Vísir - 20.07.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 20.07.1977, Blaðsíða 18
► ° ★ ★'K ■¥■■¥■■¥■ ★★★★ afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandi Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún 4- aö auki,- Lauqarásbió: Á mörkum hins óþekkta if. if. Tónabíó: 1001 nótt ★ Hafnarbió: Friday Foster ★ Háskólabió: Russian Rulette ★ 4- Stjörnu bíó: Ævintýri ökukennarans ★ 4. Bæjarbíó: Sautján ★ ★ 4. TÓNABÍÓ Djörf ný mynd eftir meistar- ann Pier Pasolini. Ein besta mynd hans. Bönnuð börnum innan 16 'ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. V/5/JV vtsará ^ vtdsHiptin'e^p hafnarbíó 16-444 . i „FRIDAY FOSTER” Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd, meö Pam Grier, Yaphet Kotto. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3-Ö-7-9 og 11. Meistaraskyttan (The Master Gunfight- er) Hörkuspennandi og mjög viö- burðarik, ný, bandarisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Tom Laughlin, Ron O’Neal. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Islenskur texti LAUQABál B I O Simi 32075 They put the bati in basebatl. Bráðskemmtileg ný banda- risk kvikmynd frá Uni- versal. Aðalhlutverk: Billy Dee YVilliams, James Earl Jones og Richard Pryor. Leikstjóri: John Badham. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7,05 og 9. Leikur elskenda Ný nokkuð djörf bresk gamanmynd. Aðalhlutverk: Jo-Ann Lum- ley, Penni Brams og Richard YVattis. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 11,10 Bönnuð innan 16 ára. Ævintýri ökukennar- ans Confessions of a Driv- ing Instructor ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg fjörug ný ensk gamanmynd i litum. Leikstjóri: Norman Cohen. Aðalhlutverk: Robin Ask- with, Anthony Booth, Sheila White. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sautján FABVEFILM efter SOYAs dristiqe darisRe roman GHITA N0RBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTENSEN OLE MONTY BODIL STEEN LILY BROBERQ instrufttion; AnriELISE MEIMECHE j Sýnum i fyrsta sinn með is- ienskum texta þessa vinsælu dönsku gamanmynd, um fyrstu ástarævintýri ungs manns. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Sýnum vegna fjölda áskorana í örfá skipti: Frábær frönsk gamanmynd i litum og cinemascope. Aðalhlutverk: Lois De Funes Bourvil Terry-Thomas Leikstjóri: Gerard Oury : Sýnd kl. 5,7 og 9 | Nú er gaman alla [daga! ^1-15-44 Lokað Umsjón: Árni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson ] UrSwept Away. Þarna eru skötuhjúin komin úr snekkjunni yfir I bátinn. Lina Wertmuller Þegar myndirnar Sept Away og Seven Beauties voru settar á al- þjóðlegan markað, varð Lina Wertmuller á svip- stundu einn umtalaðasti kvikmyndaleikstjóri þessa árs. Geðveikislegt hrós gagnrýnenda í Bandaríkjunum gerði hana að hálfgerðri þjóð- sagnapersónu þar í iandi, sem hún á varla skiiið. Wertmuller, sem er litil vexti, tekur frægöinni með ró, enda væri annað i hróplegu ósam- ræmi viö lif hennar og list. Hún er pólitískur leikstjóri, i stil við Chaplin, fasisminn á ekki uppa pallborðiö hjá henni, og hún kann ekki við þau þjóðfélags- kerfi sem halda einstaklingnum bældum og föstum i fyrirfram ákveðnum skorðum. Hún segist ekki vera sósialisti, heldur italskur sósíalisti. Hún er ekki heldur nein kvenréttindakona. Myndir hennar hafa fjallað um baráttu litilmagnans á breiðari grundvelli en svo að hægt sé að skipa henni i ákveðinn félags- legan eða pólitiskan hóp. Lina Wertmuller fæddist fyrir 49 árum i Róm og er itölsk i húð og hár þrátt fyrir að nafnið sé þýskulegt. Hún var enn barn að aldri þegar Mussolini komst til valda og var samkvæmt þvi sem hún sjálf segir, rekin úr klausturskólum fimmtán sinn- um fyrir ókristilega hegðun. Faðir hennar var ákveðinn i þvi að gera lögfræðing úr stelpunni, en leiklistin á alltaf hug hennaí. Hún fór i leikskóla i Róm, vann sig hægt og rólega upp og fór að vinna við kvikmyndir 1963 þeg- ar Fellini réði hana sem að- stoðarleikstjóra við mynd sina 81/2, og sama ár gerði hún sina fyrstu mynd. Siðan eru þær orðnar níu tals- ins, en það er ekki iierha tyrir þær tvær siðustu sem hún hefur hlotið alþjóðlega frægð. Sú fimmta i roöinni, The Seduction of Mimi, gerð 1972 varð þó all- vinsæl, og virt af gagnrýnend- um, eins og reyndar flestar mynda hennar. Myndir Wertmuller þykja flestar fyndnar með afbrigðum. Hún hefur, eins og áður er getið, mikla samúð með einstaklingn- um í baráttu hans við „kerfið”. Þessi einstaklingur hennar hef- ur i flestum myndunum verið leikinn af italska kikaranum Giancarlo Giannini og kvenmót- leikari hens oftast verið Mariengela Melilto. I Swept Away eru þau meira að segja einu leikararnir, en hún gerist mest öll um borð i björgunarbát úti á reginhafi. Swept Away er sennilega vin- sælasta mynd Wertmullers og fjallar um yfirstéttarkvendi og þjón hennar, sem lenda saman i björgunarbát, eftir að snekkja frúarinnar sekkur. Þegar þau eru laus við bönd siðmenningar- innar snúast málin fljótt það er þjónninn sem tekur völdin og hin virðulega frú verður að gjöra svo vel að þjóna honum til borðs og sængur. Myndin þykir fyndin og er skörp ádeila á stéttaskiptingu i þjóðfélögum nútfmans. —GA Giancarlo Giannini i myndinni Seven Beauties, nýjustu mynd Wert- mullers, sem þykir fióknari en þær eldri og ekki jafn fyndin. En er engu að síður talin sú besta. í i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.