Tíminn - 30.10.1968, Qupperneq 14

Tíminn - 30.10.1968, Qupperneq 14
14 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 30. október 19S8. Innilegar þakkir til þeirra er heimsóttu mig, sendu mér kveðjur, blóm og aðrar gjafir á 75 ára afmæli mínu. Lifið heil. Jóhann Eiríksson. Ég þakka innilega vinum mínum, skyldum og vandalausum fyrir góðar gjafir og hlýjar óskir á sex- tugsafmæli mínu 18. þ.m. Davíð Ásmundsson. Eiginkona mín Þorvaldína Magnúsdóttir, 'Hraðastöðum, andaðist í Borgarsjúkrahúsinu mánudaginn 28 október Bjarni Magnússon. Jarðarför eiginmanns míns Sigurðar Þórðarsonar, tónskáids, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 1. nóvember kl 10.30. Áslaug Sveinsdóttir. Útför Sigríðar Guðnýjar Jónsdóttur frá Álftanesi, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaglnn 1. nóvember kl. 13,30 eftir hádegl. Fyrlr hön'd okkar systkinanna og annarra aðstandenda. Oddur Jónsson. — ðKUMENN! Látið stilla I tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100 TRÚLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs Sendum um allt land. H A L L D Ó R Skólavörðustig 2 Jón Grétar SigurSsson HéraSsdómslögmaður Austurstræti 6 Gusjöiv Styrkársson HASTARÍTTARLÖGMADUR AUSTURSTRÆTI « SlMI IB3S4 Simi 18783. Vörubílar - Þungavinnnvélar ÉlpIJNAÐAEBANKINN K cr IbanUi ióllíMns Höfum mikið úrval al vöru bílum og öðrum þunga- vinnutækjum. Látið okkur sjá um söluna. Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg Sími 23136, ■ heima 24109 1 ÞAKKAR ÁVÖRP 1 Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — slipum bremsudælur. Límum á bremsuborða og aðrar almennar viðserðir HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14 Simi 30135 Erlingur Bertelsson héraSsdómslögmaður. Kirkjutorgi 6, sími 1-55-45. Aðalfundur Fram- ♦ sóknarfélags Vest- ur-Skaftfellinga og ungra Framsóknar- manna Sunnudaginn 3. nóv. kl. 2 e.h. veröur haldinn í Ilrífunesi aðal- fundur Framsókn arfélags V-Skaft- fellinga og ungra Framsóknar- manna- Á fund- inum mætir Ágúst Þorvalds- son, alþm. Innilegar þakkir fyrir samúð og hjálpsemi við andlát og jarðarför mannsins míns Steins Steinssonar, Súgandafirði. Guð blessi ykkur. Hrefna Jónsdóttlr. FUF Austur- Húnavatnssýlu Aðalfundur FUF í Austur- Húnavatnssýslu, verður haldinn að Hótel Blönduósi, föstudaginn 1. nóv. og hefst kl. 9. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, 2. Kosn ir fulltrúar á kjördæmisþing. — Stjórnin. SKAKIN Framhald af hls. 3. in, sem Jón tapar á mótinu. Björn gerði jafntefli við Kagan. Aðrar skákir í B-riðli fóru þann- ig: Kúba — Belgía 3—1, Sviss — Svíþjóð 3—1, Brasilía — Holland y2—3V2, Finnland — Skotland 3y2—Vz, Bngland — Mongólía 3%—y2. f fimmtu uftiferð gerði Ingi jafntefli við Westerinen, Björn gerði jafntefli við Koskinen, Bragi og Ingvar eiga sennilega tapaðar biðskákir. PRAG Framhald af bls. 1 1. Þeir hafa enn á ný inn- leitt svokallaða ráðuneytispóli tík þ.e.a.s. þeir hafa ekki frætt fólkið um ástandið og hvað raunveimlega væri að gerast, og ekki leitað eftir trausti fólksins. 