Vísir - 27.07.1977, Blaðsíða 11

Vísir - 27.07.1977, Blaðsíða 11
VISIR Miövikudagur 27. júli 1977. 11 „Fannst einfaidiega kominn tlmi til aö breyta til” segir Jón Sigurösson, sem nú hefur veriö ráöinn aö Járnblendifyrirtækinu. Mynd: EGE En hvaö meö manninn bak viö embættismanninn? Hvaö gerir hann i fristundunum? Jón segir að hann lesi talsvert I fristundum sinum, hann dytti aö húsi sinu og fleira i þeim dúr, en segist á hinn bóginn ekki vera hertekinn af neinum timafrekum áhugámalum. Golf eöa laxveiöi- túrar eru ekki eitt af þvi sem hann leggur fyrir sig. Segist Jón hafa þaö mikiö aö gera i sambandi viö sitt starf, aö það bjóöi ekki uppá miklar fri- stundir. Jón er fæddur i Reykjavik, og uppalinn þar. Hann er kvæntur Bergljótu Jónatansdóttur, og er hún einnig úr Reykjavik, og eiga þau þrjú börn. t Til viðbotar þvi sem sagt var hér á undan, má geta þess að Jón hefur nokkrum sinnum skrifað i blöð um ýmislegt sem honum hefur legið á hjarta. „Ég geri það nú eiginlega sjálfum mér til geö- verndar” segir Jón, „þegar mér finnst ósanngirnin keyra um þver bak!” „Nei, ég hef aldrei haft hug á þvi að leggja pólitikina fyrir mig”, segir Jón, „en þaö márþdi eiginlega segja, aö þaö sé bæðf synd og skömm, aö embættis- menn meö reynslu úr embættis- mannakerfinu fari ekki út I póli- tik. Það er of litið um, aö menn flytji meö sér reynslu af öörum sviðum þjóölifsins inn i stjórnar- málin”. —AH ráöinn aðalframkvæmdastjóri Is- lenska járnblendifélagsins frá og með fyrsta nóvember næstkom- andi. Jón segist telja þaö æskilegt, aö menn afli sér nýrrar reynslu, og takist á viö ný og ný verkefni, i staö þess að sitja of lengi i sama starfinu. Kveðst hann hafa unnið i Fjár- málaráöuneytinu allt frá þvi 1966, aö undanskildum tveim árum. En af hverju freistar járn- blendið hans, eru ekki fyrirsjáan- legir miklir erfiðleikar á þeim markaði, og er þetta ekki mjög umdeilt fyrirtæki hér heima? „Ég tel nú aö þaö sé ekkert varið i fyrirtækið, nema ég fái eitthvað að glima viö”, segir Jón. „Hér er um aö ræöa mjög stóra fjárfestingu, sem rikið ræöst i, og hún er mjög umdeild. En lýðræðisleg ákvöröun hefur veriö tekin, og mitt hlutverk er þá aö reyna að koma þvi til leiðar aö fyrirtækiö veröi eins aröbært og kostur er. En mörg vandamál veröur eflaust viö aö fást”. Þar sem Jón þekkir mörgum öðrum betur störf og skipulag rikiskerfisins, báknis- ins, þá spyrjum viö hann álits á útþenslu . þess og fleira sem þvi við- kemur. Jón kveðst ekki vera svo viss um að bákniö hafi þanist eins mikiö út eins og margir vilji vera láta, án þess þó aö hann hafi kannað þaö sérstaklega. Þær auknu fjárfúlgur sem rikið hefur yfir aö ráöa, fara aö sögn Jóns aö minnsta hluta til aö auka bákniö sjálft. Fyrst og fremst er um að ræða millifærslur milli Péturs og Páls, það er verið að færa fjár- muni milli manna. „Réttlætiö, sem Alþingi er sl- fellt aö reyna aö komast eins nálægt og unnt er, er meöal annars fólgið i þvi aö svara hinum misjöfnu þörfum hvers og eins þjóðfélagsþegns” segir Jón. „Og hvort við gerum mikiö eöa litiö fyrir hvern einstakling, og aö hvaöa marki reynt er aö mæta þörfum