Tíminn - 18.10.1968, Side 5

Tíminn - 18.10.1968, Side 5
ÍÞRÓTTiR ÍÞRÓTTIR HSSTUBAGUR n. Mer »68. Tékkar fögnuðu sigri Tékkar fögnuðu sínum fyrsta frjálsíþróttasigri á Mexíkó-leik unum, þegar tékkneska stúlkan Verkoska sigraði í hástökki kvenna, en hún stökk 1,82 m. Rússnesk stúlka varð önnur, en Tékkar hlutu einnig brons verðlaun. Tékknesk stúlka varð einnig í 5. sæti. Var tékknesku stúlkunum ákaft fagnað. TIMINN Heimsmet á heimsmet ofan! Sögulegri þrístökkskeppni lauk með sigri Rússans Sanejev, stökk 17,39 m. Aldrei hefur önnur eins keppni farið fram í þrístökki og á Olym- pruleikunum í Mexikó í gærkvöldi Ofhoðsleg barátta var á milli ftal ans Siuseppe Gentile, Brasilíu- mannsins Nelseon Prudencio og Sovétmannsirts Viktors Sanejevs og þeir settu hcimsmet á heims- met ofan, en að lokum fór Sovét- maðurinn með sigur af hólmi eftir Zsivotsky Ungverski heimsmeistarinn í sleggjukasti, Guyla Zsivotsky, varð Olympíumeistari í greininni, en hann setti nýtt Olympíumet í næstsíðustu tilraun, kastaði 73,36 metra, og nægði það honnm til sigurs yfir rússnesku kempnnni og fyrrum Olympíumeistara, Romuald Klim frá Sovétríkjun- um. Þessir tveir sleggjukastarar voru í sérflokki í úrslitakeppn- inni í gærkvöldi og þeir einu sem köstuðu lengra en 70 metra. Verð launin í gærkvöldi skiptust þann- ig: 1. Zsivotsky, Ungverjal. 73,36 m. 2. Klim, Sovétríkjunum 73,28 m. 3. Lovasz, Ungverjal. 69,78 m. Síðasti hringurinn í 5 km eins og spretthlaup Gamoudi frá Túnis sigurvegari Túnismaðurinn Gamoudi varð sigurvegari í 5 km. hlaupinu á Ólympíuleikunum í Mexíkó í gær kvöldi. Hlaupið var mjög spenn- andi og reyndi heimsmethafinn í greininni, Ástralíumaðurinn Ron Clarke, allt sem hann gat til að hljóta sín fyrstu gullverðlaun á Olympíuleikunum, en tókst ekki. Hafði Clarke forystu lengst af, en þegar 600 metrar voru eftir, sigldi \ Túnismaðurinn fram úr og hélt forystu það sem eflir var. Hann sigraði á 14.05,0 mínútum. Keinó frá Kenía varð í 2. sæti og hlaut silfurverðlaunin. Temu, sigurvegarinn í 10 km. hlaupinu, hlaut bronsverðlaunin. Martines frá Mexíkó varð 4., en í 5. sæti kom svo Clarke á tímanum 14.12,4 mín. Síðasti hringurinn minnti frem ur á sprctthlaup en 5 km. hlaup, því að Gamoudi hljóp hann á 55,0 sek. að hafa stokkið hvorki meira né minna en 17,39 metra. Aldeilis ótrúlegur árangur, og víst er um það, að langt verður þangað til önnur eins keppni fer fram. Bftir undankeppnina í fyrra- kvöid var ítalawuim Gentile al- mennt spáð sigri oig sá grunur manna stymktist, þegar hann snomma í únsl itakeppn in n i bætti lieimsmetið enin betur, en hann istökk 17,22 metra, sem var 12 om betra en heimsmetið, sem hann setti í fyrrakvölci. En .