Tíminn - 19.11.1968, Qupperneq 15
MWÐJUDAGUR 19. nóvember 1968.
TIMINN
15
Á VÍÐAVANGI
Framhald af t>ls. ö.
ur um óhæfni þeirrar stefnu
og stjórnar en ekki um skilyrði
landsins og þjóðarinnar til sjálf
stæðis. Viðreisnarpostularnir
hafa ætíð barið höfðinu við
þann stein, að stefnan og
stjómin væru rétt, hvað sem
tautaði og rauiaði og hvernig
sem allt fór úr böndum, en
þá fer skörin aS færast upp í
bekkinn, ef þeir ætla að fara
að balda ágæti ,,viðreisnarinn-
ar“ fram í þann rauða dauða,
að efnahagshrunið nú sýni ekki
skipbrot hennar, heldur það að
efnahagsmálum íslands sé ekki
hægt að stjóma og við séum
of lítil „eining“ til þess að
vera sjálfstæðir. Slíkt heitir á
hversdagslegu máli landráða-
stefna og postular hennar eftir
því.
ÞRIÐjUDAGSGREININ
Framhald ai bls. 9.
Þeir sem stjórna landinu og
þeir sem stjórna sveitarfélög-
xun, eða fyrirtækjum, hvort
sem em í eigu einstaklinga,
félaga eða ríkis verða að temja
sér að vera heiðarlegir og gera
ekki of háar kröfur um laun
og fríðindi eins og margir slík-
ir hafa gert á undanförnum
árum- Alþýðan mun ekki sætta
sig við lækkandi lífskjör og fá
tækt á meðan hún sér, að
fjöldi stjórnenda, gæðinga
þeirra og auðmanna í fátæku
þjóðfélagi velta sér í hóglífi
og munaði eins og nú á sér
stað í stórum stíl á íslandi. Við
reisnarvaldhafamir eru að lúka
viðreisnarveizlunni og farið er
fínu réttunum að fækka á gull-
og silfurdiskunum. Ætli þjóð-
in fari nú ekki að hyggja bet-
ur að hag sínum og heimta
nýja siði við skiptinguna af
nægtaborði þjóðarbúsins og
að það verði ekki leyft að hver
riðjist fram fyrir annan til að
hrifsa af diskunum, en þar
hafa á viðreisnarveltuámnum
fremstir farið margir þeirra,
sem hefðu átt að gæta jafn-
aðar, hófsemi og góðra siða.
13 BÆKUR
Framhald af bls. 7.
ið. Knútur lagði sig í lífshættu
við að bjarga dreng, sem féll út-
byrðis. Laumufarþeginn með skip-
inu — hvolpurinn Snati — kemst
heilu og höldnu yfir hafið, þó við
sjálft lægi, að stýrimaðurinn vafp
aði honum útbyrðis. f stórborginni
kynnast þeir Knútur og Eyvi góð-
um götustrákum, sem hjálpa þeim.
Nærri lá, að Indíánar rændu pabba
drengjanna, en með snarræði slapp
hann þó úr höndum þeirra.
Næsta bindi, sem kemur út á
næsta ári: Á leið yfir sléttuna.
Höfundur er Elmar Horn, en E;-
ríkur Sigurðsson, fyrrv. skólastjóri
þýddi.
Tamar og Tóta.
Höfundur bókarinnar, Berit
Brænne, er norsk skáldkona, sem
hlotið hefur miklar vinsældir m.
a. fyrir barnabækur sínar, og þá
ekki sizt fyrir þriggja bóka sam
stæðuna um Tamar og Tótu og
systkini þeirra. Þær bækur hafa
komið út í mörgum útgáfum og
á ýmsum þjóðtungum.
Tamar er umkomulaus Araba
drengur, en Tóta er norsk telpa,
sem fær alltaf öðru hverju að
sigla um öll heimsins höf með
foreldrum sínum, því að pabbi
hennar er skipstjóri á flutninga
skipi-
í einni þessara ævintýraferða
finnur Tóta Tamar, þar sem hann
er sjúkur í kassaræfli á hafnar-
bakka nokkrum í Afríku. Og
skömmu seinna ræðst það, að Tam
ar verður bróðir Tótu. Þessi saga
fjallar um þá atburði. Sigurður
Gunnarsson, skólastjóri þýddi.
Sögur fyrir börn.