2. Stöðugt yrði erfiðara að afla sér upplýsinga og aðgang ur að óhlutdrægum fræðslu- stoifnunum yrði sífellt erfiðai'i. 3. Ríkisstjórnin hliðrar til fyrir hinum Moskvutrúaða hóp innan tékkneska kommúnista- flokksins, en þan.n hóp kalla tónlistarmennirnir sundrungar menn, sein aðeins hafa í hyggju að aifla sér sjálfum valda. 4. Fi'amfara sinnað fólk er lát ið víkja úr stöðum sínum. 5. Flokksþinginu. sem sam- kvæmt lögum ætti að vera bú- ið að halda fyrir lönigu, hefur verið frestað. 6. Flokksstjórni'n hefur gefið samþykki sitt til þess að er- lend hernaðaryfirvöld fái að gefa út ólögleg dagblöð, sem miða að því að rugla tékk- nesku þjóðina í ríminu. Tónlistamennirnir halda því fram að þeir geti ekki sætt sig við að stefna flokksins sem miðaði að því að koma á mann úðlegri sósíalisma, verða að engu. Mótmæli þessi koma fram um sama leyti og So'vétmenn reyna að gera sér grein fyrir ástandinu eftir hinar and- sovézku mótmælaaðgerðir í sambandi við 50 ára afmælið í gær. Þá hrópuðu þúsundir ungmenna: „Burt með Rúss- ana“. Ekki er getið um að mót mælaaðgerðarmenn hafi verið teknir höndum í gær og blöð í Tékköslóvakíu gera eins lít ið úr mótmælaaðgerðunum og 'hægt er. Prag-lögreglan hefur lýst því yfir, að engar mót- mælaaðgerðir hafi átt sér stað. KARTOFLUR Framhald af bls. 16. inu, og ef snjóa myndi skyndi- lega taka upp, mætti e.t.v. ná upp einhverju af kartöflunum ó- skemmdum. Núna í dag eru hins vegar litlar horfur á því sagði Skúli, því hér er illviðri, snjó- koma og frost. Þeir sem eiga mest í jörðumni enn, munu eiga kartöflur í allt að dagsláttu lands. Skúli kaupfélagsstjóri sagði, að þ’"ar á'hlauuið gerði. hefðu menn gizkað á, að þá hefðu enn verið í jörðunni kartöflur fyrir eina og hálfa til tvær milljónir kr., en ekki væri 'fullkomlega hægt að gera sér grein fyrir hve mikið væ’’i enn óunptekið. Skúli sagði, að menn myndu sætti sig við þetta mikla tjón, þar sem kartöflurækt væri yfir- leitt ekki aðalbúgrein manna, en engu að síður væri tjónið mikið. SMALA OG SLÁTRA Framhald ai bls. 16 ar Ólafssonar, en hann hefur að stöðu til þeses að hafa saúð- fé sitt suður í Hafnarfirð;, í Hvassahrauni, og eftir að hafa undirskrifað loforð um, að kindurnar yrðu fluttar þangað, og kæmu ekki í land Reykja víkur, fékk hann að flytja þrer í burtu. Nokkuð hefur borið á því, að sauðfé úr n^grannasveitun- um, kemur fram við smölun borgarlandsins. Er þá að sjálf sögðu haft sambaiul við eigend ur þess, og þa'ð síðan sótt hing að í sláturhúsið. Vitað er, að mikið af sauðfé Reykvíkinga gengur enn á heiðum uppi, og má því búákt við, að ekki sé smöluninni lokið né slátruninni heldur. KVIKMYNDASAFN Framhald af bls. 3. leitazt við að gera þetta átak með samstilltri viðleitni þeirra, sem áhuga hefðu á þessum málum. Kvikmyndaklúbburinn hóf starf semi sína eftir sumarleyfin með því að sýna tékkneskar úrvalskvik : myndir frá seinni árum og er sýn ingum þeirra nú að ljúka. Á sýn ingarskrá fram til áramóta eru m. a. myndir eftir indverska snill inginn Satjadit Raj og hefjast sýn ingar hinnar fyrstu þeirra (en verða væntanlega þrjár) nú á sunnudaginn. Þá verður sýndur Fjaíla-Eyvindui’ eftir sænska meist arann Viktor Sjöström, en sú mynd