Tíminn - 18.10.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.10.1968, Blaðsíða 4
ÍÞRÓTTIR FÖSTUDAGUE 18. október 1968. Dagskráin í dag: Meðal greiaa, sem keppt verður í á OlympíuleikuTium í dag, eru tugþraut, úrslit í langstökki og 400 metra hlaupi karla, kringlukasti og 200 m hlaupi kvenna, 80 m. grinda- hlaupi kvenna, úrslit og , und- anúrslit í 800 metra hlaupi kvenna. í sundi verður keppt í 100 metra bringusundi karla og kvenna og 100 metra skrið- sundi karla og kvenna. Þá verð ur keppt í lj'ftingum, milli- þungavi'gt. íslenzka sundfólkið hefur keppni í dag Ellen og Leiknir í 100 m bringusundi Alf-Reykjavík. — íslenzka sund-1 sundi, en á þátttöku þeirra í þess fólkið byrjar keppni á Olympíu-jari grein má fremur ldta sem upp leikunum í Mexikó í dag og kcppa j hitun en alvöru. ASalgreinar þau öll fjögur, Ellen Ingvadóttir, l Hrafnhildar og Guðmuindar eru Leiknir Jónsson, Hrafnhildur Guð-1 f jórsundin, en auk þess tekur mundsdóttir og Guðmundur Gísla Guðmundur þátt í flugsundi. Hafa son. þau litla sem enga möguleika á að komast í milliriðla í skriðsund Augu okkar munu einkum bein ast að Ellen og Leifcni, því að þau taka þátt í sinni aðalgrein, 100 m bringusundi. Hins vegar taka Hrafnhildur og Guðmundur þátt í „aukagrein" þ.e. 100 metra skrið ínu. Aiftur á móti ættu Ellen og Leiknir að hafa smémöguleika á að komast í milliriðla í bringu- sundinu. Þó ber að varast alla bjartsýni í því sam'bandi. Hvað gerir Valbjörn ? Valþjöm Þorláksson verður meðal þeirra, sem hefja keppn- ina í tugþraut á Olympiuleikun- um í dag. Valbjörn er okkar reynd asti og fjölhæfasti frjálsíþrótta- maður og verður fróðlegt að vita, hvernig honum vegnar í keppn- inni. Enginn býst við þvi, að Valbjöm blandi sér í baráttuna um fremstu sætin, en ef heppnin verður með honum, aetti hann ekki að vera langt fyrir aftan miðju. Á siðustu Olympíuleikum varð Valbjörn í 12. 3ætL ' Valbiörn Þorláksson Draghaltur fyrir (rslitahlaupið, en setti samt frábært heimsmet > t Hvað hefði hann gert ómeiddur?, spurSu menn eftir 200 metra hlaupið Er Tommy Smith búin-n að vera? — Þetta var stóra spuming- in á Ólympíuleikvanginum eftir undauúrslitin í 200 m. hlaupinu. Heimsmethafinn Smith hafði sigr að í sínum riðli á 20,1 sek., en sá sigur virtist dýru verði keyptur, því Smith kom draghaltur í mark. Úrslitahlaupið átti að liefjast eftir tvo klukkutíma, og spurningin var hvort Smith gæti tekið þátt í því. BandarJsku læknarnir lögðu sig alla fram — og vissulega birtist Smith, þegar úrslitahlaupið átti að hefjast, með bindi um lærið. En átti hann nokkra möguleika gegn Carlos, sem hafði sigrað hann á bandarísku úrtökumóti, meiddur? — Allir töldu það frá- leitt, aðeins Smith einn var á ann- arri skoðun. Hlaupararnir átta fóru i við- bragðsstöðu og sfcotið reið af. Smitlh var á 2. braut, Carlos á 3ju, og Normann Ástralíu 4. Carlos náði beztu viðbragði — og var greinilega langt á undan Smitih. Hlaupararnir geystust áfram, og þegar á beinu brautim kom var Carlos fyrstur, rétt á undan Rioberts frá Trinidad, sem var á áttundu braut. Nbrman var þriðji, en Smitlh var um 4—5 metrum á eiftir. Spádómur manna virtist því ætla að rætast. En hinn hávaxni Smith er fræg ur fyrir endasprett sinn, og i sam anburði við liann virtust liinir standa kyiTÍr á beinu brautinni. Seagren sýndi mik- inn kulda Bob Seagren, Bandarikjunum, varð Olympíumeistari í stangar- j stökki eftir geysiharða og jafna j ! baráttu. Sigurhæðin var 5,40 metr- í ar, sem er nýtt Olympíumet. Þessa hæð stukku reyndar tveir aðrir keppendur, Claus Schiprowski, Vestur-Þýzkalandi og Wolvgang Nordwig, Austur-Þýzkalandi, en notuðu fleiri tilraunir. Seagren, sem er heimsmethafi í greininnj, þótti sýna mikinn kulda, þegar hann afréð að sleppa 5,35 metrum, en yfir þá hæð fóru bæði Schiprowski og Nordwig á- samt nokkrum öðrum. Hins vegar voru Seagren Schiprowski og N.or- dwig þeir einu, sem stukku yfir 5,40 metra. Því næst reyndu þeir við nýtt heimsmet — 5,40 metra — en mistókst öllum - Þetta er einhver harðasta og lengsla' stangarstökkskeppni Olym píuleikanna, en hún stóð yfir í 6-—7 tíma. Sigur Seagrens kemur engan veginn á óvart, því að und- anfarið héfur hann verið snjall- i asti sl ansarstökkvari heims. Tommy Smith — sýndi dæmafáa keppnishörku. Meiðslin virtust ekkert há honum og þegar um 30 metrar voru eftir hafði hann náð Carlms og ekki nóg með það, liann þaut framhjá hon- um. Carlos varð svo mikið um þetta, að hann fór eitt augnablik út úr hlauparythmanum. Það var örlagaríkt fyrir hann. Normann j eygði allt í einu möguleika á | silfrinu og tókst að sigra Carlos á | marklínunni. En Smith hafði komið tveimur metrum á undan í mark — og heimsmetið stóðzt ekki þau átök, 19,8 sekúndur var tiiminn — %o betra en fyrra h-eimsmetið. Eftir hlaupið sagði þulur BBC: „Ég er viss um það, að ef Tommy Smitih hefði verið fullkomlega heill, hefði hann ekki aðeius verið tveimur metrum á undan — nei, munurinn hefði verið 5—6 metrar og eitthvert ótrúlegasta heimsmet hlaupanna hetfði litið dagsins ljós. Ú-rslit urðu annars þessi i hlaup inu: 1. Tommy Smith, USA, 19,8 2. Peter Nonman, Ástralíu 20,0 3. Joíhn Carlos, USA, 20,0 4. Edwin Roberts, Trinidad, 20,3 5. Rioger Bambuek, Frakkl., 20,5 6. Larry Questad, USA, 20,5 í síðustu sætumum urðu Fray, Jamaica, og Eigenher, Vestur- Þýzkalandi, báðir á 20,6 sefc. — hsim. Óskarkepp- ir í dag í dag hefst keppnin 'í milli- þungavigt í lyftingum. Elnn fs- lendingur er meðal þátttakenda, Óskar Sigurpálsson. fslandsmet Óskars í greininoi er 437,5 kg, en Olympíumetið er 487,5 kg (ekki 445 kg, eins og misritaðist á síð- unni fyrr í vikunni) og á Rússinn Goliovanov það. Mjög sennilega verður Olympíumetið bætt enn, og því ólíklegt, að Óskar verði í hópi \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.