Vísir - 27.07.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 27.07.1977, Blaðsíða 20
20 Miðvikudagur 27. júli 1977. VISIR SMAAIJCLYSmfiAK SIMI ««611 OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h. LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h. TIL SÖUJ Til sölu ódýrt sófasett. Uppl.'i sima 24409 og 72089 milli kl. 5-7. 2 B.T.H. þvottavélar (bilaðar) til sölu á Bjarkargötu 4 e. ki. 19 (7) Til sölu eldhúsinnrétting og gufugleypir vegna breytinga. Uppl. i sima 21731 e. kl. 18. Notuð eldhúsinnrétting ásamt tvöföldum stálvaski til sölu. Upplýsingar I sima 33003 eftir kl. 19. OSIL4ST KEYPT Vandaðar lopapeysur óskast til kaups. Upplýsingar i sima 14950. Notuð oliu- eða kolakynt eldavél óskast keypt. Kolaofn kemur til greina. Uppl. i sima 13166 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. YTUSU\ Leikfangahúsið auglýsir: Barnabilstólar, barnarólur, gúmibátar, 3gerðir. Barbie-biiar, Barbie-tjöld, Barbie-sundiaugar D.V.P. dúkkur og grátdúkkur. Itölsku tréleikföngin. Bleiki Pardusinn, fótboltar, Sindý dúkk- ur, skápar, borð, snyrtiborð, æfintýramaðurinn og skriðdrek- ar, jeppar, bátar Lone Ranger hestar, kerrur, tjöld, myndir til að mála eftir númerum. Póst sendum. Leikfangahúsið Skóla vörðustig 10. Simi 14806. Prjónakonur athugið. Gefum 10% afslátt af rennilásum frá 25-75 em þessa viku, sé keypt fyrir 1000 kr. Verslunin Prima Hagamel 67. Simi 24870. Körfuhúsgögn. Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir. Reyrborð kringlótt, og hin vinsælu teborð á hjólum. Þá eru komnir aftur hinir gömlu og góðu bólstruðu köríustólar. Styðj- ið islenskan iðnað. Körfugerðin Ingólfsstræti 16, simi 12165. Kaupi og sel islenskar bækur, erlendar pocketbækur, islerisk skemmtirit, amerisk blöð, póstkort og myntir. Bóka-verslunin Njálsgötu 23. Simi 21334. Vorum að taka upp anorakka-efni, beltis teygju og Jeans tölur. Orval af stroffteygju. Verslun Guðrúnar Loftsdóttur, Arnarbakka, Breiðholti. misimin Sófasett. Tilsölu vel með farið sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar. Verð 80 þús- und. Upplýsingar i sima 30104. Furuborð og 4 pinnastólar til sölu. Uppl. i sima 72673. IIIIMILISI/Ylil Ignis þvottavél til sölu. Uppl. i sima 38309. IIAIIK 12tonna mjög giæsilegur bátur til sölu 6 rúllur, neta- og linuútbúnaður fylgir. Meöeigendur á Vestfjörð- um eða Noröausturlandi koma til greina. Uppl. í simum 53918 og 51744. 12-30 tonna bátur óskast til kaups strax. Uppl. i simum 53918 og 51744. Gúmmibátur með Zodiac lagi til sölu. Uppl. i sima 53998 mill kl. 7 og 8. S'IONVOUP Til sölu velmeð farið B&O sjónvarpstæki. Uppl. i sima 75397. IUOL-YA(i\AH Stórt kvenreiðhjól óskast. Simi 30078. Honda X.L. 350. Til sölu Honda X.L. 350 árg. 1974. Upplýsingar i sima 40498 eftir kl. 18. Honda 50 SS árg. ’72 með ’73 mótor og ’74 headdi, til sölu, gott hjól. Uppl. i sima D1795. Kavasaki 900. Til sölu vel með farið Kavasaki 900 mótorhjól. Skipti möguleg. Til sýnis og sölu að Bilasölunni Braut Skeifunni 11. Mótorhjólaviðgerðir. Við gerum við allar stærðir og gerðir af mótorhjólum. Sækjum, sendum mótorhjólin ef óskað er. Varahlutir i flestar gerðir hjóla. Hjá okkur er fullkomin þjónusta. Mótorhjól K. Jönsson, Hverfis- götu 72. Simi 12452, opið frá 9-6 fimm daga vikunnar. FAxSTLHiMll 'i Hústeikning. Til