Vísir - 27.07.1977, Blaðsíða 21

Vísir - 27.07.1977, Blaðsíða 21
visrn Miövikudagur 27, júli 1977. 21 SMAAIJGLYSmGÁll SIMI «0611 OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h. LAUGARDAGA KL. 1012 f.h. lÚLAVIDSKIPTI Mótor í vörubil. Óskum eftir aö kaupa mótor i Volvo 485. Uppl. i sima 99-5116. Til sölu Taunus 17 M árgerö ’65. Uppl. i sima 53749 eftir kl. 7 á kvöldin. Mercedes Bens disel árg. 1971 til sölu Upplýs- ingar I sima 83573 Vél óskast Vél i Austin Morris eöa Mini ósk- ast. Upplýsingari'sima 40133 eftir kl. 17. Til sölu er Chervrolet Imperial árg. 1966 i góöu lagi. Skipti á gömlum jeppa koma til greina. Upplýsingar i sima 38372 eftir kl. 18. Óska eftir Ford Capri árg. 1972. Þarf að vera góður bill. Góö útborgun. Upplýsingar i sima 22737 allan daginn. Fiat 127 Til sölu Fiat 127 árg. 1974. Upp- lýsingar i sima 16959 eftirkl. 16.30 Saab 96 árg. 1973 rauður, ekinn 68þús. km. tilsölu milliliöalaust. Upplýsingar i sima 5234 3 eftir kl. 18 Óska eftir aö kaupa bilmeö 50 þúsund kr. útborgun og 50 þús. á mánuði. Veröur aö vera skoöaöur 1977. Upplýsingar i sima 44153. Skoda 110 LS árg. ’73 til sölu. Uppl. i sima 53510 og 53343. Ath. óska eftir tilboði i mikið klesstan VW 1302 árg. ’73. Uppl. i sima 99-4295 i dag og næstu daga. Ódýr bill til sölu. Fiat 124 árg. 1967. Ný-skoöaöur. Verö kr. 150 þús. Til sýnis aö Löngufit 8, Garðabæ. Upplýsing- ar I sima 50827. Til sölu VW 13001970rauöur. Fallegur bill á kr. 390 þ. P. Stefánsson Siöu- múla 33. Simar 83104 og 83105. Fiat 132 árg. ’73. til sölu. Mjög þokkalegur bill i góöu standi. Greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 72873. Volvo Amason árg ’64 skoöaður 77 til sölu verö kr. 180- 200 þús. Uppl. i sima 72485 e. kl. 19. Sambyggö bilastereosegulbönd og útvörp LM. M. W. fyrir 8 rása spólur, verð aöeins kr. 29.950. Póstsendum. F. Björnsson, radió- verslun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Seljum i dag: Peugeot 404 diesel árg. ’71 kr. 850 þús. alls konar skipti möguleg. Peugeot 404 árg. ’70 kr. 650 þús. má greiðast með 3-5 ára fast- eignaskuldabréfi. Sunbeam 1600 GLS árg. ’73. má greiðast meö 3-5 ára fasteignaskuldabréfi. Blazer k.5.Z. árg. ’72. kr. 1850 þús. alls konar skipti möguleg. Vauxhall Viva ’69 og Vauxhall Victor ’66 mega greiðast meö mánaöar- greiðslum. Bilarnir eru allir á staðnum. Bilasalan, Höföatúni 10. Simi 18881. Bila og búvélasalan Arnbergi viö Selfoss simi 99-1888 opið alla daga 2-10. Höfum mikiö úrval af traktorum og vinnuvél- um ýmis konar. Skipti, lánakjör og staögreiösla. Höfum kaup- endur aö nokkrum tækjum. Keöjuheydreifari-heybindivél heyblásari og súrþurrkunarblás- ari. Heyhleösluvagn og heyþyrla. Gjöriö svo vel og reynið viöskipt- in opiö alla daga 2-10. 'Höfum varahluti.4: Citroen, Land-Rover Ford, Ply- mouth, Chevrolet,. Buick, Merce- des Bepz, Benz 390. Singer Vouge, Taunus, Peugeot, Fiat, Giþsy, Willys, Sáab, Daf, Mini, Morris, Vauxhall, Moskvitch, Skoda, VW o.fl. o.fl. Einnig úrval af kerrm efni. Sendum um allt land. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. ÖKlIIŒi\XSL\ ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76. ökuskóli og öll prófgögn sé þessóskaö. Guöjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingartimar. Get nú aftur bætt viö nokkrum nemendum. Útvega öll prófgögn. ökuskóli ef óskaö er. Greiðslu- kjör. Kenni á Datsun 180 B ’77. Þorfinnur Finnsson. Simar 71337 og 86838. ökukennsla — Æfingatimar öll prófgögn. