Vísir - 20.07.1977, Blaðsíða 17
VISIR Miövikudagur 20. júli 1977
Dollarinn enn
á niðurleið
Dollarinn fór enn á skriö á
gjaldeyrismarkaöinum og aö-
eins mikii stuöningskaup gátu
komiö i veg fyrir aö failiö yröi
ennþá hærra. 1 Vestur-Þýska-
landi var dollarinn skráöur á
lægsta veröi til þessa: 2,26, en
áöur var veröiö lægst fyrir
tveim dögum: 2,28 Svissneski
frankinn, hollenska gylliniö og
japanska yeniö fylgdu þýska
markinu upp á viö en ekki doll-
aranum.
Vestur-þýski seölabankinn
telur f a 11 dollarans full-
mikiö, en vill ekki af grund-
vallarástæöum stööva þróun
markaösins. Seölabankinn mun
aöeins skerast i leikinn til aö
koma i veg fyrir mjög miklar
sveiflur i genginu. Aftur á móti
mun seölabankinn ekki skerast I
leikinn til aö koma f veg fyrir aö
vestur-þýski útflutnings-
iönaöurinn tapi á ameriska
markaðinum.
Danska krónan varö nokkuö
óstööugri aftur eftir aö hafa
verið styrkt um stundar sakir á
mánudaginn, með þvi aö fjár-
magnfrá Efnahagsbandalaginu
kom til Danmerkur. Þrátt fyrir
veika stööu krónunnar og vegna
hins mikla veröfalls dollarans
varö jafnvel dollarinn dýrari i
Kaupmannahöfn. Viö skráningu
kostuöu 100 dollarar 591,65 krón-
ur danskar.
Þýska markið hæst —
sænska krónan lægst
Innan evrópsku gjaldeyris-
„slöngunnar” er þýska markiö
hæst og munurinn á sænsku
krónunni, sem var neöst var í
fyrradag 2,07%. Þar meö er
sveigjanleiki innan slöngunnar
nýttur næstum til fulls, en
mesta sveiflan er 2,25%.
Japanska yenið hækkaöi meö
hjálp hinna hagstæöu viöskipta-
talna, sem sýndu aö greiösluaf-
gangurinn var nærri 9
milljarðar danskra króna (1,5
milljaröur dollara) i júní-
mánuði.Það þýddi aö afgangur-
inn i júni var tvöfalt hærri en í
maímánuöi.
A fyrstu 6 mánuöum þessa árs
var greiðsluafgangurinn i allt
6,64 milljaröar dollara á viö-
skiptajöfnuðinum og greiöslu-
jöfnuöurinn var hagstæður um
3,09 milljaröa dollara.
Fyrstu 6 mánuöi ársins 1976
var afgangurinn hins vegar aö-
eins 0,832 mílljaröar dollara.
Þrátt fyrir opinbera gagnrýni f
Japan á afganginum er þróunin
sem sé enn i átt aö betri
greiöslujöfnuöi i Japan.
ttalska tiran lækkaöi gagn-
vart nokkrum evrópskum gjald-
miötum i fyrradag, en vegna
stuöningskaupa dollars hefur
gjaldeyrisvarasjóður ttala vax-
iö. Alls var varasjóöurinn um 5
milljaröar dollara I lok júnf.
Stuöningskaup dollarans nema
alls um 60 milljóna dollara á
dag og án þeirra heföi liran
hækkaö i veröi gagnvart dollar.
ttölsk efnahagsmál hafa sem sé
á ýmsan hátt veriö f bata. t júnf
var þannig afgangur á greiðslu-
jöfnuöinum sem nam 350 mill-
jöröum llra á móti 140 milljarða
lira halla I mal.
Eftir Peter Brixtofte (SJ þýssi)
Bílainnflutningurinn eykst mikið:
17
BÍLAVARAHLUTIR
Nýkomnir varahlutir 1
Cortinu '68
<
Fíat 128 '71
BILAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opiö fra kl. 9-6.30, laugardaga
kl. 9-3 og.sunnudaga kl. 13.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir júnl
mánuð 1977, hafi hann ekki verið greiddur
i siðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft-
ir eindaga uns þau eru orðin 10%, en siðan
eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir
hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með
16. degi næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið, 18. júli 1977.
