Vísir - 27.07.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 27.07.1977, Blaðsíða 12
Miðvikudagur 27. júli 1977. VISIR VISIR Miðvikudagur 27. júli 1977. 12 G 13 J „Eg stend og fell með Jóhonni Inga! — segir formaður handkitattfeiksdeildor Front sem hefur róðið Jóhann Inga sem þjólfara nœsta vetur „Jú, það hljóp smá-harka í málið, en ég sem formaöur hand- knattleiksdeildar Fram stdö og féll mcð þvi aö Jóhann Ingi Gunnarsson yrði ráðinn þjálfari meistaraflokks næsta vetur”, sagði Jón M. Sigurðsson. formað- ur handknattleiksdeildar Fram, þegar við ræddum við hann i gær. Tilefni viðtalsins við Jón voru sögusagnir þess efnis að hjá Fram væri allt i upplausn, 6-8 leikmenn búnir að yíirgefa félag- ið ogfleiri hugsanlega í þeim hug- leiðingum aö fylgja þeirra for- dæmi. „Það kemurmér mjög á óvart að heyra þetta. Ég hef þó fengiö aö vita hvaö er að gerast f þessum málum hjá okkur, og mér er kunnugt um 3 menn sem eru bún- irað tiikynna sigilr Fram til ann- arra félaga. Það er þá fyrst og fremst Pálmi Pálmason, en það er engin ný frétt að hann fari. Sú frétt var i Vfsi snemma f vor, og hann flytur ásamt fjölskyldu sinni til Húsa- víkur. — Guömundur Sveinsson fertil Sviþjóðarog leikur þar með „gamla” félaginu hans Ágústs Svavarssonar, Malmberget, og Villi keppir við OL-meistarann! Þaö flýgur „fiskisagan” — segir máltækið, og þaö sýnir sig glögglega aö þetta mái- tæki á við fuil rök að styðj- ast. Arangur Vilmundar Vii- hjálmssonar á hlaupabraut- unum aö undanförnu fer ekki hljótt og svo er komiö að hann er nú taiinn gjaldgeng- ur með bestu spretthlaupur- um heimsins þegar þeir reyna með sér um þessar mundir. Vilmundi hefur nú boöist að taka þátt I miklu frjáls- Iþróttamóti sem fram fer I Gealtshead á Englandi á næstunni, en þar veröa margir af fremstu sprett- hlaupurum heimsins meðal þátttakenda. Má nefna sem væntanlega keppinauta Vil- mundar OL-meistarann Quarry, og þaö eitt nægir til að tryggja aö mótið er ekkert „smámót". tslensku keppendurnir I lugþrautarkeppni karla og fimmlarþraut kvenna sem fram fer í „Höfn” um næstu helgi eru allir mættir á stað- inn og byrjaöir að hita upp fyrir keppnina. Á móti í fyrrakvöld kepptu þcir Siguröur Sigurðsson og Ujörn Blöndal I 100 metra hlaupi, og var hlaupiö i nokkrum mótvindi. Báðir fengu ágætistima, Sigurður ll.Osek og Björn 11,1 sek. Til gamans má geta þess að keppt var i 11 riölum, og voru islensku keppendurnir I tveimur efstu sætunum þeg- ar allt var yfirstaöið. Thelma „litla” Björps- dóttir keppti á þessu móti og hljóp 800 metrana á 2,24,0 sck, sem er frábær árangur hjá henni. Guðrún Árnadótt- ir hljóp á 2,24,1 scm er henn- ar besti tfmi. islenska frjálsiþróttafólkið I Kaupmannahöfn keppir sem kunnugt er næstu helgi, karlarnir I tugþraut, kon- urnar i fimmtarþraut, og ef til vill veröa fleiri islcnding- ar á staðnum og spreyta sig I aukagreinum ef einhverjar verða. gk-. Andrés Bridde fer hugsanlega til Vestmannaeyja. Þetta eru þrir góðir menn, og ef þeir fara, þá bftum við bara á jaxlinn og tökum betursaman höndum. Þetta verð- ur ekkert til aö gera veöur út af,” sagði Jón Sigurðsson formaður. — Ég bind miklar vonir við starf Jóhanns Inga hjá okkur, og þessi maður kemur með margar nýjungar inn f félag okkar sem ekki haf a verið notaðar áður. Það er handhægt I því sambandi að nefna ýmsar æfingar sem Jóhann Ingi hefur beint frá frægustu þjálfurum heims, en hann hefur dvalið við nám f þjálfun hjá sum- um af bestu þjálfurum sem uppi eru i dag. — Arangur Jóhanns skilar sér best i áhuga yngri manna okkar sem beinlínis kröfð- ust þess að fá hann sem þjálfara væri þess nokkur kostur. Þessir ungu piltar þekkja Jóhann Inga og vita kvað þeir vilja. gk-. Allt é fullu í Grafarholti Það er óhætt að bóka það, að það veröur ýmislegt um aö vera I Grafarholtinu annað kvöld, en þá ætla félagar þar að ganga gal- vaskir til leiks, og keppa um þrjá bikara, hvorki meira eða minna. Það