein mesta upplyfting ís- lenzks leikhúss, að sjá hann á sviðinu. Sigurð bónda í Hlíð leikur Jón Aðils. Hann fer með það hlutverk af rikum skilningi, sýnir hina full komnu undirgefni þessarar mann gerðar, sem rís þó í góðleik og vekur samúð. Hlutverkið er lítið og virðist einhvern veginn of lít- ið til þess að fylla út sitt rúm í myndinni. Regína Þórðardóttir leikur Þórdísi konu hans. Hún sameinar myndugleikann og hóf- Valgerður Dan sem Sigrún, og inn stúdent. stillinguna til fulls, dregur fram gerðarþokka, umburðarlyndis og manndóms, en manni finnst, að stundum mætti vera af henni ei- lítið meiri gustur. Sigrúnu Þorsteinsdóttur, fóstur dóttur þeirra Hlíðarhjóna, leikur Valgerður Dan fallega og látlaust, varast að ofleika, en skortir nokkra innsýn í hlutverkið, og leikstjóri hefur ekki komið nægi- lega til hjálpar. Öll er framganga Valgerðar þokkafull, næ'rri því dreymin eins og vera ber, en það örlar ekki nóg á eldinum undir niðri. Þórarin stúdent leikur Þor- steinn Gunnarsson myndarlega og hófsamlega, en þó er samt sem skorti einhvern mannleik í túlk- un hans, hann er aðeins holdi klædd manndómsímynd sögunnar, andstæða séra Sigvalda, og þau Steindór Hjörleifsson sem Gríinur meðhjálpari, Brynjólfur Jóhannesson sem séra Sigvaldi og Kjart- an Ragnarsson sem Egill meðlijálparasonur. Þorsteinn Gunnarsson sem Þórar Sigrún siðgæðisboðskaður höf- undair til ungrar kynslóðar. Þuru gömlu hreppsómaga, sem fer með nokkurt hlutverk í upp- hafi leiksins, leikur Edda Kvaran með töluverðum sviptingum og fordæðuskap, en ofleikur fremur en hitt, og ung kona sést alltaf gegnum tötragervið. þar vantar herzlumun réttrar túlkunar og hægari yfirferð. En næst á eftir túlkun Bryn- jólfs á séra Sigvalda kemur óum- deilanlega leikua* Ingu Þórðardótt- ur í hlutverki Staða-Gunnu. Þar er mótuð sannferðug persóna, sem einskis missir í skopi en er þó lífssönn í bezta skilningi. Það er unun að horfa á tilbrigði Ingu í þessu hlutverki, og samleikur hennar við Brynjólf er með þeim hætti, að þögn þeirra og svip- brigði segja meira en orðaskipti. Valdimar Helgason leikur Hjálmar tudda og bregzt í engu og leikur á marga strengi, jafn- heill í umkomuleysi sínu, græðgi, og undirferli, en þó persóna sem vekur samúð. Vinnufólkið í Hlíð leika Þórunn Sigurðardóttir, Björg Davíðsdótt- ir, Pétur Einarsson og Daníel Williamsson, allt lítil hlutverk og varla umtalsverð, nema kveðskap- ur Péturs, sem er hressilegur vel. Steinunni konu Sigvalda leikur Margrét Magnúsdóttir slétt og fellt og af góðum skilningi og engum tilþrifum, enda býður hlut verkið varla upp á þau. Finn vinnumann leikur Guðmundur Magnússon lipurlega. Bjarna bónda á Leiti leikur Guðmundur Erlendsson með gerðarþrótti, myndugur í framsögn og allt að því tröllslegur en góðmenni inn við beinið. Guðmundur gerir þessu hlutverki ágæt skil. Loks eru þrjú allstór hlutverk eftir, en svo bregður við, að þau verða öll með töluverðri brota- löm, þótt tvö séu í höndum vanra leikara. Borgar Garðarsson leikur Hall- vaið Hallsson hinn aðkomna sögu mann. Borgar tekur á hlutverk- inu með talsverðum þrótti, en i hann gerir sér ekki nógu skýra j grein fyrir manngerðinni og ; stöðu hennar í þessu samfélagi. ‘j Framhald á bls. 14 j

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.