Tíminn - 19.11.1968, Side 1
Gerizt áskrifendur að
Tknanum.
Hringið í síma 12323
32 SIÐUR
Attglýsing í Tímanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
♦
A TVINNUVECUNUM VERDI VEITTUR
GREIÐSLUFRESTUR OG LAUSASKULD-
UM ÞEIRRA BREYTT í FÖST LÁN
TÍMINN gefur f dag át
annað aukablað um „Iðnað ‘68“
Stór hluti blaðsins fjallar um
byggingariðnaðinn, og m. a.
ritar Björn Emilsson „Hugleið
ingar um byggingariðnaðinn".
Þá eru einnig greinar um iðn
að samvinnumanna, húsgagna-
Framhald ® bls 14
TK-KReykjavík, mánudag
Þmgmenn Framsóknarflokksins
lögðu í dag íram á Alþingi frnm-
vörp um tímabundinn greiðslufrest
á skuldum útgerðarmanna, útgerð-
ariyrirtækja og vinnslustöðva sjáv
arafla, til undirbúnings breytingar
í föst lán og skuldaskila og frum-
varp um breytingu á lausaskuld-
um bænda í föst lán. Emrfremur
tfllögu til þingsályktunar um að-
gerðir vegna lausaskulda útgerðar-
fyrirtækja og vmnslustöðva sjáv-
arafurða.
Fruiwnvarpið um breytiinigia á
lausasku'ldum bænda í föst Ián er
lagt fram í efri deild og eriu flutn
ingsmerm aHir þingmenn Fram-
sóknartflokksins í deildinni. Fyrsti
flutningsmaður er Ásgeir Bjarna-
son. Frumvarpið um greiðislufrest
sjávarútvegsins er flutt í neðri
deild af þeim Birni Ptálssyini og
Jóni Skaftasyni og þingBálykbunar-
tillagan einnig fkitt af þeim Bími
og Jóni.
f greinargerð með landbúnaðar-
frumvarpinu kemur m.a. fram að
85% bænda stouldi undir 500 þús.,
13% frá 500 þús í eina miHjión og
2% yfir eina miUjón. Aðeins tæp
39% skulda eru vegna lána í stofn-
lénadeild og veðdefld. Bjúmlega
60% af sfculdum bænda eru lausa
skuldir í verslunum, bönkum og
manna á milli. f árslok 1961 eru
lausaskuldir aðeins 35% af heild-
arskuldum bænda. Þá er greint í
11 liðum frá helztu orsökum þess
arar skuldasöfnunar bænda. Frum
varpið er í meginatriðum eins og
lög frá því í marz 1962 um breyt-
ingu á lausaskuldum bænda í föst
lán. Eftirtalin atriði eru þó þessu
frumvarpi umfram það, sem var
í lögunum frá 1962:
1. að lögin nái einnig til lausa- i
skulda hjá fyrirtækjum bænda |
o® taki yfir timabilið 1960—’67 I
2. að vextir verði ekki hærri en :
sex og hálft prósent ;
3. að einnig verði tekið veð í vél-j
um bænda og vinnslustöðvum
landbúnaðarins
4. að heildarlán megi vera 80%
af matsverði því, sem dómkvadd
ir menn meta hlutaðeigandi
eignir lántakenda i
5. að Seðlabankinn kaupi banka- i
vaxtabréffin á nafnverði.
Fyrsta grein frumvarpsins um
greiðslufrest sjávarútvegisins er
svohljóðandi:
„Úbgerðamenn, útgerðarfyrir-
tæki og vinnslustöðvar sjávarafla
skulu hafa greiðsluírest til 1. mai
1969 á öllum afborgunum og vöxt
um af þeim skuldum, sem stofnað
ihefur verið til fyrir 1. september
1968 vegna útgerðar og vinnslu
sjávarafla.
Greiðslufrestur þessi nær ekki
til þeirra krafna, sem tryggðar
eru með lögveði eða sjóveði í eign
um útgerðarmanna eða útgerðar-
fyrirtækja, eða krafna vegna hrá-
efniskaupa vinnslustöðva, og ekki
til lána banka eða annarra peninga
sfcofnana, sem tryggð eru með á-
vfsun á andvirði aflaverðmœta eða
veði í afurðum.
Framhald á bls 14.
Geysifjölmennur
mótmælafundur
Mannsöfnuðorlnn i krlngum blf-
reið forsœtisráðherra.
Aðsúgur að
forsætisráðherra
KJ-Reykjavík, mánudag.
Hópur manna efndi til nokk
urra ' ipekta í kringum bifreið
forsæti -áðlierra á sunnudag-
inn, að lc kinni afhendingu álykt
unar útifundarins sem haldinn
var við Miðbæjarbarnaskólann.
Mannfjöldinn sem safnazt
hafði saman við Stjórnarráðið.
hélt kyrru fyrir um stund eft
ir að ályktunin hafði verið af-
hent. Þegar svo forsætisráð-
herra ætlaði í burtu í bifreið
sinni, safnaðist nokkur hópur
manna, mestmegnis ungmenni
í kringum bifreiðina, og vildu
með því hefta för ráðherrans.
Lögreglan kom fljótlega á vett
vang og ruddi bifreið ráðherr
ans braut. Mannsöfnuðurinn
kallaði ýmis ókvæðisorð til ráð
herrans og ríkisstjórnarinnar,
Dg einhverjir munu hafa rekið
út úr sér tunguna. Ráðherrabif
reiðin komst fljótlega í burtu,
og munu engar teljandi
skemmdir hafa orðið á bifreið
inni. Að sögn Bjarka Elíasson
ar voru mest áberandi í þess
um hóp, unglingar sem verið
hafa með mótmæli á ýmsum
stöðum að undanförnu.
KJ-Reykjavik, mánudag.
Á sunnudaginn hélt Alþýðusam
band íslands mjög fjölmennan úti
fund við Miðbæjarskólann í
Rvík vegna nýafstaðinnar geng-
isfellingar. Ræðumenn voru þeir
Eðvarð Sigurðss. form. Dagsbrúnar
Reykjavík og Jón Sigurðsson for
maður Sjómannafélags Reykjavík
ur. í fundarlok var gengið til
Stjórnarráðshússins við Lækjar-!
torg, þar sem forsætisráðherra var
afhent mótmælaályktun, sem sam
þykkt var á fundinum.
Mikill fjöldi fólks kom á úti
fundinn og gekk síðan til Stjóm
arráðsins. Þeir sem afhentu for
sætisráðherra ályktunina voru
Hannibal Valdimarsson forseti ASÍ
en hann var fundarstjóri á fund
inum og mælti lokaorð, Eðvarð
Sigurðson og Jón Sigurðsson, en
Árni Kristbjörnsson járnsmiður
bar rauða fánann að stjórnarráð
inu. Ályktunin sem forsætisráð-
herra var afhent, fer hér á eftir:
„Almennur útifundur Reykvík
inga, haldinn að tilhlutan Alþýðu
sambands íslands 17. nóvember
1968, mótmælir harðlega, eindreg
GengiÖ I Stjórnarráðið.
ið og einhuga þeirri stórfelldu árás
á launakjör alþýðu, sem felast í
nýafstaðinni gengisfellingu, boð
aðri almennri dulbúinni kaupbind
ingu og einstæðri árás á hefðbund
in og samningsbundin réttindi sjó
mannastéttarinnar og fordæmir
það yfirlýsta athæfi stjórnvalda að
rifta með lagaboði öllum frjáls
Framhald á bls. 14
Mannfjöldi á útifundinum við Miðbæjarskólann
T í mamyndirG.E.)