þetta nýja og glæsilega heimsmet stóð ekki lengi, þvi að Sovétmaðurinn Vilktor Sanejev bcfetti það ntn 1 sentimeter í næstu tilraun, 17,23 metra. En jafnvel þetta met fékk ekki að vera í friði, því að í 5. umferð keppninn ar stökk Brasilíumaðurinin Nelson Prudencio 17,27 metra og bætti metið bví um 4 sentimetra. Allt ætlaði um koll að keyra á Olym- píuleikvanginum og segja má að þrístökkskeppnin hafi stolið sen- u-nni, svo gífurleg var keppnin. En ekki voru öll kurl komin til Bandarískur sigur Bandaríkin unnu tvöfaldan sig- ur í 110 métra grindahlaupi karla á Olympíuleikunum í gærkvöldi, en sigurinn féll í skaut Willie Davenport, sem hljóp á 13,3 sek. sem er mjög góður tími og aðeins 1/10 sek. frá heimsmetinu. Ann- ar í hlaupinu, Erwin Hall, hljóp á 13.4 sckúndum. Bronsverðlaunin hlaut Eddy' Ottoz frá Ítalíu, en hann hljop grafar cnn, því að í sáðustu tiil- -raun sinini stökik Sovétm-aðurinn -hvorki meira né minna e-n 17,39 melra! Nýtt og giæsilegt hei-ms- met, og það hefði næstum því ver ið ósvífni, heifði hann ekki fengið gullvcrðlaun fyrir þetta afrek sitt, enda fékk hann þau líka. Þannig la-ulk einhverri mestu orru.stu, sem háð hefur verið á 01 y-m píul e ikum um. Úrslit í þrístökkinu: 1. Sanejev, Sovét 17,39 m. 2. Prudencio, Brazilíu 17,27 m. 3. Gentile, Ítalíu 17,23 m. 4. Walker, Bandar. 17,12 m. 5. Dubkin, Sovét 17,09 m. 6. May, Ástralíu 17,02 m. 7. J. Schmidt, Póllandi 16,89 m. OL-met í 200m hlaupi kvenna f undanúrslitum í 200 m. hlaupi kvenna setti Barbara Farrell, Bandaríkjunum, nýtt Olympíumet, þegar hún hljóp vegalengdina á 22,8 sek. Jennifer Lamy, Ástralíu, hljóp á sama tíma. Bailes, Bandar. hljóp á 22,9 sek., sem einnig er undir gamla metinu, en það var 23,0 sek. Boston setti nýtt Olympíumet Davis lenti í vandræðum Bandaríski blökkumaðurinn Ralph Boston bætti eigið Olympíu met í langstökki í undankeppni, sem fram fór í gær. Stökk Boston 8,27 metra í fyrsta stökki og bætti metið uni 15 seiitimctra. Olympiíumeis-tarinn á Tók-í-óleik- un-urn, Englendingurinn Lynn Davies, átti í miklu-m erfiðleikum til að byrja með, því að hann gerði tvö fyrstu stökkin ógild. Og þar sem aðeins var um þrjár tilraun- ir að ræða í undan-keppninni var allt undir síða-sta stökki-nu komið Og Davies brást löndum sínum ekki, þvi að hann stökk 7,94 m og komst í lokakeppnina. Einn ó'hamingjusamasti íþrótta- niaður Mexikó-leikanna er áreið- anlega Pertti Pouse frá Finnlandi. Hann komst ekki í lokakeppnina í þristökkinu, þótt hann sé einn snjallajsti stökkvari heims, og í langstökkinu, þar sem hann stend ur einnig framarlega, mátti hann bít.a í það súra epli að komast ekki heldur í lokakeppnina, stökk aðeins 7.63 m í gærkv. ' og skorti 2 sentimetra til að komast áfram. Vonbrigði Finna, vina okkar, hljóta að vera mikil, því að Pousi var þeirra stærsta Olympíuvon. Lítum á árangurinn í undan- keppninni í langstökki í gær: Ralph Boston, Bandar 8,27 m. Bob Beamon, Bandar. 8,19 m. Lynn Davies, Bretl. 7,94 m. Lepik, Sovét 7,91 m. Pani, Frakkl. 7,91 m. Úrslit í langstökkinu fara fram í kvöld. FH sterkara en dönsku meistararnir - sigruðu 21 : 16 í gær: Danirnir þoldu illa og urðu reiðir! Alf-Reykjavík. — FH-Iiðið hef ur sjaldan verið í betra formi en einmitt núna. Það sannaðist í gær kvöldi, þegar FH-ingar lögðu dönsku meistai-anna HG að velll í fjörugum og skemmtilegum leik. Allan tímann voru FH-ingar á- kveðnari, baráttuglaðari og sterk- ari. Það var þess vegna engin lil- viljuu, að sigurinn féll þeim í skaut, en