Tíminn - 19.11.1968, Síða 14

Tíminn - 19.11.1968, Síða 14
I 14 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 19. nóvember 1968. FUNDURINN Framhald af bls. 1. um og gildum kjarasamningum verkalýðssamtakanna. Fundurinn lýsir ugg sínum um hinar geig vænlegu horfur í atvinnumálum og lýsir ábyrgð á hendur ríkis stjórnar og Alþingis fyrir aðgerð arleysi í því að hindra neyð at- vinnuleysis og um að tryggja fulla atvinnu. Fundurinn krefst þess, að þeg ar í stað verði horfið frá þessum kjaraskerðingaraðgerðum, sem engan vanda leysa en hlytu að leiða til styrjaldar á vinnumarkað inum og hverskonar efnahagslegs ófarnaðar fyrir þjóðina alla. Verði BIJNAÐARBANKINN cr banki fólltsins þeim hinsvegar haldið til streitu af valdhöfunum, lýsir fundurinn þeim fasta ásetningi reykvískrar alþýðu að brjóta aðgerðirnar á bak aftur með afli samtaka sinna og sameinast um framigang efna hagsstefnu, sem fær sé um að tryggja afkomu almennings og efnahagslegt öryggi þjóðarinnar“ Hannibal Valdimarsson hafði á fundinum beðið fundarmenn að sýna stillingu og mótmæla friðsam lega, en nokkur hluti fundarmanna efndi til óspekta er forsætisráð- herra fór úr Stjórnarráðinu. IÐNAÐUR Framhald af bls. 1. iðnaðinn og stóriðjufyrirtæki á íslandi. Elías S. Jónsson, blaðamað ur, hefur haft umsjón með þessu aukablaði og ritað meg inefni þess. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélafeiga Símonar Símonarsonar, sími 33544. Tilboð óskast í vélskóflu (Payloader) V-h c.y. er verður til sýnis næstu daga að Grenásvegi 9. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri föstu- daginn 22. nóvember kl. 11. árdegis. Sölunefnd varnarliðseigna. VÖRUBÍLL Erum kaupendur að 8 tonna vörubíl í góðu ásig- komulagi. Lysthafendur láti vita í síma 1187, Selfossi. HESTUR tapaðist úr girðingu í Mosfellssveit í sumar. Hann er jarpskjóttur, 9 vetra ómarkaður. Vinsamlegast hringið í síma 20335 eða 15421. ÞAKKARAVÖRP Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, skeytum og gjöfum á áttræðis- afihæli mínu 29. október. Guð blessi ykkur öll. Þuríður Árnadóttir, Gunnarsstöðum. Okkar hjartans bezfu þakkir til alira sem veittu okkur ómetaniega hjálp og samúð vegna andláts og iarSarfarar Þórunnar Austmar. Gunnar Ingi Jónsson, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Ingibjörg ÞórSardóttir, Höskuldur Austmar, Jón Ragnar Austmar, og aðrir vandamenn. Kveðjuathöfn vegna andláts móður okkar Róseliu Guðjónsdóttur, frá Reykjanesi til heimilis að Álfhólsvegi 93 fer fram frá Fossvogskirkju miðviku daginn 20. nóvember kl. 10.30 árdegis. Börn hinnar látnu. GREIÐSLUFRESTUR Framhald af bls. 1. Tímabilið frá gildistöku þessara laga til 1. maí 1969 telst ekki með fyrningatíma skulda, sem greiðslu frestur er veittur á, víxilréttar nó_ neinna réttargerða." í greinargerð segir: „Útgerðarmenn, útgerðarfyrir- tæki og vinnslustöðvar sjávarafla hafa safnað lauisa'skuldum undan- ifarin ár vegna rekstrarhalla og 'fjárfestingar. Eigi liggur fyrir nægileg athuigun á efnahag þessara fyrirtækja. Rekstrarfjárþörf