Vísir - 20.07.1977, Blaðsíða 21
f rJ
vtsir Þriöjudagur 19. júli
1977
21
UI)SMI)I OSIi/lS l
Óskum eftir
2-4 herbergja ibúö helst i Hliöun
um eöa i nágrenni Landspitalans
Fyrirframgreiðsla ef óskaB er
Erum læknanemi á siðasta ári og
liffræöinemi meö eitt barn. Nán-
ari uppl i sima 24803 — 32842 og
25466.
óska eftir
aö taka á leigu 2 herbergja ibúö
helsti Vesturbænum. Uppl. i sima
18998 eftir kl. 19.
Heglusöm tvftug stúlka
óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi i
Reykjavik eða Hafnarfirði. Uppl.
i sima 51436.
Ung stúlka
i góðri atvinnu óskar eftir 2ja her-
bergja ibúð strax. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 11380 og eft-
ir kl. 6 i sima 21685.
lHLiiVIttSKIl’TI
VW 1303
blásanseraður til sölu að Vig-
hólastig 16 Kópavogi. Simar 41303
og 40240.
Citroen Ami 8
árg. ’74 sem nýr til sölu. Hvitur,
vetrardekk og útvarp. Uppl. sima
83185 heima og 21385 i vinnu.
Volvo Amason
árg. ’64 til sölu. Skoðaður ’77
Uppl. i sima 26558.
Til sölu Lada 1200
árg. ’74. Þarfnast smá viðgerðar.
Selst ódýrt ef samið er strax.
Uppl. i sima 71350 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Til sölu
Moskvitch árg. ’71. Þarfnastlag-
færingar. Uppl. i sima 37478 eftir
kl. 6.
Til sölu
Mercedes Benz 250 árg. 69 i mjög
góðu standi. Uppl. i sima 20559
eftir kl. 19.
FÚÖrir
RANXt
Eigum f yrirligg janclí
eftirtaldar fjaðrir í
Volvo og Scania Vöru-
bifreiðar.
Framf jaðrir í Scania L -
56, L 76, LB 80, LB 85,
LB 110, LBT 140, LS 56.
Áfturfjaðrir i Scania L
56, L 80, LB80, LB80, LB
110, LBS 140.
Stuðfjaðrir í Scania L
56.
Afturf jaðrir i Volvo FB
88, NB 88, G 89.
Framfjaðrir í Volvo F
86, FB 86.
Augablöð og krókblöð i
Scania LB 110.
Hjalti Stefánason
Sími 84720.
Til sölu
Saab 99 árg. ’69. Góð kjör Uppl. i
sima 37404.
Mercury Comet '72
til sölu ekinn 100 þús. km. Dökk-
grænn, beinskiptur, 6 cyl. ýmis
skipti eða skuldabréf. Uppl i sima
93-1033.
Til sölu
vegna brottflutnings Fiat 124 B.
Argerð ’68, skráður ’67, ný skoð-
aður ’77. Vél ekin 30 þ. drif 25
þús., girkassi nú upptekinn. Nýr
blöndungur. Tvö vetrardekk og
varahlutir fylgja. Selst á kr. 250
þús Staðgreiðsla. Uppl. i sima
24618.
Til sölu
vegna brottflutnings Fiat 124 B.
Árgerð ’68, skráður ’67, ný
skoðaður ’77. Vél ekin 30 þ. drif 25
þús., girkassi nú upptekinn. Nýr
blöndungur. Tvö vetrardekk og
varadekk fylgja. Sest á kr. 250
þús. Staðgreiðsla. Uppl. i sima
24618.
Höfum varahluti i:
Citroen, Land-Rover Ford, Ply-
mouth, Chevrolet, Buick, Merce-
des Benz, Benz 390. Singer Vouge,
Taunus, Peugeot, Fiat, Giþsy,
Willys, Saab, Daf, Mini, Morris,
Vauxhall, Moskvitch, Skoda, VW
o.fl. o.fl. Einnig úrval af kerru*
efni. Sendum um allt land. Bila-
partasalan Höfðatúni 10. Simi
11397.
Sambyggð bilastereosegulbönd
og útvörpLM. M. W. fyrir 8 rása
spólur, verð aðeins kr. 29.950.
Póstsendum. F. Björnsson, radió-
verslun, Bergþórugötu 2. Simi
23889.
Diesel vél óskast.
4 cyl diesel vél óskast. Helst
Treiter. Uppl. i sima 83705 og
76138.
Seljum i dag:
Peugeot 404diesel árg. ’71 kr. 850
þús. alls konar skipti möguleg.
Peugeot 404 árg. ’70 kr. 650 þús.
má greiðast með 3-5 ára fast-
eignaskuldabréfi. Sunbeam 1600
GLS árg. ’73. má greiðast með 3-5
ára fasteignaskuldabréfi. Blazer
k.5.Z. árg. ’72. kr. 1850 þús. alls
konar skipti möguleg. Vauxhall
Viva '69 og Vauxhall Victor '66
mega greiðast með mánaðar-
greiðslum. Bilarnir eru allir á
staðnum. Bilasalan, Höfðatúni 10.
Simi 18881.
ÖKtJKIiNNSLA
Ökukennsla
— Æf ingartimar — Bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. öll próf-
gögn og ökuskóli ef óskað er.