sölu er hústeikning frá hús- næðismálastjórn. Einnig tilsvar- andi gluggar úr furu, ósamsettir. Hagstætt verð. Upplýsingar i sima 52975 eftir kl. 17 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu 4 herbergja ibúð i vesturbænum. Laus nú þeg- ar, skiptanleg útborgun. Helgi Ólafsson, lögg. fasteignasali simi 21155. HIJSN/Vlll 1 ItODI Til leigu 3 herb. ibúð i Breiðholti, ibúðin er vönduð og falleg, laus nú þegar. Tilboð sendist auglýsingad. blaðsins fyr- ir 29. júli merkt „Fyrirfram- greiðsla” Ilúsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 ÍI. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- Húseigendur, við önnumst leigu á húsnæði yðar, yður að kostnaðalausu, gerum leigusamninga. Miðborg. Lækjargötu 2. (Nýja-Bió>. Hilm- ar Björgvinsson hdl. Harry H. Gunnarsson söiustjóri. Simi 25590 og kvöldsimi 19864. miSiWY.IH OSIi/VS I Einhleyp kona óskar að taka á leigu 2ja her- bergja ibúð, helst i vesturbænum. Upplýsingari sima 25893 og 43002 2 ungir námsmenn að norðan, óska eftir 2-3ja her- bergja ibúð frá 1. september. Fyrirframgreiðsla ef óskað er Upplýsingar i sima 96-11352. tbúð óskast Barnlaust par óskar eftir 2- 3ja herbergja ibúð. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Með- mæli fyrir hendi og fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar i sima 14660 til kl. 19 og 85159 á kvöldin. 2-3 herb. ibúð óskast sem fyrst. Uppl. {• sima 32315 Haukur J. Gunnarsson. óska eftir 4-5 herbergja ibúð I Hiiða- Holta- Heima- eða Smáibúðahverfi. Uppl. i sima 38063 e. kl. 20. 2-3 herbergja ibúö óskast i' Reykjavik frá 1. sept. nk. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 93-7209 milli kl. 9-12 og 13-17 virka daga. Óska eftir að taka herb. á leigu frá 1 sept. Er 27 ára vinnandi maður. Reglu- semi heitið. Uppl. i sima 83697 7-9 næstu kvöld. l-2ja herbergja ibúð óskast strax, helst i austurbæn- um. Upplýsingar i sima 84669 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. 3 herbergja ibúð óskast frá 15. sept. nk. fyrir 2 unga arki-. tekta sem eru að koma heim frá námi ytra. Helst i gamla bænum. Uppl. i sima 32014. Kennara með tvö stálpuð börn, vantar 3-4 herb. ibúð til lengri tima. Uppl. I sima 76563 milli kl. 17-20. Óskuin eftir 2-4herbergja ibúð, helst i Hliðun- um eða nágrenni Landspítalans. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Erum læknanemiá siðasta ári og liffræðinemi með eitt barn. Nánari upplýsingar i simum 24803, 32842 og 25466. Miðaldra kona óskar eftir ibúð strax. Uppl. i sima 11872. 2 herbergja ibúð i vesturbænum óskast til leigu strax. Uppl. i simum 53818 og 51T44. ATVIiWA ÓSIL4ST 25 ára mann vantar vinnu nú þegar. Margt kemur til greina, hefur bilpróf. Uppl. i sima 76609. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu frá 9-12. Uppl. i sima 14930. Kor-ur. Tek að mér húshjálp. Upplýsing- ar f sima 13909. IIAIAK Plastbátur. Til sölu 17 feta plastbátur með ut- anborðs mótor. Upplýsingar i simum 99-5955 — 5994 og 5823. Spitt bátur. Til sölu og sýnis er spitt bátur á bilasölunni Bilaúrvalið. Skipti möguleg. TAPAÐ -FUNIMÐ 1 gær tapaðist litil svört dagbók með áföstum Cross gullpenna, liklega á Lauga- vegi. Finnandi vinsamlega hringi i sima 18916. Fundarlaun. Gul I u’i' fannst fyrir viku við Elliðaárnar. Uppl. i sima 35222. T.IOIJ) Tjaldaviðgerðir. Við önnumst viðgerðir á ferða- tjöldum. Móttaka i Tómstunda- húsinu Laugavegi 164. Sauma- stofan Foss s/f. Starengi 17. Sel- fossi. TAPAl) - FUNIHI) Gleraugu töpuðust i miðbænum. Finnandi vinsam- legast skili þeim að Langholtsveg 143, gegn fundarlaunum simi 33714. TILKYMim Framtiðin er freistandi. Spákona. Uppl. i sima frá kl. 2. 