at- vinn-ufyrirtækja hefur farið vax- andi, m.a. v'/ na gengislækkana. Nær ógerle-gt er að fá lán í bönk- um, en kröfuihafar ganga ríkt eftir greiðslu á skuidum. Nauðsyn ber þvi til að hindra með lögum, að g-en-gið sé að eignum útgerðar- manna eða fyrirtækja þeirra, með an nægileg efnahagsathugun fer fram. Slíkt mundi valda viðkom- andi aðilum fjárhagstjóni, óþæg- indum og auka atvinnuleyisi. Brýna nauðsyn ber þ-ví til að gera sem allra fyrst nauðsynlegar ráðstafanir til þess að breyta lausa skuldum þessara aðila í föst lán með hóifle-gum vöxtum. Vera m-á, að hj-á ýmsum verði þörf á skulda skilum. Undirbúni-ngur að löggjöf um sMkar ráðstafanir og gagnasöfn un tekur sinn tím-a. Nauðsynlegt er því að lö-gfestta tímabundinn greiðslufrest á skuldum, eins og lagt er til í þessu frumvarpi." Þingsályktu-nartillagan sem þeir Björn Pálsson og Jón Skaftason flytjia í sameinuðu Alþingi í sam- bandi við þetta fr-umvarp um tíma bundinn greiðslufrest útvegs og fiskiðnaðar er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela ríkis- stj-órninni að 1-áta fram fara at-hug u-n á efnahag og lau-saskuldum ein- staklinga og fyrirtækja, sem út- gerð reka, og vinnslustöðva sjáv- arafurða. Að fengnum nauðsyn- legum upplýsingum felur Alþingi ríkisstjórninni að láta semja frum- varp til laga þess efnis. að lausa- skuldum útgerðarfyrirtækja og fiskvinnslustöðva verði breytt í föst lán með hófl-egum vöxtum. Gerist þess þörf, skuiu skuldaskil framkvæmd hjá þeim aðilum, sem óhjákvæmilega hafa þess þörf vegna ó-hagkvæms efnahagsástand's Löggjö-f þessi skal við það miðuð, að gera sæmilega reknum útgerð- ai'fyrirtækjum og vinnslustöðvum kleift að starfa áfram á fjárhags- lega heilbrigðum grundvelli.“ þykkti á fundi í gær einróma að segja upp kjarasamningum frá 1. janaúr næst komandi. Einnig var samþykkt einróma eftirfarandi á- lyktun: „F-undur haldinn í Verkalýðsfé- lagi Borgarness sunnudaginn 17. nóv. 1968 mótmælir harðlega þeirri harkalegu árás á lífiskjör al- mennings í landinu er felst í hin- um nýju efnaiha-gsráðlstöfunum rík isstjórnari-nnar. Fundurinn telur það vítavert fyrirhyggjuleysi að leita ekki eftir samkomulagi við launþegasamtökin í landinu áður en þær ráðstafanir voru gerð ar, er leggja þyngri byrðar á herðar almennisigs en nokkru sinni fyrr. Þrátt fyrir góðan vilja er útilokað fyrir þá a-ð una því á- sta-ndi, sem sýnilega mum skapast á næstu mán-uðum. Þá telur fund urinn sýn-t, að kjaraskerðingin korni ekki jafnt niður á þegna land-si-ns. Fundurinn skorar á ís- lenzk-a launþega að sameinast í bar áttunni fyrir bættum lífskjörum og réttlátari skiptingu þjóðar- tekna á þegna landsins.