er meðal þeirra fyrstu, sem nýstofnað Kvikmyndasafn eignast. Einnig verður sýnt að minnsta kosti eitt prógramm af brezkum, heimildarmyndum frá blómaskeiði þeirra mynda undir leiðsögn Dr. John Griersons á áratugnum 1930 til 1940. Loks má taka fram að Kvik myndaklúbburinn er öllum opinn og má kaupa skírteini að Hverfis götu 44 sýningardagana, en það er miðvikudaga og sunnudaga kl. 6 og kl. 9. HVERFAFUNDIR Framha.io aí i;s 3 ánsdóttir, húsmóðir. (Fundar- hverfið takmarkast af Aðalstræti og Tjörninni í vestur og Snorra- braut í austur). Þá efnir borgarstjóri til fund- ar með íbúum Mela- og Vestur- bæjarhverfis í Súlnasal Hótel Sögu miðvikudaginn 30. okt. kl. 9 e.h. Á fundinum mun borgar stjóri halda ræðu um borgarmái- efni almennt og um sérmál hverf- isins og svara munnlegum og skriflegum fyrirspurnum fundar gesta. Fundarstjóri verður María Pétursdóttir, hjúkrunarkona og fundarritari Agnar Friðriks- son, viðsk.fr. nemi. (Fundar- hverfi'ð nær yfir allt svæðið vest- an við Aðalstræti og Tjörnina að Skerj arfj arðarbyggð m eðitalinni). GÓLFTEPPASÝNING Framnaio at oi> -s heila hæð til umráða að Lauga vegi 26. Auk þess eru oft haldnar sér sýningar hjá Byggingaþjónust unni og er sýning Árna Síemsen ein slík. Byggingaþjónustan hefur verið starfrækt í tíu ár og miðast starf hennar við það að geta veitt sem beztar alhliða upplýsingar um byggingariðnað og framleiðsluvör ur hans. Sýning Árna Síemsen verður op in frá mánudegi til föstudags kl. 1—6 og á laugardögum frá 10 til 12. SYÐRI LEIÐIN Framhala ai bis. 16. komum hingað til Hafnar úr síð ustu ferðinni í nótt. Fyrstu fer'ðina fórum við fyrir rúmum hálfum mánuði, og gengu tvær fyrstu ferð irnar alveg ágætlega, en í gær og í nótt þurftum við að fá að- stoð trukka yfir Núpsvötn og Skeið ará. Mikil rigning olli því að vötn in breyttu sér, vöðin hurfu og sandbleyta í Skeiðará olli því að einn bíllinn festist. Magnús á Svínafelli aðstoðaði okkur yfir Skeiðará, en Lárus á Klaustri fór með okkur austur að Núpsvötn um, með trukk og aðsto'ðaði okkur yfir þau. — Hafa margir verið í þessum ferðum yfir vötnin á Skeiðarár sandi? — Við vorum tveir í fyrri ferð unum, Jónas Sigurbergsson og ég, með tvo venjulega vöruflutninga bíla, en i síðustu ferðinni voru auk okkar Kristján Þorsteinsson frá Egilss'töðum og húsgagnabíll úr Reykjavík. Við spörum okkur 30 —35 klukkutíma akstur með því að fara syðri leiðina, fyrir utan að við sleppum við alla þessu erf iðu fjallvegi, sem oft eru erfiðir yfirfer'ðar á þessum tíma árs. — Ætlið þið að halda þessum ferðum áfram Heiðar? — Já við höldum áfram eins og við getum vegna frosta, en þegar fer að. frjósa að ráði ver'ður þessi leið ófær. Bezta færðin er, þegar er svona tveggja stiga hiti, en þá er minnst í vötnunum, og ekki farið að gæta frosts. Það þyrfti að vinda bráðan bug að því að brúa þessa leið, og jafn framt að laga Austfjarðaveginn á nokkrum stöðum fyrir norðan Höfn. E^ þetta yrði gert, myndi það verða mikil lyftistöng fyrir alla Austfirðina, því að þeir væru þá í vegasambandi mestallt árið, sagði Heiðar að lokum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.