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Kenni á Mazda 616. Uppl. i sima 81814 og 11977 og 18096. Friöbert Páll Njálsson. Læriö aö aka bil á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. ’76. Siguröur Þormar ökukennari. Simar 40769 og 72214, 25590. ökukennsla - Æfingatímar. Umferðarfræðsla i góðum öku- skóla. öll prófgögn, ökumenn utan af landi látið ökukennara leiðbeina ykkur i borgarakstri. Simi 33481 Jón Jónsson öku- kennari. Ökukennsla-Æfingatimar. öll prófgögn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kenni á Mazda 616. Uppl. i sima 21712 og 11977 og 18096. Friðbert Páll Njálsson. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Cortinu. útvega öll gögn, varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö valiö. Jóel B. Jacobsson, ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar. Viljiröu læra á bil fljótt og vel, þá hringdu I sima 19893 — 33847 eða 85475. ökukennsla Þ.S.H. ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag, veröi stilla vil Ihóf. Vantar þig ekki ökupróf? t nitján átta niu og sex náöu i sima og gleöin vex, i gögn ég næ og greiöi veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896 ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Allegro árg. ’77, 6 daga vikunnar á hvaða tima sem óskaö er. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Gisli Arnkels- son. Simi 13131. ökukennsla — Æfiiigatimar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’76. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingartimar — Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll próf- gögn og ökuskóli ef óskaö er. Magnús Helgason Simi 66660. ökukennsla — Æfingartimar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Siguröur Þormar ökukennari. Simi 40769. VÍSIR SIÐUMÚLI 8 & 14 SIMI 86611 smáar sem stórar!. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik o.fl. fer fram opinbert uppboö aö Höfðabakka 9, miövikudag 3. ágúst 1977 kl. 15.30 og veröur þar seld spónapressa, þykktar- hefill, kantlimingarvél o.fl. taliö eign Austurbæjar h.f. (Trésmiöja Austurbæjar h.f.) Greiösla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Rykjavlk. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jónasar A. Aðalsteinssonar hrl. fer fram opin- bert uppboö aö Siðumúla 23, miövikudag 3. ágúst 1977 kl. 16.30 og veröa þar seld 2 sófasett og 2 sófaborö taliö eign Húsgagna og Raftækja. Greiösla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk fer fram opin- bert uppboö aö Skólavöröustig 6 B, miövikudag 3. ágúst 1977 kl. 14.30 og veröur þar selt magnstjórnborö og upp- stoppaður háhyrningur taliö eign Kristjáns Jósefssonar. Greiösla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. ÚTBOÐ STJÓRN VERKAMANNABÚSTAÐA i Reykjavik óskar eftir til- boðum i jarðvinnu fyrir 18 fjölbýlishús i Hólahverfi i Reykjavik. Samtimis óskar Reykjavikurborg eftir tilboðum i gerð stiga sem umlykja svæðið. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B., Mávahlið 4, Reykjavik gegn 20.000.- kr. skilatryggingu miðvikudaginn 27. júli 1977. Tilboðin verða opnuð 8. ágúst 1977. 'snyrtivörur og ilmvötn frá DIOR! Hafnarstræti 16 ,/> 24412 Nýjung PAM jurtaspreyið ------------ Pam^^ jurta- spreyið auð- veldar bakst- urinn. Notið jurtaspreyiö ' Pam i köku- formin. Brennur ekki viö-.- * vV Eldhússkápur, Klœðaskápar Höfum jafnan á boöstólum hinar viöurkenndu og stöðluöu innréttingar okkar. Vönduö vinna. Hagstætt verö. Húsgagnavinnustofan Fifa sf. Auðbrekku 53. Kópavogi simi 43820. Fegurð blómanna yður til boða. stendur PHYRIS CREAM MASKI (15 min.) PHYRIS EFFECT MASKI (5-7 min.) phyris fyrir alla. Fæst I helstu snyrti- vöruverslunum og apótekum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.