hans I einstökum atriðum, ræöur rikisumsvif unum. Þau fara aö nokkru leyti eftir þvl hversu langt viö viljum ganga I þessa átt. Jón Jónsson á Grettisgötunni þarf á einhverri séraöstoð aö halda, eöa konan hans, eöa börnin hans, eða ef til vill þau öll. Þeirra aðstæður eru ef til vill gjörólikar aðstæðum allra annarra, en allar þessar sérástæöur gera mál þeirra flóknara og umfangsmeira fyrir samfélagið. Jón Sigurösson segir enn- fremur, aö sér viröist, aö flestir séu sammála um þaö, aö minnka skuli rikisbáknið, en enginn treysti séf- hinsvegar til þess aö skera niöur þaö sem rikið fæst við. Sem dæmi um þetta, telur Jón að megi nefna skattafrumvarpiö, sem ótvirætt gekk I þá átt aö ein- falda skattlagninu, en ekki náöist samstaöa um þaö, og framvarpiö dagaöi upp sem kunnugt. Talið barst aö eftirfarandi texta úr bók Laxness, Innansveitar- króniku, sem blaöamaöur sá hanga uppi á vegg og Jón taldi e.t.v. eiga viö i þessu sambandi: "t>vi hefur varlð haldlð fraa að islendingar beygi aig litt fyrlr skynsaaleguB rökua, fjiraunarðkuB varia heldur, en þó enn.siður fyrir rökus trúarinnar. en leysi vandraði sin neð þvi að stunda orðheingi1shátt og deila um tltllngaskít sem ekkl kemur máXlnu viö, en veröi skalflngu Xostnir og setji hXJóða hvener sem koaið er að kjarna sílsins."- Haraldur Blöndal skrifar og segir að verðhœkkanir á áfengi séu besti mœlikvarðinn á verðbóiguna: „Þar er verðhœkkunin ekki falin eða greidd niður eins og vitlausasta nefnd landsins hefur lagt til með rafmagnsverðið. , V ' Þvi hefur veriö haldiö fram, aö veröbreytingar á áfengi og tóbaki séu einna auðveldasta dæmið, sem almenningur getur reiknaö til þess aö vita hver veröbólgan er. 1 landi þar sem öll meöferð áfengis er i pukri, þykir auövelt aö hækka áfengi, þvi aö enginn þorir aö mótmæla þeirri hækkun án þess aö fá i staöinn tiltal fyrir andúö á bind- indi. Tveir sam Þessi bóndi var mikill stuðn- ingsmaður samstjórnar Sjálf- stæöismanna og Framsóknar. Aðalröksemd hans var sú, að á- fengihækkaöi ekki I veröiá tim- um helmingaskiptastjórnarinn- ar. Frá 18. mai 1950 til 19. mai 1955 hækkaöi brennivin ekki i verði, enda var þá litii verö- bólga i landinu. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um þaö, að núverandi samstjórn Sjálfstæöismanna og Framsóknar hefur ekki tekist aö endurtaka afrekiö frá 1950- 1955. Bóndinn, vinur minn, er nú kominn á eftirlaun, og hann tel- ur þessa stjórn eina verstu stjórn, sem hann muni eftir. Dæmi um óðaverð- bólgu Si'felldar veröhækkanir á á- fengi og tóbaki er aðeins dæmi um þá óöaveröbólgu, sem rikir i landinu. Þar er veröhækkunin hins vegar ekki falin eöa greidd niöur meö erlendum lánum, eins og vitlausasta nefnd lands- ins hefur lagt til með rafmagns- verö. Almenningurtekurhins vegar miö af áfengisveröinu, enda er Spánarferðum taliö það helst til gildis, aö þar fæst áfengi á vægu verði. Áriö 1934 kostaöi ein flaska af áfengi eina krónu. 