verður keppt um „Oliubik- arinn” — „Nýliðabikarinn” og „Blómabikarinn”, svo að það er eitthvað fyrir alla ef svo má segja. Að vandlega yfirveguðu ráði er þvi hægt aö segja að enginn getur látið oliuskort hamla sér frá þvf að fara upp i Grafarholt og skiptir ekki máli þótt viðkomandi sé nýliði, það eru nefnilega „blóm” I verðlaun, og tilvaliö að „hygla” frúnni dálitið fyrir stóru helgina sem i hönd fer. Verði veðurguðirnir hagstæðir á niorgun, má búast við fjöl menni i Grafarholtinu, þvi að blómolia og nýliðar, allt eru þetta hlutir sem „laða að.” Ambassador - Marlboro golfmótið! Ambassador — Marlboro golf- mótiö fer fram hjá golfklúbbi Ness 30. júli n.k. Hver fær nafnið sitt á vikinga- skipið i ár? Ambassador Marlboro mótið er nú haldið i áttunda sinn, og nöfn sumra af bestu golfleikurum landsins eru nú skráð á skipið sem sigurvegarar. Ræst verur út i Ambassador- Marlboro keppnina kl. 9.30 og 1.30. Keppnin er fyrir meðlimi Golf- klúbbs Ness, en golfleikurum frá öðrum klubbum sem hafa 13 f for- gjöf eða minna er boöin þátttaka. Umboðsmenn Ambassador og Marlboro á tslandi, tslenzka- Ameriska verslunarfélagið h.f. mun veita þrenn verölaun bæði með og án forgjafar. Utherjinn stórskemmtilegi Karl Sveinsson átti stórleik gegn sjómönnunum frá Arskógsströnd. Hér er hann á fullri ferö og dregur hvergi af sér eins og sjá má. EYJAMENN AFRAM Síðasti leikurinn i 16-liða úrslitum Bikarkeppni KSt var leikinn i gær- kvöldi á Árskógsvelii og áttust þar við Reynir Árskógsströnd og ÍBV. Lauk leiknum með öruggum sigri Eyja- manna eins og flestir höfðu reiknað með Skoruðu Eyjamenn sjö mörk en Reynismönnum tókst aðeins einu sinni að koma knettinum I mark and- stæðinganna. Þessi sigur Eyjamanna var samt of stór miðað við ganga leiksins. Reynis- menn áttu af og til hættuleg tækifæri, t.d. komst Björgvin Gunnlaugsson einn innfyrir vörn Eyjamanna en tókst ekki að skora,en byrjum á mörkunum: 6. minúta... Karl Sveinsson fékk boltann við miðlinu og einlék upp völl- inn. Þegar hann var kominn inn að vitateig lét hann skotið riða af og bolt- inn hafnaði örugglega i markinu 1:0. 16. minúta... Gefinn var góður bolti fyrir Reynismarkið og þar var Sveinn Sveinsson á réttum stað og skoraði af öryggi 2:0 20. minúta... Dæmd vitaspyrna á Svein Sveinsson fyrir að hindra Hall- dór Reimarsson og úr spyrnunni skoraði Magnús Jónatansson örugg- lega, 2:1 Og þannig var staöan i leik- hléi. Reynismenn höfðu átt fullt eins mikið i leiknum en Eyjamennirnir stóöu framar tæknilega séð. 10. minúta... Flestir áttu nú von á þvi að Eyjamenn tækju af skarið i siðari hálfleik og sömuleiðis færu úthalds- birgðir norðanmanna minnkandi. Sú varð lika raunin og þegar 10 minútur voru búnar af siðari hálfleik komst markhæsti leikmaður 1. deildar Sigur lás Þorleifsson, loks á blað þegar hann skoraði gott mark með skalla. 3:1 26. minúta... Og enn var Sigurlás á ferðinni og nú með skot af stuttu færi sem Eirikur markvörður hefði átt að geta varið. 4:1 31. minúta... Sigurlás var ekki búinn að segja sitt siðasta orð i þessum leik. Hann bætti nú sinu þriðja marki við og var það nánast endurtekning á þriðja mariri Eyjamanna, 5:1 38. minúta... Tómas Pálsson skoraði svo sjötta markið með skoti frá vita- teigslinu. Sannkallað þrumuskot i stöng og inn. Algjörlega óverjandi fyr- ir Eirik, 6:1 41. minúta... Það var svo besti maður vallarins, Karl Sveinsson. sem skoraði siðasta mark leiksins meö þrumuskoti sem hafnaði i stönginni innanverðri og i mark 7:1 Og þannig lauk leiknum með örugg- um sigri Eyjamanna og tryggöu þeir sér rétt til 8-liöa úrslita þar sem þeir mæta Keflavikingum á heimavelli. Bestir hjá IBV voru þeir Karl Sveinsson sem áttistórleik og Sigurlás Þorleifsson i siðari hálfleik og sýndi þá að hann er einn hættulegasti sóknar- leikmaður sem við eigum i dag svo framarlega sem letin er ekki með i spilinu. Hjá Reyni bar mest á Eirfki Eiriks- yni i markinu svo og Jens