Tíminn - 08.10.1968, Side 10

Tíminn - 08.10.1968, Side 10
10 í DAG TÍMINN í DAG ÞRIÐJUDAGUR 8. október 1968. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band í Gaulverjabæjarkirkju, af séra Magnúsi Guöjónssyni, ungfrú Ragnheiður Stefánsdóttir, íþrótta kennari og Tómas B. Böðvarsson, tæknif ræðingur. Heimili þeirra er að Helgamagrastræti 49, Akureyri. (Ljósm.: Studio Gests, Laufás- vegi 18, sími 24028). — Skepnan þín! — Sáuð þið ekkl að hann varð að verja Þú verður settur í steínninn fyrir þetta! sjálfan sig! — Ég tek af henni hattinn. Hún þarf ferskt loft. — Guð hjálpi okkur — Hún er karlmaður! — 'Hann skaut bansetta byssuna úr Grafreitur glæpamannanna, þar sem þeir hendi minni. Hann er enn þarna niðri. „grafa' fórnarlömb sin. ÍDAG er þriðjudagurinn 8. okt. — Demetrius — Tungl í hásuðri kl. 1.21 Árdegishæflæði í Rvk kl. 6.15 HEILSUGÆZLA Sjúk!r*lh«r*i8: Sími 11100 i Reykjavík. í Hafnar- firði i síma 51336. Slysavarðstofan I Borgarspftalanum er opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. Sími 81212. Nætur og helgidagalæknir er I síma 21230. Neyðarvaktin: Sími 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5, nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um læknaþjónustuna I borginnl gefnar i simsvara Læknafélags Reykjavikur i síma 18888. Næturvarzlan i Stórholtl er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldin til kl. 9 á morgnana. Laug. ardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgunana. Kópavogsapótck: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu apóteka i Reykjavík 5. okt. til 12. okt. annast Borgar apótek — Reykjavíkurapótek. Næturvörzlu í Hafnarfiröi aðfara- nótt 9. okt. annast Gunnar Þór Jónsson, Móabarði 8 b. Sími 50973. Næturvörzlu í Keflavik 8. okt. ann ast Kjartan Ólafsson. SIGLINGAR Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss kcvm til Rvíkur 6.10. frá Hull. Brúarfoss .kom til Rvíkur 6.10. frá NY. Dettifoss er i Hamborg, fer þaðan til Lysekil, Kungshamn, Var- berg, Norrköping og Kotka. Fjall- foss fór frá Rvík 2.10. til Norfolk og NY. Gullfoss fór frá Kristiansand 6.10. til Thorshavn og Rvíkur. — Lagarfoss kom til Rvíkur 5.10. frá NY. Mánafoss fór frá Noirðíirði 5.10. til Httll, London og Leith. — Reykjafoss fer frá Hamborg 8.10. til Rvíkur Selfoss fór frá Þorláks höfn í gær til . Rvfkur. S-kógafoss fer frá Rvík í kvöld til Antwerpen, Rotterdam og Hamborgar. Tungu- foss fer væntanlega frá Gdynia 7.10. til Kristiansand og Rvíkur. — Askja fór frá Hull í gær til Leith og Rvíkur. Bymos kom til Jakobs stad 5.10., fer þaðan til Yexpila og Turku. EÉLAGSLÍF Kvennadeild Flugbjörgunarsveitar. innar: Fundur út í Sveit miðviku- daginn 9. okt. kl. 9. Fundarefni: Myndasýning og fl. Bazar kvenfélags Háteigssóknar verður halldinn mánudaginn 4. nóv. n.k. í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu (gengið inn frá Ingólfs- stræti). Þeir sem vilja gefa muni á bazarinn vinsamlegast skili þeim til frú Sigríðar Benónýsdóttur Stiga hlíð .49; frú Unnar Jensen, Háteigs veg 17, frú Jónínu Jónsdóttur, Safa mýri 51; frú Sigríðar Jafetsdóttur, Mávahlíð 14; ,frú Maríu Hálfdánar dóttur, Barmahlíð 36. Kvenfélag Grensássóknar heldur aðalfund í Breiðagerðis- sikóla, þriðjudaginn 15. okt. kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Vetrar- starfsemin rædd. — Stjórnin. KVIKMYNDA- "Ritlabló" KLÚBBURINN