í þessari bók birtast 13 smá-
sögur fyrir börn, eftir hið heims
fræga rússneska skáld Lev Tol-
stoj, í þýðingu Halldórs Jónsson
ar ritstjóra.. Sögurnar heita:
Litla stúlkan og sveppirnir, Kettl
ingurinn, Plómusteinninn, Fugíinn,
Osannsögli drengurinn. Tveir vin-
ir, Svanirnir, Fíllinn, Spörfuglinn
og svölurnar, Arnarmóðirin, Há
, karlinn, Heljarstökkið og Ljónið
og hvolpurinn. Bókin er prýdd
mörgum fögrum myndum.
Krummahöllin.
Krummi hefur verið mikið á
dagskrá hjá börnum að undan-
förnu í sambandi við barnatíma
sjónvarpsins. Hér birtist ævintýri
um krumma, eftir Björn Daníels-
son, skólastjóra. Myndir í bók-
ina gerði Garðar Loftsson.
15 ævintýri
Litla og Stóra.
Hér hefst útgáfa á nýjum mynda
söguflokki. f þessu fyrsta hefti
Ibirtast 15 skemmtileg ævintýri
þeirra félaga Litla og Stóra, en
fyrir nokkrum árum voru þeir
félagarnir fastir gestir á síðum
Æskunnar. Næstu bækur í þess
um nýja flokki eru væntanlegar á
næsta ári.
Ölduföll áranna.
Þetta eru endurminningar Hann-
esar J. Magnússonar, fyrrverandi
skólastjóra á Akureyri. Bókin fjall
ar um starfsár höfundar og er þar
að finna mikinn fróðléik um menn
og ýms félagsmál og alveg sér-
staklega um skólamál því það var
vettvangur höfundar á löngum
starfsferli.
Skaðaveður 1897 - 1901
Þetta er fjórða bókin í þessum
bókaflokki. Fyrsta bók flokksins,
Knútsbylur, kom út árið 1965. Til
allra bókanna í flokknum hefur
Halldór Pálsson safnað, en um út
gáfuna hefur annazt Grímur M.
Helgason cand. mag.
Úrvalsljóð Sigurðar
Júl. Jóhannessonar.
Þetta er fjórða bókin í Afmælis
bókarflokki Æskunnar. Þann 9.
janúar 1968 voru liðin 100 ár
síðan Sigurður fæddist, en hann
var fyrsti ritstjóri Æskunnar, sem
var fyrsta barnablaðið á íslandi.
Formála og val ljóðanna hefur
annazt Riohard Beck, prófessor.
f þessum Afmælisbókaflokki Æsk
unnar hafa áður komið út: Móðir
og barn, Hjálpaðu þér sjálfur og
Dæmisögur Espós. Allar eru bæk
urnar prentaðar í Odda h. f.
lar í sinni röð á Norðurlöndum og
bók-um er staðháttum og sögu
staða lýst án þess að með fylgi
nokkur ferðamannaáróður eða
landkynningarsjónarmið, en slíkt
er fátítt. Hverjum ferðalangi er
nauðsyn að hafa þessar bækur
við hendina til uppsláttar.
Gunnar M. Magnúss hefur
tekizt á hendur fyrir tilstuðlan
bókaút-gáfu Arnar og Örlygs að
taka saman ritverk um íslenzka
afreksmenn.
I bókina sem nú er komin út
'hefur Gunnar safnað frásögnum
aí hreystiverkum manna á íslandi
allt frá landnámsöld til 1911, og
eru afreksverk unnin á leikvelli
eða í mannraunum lögð að jöfnu.
Bókin er 192 blaðsíður að stærð,
myndskreytt af Hring Jóhannes-
syni, listmálara, og unnin í prent-
smiðjunni Eddu eins og Landið
þitt.
Bók Gunnar M. Magnúss er hin
forvitnilegasta og er ekki að efa
að mörgum þyki fengur í að fá
öll hreystiverk afreksmanna ís-
lenzkra á fyrri tímum í eina bók.
Síðara bindi af íslenzkir afreks-
menn kemur út innan ekki langs
tíma og mun hún fjalla um afreks-
verk eftir 1911. í henni verður
safn ljósmynda og nafnaskrá mun
fylgja henni.
SÍMI H'U'g 18936
Harðskeytti ofurstinn
LAUGARAS
-m ■>;
Slmar 3207» og 38)5(i
Drepum karlinn
Ný spennandi amerísk kvik
mynd í litum með isl. texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð oömum.