Sigurðss'. en einnig átti Magnús Jónatansson ágætan leik. Leikinn dæmdi Rafn Hjaltalin vel. —SK. Bikarinn Nú liggur Ijóst fyrir hvaða lið eru I 8-liða úrslitum I bikarn- um. t kvöld leika á Laugar- dalsvelli Valur og Vikingur. Á fimmtudag leika I Eyjum heimamenn gegn Keflviking- um. Laugardalsvöllur verður aftur I sviðsljósinu á föstudag- inn, en þá leika Fram og KR. Sigurvegararúr þessum leikj- um lenda siðan saman I fjög- urra liöa úrslitunum. Elías er kominn aftur á sinn rétta stað! — Hann hélt utan í ntorgun og keppir með landslrðinu í tugþrautarkeppninni í Kaupmannahöfn um helgina Elias Sveinsson, okkar fremsti tugþrautarmaður, hélt utan í morgun til móts við þá Jón Sævar Þórðars- son, Björn Blöndal og Þrá- in Haf steinsson. Elías mætir félögunum sinum í Kaupmannahöfn í dag, og mun keppa með þeim um næstu helgi. Þar mæta Is- lendingarnir, Dönum, Norðmönnum og Tékkum i einum af riðlum Evrópu- keppninnar, og víst er að „Elli" mun styrkja liðið mjög mikið. „Við ákváðum að senda Elias til Kaupmannahafnar eftir ¥ ¥¥ Sigurður missti metið! Meistaramót tslands I frjálsum iþróttum, drengja- flokki og flokkum sveina stúlkna og meyja fór fram á Akureyri um helgina 16.-17. júli, og voru þar unnin ýmis goð afrek. ,,,, Guðni Tomasson úr Ármanni var heldur betur i sviðsljósinu, og þessi efnilegi hlaupari hljóp 200 m á 24,7 sek. sem er 0,1 sek betra en eldra piltametið sem Sigurö- ur Sigurðsson átti. Guðni er enginn nýgræðingur á hlaupabrautinni þótt ungur sé, og við eigum þar stór- kostlegt efni I mikinn afreks- mann. Um úrslit einstakra greina verður ekki fjölyrt hér, en árangur keppenda á þessu móti undirstrikar enn hversu efnilegt hið unga frjáls- iþróttafólk okkar er. og er framtiðin vissulega björt, liaidi þcssir unglingar áfram á sömu braut. * * ¥ stjórnarfund hjá FRI, sagöi örn Eiðsson þegar við ræddum við hann i gær. — Okkur fannst að, að þar hafi verið gert of mikið úr þvi máli er Elias var sviptur titli sinum á dögunum og vildum leggja okkk- ar lóö á vogarskálina til að jafna þann ágreining sem upp kom. „Islandsmet i Kaupmanna- höfn? — Já, ég lofa þvi ekki, en ég er i mjög góðu formi þessa dag- ana og er til alls vis! sagði Elias þegar við ræddum viö hann á Laugardalsvellinum i gær. Elias var þar á hörkuæfingu, og dró hvergi af sér fremur en venju- lega. Hann hljóp, etökk, og kast- aði — og það var ekki um að vill- ast, kappinn var i hörku formi og er til alls liklegur i Höfn um helg- ina. Ef til vill fáum við nýtt Islands- met „Ef ég- verð heppinn, þá er þaö möguleiki” sagði Elias i gær. Sá er þessar linur ritar hefur talsvert oröð var við það að tug,- þrautarmenn okkar sakni týláfS * Unnsteinssonar þegar þeir ganga til leiks um helgina. „Óli er sá besti og reyndar sá eini sem eitthvað getur leiðbeint okk«r i „þrautinni” sagði einn þeirra við undirritaðan á dögun- um. Með fullri virðingu fyrir þeim mönnum sem fai% meö okk- ur i þessa erfiðu ferð, þá er það mikill missir að hafa Ólaf ekki með”. En hvað um það. Um helgina ganga tugþrautarmenn okkar og fimmtarþrautarkonur til leiks i Evrópukeppninni i „Höfn” og við biðum bara eftir úrslitum keppn- innar, og erum bjartsýnni á úrslit eftir að það fréttist að Elias færi utan. gk-. „Svo getur farið að ég setji met i tugþrautinni um hclgina” sagöi Elias Sveinsson I gærkvöldi áður en hann hélt utan. L 11)11) MITT Atkvœðaseðill í kosningu VÍSIS um vinsœlasta knattspyrnuliðið sumarið 77 LIÐIÐ MITT ER: NAFN HEIMILI BYGGÐARLAG SÝSLA SIMI STlt.lY f PÓST Sendu seðilinn til VÍSIS Siðumúia 14, Reykjavik strax i dag. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna úttekt á sportvörum hjá SPORTVALI, Hlemm- torgi, Reykjavik. Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning- arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna úttekt á sportvörum i Sportvali, Iilemmtorgi, Reykjavík. VINNINGAR HMÍfSMANAÐARLEGA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.