Tékknesk kvikmyndahátíð Þessa ‘ viku: Annarskonar tilvera (gerð 1963), eftir Véru Chytilovu Sýningar daglega kl. 21.00, nema fimmtudaga. Handknattleiksdeild ÍR Æfingatímar 4. fl. karla: Sunnudagar kl. 6.20 Föstudagar kl. 8.30. Háloga- land. 3. fl. karla: Föstudagar kl. 9.20 Laugardaga kl. 5.30, Háloga- land. 2. fl. karla: Mánudagar kl. 10.20 Réttarholtsskóli: þriðjudagar kl. 8.30 Laugardalshöll og miðvikudagar kl. 8.40. Réttar- holtsskóli. ARNAÐ HEILLA Jófríður Kristjánsdóttir, frá Furu brekku, Staðarsveit, er áttræð f dag, 8. október. HJÓNABAND Nýlega voru gefin saman í hjóna- band í Hraungeröiskirkju, af séra Sigurði Pálssyni, ungfrú Kristín Lára Ólafsdóttir og Guðmundur Kr. Jónsson, húsasmiður. Heimili þeirra er að Grænuvöllum 3, Sel- fossi. (Ljósm.: Studio Gests, Laufás- vegi 18, sími 24028). KIDDI tWT CT i . - 2 Læknirinn: — Hafið þér ráð á að borga fyrir uppskurð, ef ég tel hann nauðsynlegan? Sjúklingurinn: — Munduð þér telja hann nauðsynlegan, ef é-g hefði ekki efni á að borga hann? Jón mætti Páli á förnum vegi og var mi-kið niðri. fyrir: — Hvað heldurðu að hann Jakob hafi sagt við mig í klúbbnum í gærkvöldi? Ilann kallaði mig höfuðsóttarrollu. Hvað finnst þér! — Spurðu mig ekki, sagði Páll, — ég er ekki dýralæknir. Kvenfarþegi í járnbrautar- vagni heyrði aðra konu í vagn inum biðja vörðinn um ið opna gluggann og greip fram í: — Ef þér opnið gluggann, pá frýs ég í hel. — Og ef glugginn verðar ekki opnaður, þá kafna ég úr ólofti, anzaði hin snöggt. Vörðurinn stóð vandræðaieg ur á rnilli þeirra. Svo sneri hann sé-r að manni, sem sat rétt hjá honum og sagði: — Hvað mun-duð þér gera? — Ég mundi opna gluggann og frysta að-a í hel, loka hcn um síðan og Kæfa hina, anzaði maðurinn. Blaðamaður átti viðtal við bæjarstjóra nokkurn og spurði meðal annars: — Og hve há er dánartalan hér í bænm? — Ætli hún sé ekki einn á mann, anzaði bæja'rstjórinn. Gamall Indíáni var að sýna syni sínum frj-ósama sléttu og sagði: — S'vona v-erður landið, sem við endurheimtum, þegar öll þessi bvítu flón', sem rændu þvífrá okkur endur fyrir l'öngu, verða flogin til annarra hnatta. Kaupmaðuir auglýsti kven- mannsúr á 300 kr. Óðara var stúl'ka komin inn í búð hans og leit á úrið. — Og gengur það? spurði hún. — Hvort það gengur! Það bókstaflega þýtur, það fer all- ar sólarhringinn á 12 kluk-ku- tímum, svaraði seljandinn. Hótelgesturinn kemur til gestgjafans og fær hon-um blóm vönd. — Þessi blóm eru ha-nda símastú'lkunum,“ sag-ði hann. Þakka yður fyrir, herra minn, sagði gestgjafinn. — Éí».tek þetta sem virðingar vott fy-rir góða þjónustu. — Virðingarvott — sag'öi g-est urinn, — Mesti misskilningur. Það er samúðarvottur. Ég hélt að þær væru allar dánar. FLÉTTUR :1 ■ ; ■ x, OG MÁT 1 Á lausardaginn birtum við skák frá mótinu í Solingen, og er tnnur stöðumynd frá Staðan kom fyrir íovic, Júgóslafíu, ðja sæti a mót- inu, > .el frá Solin-gen. i ■ • m & §§ w M if m i m ■ p m m áH 4m éi Hf p B Júgóslafinn hafði hvítt og lék síðast Kh2-g3? og skákin tefldist þannig ali-am: 1.........Kg8-g7?? 2. Re5-f3 — Dc7xf4t 3. Kg3-f4 — Be6-c4 4. Rf3-e5 og skákin varð jafntefli. þvartur átti hins vegar ein- faldan vinning eins og staðan er. Ef hann leiku-r fyrst g6-g5! 2. Df4-d4 og IIe7-d7! getur hvít ur hreinleg-a gefist upp.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.