1 dag fást tveir dropar fyrir sama verö. Áfengi og Fram- sóknarstjórn Meöan viðreisnarstjórnin var, hækkaöi áfengi ekki mjög ört. Þó fannst mörgum nóg um, og ágætur bóndi, mikill Fram- sóknarmaöur, taldi þaö stjórn- inni helst til foráttu, hversu hún væri lin i baráttu gegn verð- bólgu og brennivinshækkunum þar meö. Og siaukin skattheimta íslendingar hafa minnkaö reykingar sinarum tuttugu tonn á þessu ári. Tekjur rikissjóös minnkuöu sem þessu nemur. Svar reiknimeistaranna var einfalt. Tóbak var hækkað sér- staklega til þess aö vinna upp minnkandi tóbaksneyslu. Eng- inn þorir að mótmæla hækkun- inni — vegna skaðsemi tóbaks. Menn átta sig ekki á þvi, aö hér er verið aö beita sömu aöferöum og viö ..skattalækkunina” I vor. Rikissjóöur hefur siöur en svo ..* dropar kosta það flaskan 1934 m dregið úr útgjöldum vegna þeirrar lækkunar, heldur eru skattarnir ýmist hækkaöir á öörum eöa innheimtir eftir leynilegum l^öum, sem ekki sjást I fljótu bragöi. Tóbak og áfengi al- mennar neysluvörur Það er margreynt, aö eftir- spurn eftir tóbaki og áfengi er slik.að verölag hefur litiláhrif á neyslu þeirra. Og menn gera sér svo glögga grein fyrir ,,nyt- .semi” þessara vörutegunda, aö sigarettur eru notaöar sem gjaldmiöill, þegar mynt viö- komandi lands er rúin öllu trausti. Menn hætta hvorki aö reykja né drekka, þótt vin og tóbak hækki i verði. Margir nota hækkunina að visu sem átyllu til sliks, en raunveruleg ástæöa til bindindis er allt önnur. Tóbak og áfengi eru hins veg- ar almennar neysluvörur, og teljast á flestum heimilum jafn- sjálfsagöur hlutur og t.d. smjör eöa nautasteik. Verða tilefni kaup- krafna Og þar sem menn hætta ekki að reykja eöadrekka við verö- hækkanir Matthiasar t gefur auga leiö, aö menn leita ann- arra ráöa tilþess aö mæta þeim. Sumir fara aö brugga eða leita eftir smyglurum tii þess aö fá þessar vörur á viöráöanlegu verði. Þaö eru hins vegar tlma- bundnar ráöstafanir og fyrr eöa siðar veröur niöurstaöan sú sama: viðkomandi sér, aö kaup hans er of lágt. Hér er ekki rætt um alkóhólista NU er rétt aö undirstrika þaö radcilega,aö hér er ekkirætt um alkóhólista, heldur yfirgnæfandi meirihluta almennings, sem neytiráfengissér tilánægjuog i menningarskyni. Þaö er vegna þessa fólks sem áfengi er yfir- leitt leyft i landinu. Þaö veröur þvi aö ræða áfengismál út frá sjönarmiðum þessa fólks og hagsmunum þess. Til nánari skýringar skal á þab bent, aö alkólhólistinn eyðir öllu sinu fé til áfengiskaupa. Aimenningur óskar hins vegar eftir þvi að búa viö slik kjör aö hófleg áfengisneysla sé honum möguleg. Græða á verslunar- mannahelginni NU fer mesta ferðahelgin i hönd. Reynslan hefur kennt al- menningi og rikisstjórn, aö mörgum þykir gaman aö hafa smáhressingu meö i feröinni til þess aö skola niöur feröarykinu, ekki sist vegna þess aö þaö verðurfriá mánudaginn. Vitan- lega fara flestir vel meö þaö og valda litlum vandræöum. Þaö þurfti ekki mikla for- sjálni til þess aö vita, aö rikis- stjórnin vildi fá sinn hlut af ferðagleði almennings. Verö- hækkunin á áfengi og tóbaki var þvi löngu timasett — þaö var einungis beöið eftir nýjum töl- um til aö selja eftir. Núverandi samstjórn sjálfstæöismanna og framsóknarmanna hefur ekki tekist aö endurtaka afrekiö frá 1950 til 1955

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.