“ DAGSBRUN Framhaid al bls. 16. Fundurinn bendir á, að lífskjara skerðing gengisfellingarinnar kem ur til viðbótar stórskertum tekj um verkafólks sökum minnkandi atvinnu og atvinn-uleysis. Nú eru skráðir nokk-uð á þriðja hundrað atvinnuleysingja í Reykjaví-k, þar af 160 verkamenn, og vitað að þeim fjölgar mikið á næstu vikum, ef ekkert verður að gert. Fundur inn iýsir ábyrgð á hendur vald- hafann-a fyrir aðgerðarleysi í þess urn efnum og skorar á ríkisstjórn og borgarstjórn Reykjavíkur að gera tafarlaust ráðstafanir tii, að hér verðj full vinna og að bægl verði frá vofu atvinnuleysisins. Fundurinn teiur nauðsynlegt, að verkalýðshreyfingin beiti sam- stilltu átaki til að hindra þá stórfelldu kjaraskerðingu, er nú blasir við og til að knýja fram stjórnarstefnu. sem tryggi óatn- andi lífskjör fulla atvinnu og fjárhagslegt Öi’yggi þ.ióðarinnar.“ Þá var einnig samþykkt eftir- farandi tillaga: „Fundur haldinn i Dagsbtún 17. nóv. 1968. skorar á verkalýðsfélög in um land allt að beita sér fyrir því. að endurnýjaðut verði tog- arafloti landsmanna með kaupum á nýjum og fullkomnum skuttog- uru-m til úthafsveiða “ Verakiýðsfélag Borgarness sam STÚLKA TÝND Framhald ai bls>. 16. Kefl-avík og var leitinni ekki hætt að stúlkunni se-m var á dansleikn um, fyrr en hún ‘fannst. Kom þá í ljós að stúlkan, sem sögð var vera Sigríður Jónsd., er líka úr Ha'fnarfirði og ekki ólík henni í út liti og hafði það villt um fyr'r þeim sem tilkynnti lögreglunni um Sigríði. Haldið hefur verið uppi spurnum um stúlkuna hjá skóla systknum h-ennar og kunningjum. Eins hefur verið athugað hvort hún hafi dvalið á hótelum eða öðrum stöðum í Reykjavík, sem leigja út herbergi, en Sigríður hefur hvergi komið á slíka staði síðan hún týndis-t. Þótt lögreglunni hafi reynzt upplýsingar um ferðir Sigríðar haldlitlar til þessa, er talið víst að hún hafi sézt á götu í Hafnarfirði á fimmtuda-gsmorg- un s. 1. Sigríður Jónsdóttir er há vexti, ljóshærð með sítt hár. Þegar hún fór að heiman var hún klædd svörtum síðbuxum, hvítri peysu og svartri plastkápu með hettu. Á fótum hafið hún tvílita skó, brúna og drapplitaða. Á þriðjudagskvöldið kom Sig ríð-ur óvenju seint heim, eða laust eftir miðnætti. I-Iafði henni dval izt hjá vin-konu sinni fram eftir kvöldi. Móður hennar líkaði ekki þetta háttarlag dóttur sinnar og ávítaði hana og varð nok-kur orða senna milli mæðgnanna. Á mið vikudagsmorgni vaknaði Sigríð ur of seint til að ná til skólans í tæka tíð og varð enn orðasenna I milli móður og dót-tur. Hitt er al- j rangt sem segir í einu dagblað- i anna, að Sigríður hafi verið rek | in að heiman. Sigríður er yngst | margra systkina. Þegar hún var j yngri var hún með hjartaveiki, | sem eltist af henni og í seinni ; tíð, hefur Sigríður ekki kennt j sér meins af þeim sjúkdómi. Eins og sagt var hefur Sigríðar í verið leitað síðan fyrir helgi. Á j morgun verður gerð enn víðtækari I leit að henni. Munu þá leitarflokk j ar úr Reykjavík, Ifafnarfirði og i Suðurnesjum leita stúl-kunnar á | mun stærra svæði en gert hefur j v-erið til þessa. Það eru eindreg l in tilmæli lögreglunnar í Hafnar j firði að þeii sem orðið hafa varir | við týndu stúlkuna frá þvi á i miðvikudagsmorgun iáti vita og ! að fólk hafi augun hjá sér ef ske kynni að það sæi Sigríði- Ef ske kynni að Sigríður leynist hjá einhverju vinfólki sínu er það al- varlega áminnt um að láta vita um verustað hennar nú þegar LANDSLEIKURINN Framhald at bis. 13 eða 