Tíminn - 08.10.1968, Qupperneq 16

Tíminn - 08.10.1968, Qupperneq 16
á 216. tbl. — Þriðjudagur 8. okt. 1968. — 52. árg. Tryggt ástand aSeins í 23 af 57 læknishéruðum KJ-Reykjavík, mánudag. „Nokkurn veginn tryggt ástand virðist ríkja í aðeins 2.3 af 57 læknishéruðum landsins eða í 40% þeina“, sagði Gísli G. Auðunsson héraðslæknir á Húsavik í erindi, er hann flutti á læknaráðstefn- unni fyrir helgina, og fjallaði um læknisþjónustu í strjálbýli. í upphafi erindis síns lýsti Gísli núverandi ástandi í læknisþjón- ustu strjálhýlisins. Sagði hann að landinu væri skipt í 57 læknis- héruð og væru skipaðir læknar í 31 héraði, í fjórtán héruðum væru settir héraðslæknar og 12 héruð væru læknislaus. Gísli sagði að um næstu mánaðamót væru allar líkur á því að læknislausu héruðdn yrðu orðin 15, þar sem Félagsmála- námskeið Fram sóknarkvenna Kvenfélögin Freyja í Kópa- vogi, Harpa í Hafnarfirði og Fé- lag Farmsóknarkvenna í Revkja- vik efna sameiginlega til félags- málanámskeiðs. Veitt verður tilsögn í fundar- stjórn og framsögn, flutt erindi um skipulag Framsóknarflokksins og fl. Námskeiðið verður tvisvar í viku, þriðjudagskvöld kl. 8,30 —10,30 og laugardaga kl. 3—5, og hefst laugardaginn 19. október að Hringbraut 30. Námskeiðið stend- ur í fjórar vikur. Þær konur, sem óska að taka þáft í námskeiðinu, eru vinsam- lega heðnar að tilkynna það flokks skrifstofunni, sími 24480, fyrir 14. október. Undirbúningsnefndin. STOFNA KÖR- SKÓLA FYRIR ÆSKUFÓLK SJ-Reykjavík, mánudag. Stjóm Kirkjukórasambands Rvíkurprófastsdæmis hefur í hyggju að stofna kórsfcála fyrir ungt fólk. Þessum skóla er ætlað að þjálfa og æfa raddir æskumanna í kór söng, og undirbúa þá til þátttöku í söngstarfi kirkjukóra prófasts- dæmisins. Mikill áhugi ríkir hér á ýmis konar kórstarfi og starf ar margt ungt fólk bæði í almenn um biönduðum kórum og karlakór Framhald á bls. 14 tveir settir héraðslæknar myndu Framhald á bls. 14 Benedikt Sigvaldason, skólastjóri flytur setningarræðu. (Ljósmynd:—ÞB.). HERADSSKOLINN AD LAUGARVATNI40 ARA FB-Reykjavík, mánudag- í gær var minnst 40 ára afmælis Héraðsskólans á Laug- arvatni við skólasetningu. Til skólasetningar hafði verið boðið nokkrum gestum, m.a. Helga Elíassyni fræðslu- málastjóra og Bjarna Bjarnasyni fyrrverandi skólastjóra og einnig voru mættir foreldrar nokkurra nemenda og ýmsir fleiri. Skólastjóri Benedikt Sig- valdason flutti setningarræðu, en einnig tóku til máls Helgi Elíasson, Bjarni Bjarnason, Guðmundiir Daníelsson, form. skólanefndar og Jóhann Hann- esson skólameistari Mennta- skólans á Laugarvatni flutti af- mæliskveðju fyrir hönd sikól- anna á Laugai-vatni, og sr. Ing- ólfur A.stmarsson fllutti helgi- stund. í skólasetningarræðunni minntLst skólastjóri 40 ára af- mælifSins, og einnig minntist hann sérstaklega Jónasar Jóns sonar frá Hriflu, fyrrv. ráð- herra og minningú hans var vottuð vúðing ,á ^amkomunni, en hann var eirlS og mörgum m-un kunnugt einn fremsti vel- unnari og velgjörðarmaður skólans alla tíð, og þó einkum á uppbyggingaráru-m skólans. í vetur verða 112 nemendur í Héraðsskólanum að Laugar- vatni í 5 bekikjardeildum. Fastakennarar við sikólann verða 5, en stmidakenn-arar 4. Tveir nýir kennarar verða við skólann í vetur, Sigurður Þráinsson frá Hveragerði og Ingveldur Sigurðardóttir frá Beykjavík. Að lokimn skólasetningu var gestum boðið til kaffidrykkju í borðsal skólans. Leysa héraöshjúkrunar- konur Sæknavandamáliö? AJ-Reykjavík, mánudag. \ læknaráðstefnunni sem haldin var fyrir hdgina, flutti Auður Angantýsdóttir hjúkrun- irkona, lýsingu á starfi héraðshjúkrunarkonj, en Auður starfaði sem slík um fimm mán- iða skeið á Flateyri í fyrravetur. Telur hún, í niðurlagi lýsingarinnar, að