Islandsaften i N0RDENS HUS
1430 fleiri bílar fluttir inn í ár
Mikil aukning hefur oröiö á
innflutningi nýrra fólksbifreiöa
á fyrsta ársfjóröungi þessa árs
miöað viö sama timabil i fyrra.
t jan.-jún. 1977 voru þannig
fluttar 3.392 nýjar fólksbifreiðar
hingaö til lands á móti 1.962 á
sama tima 1976. Hér er þvi um
aö ræöa aukningu sem nemur
1.430 bifreiðum, eöa nær 75%.
Þetta kemur fram m.a. i
skýrslu frá Hagstofu Islands um
tollafgreiddar og nýskrásettar
bifreiðar í jan.-jún. 1977. Hag-
stofan gefur út slika skýrslu
ársfjóröungslega og sýnir þá
viðbót sem verður við bifreiða-
eign landsmanna í hverjum árs-
fjórðungi.
I skýrslu þessari kemur það
einnig fram að á timabilinu
jan.-jún i ár voru alls fluttar
3.851 bifreiðar inn i landið á
móti 2.254 á sama tima fyrir ári.
Langmestur hluti þessarar
aukningar liggur i innflutningi
nýrra fólksbifreiða.
Nýjar bifreiðar alls voru um
3.615 talsins en notaðar 236.
Mest var flutt inn af Skoda-
bilum, af nýjum fólksbifreiðum,
eða 338, þá kom Lada með 269 og
Mazda með 208. Inn voru fluttar
sem fyrr segir 3392 nýjar fólks-
bifreiðar en notaðar 187.
Nýjar sendibifreiðar voru 123
en notaðar 4. Þá voru fluttar 90
nýjar vörubifreiðar til landsins
á timabilinu en 31 notuð. H.L.
Torsdag den 21 juli kl. 20:30
Dr. Sigurður Þórarinsson, professor:
VULKANSK VIRKSOMHED PA ISLAND,
foredrag iílustreret med lysbilleder (p9
svensk).
Kl. 22:00
Filmen SURTSEY
Cafeteriet er 9pent kl. 20:00-23:00.
Velkommen.
Velkommen
NORRÆNA
HÚSIÐ
FÉLAGSSTARF OG FUNDIR
Miðvikudagur 20. júli
Kl. 08.00 Þórsmörk.
Kl. 20.00 Viðeyjarferö.
Leiðsögumaður: Björn
Þorsteinsson. Farið frá
Kornhlöðunni v/Sunda-
höfn. Verð kr. 600 gr.
v/bátinn.
23. júli. Lakagigar Land-
mannaleið. 6 dagar.
Fararstjóri: Kristinn
Zophoniasson. Nánari
upplýsingar á skrifstof-
unni.
Sum arleyfisf erðir i
ágúst:
3. ág. Miðhálendisferð 12
dagar.
4. ág. Kverkfjöll — Snæ-
fell 13 dagar.
6. ág. Gönguferð um
Lónsöræfin 9 dagar.
13. ág. Norðausturland 10
dagar.
16. ág. Suðurlandsundir-
lendið 6 dagar.
19. ág. Núpstaðaskógur —
Grænalón 5 dagar.
Feröir um helgina 22.-24.
júli.
Hagavatn, Þórsmörk
Landmannalaugar, Kjal-
vegur.
Gist i húsum i -öllum
ferðunum. Nánar auglýst
siðar.
Ferðafélag íslands.
Feröir um verslunar-
mannahelgina.
1. Þórsmörk, 2. Land-
mannalaugar, 3. Hvera-
vellir, 4. Kerlingarf jöll, 5.
Norður á Strandir, 6.
Snæfellsnes — Breiða-
fjarðareyjar, 7. Veiðvötn
— Jökulheimar. (Gist i
húsum), 8. Hvanngil, 9.
Skaftafell (Gist i tjöld-
um).
Nánari upplýsingar á
skrifstofunni. Pantið
timanlega.
Ferðafélag Islands.
Ásgrimssafniö, Berg-
stæðastræti 74, er opið
alla daga nema laugar-
daga frá klukkan 1.30-4.