40 mörk samtals — þá er hann ekki nógu jákvæður. Raun veru-lega by-ggist allt á ei-nkafram takinu. Mörk Jóns, Ingólfs og Geirs kom-a ekki eftir hnitmiðað an samleik, sem opnar vörnina. Nei, það er einstaklingsframtsk þessara manna, sem ræður. Og stundum fer þetta út í hreinar öfgar eins og hjá Geir, þegar hann leikur sér með knöttinn í tíma og ótíma og tefur fyrir spiM. En þegar á allt er litið, megum við þó ekki gl-eyma einni stað- reynd. Mótherjarnir eru mjög góð ir, meðal þeirra beztu í heimi. Lubking og Miiller sýndu stórkost legan handknattleik og ekki má gleyma Wilfried Meier í mark inu, sem er meðal beztu mark varða, sem hér hafa leikið. Og í heild er vestur-þýzka landsHðið mjög sterkt, valinn maður í hverju rúmi. Af einstökum leikmönnum isl. liðsin-s á Jón Hjaltalín mest hrós skilið — fyrir það, sem hann gerði undir lok leiksins. Ingólfur var ágætur á meðan hans naut við og Gunnlaugur stóð sig prýðilega. Yngri mennirnir ollu nokkrum von brigðum, t. d. Sigurbergur og Ólaf ur H. Jónsson sem voru mjög lé legir í vöminni. Eina breytingin á liðinu frá fyrri leiknum var sú að Jón Breiðfjörð lék í marki fyr ir Hjalta Einarsson. Mörkin skor uðu: Jón H. 7 (3 víti), Ingólfur 3, Gunnlaugur og Einar 2 hvor. Geir 2 (1 víti) Auðunn, Ólafur og Jón Karlsson 1 hver. Hjá Þjóðverjunum var Lubking markahæstur, skoraði 7 mörk, en Miiller skoraði 5 mörk. Meier í markinu varði af stakri prýði. — Dómararnir, Carl-Olov Nilsson og Rolf Andreasson dæmdu þennan síðari leik mun betur en fyrri leik inn. _ alf. I Þ R Ö T T I R Framhald af bls. 13. Sigurður verði með í næstu landsleikjum. En við þurfum fleiri góða varnarmenn í lands liðið okkar — og við verðum • að herða þá, sem fyrir eru. Það er verk þjálfara félaganna ásamt landsliðsþjálfara að lag færa þessa galla. Á sumum má heyra, að þeir álíti, að markverðir okkar hafi staðið sig iíla í landsleikjunum um helgna. Rétt er það, að þeir . hafa oft leikið betur, en á það má minna, að aðalforsendan fyr ir góðri markvörzlu er góður varnarleikur. Á sama hátt og góð vörn og góð markvarzla fara saman, fer einnig saman léleg vörn og léleg markvarzla. Að endingu þetta. Notum nú tímann vel fyrir næstu lands leiki og reynum að koma í veg fyrir lekann í vörninni. Látum það ekki henda aftur að æf ingatíminn sé illa notaður eins og skeði núna. Frammistaða landsliðs á hverjum tíma er spegilmynd getu okkar út á við Þess vegna má ekkert til spara, þegar landsliðið á í hlut. — alf. I Þ R 0 T T I R Framhald af bls. 12. leikjum niður að láta Fram og FH 1-eika aðeins 3 dögum eftir tvo harða landsleiki þegar það er haft í huga, að þessi félög eiga 8 af 12 mönnum í landsliði. — alf. GJALDHEIMTA Framhald af bls. 5 aldraðs fólks, en það raunalega er, að fátt hefur enn frétzt af störfum hennar enda er starfs- tími hennar ekki langur, máske Og sjömílnaskó mun hún ekki nota við sprett i mark og máski heldur aldrei til þess ætlazt að farið vaéri hart heldur flýtt sér hægt. 10. okt. 1968 Gísli Kristjánsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.