Munster fjölskyldan
Barnasýning kl. 3
^ÆJARBíP
Simi 50184
Dear heart
Bnáðskemmtileg og viðfræg
amerísk kvikmynd með ísl.
texta.
Sýnd kl. 9
Miðasala frá ld. 7
Slm' 1154*
6. vika
LANDIÐ OKKAR
Framhald af bls. 7.
sögulegan fróðleik en í bók Þor-
steins Jósepssonar en meira af
náttúrufræðilegu efni. enda gefur
svæðið sem tekið er fyrir tilefni
til þess.
Steindór Steindórsson hefur tek
ið að sér að ritstýra endurskoðun
á báðum bindunum og er það von
útgefenda að Landið þitt geti kom
ið út afmælisárið 1974 i aukinni,
og endurbættri útgáfu. Verður þá
efnið í samfelldri stafrófsröð í
tveim til þrem bindum og er ætl-
unin að það spanni sem víðast
svið t.d. hefur komið fram sú hug
mynd að skrá sögu landgrunsins
og geta helztu miða.
Landið þitt I. og II. eru sérstæð
þó víðar væri leitað, í bessum
HER
NAMS:
ÁPIN
sni HLUTI
. . . ómetanleg heimild
stórkostlega skemmtileg . . .
Morgunblaðið
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð yngri en 16ára.
HERNÁMSÁRIN
fyrrl hluti
Bndur sýnd kl. 5.
wlpll
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný, amerlsk stórmynd 1
Panavision og Utum með úr-
valsleikurunum
Anthony Quinn
Alain Delon
George Sega)
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð tnnan 14 ára.
AUaiMRBiD
Njósnari á
yztu nöf
Mjög spennandi ný amerísk
kvikmynd I litum og Cinema
Scope
Frank Sinatra
sl. texti
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9
iKamgaaifl
Ég er kona II.
(Jeg — en Kvlnde II)
Óvenlu djört og spennandl, ný
dönsk Utmyna eerð eftlr «am
nefndn sögu Slv Holtn,s
Sýnd kl. 5,15 oð 9
Bönnuð börnuni tnnan 16 ára
T óriabíó
Slmi 31182
— tslenzkur textj —
Að hrökkva eða
stökkva
(Tbe Fortune Cookle)
Vfðfræg og snllldar vel gerð og
leiklD ný amertsk gamanmvnd.
Jack Lemmon
Sýnd fcl 6 og 9
All-ra síðasta sinn.
miFWgmm
Demantaránið mikla
Hörkuspennandi ný Utmynd um
ný ævintýrl lögreglumannslns
Jerry Cotton. — með
George Nader
og Stlvle Solar
íslenzkur textl
Bönnuð börnum tnnan 16 ára
Sýnd kl 6 7 og 9
ÞJODLEJKHÚSID
fslandsklukkan i
Sýning miðvikudag kl. 20
Púntila og Matti
Sýning fimmtudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan optn fré
kl 13.15 ti) 20. simJ 1-1200
ftSjrfrimfíífiigt
BfetKJAylKD^
nSHBKmjS
MAÐUR og KONA í kvöld
YVONNE miðvikudag
MAÐUR og KONA fimmtudag
LEYNIMELUR 13 föstudag
Fáar sýningar eftir
Aðgöngumðasalan J Iðnó er
opin frá kL 14 símJ 13191.
Endalaus barátta
(The long duel)
Dfl1 Ihe Rank Organisalion presenls
YUL TREVOR
COLOUR • PANAVISION’ V
2” Single Column 10/3
TLD-B
Stórbrotin og vel leikin lit-
mynd frá Rank. Myndin gerlst
J Indlandi, byggð á sikáldsögu
eftlr Ranveer Singh.
Aðalhlutverk:
Yul Brynner
Trevor Howard
Harry Andrews
— fslenzkur textl —
Sýnd kL 5 og 9
Bönnuð innan 16 áxa.
— Heimsfræg mynd i sérflokki
Síðasta sinn.
Sími 50249.
Sæfarinn
með Kirk Douglas
Sýnd kl. 9
ÐOCTOR
ZHÍlAGO
tslenzkur text)
BÖnnuF mnan 12 4r»
Sýning kl. 5 og 8,30
Miðasala frá kl. 3
Hæfckaf ver&