Fundir AA-samtak-
anna í Reykjavík og
Hafnarf irði
Tjarnargata 3c:
Fundir eru á hverju
kvöldi kl. 21. Einnig eru
fundir sunnudaga kl. 11
f.h., laugardaga kl. 11 f.h.
(kvennafundir), laugar-
daga kl. 16 e.h. (spor-
fundir). — Svaraö er i
sima samtakanna, 16373,
eina klukkustund fyrir
hvern fund til upplýsinga-
miðlunar.
Austurgata 10, Hafnar-
firöi:
mánudaga kl. 21.
Tónabær:
Mánudaga kl. 21. —
Fundir fyrir ungt fólk (13-
30 ára).
Bústaðakirkja:
Þriöjudaga kl. 21.
Laugarneskirkja:
Fimmtudaga kl. 21. —
Fyrsti fundur hvers
mánaðar er opinn fundur.
Langholtskirkja:
Laugardaga kl. 14.
Ath. að fundir AA-sam-
takanna eru lokaðir
fundir, þ.e. ætlaöir alkó-
hólistum eingöngu, nema
annað sé tekið fram, að-
standendum og öðrum
velunnurum er bent á
fundi Al-Anon eða Ala-
■ teen.
AL-ANON, fundir fyrir
aðstandendur alkóhó-
lista:
Safnaðarheimili
Grensáskirkju:
Þriðjudaga kl. 21. —
Byrjendafundur kl. 20.
Langholtskirkja:
Laugardaga kl. 14.
ALATEEN, fundir fyrir
börn (12-20 ára) alkó-
hólista:
Langholtskirkja:
Fimmtudaga kl. 20.
Sundmeistaramót Is-
lands 1977 fer fram i
sundlauginni i Laugardal
dagana 20. júli og 23. og
24. júli n.k.
Dagskrá:
1. dagur: Miövikudagur-
inn 20. júli kl. 19.00:
1. grein 1500 metra skriö-
sund karla.
2. grein 800 metra skrið-
sund kvenna
3. grein 400 metra bringu-
sund karla
2. dagur: Laugardagur-
inn 23. júlí kl. 15.00:
4. grein 100 metra flug-
sund kvenna
5. grein 200 metra bak-
sund karla
6. grein 400 metra
skriðsund kvenna
7. grein 200metra bringu-
sund karla
8. grein 100 metra bringu-
sund kvenna
9. grein 100 metra skrið-
sund karla
10. grein 100 metra bak-
sund kvenna
11. grein 200 metra flug-
sund karla
12. grein 200 metra fjór-
sund kvenna
Hlé i 10 minútur.
13. grein 4x100 metra •
fjórsund karla
14. grein 4x100 metra
skriðsund kvenna
3. dagur: Sunnudagurinn
24. júli kl. 15.00:
15. grein 100 metra flug-
sund karla
16. grein 200 metra bak-
sund kvenna
17. grein 400 metra
skriðsund karla
18. grein 200 metra
bringusund kvenna
19. grein 100 metra
bringusund karla
20. grein 100 metra skrið-
sund kvenna
21. grein 100 metra bak-
sund karla
22. grein 200 metra flug-
sund kvenna
23. grein 200 metra fjór-
sund karla
íllé i 10 minútur
24. grein 4x100 metra
fjórsund kvenna
25. grein 4x200 metra
skriðsund karla
Þátttökutilkynningar
þurfa að vera skriflegar á
timavarðarkortum og
berast stjórn SSl, fyrir
mánudaginn 18. júli.
A timavarðarkortunum
sé getiö besta löglega
tima á árinu i 50 m. braut,
(ef löglegur timi er ekki
til, má skrifa tima i 25 m.
Raöaö verður i riöla eftir
löglegum timum í 50 m.
braut.
siðan verður tekið tillit til
tima i 25 m. braut og að
lokum dregið um brautir
fyrir þá sem enga tima
eiga.
Niðurröðun i riðla fer
fram á skrifstofu SSI,
Laugardal, mánudaginn
18. júli kl. 18.00 og er
óskað eftir að fulltrúar
félaganna verði viðstadd-
ir.
Þátttökugjald er kr. 100
fyrir hverja skráningu og
skal greiðsla fylgja þátt-
tökutilkynninguin.
Stjórn SSI.'