12697. SAF\AHI\\ islensk frimerki og erlend, ný og notuð. Allt keypt hæsta verði. Richardt Ryel, Háa- leiti 37. Símar 84424 og 25506. HAlliYAGÆSLA Nýr Leikskóli tekur til starfa 1. ágúst að Einarsnesi 76 Skerjafirði. Mánaðargjald fyrir hálfan daginn 10 þús. kr. Uppl. og innritun i sima 17421 10-12 f.h. og 2-4 e.h. Ananda Marga. WÓ\USTA Leðurjakkaviögeðir. Tek að mér leðurjakkaviðgerðir og skipti einnig um fóður. Simi 43491. Tek að mér gluggaþvott, utan húss á öllum byggingum, upp i 5 hæðir. Góð tæki. Vönduð vinna. Upplýsingar i sima 51076. Steypum bilastæði og heimkeyrslur. Simar 15924 og 27425. Hurðasköfun. Sköfum upp hurðir og annan úti- við. Gamla hurðin verðursem ný. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Uppl. I sima 75259. Síæ og hirði garða. Uppl. i sima 22601. Túnþökur Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i sima 41896. Tökum að okkur sprunguviðgerðir — Notum þan þéttikitti. Einnig minni háttar múrviðgerðir. Uppl. i sima 33319 milli kl. 19 og 20. JARÐÝTA Til leigu — Hentug i lóðir. Vanur maður Símar 75143-32101 Ýtir sf. Hurðasköfun. Sköfum upp hurðir og annan úti- við. Gamla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Uppl. i sima 75259. Steypum bilastæði og heimkeyrslur. Simar 15924 og 27425. Slæ og hirði garða. Uppl. i sima 22601 eftir kl. 6. Garjðeigendur athugiö. Sláum garða, tökum heyið og klippum kanta. Uppl. i sima 28814 og 29057 eftir kl. 5. Húseigendur, húsfélög. Sköfum upp hurðir og annan úti- við. Gerum við hurðarpumpur og setjum upp nýjar. Skiptum um þakrennur og niðurföll, önnumst viðhald, löðagirðingar og lóða- slátt. Tilboð eða timavinna. Upp- lýsingar i sima 74276 kl. 12-13 og e. kl. 19. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Litum einnig ef óskað er. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. imi:i\i;i:iLM\<;/\K Hreingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrifum ibúðir stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönd- uð vinna. Gjörið svo vel að hringja í sima 32118. Önnumst hreingerningar á Ibúðum og stofnunum, vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Tökum að okkur hreingerningar S Tbúðum stofn- unum og stigagöngum. Höfum á- breiður á húsgögn og teppi. Tök- um að okkur einnig hreingerning- ar 'utan borgarinnar. Þorsteinn simi 26097. lltLWHISKIl'iT Citroen Ami árg. ’74 til sölu. tJtlit og ástand fyrsta flokks. Vetradekk og útvarp. Simar 21385 i vinnutima og 83135 heima. Til sölu blár Fiat 127 árg. ’73. Ekinn 20 þús. km. á vél. Verð kr. 475 þús. staðgreiðsla. Uppl. i síma 51974 e. ki. 19. Vil kaupa bil fyrir allt að kr. 500 þúsund með 150 þús. út og 50 þús á mánuði. Alltkemurtilgreina.Uppl. f sima 41772. Saab L 99 ’73 til sölu. 4 dyra blár, vel með farinn vetrardekk fylgja. Uppl. i sima 25143. Til sölu Mini 1000 ’74 á aðeins kr. 500 þús. Góð kjör P. Stefánsson Siðumúla 33. Simar 83104 og 83105.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.