Vísir - 27.07.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 27.07.1977, Blaðsíða 18
Miðvikudagur 27. júli 1977. . VISIR D O ★ ★★ ★★★★ afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandi Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún + að auki,- Tónabió: Veiðiferðin ★ ★ Austurbæjarbió: Valsinn ★ ★ ★ + Haskólabió, mánudagsmynd: Fjármálamaðurinn mikli ★ ★ ★ ★ Bæjarbió: Sautján ★ ★ 4. Laugarásbíó: The Bingo Long ★ ★ TÓNABÍÓ Sími31182 OLIVER REEO CANDICE BERGEN Veiðiferðin The Hunting Party Spennandi og áhrifarik mynd. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Candice Bergen. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnurbíó 16-444 Eiginkonur slá sér út! Bráðskemmtileg og fjörug ný norsk iitmynd, um eiginkonur á ralli. Leikstjóri: Anja Breigen tslenskur texti. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. ISLENSKUR TEXTl. Valsinn Les Valseuses Hin fræga og afar vinsæla, franska gamanmynd i litum, sem sló aðsóknarmet sl. ár. Aðalhlutverk: Gérard De- pardieu, Patrick Dewaere. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. LAUQARáS B I O Sími 32075 They put ihe ^baQin baseball. Bráðskemmtileg ný banda- risk kvikmynd frá Uni- versal. Aðaíhlutverk: Billy Dee Williams, James Earl Jones og Richard Pryor. Leikstjóri: John Badham. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7,05 9 og 11,10 Ævintýri ökukennar- ans Confessions of a Driv- ing Instructor ISLENSKUR TEXTI Bráðskemmtileg fjörug ný ensk gamanmynd i litum. Leikstjóri: Norman Cohcn. Aðalhlutverk: Robin Ask- with, Anthony Booth, Sheila White. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Siðustu sýningar y " Simi 50184 Sautján sylfen FARVEFI LM efler SOYAs drisfige dan&Jte rormn GHITA N0RBY OLE S0LTOFT HASS PURISTENSEH 0LE MONTY BODIL STEEN LILY BROBERG instruBtion; ANNELISE MEINECHE Sýnum i fyrsta sinn með is- lenskum texta þessa vinsælu dönsku gamanmynd, um fyrstu ástarævintýri ungs manns. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Myndin, sem beðið hefur verið eftir: Maðurinn, sem féll til jarðar The man who feil to earth Heimsfræg mynd, frábær- lega leikin. Leikstjóri: Nicholas Roeg Aðalhlutverk: David Bowie Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið gifurlegar vinsældir. Sýnd kl. 5 og 9. ' *&1-15-44 Lokað PASSAMYNDIR feknar i litum tilbúnar sffrax I bartia & flölskyldu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 r 7 Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrímsson G0ÐUR LÍTILL MILL JÓNA- MÆR- INGUR Duddy ræðir við herbergisþernuna Yvette sem leikin er af Micheline Lanctot Háskólabió: Mánu- dagsmyndin, Fjár- málamaðurinn mikli (Duddy Kravitz) kana- disk. Árgerð 1974. Framleiðandi John Kemeny, leikstjóri Ted Kotcheff. Aðalleikarar Richard Dreyfuss, Michele Lanctot og Jack Warden. Þeir sem telja sig geta keypt hamingjuna fyrir peninga ættu að fara í Háskólabió og sjá Fjármálamanninn mikla. Þeir eru nú sjálfsagt ekki margir sem telja sig geta það. En all- flestireru þó i og með að reyna, enda kannski ekki nema eðli- legt. Það hefur fylgt mannkyn- inu. En Fjármálamaðurinn mikli á reyndarerinditil allra. Hún er i stuttu máli eins og biómyndir eiga að vera. HUn gerist fyrir nokkrum dra- tugum I Kanada, i gyöinga- hverfi I Montreal. Litli milljóna mæringurinn, Duddy, er sonur fátæks mellukóngs og leigubil- stjóra, sem hefur yfir að ráða einum lélegum bil og enn verri vændiskonu. Duddy er bara núll og nix, nýkominn úr hernum. Hann ræður sig i vinnu sem þjónn, og með einstakri lagni og dugnaði tekst honum fljótlega að safna saman dágóðri pen- ingafúlgu. Hann fær augastað á fallegu landssvæði og siðan gengur myndin einfaldlega út á það hvernig hann fer að að eign- ast það. Víst eignast hann land- ið, en á leiöinni losar hann sig við alla sina bestu vini með alls kyns svikum og prettum og plati. Afi hans, gyðingur af gamla skólanum hafði sagt hon- um aö maður án lands væri eng- inn maður,en honum likaði ekki aðferðir piltsins og vildi að lok- um ekkert með hann hafa. Yvette, sem hann kynntist i þjónsstarfinu, yfirgaf hann lika ogeinnig Virgil sem lengst trúði þó á hann. Þegar myndinni lýkur er Duddy aftur kominn inná búll- una, þar sem pabbi hans drekk- ur og spilar. Hann hefur reynt margt, er forrikur, en stendur samt i nákvæmlega sömu spor- um. Þráttfyrirþetta er Duddy alls ekki vondur maður, og ósjálf- rátt hefur maður meðaumkun með honum. Hann vill yfirleitt vel, en peningagræðgin hrein- lega eyðileggur hann. Þessi mynd er stundum sorg- leg, stundum sprenghlægileg og allt þar á milli. Richard Drey- fuss leikur Duddy og er alveg framúrskarandi. Góður var hann i American Graffity og góður var hann i Jaws, en þarna er hann ennþá betri. Og Jack Warden, sem maöur sér yfirleitt sem ruddalegan bófa f vestrum, erlilca mjög góðursem pabbinn. Myndin er unnin úr skáldsögu Mordecai Richler meö sama nafni. Leikstjóranum Ted Kot- cheff hefur tekist að búa til afar sannfærandi mynd og virkileg ástæöa ernú til að hvetja fólk til að sjá mánudagsmyndina. Það er þvi miöur orðið nokkuö langt slðan sfðast var ástæða til þess. — GA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.