héraðshjúkrun- irkonur með staðgóða undirbúningsmenntun geti leyst af hendi þýðingarmikla þjónustu í dreifbýlinu þar sem langt er til iækna, fyrirmœli u-m lyf og meðferð. Vinn-udeginum sagðist Auður hafa skipt þannig, að á mo-rgn- ana fór hún í heimavitj-anir, ann- aðist hjúkrun og ungbarnaeftir- lit. U-m miðjan daginn ha-fði h-ún síðan opið apotek, en hún lét Þegar Auður hóf störf sem hér- aðshjúkrunark-ona á Flateyri, var þar enginn læknir, ljósm-óðir eða hjúkrunarkona, en en-g.ar s-am- gön-gur á landi e-ru við staðin-n frá því í desemiber o-g fra-m í apríl venjulega. Á Flateyri e>r aftur á m-óti sjúk-raskýli s-æmilega búið tækju-m, og starfaði Auðu-r í því. H-éraðslæknirlnn á Þing- eyri ha-fði umsjón með störfum Auða-r, og hringdi h-ún í hann og spurði ráða, eftir að hún hafði sk-oðað sjúklin-ga. Gaf hann síðan DONSK FOOD CENTRES I BRETLANDi BERA SIG FB-Reykjavík, mánudag. Tilraunir íslenzkra aðila til þess að starfsrækja Food Centre í London gengu ekki vel, eins og kunnugt er. Var veit ingastaðnum lokað eftir tiltölu lega skamman tíma, þar sem hann bar sig engan veginn. Dan ir hafa aðra sögu að segja um sín Food Centres í Englandi. Það fyrsta var opnað í Loudon árið 1960, annað var opnað í Manchester árið 1965 og það þriðja vcrður opnað í byrjun næsta árs í Glasgow, að því er segir í frétt í Berlinske Tid ende fyrir skömmu. Danir urðu fyrstir allra til að setja u-pp Food Centre í London, þar sem eingöngu voru framreiddar og seldar danskar landbúnaðarvörur, og fyrir því stóð Lundúnaskrifstofa sú, sem sér um að auglýsa og afla markaða fyrir danskar land búnaðarvöru-r. For-stjóri hennar, Robert Jörgensen. sem hefur tinnið margvisst að aukinni sölu danskra landbúnaðarvara i Bret landi, skýrði nýlega frá því á blaðamannafundi í Kaup- mannahöfn, að stofnkostnaður inn við hið nýja Food Centre i Glasgow nemi um 11,5 milljón um ísl. króna. I húsakynnum fyrirtækisins verður verzlun og veitingastaður á 270 fermetrum og síðan verða eldhús og geymslur á 200 fermetra gólf fleti. Þetta nýja FC verður í hjarta Glasgow og í sömu bygg ingu er Scottish Centre, þannig að þetta hús ætti að hafa tölu vert aðdráttarafl bæði fyrir inn lenda og erlenda menn, sem þarna verða á ferðinni. Bæði fyrirtækið í Lundún um og Manchestei standa und ir sér fjárhagsle-ga, o-g m-enn reikna með. að Glasgow-fyrir tækið mum einnig gera það, eft ir svo sem þrjú ár frá því það verður opnað. Þá er gert ráð Framhald á bís. 14 ajúklin-gia hafa lyf eftir fyrirsögB. Guðmundar, og einnig tók hún á m-óti fólki á samia tíma. Siðari hluta dagisins annaðist hún ljós- b'öð og st'Uttbyligjumeðferð. A-uður an-n-aðist t.d. að sauma saman sár og taka röntgen- myndi-r. Þá kom það þrisvar sinn um fyrir að hún varð að gifsa eða spelka til bráðabirgða, en á tímiabilinu þurfti þrisvar sinnum á aðsfcoð varðskips að halda til að fl-ytja sjúkling á sjúkrahús til ísafjarðat. Héraðslæ’knirinn á Þingeyri kom ein-u sinni í viku, og þá land veg ef mögulegt var, elía með varðskipi, og kom fyrir að hann þurfti að fara gangandi yfir heið ina. í niðurlagsorð-um lýs-in-gar sinn ar á starfi s-ínu s-em héraðshjúkr- unarkona, segir Auður svo: — Ég tel að héraðshrjúkrunar- konur með stað-góða undirbúnings menntun, geti starfað í dreifbýl- inu, þar sem lan-gt er til lækna. Gætu þær innt af hendi þýðingar- mi-kl-a þjón-ustu, með því að halda uppi reglubundnu eftirliti með sjúklin-gum, leyst úr minniháttar Framhald á bls 15 Aðalf. Félags Fram- sóknarkvenna í Revkiavík verður haldinn fimmtudaginn 10. okt. i samkomusal Hall- veigastaða, Túngötu 14, og hefst kl. 8,30. Fundarefni venjuleg aðalfu-mlarstörf. Stiórnin

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.