leíknum lyktaði 21:16. Dönsku leikmemiirnir áttu afar erfitt með að sætta sig við þcssi úrslit og voru hnefar á lofli síð- ustu mínúturnar. En því þcssi læti, Danir? Þetta er ekki í fyrsta sinn, sem þið tapið fyrir ísl. handknattleiksmöimum og örugg- lega ekki í síðasta sinn. Ef hægt er að þakka einum manni fremur en öðrum í FH-lið- inu fyrir sigurinn í gær, þá er það Geir Hallsteinssyni. Hann skoraði hvorki meira né minna en 8 mörk, var síógnandi, og háll eins og áll fyrir dönsku leikmennina, sem með engu móti gátu stöðvað hann. En það voru fleiri í FH-liðinu, sem áttu góðan dag. Örn mjög hætluleg ur í sókninni. Jón Gcstur kom skemm.tilega á óvart og línumenn irnir Gunnar og Árni voru vak- andi fyrir línusendingum. Og ekki getum við gleymt Hjalta i maric- inu, sem byrjaði að vísu ekki sem allra bezt, en sótti sig, þegar á leið og varði m. a. tvö vítaköst. IIG-liðið lék að mörgu leyti skemmtilega og línuscndingarnar voru í einu orði sagt frábærar. Á því sviði stendur HG framar okkur og mættu ísl. handknatt- leiksmenn gjarnan læra línuspil af þeim. Sóknarlci-kurinn er mjög taktiskur, en dæmið gekk allt of sjaldan upp, FH-ingar voru nefni lega geysisterkir í vörninni og gáfu sjaldan eftir, t. d. fékk skeggjaði víkingurinn — og risinn — Palle Nielsen óblíðar mótlökur, þegar hann gerði sig líklegan til að skjóta, en það er hægt að segja FH-ingum til hróss, að þeir voru aldrei of grófir-í vörninni. Hins vegar léku Danirnir oft fasta vörn og voru með sífelldar hrindingar. Og undir lokin, )>cgar Ijóst var, hver úrslitin myndu verða, sauð upp úr og þá gátu Danjrnir ekki lcyn-t vonbrigðum sínu-m. Lílum aðeins á gang leiksins. FH kornst yfir þegar í byrjn-n og hafði mest yfir í hálfleik 9:5. En þá komst Bent Mortensen inn á og varði af snilld í d-anska ma-rk i-nu. Staðan breyttist í 10:9, en í hálfleik hafði FH yifir 11:9. Á 10. mín. í síðari h-álfleik tókst HG að jafna, 12:12 og k-omast tvívegis yfir, 13:12 og 14:13, en FH-ingar voru mjög góðir undir lokinu, jöfn uðu og tóku örugga forystu. Var leikur FII á lokamínútunum mjög sannfærandi og er lamgt síðan að maður hefur séð FH-liðið leika betur. Það eina neikvæða, sem hægt var að finna að leik liðsins ver hve Birgir Björnsison var oft mikill dragbílur á spilið og dró úr hraðanum. Annars skoraði Birgir mjög laglegt mark u-ndi-r lokin. Mörk FII skoruðu: Geir8, Örn 5, Jón G. og Árni 2 hvor, Páll Auðunn, Gunnar og Birgir 1 hver. Mörk HG skoruðu: Palle Nilsen og Carsten Lund 4 hvor, Gaa-rd 3, Geir Hallsteinsson — skoraði 8 mörk gegn HG í gær, þar af 2 úr vítaköstum. Gert Andersen og Gunnar Jiirgen 2 hvor, Bager 1. Karl J-óhannsson og Magnús Pét- ursson dæmdu yfirleitt mjög vel. Heyra mátti á áhorfendum, að þeir vor-u ekki alltaf ánægðir með dóma Magnúsar, en við megum ekki gleyma því, að það er hlut- verk dómara okkar, þótt þeir séu að dærna leiki milli ísl. liða og erl. a-nnars vegar, að gæta fyllsta hlutleysis og halla ekki á hina er- endu gesti okkar frekar en ísl. liðin. Magnús fór ekki út fyrir þann ramma.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.