Vísir - 27.07.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 27.07.1977, Blaðsíða 16
Miðvikudagur 27. júli 1977. VISIR i dag er miövikudagur 27. júlí 207. dagur ársins. Árdegisflöð í Reykjavík er kl. 03.12 og síðdegisflóð kl. 15.50 APÖTEK Helgar- kvöld og nætur- þjónusta apóteka vikuna 22.-28. júli er I Vestur- bæjar Apóteki og Háa- leitis Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er op- ið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim-. svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjavik, lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjiíkrabill simi 11100. Setjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliðið og sjúkrabitl 11100. Jlafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. ,Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222., sjúkrahúsið, simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Ilornafirði. Lögreglan 8282. Sjúkra- bill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir, Lögreglan^ 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður, Lögregla Akureyri. Lögregla, 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsf jörður Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4377 isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Rolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. SIGGISIXPENSARI 22. sept. 1912. Nýstárleg sjón varð fyrir mönnum I fy.rradag er gufdrekinn óð um Austur- stræti að vanda. Hann var þá allur tjald- aöur auglýsingum frá Th. Thorsteinsson kaupmanni, og var það til stórprýði á honum svo mönnum datt i hug að hann hjeldi tyllidag. Þetta er óvenjulegt hjer og snjöll hugmynd og þeir klóra sjer bak við eyrað, sem ekki fundu púðrið og komast ekki að. og sjúkrabill, 7332. Slökkvilið 7222. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjörður, lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes, lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222.. Rœkjusolat með agúrku . Rækjusalat er mjög gott sem forrétturog er frekar hitaeiningasnautt. Uppskriftin er fyrir 4. Salat 1 salatgúrka 270 g rækjur 2 harðsoðin egg kryddlögur 3. msk. edik 1 msk. sitrónusafi 2 msk. olivuolia 2 msk. soyjasósa salt pipar 1/2 búnt dill Skraut 1 salathiifuð 1 lftil rauö paprika Skoliö gúrkuna og sker- ið I þunnar sneiöar. Látið allan vökva renna af rækjunum. Skcrið eggin i sneiðar. Blandið gúrku- sneiðum, rækjum og eggjasneiðum varlega saman I skál. Hræriö saman cdiki, sitrónusafa, matarolfu og soyjasósu. Bragðbætið með salti og pipar. Skolið, smásaxið dilliö. Blandið sanian við kr.vddlöginn. Skreytiö með salatblöð- um og parikustrimlum * Umsjón: Þórunn 1. Jónatansdóttir 'i HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, , Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón-. ustu eru gefnar i sim- svara 18888. YMISLEGT Sumarleyfisferðirl ágúst. 3. ág. 12 daga ferð um mið—hálendi tslands og Norðurland. Ekið norður Sprengisand, Gæsavatna- leið til Oskju. Suður um Kjöl. Gist i húsum og tjöldum. 4. ág. 13 daga ferð I Kverkf jöll og aö Snæfelli. Ekið norður Sprengisand, Gæsa vatnaleiö um Herðubreiðarlindir f Kverkfjöll. Heimleiöis hringveginn sunnan jökla. Gist i húsum og tjöldum. Fararstjóri: Arni Björnsson. 6. ág. 9 daga ferö f Lóns- öræfi. Flogið til Horna- fjarðar. Með bilum að Illakambi. Gist þar allar nætur I tjöldum. Þaðan daglegar gönguferöir um nágrennið. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 13. ág. 10 daga ferö um Norð-austurland. Ekið aö Þeistarreykjum, As- byrgi, Jökulsárgljúfrum, Mývatni, Kröflu, og viðar. Suður Sprengisand til baka. Gist i tjöldum og húsurru Nánari upplýsingar á skrifstofunni. — Feröafé- lag tslands. TIL HAMINCJU Sjötiu ára er I dag 27. júlf Jónllna tvarsdóttir frá Klöpp i Reyðarfirði. Nú til heimilis að Hellisgeröi 1 Hafnarfirði. BILANIR Tekið við tilkynningum um bilarnir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum þeim tilfellum þar sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoö aö halda. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477. Slmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofn- ana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis oe á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Riykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki nsest I heimilislækni, sími 11510. OROIÐ Nýtt boöorð gef ég yður: Þér skuluð elska hver annan, á sama hátt og ég hefi elskað yður, aö þér einnig elskið hver annan. Jóh. 13,34 BELLA Bella það er konfekt- kassi að spyrja eftir þér. Trúboði mætti litilli kinverskri telpu, sem rogaðist með strák- anga. ,,Þú hefur þunga byröi að bera” sagði trúboðinn. „Þetta er engin byrði”, svarðaði hún. „Þetta er hann bróðir minn”. — Kinverskt. CENGISSKRANING Gengisskránin nr. 140 26. júli 1977 kl. 12,00 kaup sala 1 Bandarlkjadollar 196,20 1 Sterlingspund 336,45 337,45 1 Kanadadollar 184,90 jj)0 Danskar krónur 3334,60 100 Norskar krónur 3772,70 100 Sænskar krónur 4574,70 lOOFinnsk mörk 4916,05 100 Franskir frankar 4075,60 4086,00 100 Belg. frankar 560,80 562,20 lOOSvissn. frankar 8224,70 lOOGyllini 8142,80 100 V.-þýsk mörk 8724,90 lOOLIrur 22,27 100 Austurr. Sch 1226,60 Escudos 512,70 Pesetar 231,00 VYen 74,21J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.