Tíminn - 20.11.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.11.1968, Blaðsíða 2
/ 2 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 20. nóvember 1#S8. FRAMLEIÐENDUR: •TIELSA, VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARÁ OG JÓN PÉTURSSON HÚSGAGNA FRAMLEIÐANDI m lálaíslálaíaHslalsísSiíHSlaíalsEálatátEÍ!! IELDHÚS- I tnitiIstatátsIatatsIststEÍÍatáts % KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐI % STAÐLAÐAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI OG ÖLL TÆKI FYLGJA % HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR ODDUR HF UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI SÍMI 21718 og 42137 FULLKOMIÐ SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOLI Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, sími 33544. SANDVIK S NJ Ó NAGLAR Á hjólbörðum negldum með SANDVIK snjónöglum getið þér ekið með öryggi á hál- um vegum. SANDVIK pípusnjónaglar fyrir jeppa, vörubíla og lang- ferðabíla taka öðrum snjó- nöglum fram. Gúmmlvinnusfofanh/f Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík. Laugaveg 38 Skólav.st 13 ' * M.iög vandaðii ue failegir undirk]ólai með aföstuœ brióstahölduruni Verð tró fcr 290.— PÓSTSENDUM KLÆÐASKÁPAR i barna og einstaklingsherbergi ELDHÚSINNRÉTTINGAR og heimilistæki 1 miklu úrvali Einnig: Svefnherbergissett Einsmanns rúm Vegghúsgögn (pirasistem) Sófaborð Skrifborð o. fl. o. fl. 1 HÚS OG SKIP HF Armúla 5, simar 84415 og 84416 Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun ina með álpappanum. Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2'A frauð- plasteinangrun og fáið auk þesis álpappir með! Sendum um land allt — íaftnvei flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hf. Sími 21344. Hringbraut 121 — Sími 10600 Akureyri: Glerárgötu 26. Climex Gólfteppahreinsun vanir mennv með margra ára reynslu. Einnig vélahrein- gerning. ÞRIF. Símar 82635 ■ 33049 Bjarni — Haukur. JOHNS-MANVILLE Glerullarelnangrun Birki með rekla. GRÓÐUR OG GARÐAR Vetur og blómin íúí m •n«inv- Enn gefur að líta græn grös súnnanláiiðs um miðjan nóv. FJest blóm __ í görðum féllu í frostunum um mánaðamót- in sept. nóv., en stöku tegund- ir þoldu þó 7—10 gráðu frost og halda áfram að bera blóm núna í hlýindunum t.d. stjúpu blóm, ljónsmunnur og nætur- fjóla. Grænkál stendur hvann- grænt og sums staðar með blómum. Það þrífst prýðilega í öllum byggðum landsins og er næringarríkt og auðugt af fjörefnum- Ætti að rækta grænkál á sérhverju byggðu bóli, og matreiðslukonurn- ar þurfa að kenna þjóðinni að meta það að verðleikum. — Hin fagra hvíta jólarós (Helle borns) tók að blómgast í garði við Hafnarfjörð 16. nóv. Hefur undanfarin ár borið þar blóm um jólaleytið. Utan garða sést ennþá ein- staka túnfífill og baldursbrá í blómi og ennfremur krossfö- ill eða krossgras, varpasveif- gras og haugarfi. Ekki mun það vera þetta „krossgras" sem Jónas Hallgrímsson kvað um, því að það óx hvergi á þeim slóðum, sem kvæðið fjallar um — og raunar hvergi á land inu að líkindum nema e.t.v. í Reykjavík sem slæðingur í görðum. Krossgras Jónasar gæti verið lyfjagras, það var kallað krossgras sums staðar í Þingeyjarsýslu og Eyjafirði til skamms tíma. En sannað verð- ur þetta varla héðan af — Lauf flestra trjáa er fallið fyr ir nokkru. Þó sitja visin lauf ennþá á gljávíði og vestur- bæjarvíði og reklar á birki, al- búnir að dreifa aldinhnetum sínum. Gamalt nafn á birki- hnetunum er bjarkan, og bjarkanin geta svifið langar leiðir á vængjum sínum og numið- nýtt land Á greinaendum sitja bíspert ir, mjóir karlreklar Þeir lifa veturinn. broskasr tii fulls að sumn, springa út og hanga þá niður Birkiskógar hafa verið miklu útbreiddari á landnáms öld en nú. Það sannast í seinni tíð með frjórannsóknum. En ísland er harðbýlt land og i lausum eldfjallaöskublönd- uðujn jarðvegi, þoldi skógur- inn sérlega illa búsetu og hall æri: „Skógur vex þar engi, ut- an björk og þó lítils vaxtar" Svo var ritað fyrir nærri fjór- um öldum. Víst er íslenzka björkin lág í loftinu, saman- borið við barrskógana á Norð- urlöndum og víðar. Samt heldur hún $aman jarðvegi, dregur úr vatnávöxtum og veit ir skjól. „í barkaskjóli feður fyr á Fróni byggðir reistu. Nú blæs um auðan bæjarhól því burtu eru gömul sfejól. En fé og búi farnast bezt í faðmi hlýrra skóga“. Fénaður gekk öldum saman sjálfala að mestu í skógunum. Birkið var og hagnýtt til eldi- viðar, viðarkolagerðar og dálit ið til smíða. Fjárhús voru víða reft birki. Birkið þolir allra trjáa bezt storm og næðinga og ekki er það vandlátt að jarð- vegi. Það er því vel fallið til skjólbeltagerðar, og þörfin á skjólbeltum er ákaflega mikil á íslandi. Örva má vöxt birkis ins með áburði, og vitanlega vex það mun hraðar í frjósöm um jarðvegi en mögrum. Viðja, gulvíðir, gljávíðir o- fl. víðitegundir eru og notaðar í limgerði og skjólbelti, en þær eru gráðugar og þurfa frjósaman jarðveg. Og engin þeirra er eins Hndþolin og birkið. í stór skjólbelti mætti nota birki í vztu trjáröðina áveðra, en víðihríslur inn- ar. Kannski finnst líka ein hvern tíma tegund eða af- brigði barrtrjáa sem þola stormana. svo nota megi skjólbelti Gagnviðartré þurfa að vaxa upp í skjóli, líkt og lömb þurfa húsaskjól og sér- lega umönnun. Sauðféð er inn flutt eins og barrtrén. Refur inn og björkin eru eldri í land inu. I /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.