Magnús Helgason Simi 66660.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Cortinu. Útvega öll gögn,
varðandi ökuprófið. Kenni allan
daginn. Fullkominn ökuskóli.
Vandið valið. Jóel B. Jacobsson,
ökukennari. Simar 30841 og 14449.
Ökukennsla — Æfingartimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar
ökukennari. Simi 40769.
Lærið að aka bil
á skjótan og öruggan hátt. Kenni
á Peugeot 504 árg. ’76. Sigurður
Þormar ökukennari. Simar 40769
og 72^14, 25590.
ökukennsla — Æfingatlmar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ö. Hanssonar.
Ökukennsla-Æfingatimar.
öll prófgögn. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Kenni á Mazda 616.
Uppl. i sima 21712 og 11977 og
18096. Friðbert Páll Njálsson.
ökukennsla - Æfingatímar.
Umferðárfræðsla i góðum öku-
skóla. öll prófgögn, ökumenn
utan af landi látið ökukennara
leiðbeina ykkur i borgarakstri.
Simi 33481 Jón Jónsson öku-
kennari.
Ökukennsla — Æfingartimar.
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Útvega öll prófgögn.
Ökuskóli ef óskað er. Greiðslu-
kjör. Kenni á Datsun 180 B '11.
Þorfinnur Finnsson. Simar 71337
og 86838.
ökukennsla er mitt fag
á þvi hef ég besta lag, verði stilla
vil I hóf. Vantar þig ekki ökupróf?
1 mtján átta niu og sex náöu í
sima og gleöin vex, i gögn ég næ
og greiði veg. Geir P. Þormar
heiti ég. Simi 19896
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Allegro árg. '11, 6 daga
vikunnar á hvaða tima sem
óskað er. ökuskóli og prófgögn
fyrir þá sem vilja. Gisli Arnkels-
son. Simi 13131.
Vandervell
vélalegur
■
■
■
■
I
Ford 4-6-8 strokka
benzín og díesel vélar
Austin Mini
Bedford
B.M.W.
Bulck
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzin
og díesel
Dodge — Plymouth
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzin og diesel
Mazda
Mercedes Benz
benzin og díesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bifreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzín
og diesel
I
Þ JÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
VÍSIR
ÞJÖiMJSiHJUKiI.VSIMiAR
Kennarar
Einn kennara vantar að Grunnskóla Þor-
lákshafnar. ódýrt húsnæði fyrir hendi.
Upplýsingar gefa formaður skólanefndar i
sima (99) 36-32 og skólastjóri i sima (99)
36-38.
Skólanefnd.
KEFLAVÍK - SKRIFSTOFU
STARF - KEFLAVÍK
Viljum ráða góðan skrifstofumann, konu
eða kari. Framtiðarstarf.
Skilyrði að umsækjendur hafi verzlunar-
skólapróf eða hliðstæða menntun.
Umsóknir berist fyrir 1. ágúst.
Hitaveita Suðurnesja
Vesturbraut 10 A — 230 Keflavik
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
Lausar stöður
Fjármáladeild — llagdeild
Staða skrifstofumanns II lfl. B 6.
.Kröfur eru gerðar til gagnfræðaprófs og vélritunarkunn-
áttu.
Untdæmi 1 — Lóranstööin Gufuskálum
Staða umsjónarmanns lfl. B 12.
Kröfur eru gerðar til rafvirkjameistaraprófs.
Umdæmi II — tsafjörður
Staða loftskeytamanns eða simritara viö loftskeyta-
stöðina lfl. B 8/ B 10
Nánari upplýsingar verða veittar i starfsmannadeild póst-
og simamálastofnunarinnar.
Utanríkisráðuneytið
óskar að ráða ritara
til starfa i utanrikisþjónustunni frá og meö 1. septem-
ber n.k.
Umsækjendur verða að hafa góða kunnáttu og þjálfun i
ensku og a.m.k. einu öðru tungumáli. Fullkomin vél-
ritunarkunnátta áskilin.
Eftir þjálfun i utanrikisráðuneytinu má gera ráð fyrir,
að ritarinn verði sendur til starfa i sendiráðum Islands
erlendis, þegar störf losna þar.
Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf verða að hafa borist utanrikis-
ráðuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavik, fyrir 30. júli
n.k.
Utanrikisráðuneytið.
I
Smurbrauðstofan
BJORrMUSJN
Njólsgötu 49 — Sími 15105
snyrtivörur og ilmvötn
frá DIOR!
Hafnarstræti 16 . f 24412
Nýjung
PAM jurtaspreyið
----------- ^
\ f
Pain
jurta- |
spreyið auð^l ’ ’
veldar bakst-
urinn. Notið
jurtaspreyið
Pam i köku-
formin.
Brennur ekki
við.
Eldhússkópur,
Klœdaskápar
Höfum jafnan á boðstólum hinar
viöurkenndu og stöðluðu innréttingar
okkar. Vönduð vinna. Hagstætt verð.
Húsgagnavinnustofan Fifa
sf.
Auðbrekku 53. Kópavogi
simi 43820.
sg
Fegurð blómanna stendur
yður til boða.
PHYRIS CREAM
MASKI <15 mln.)
PIIYRIS EFFECT
MASKI <5-7 min.)
phyris
fyrir alla.
Fæst I helstu snyrti-
vöruverslunum og
apótekum.