Vísir - 20.07.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 20.07.1977, Blaðsíða 19
Miðdegissagan í dag kl. 14.30: Sólveig og Halldór eftir Cesar Mar I dag kl. 14.30 les Valdimar Lárusson þriðja lestur miðdegissögunnar //Sólveig og Halldór,, eftir Cesar Mar. Þetta er ástarsaga og fjallar um örlög þriggja ungmenna að vestan sem stödd eru við nám i Reykjavik i upphafi sögunnar, einnar stúlku og tveggja pilta. Annar piltanna fer utan til náms og er þá trúlofaður stúlkunni, siðan greinir sagan frá sambandi stúlkunnar við hinn piltinn og hvernig þröunin verður i sam- bandi þeirra þriggja. Saga þessi hefur hvergi birst áður, hvorki á prenti né i útvarpi. Höfundur miðdegissögunnar, Cesar Mar. 14.30 Miðdegissagan: ,,Sól- veig og Halldór” eftir Cesar Mar Valdimar Lárusson les (3). 15.00 Miödegistónleikar Eduard Brunner og hljóm- listarflokkurinn Collegium Musicum i Zurich leika Lit- inn konsert fyrir klarinettu og strengjasveit eftir Jean Binet: Paul Sacher stjórn- ar. Nýja filharmoniusveitin f Lundúnum og kór flytja tónverkið „Pláneturnar” eftir Gustav Holst: Sir Adrian Boult stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Litli barnatiminn Finn- borg Scheving sér um tim- ann. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Viðsjá Umsjónarmenn: Ólafur Jónsson og Silja Aðalsteinsdóttir. 20.00 Einsöngur: Kristján Kristjánsson syngur lög eft- ir íslensk tónskáld. 20.20 Sumarvaka a. Njarð- vikurskriður Armann Hall- dórsson safnvörður á Egils- stööum flytur þriðja hluta frásögu, sem hann skráði i samvinnu við Andrés bónda í Snotrunesi. b. „Hér var það, sem Grettir bjó” Hösk- uldur Skagfjörö rabbar um Drangey. 21.00 Frá Laugardalsvelli: Landsleikur i knattspyrnu miili Islendinga og Svia Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik. 21.45 Kórsöngur: Þjóðleik- húskórinn syngur Söng- stjóri: Dr. Hallgrfmur Helgason. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Sagan af San Michele” eftir Axel Munthe Þórarinn Guönason les (14). 22.40 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp kl. 21.00 i kvöld: Beint útvarp úr Laugardal Hermann Gunn- arsson lýsir síðari hálfieik landsleiks Islendinga og Svía i knattspyrnu á Laug- ardalsvelli í kvöld. útsendingin hefst kl. 21.00.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.