Tíminn - 20.11.1968, Blaðsíða 16
253. llSJ — Mfövikudagur 20. nóv. 1968. — 52. árg.
KOM MEÐ25000LAXA ÚR
VEIÐIFERÐ VIÐ GRÆNLAND
OO-Reykjavík, fimmtudag. 13. nóv. s. 1. til Esbjerg með
Danski vélbáturinn Hertha kom 80 tonn af laxj af Grænlandsmið
ÞRÍR GLÆSILEGIR farkostir
geystust með gný og æsihra'ða inn
yfir Reykjavík í dag og lentu á
Reykjavíkurflugvelli. Það er svo
sem ekkert nýtt fyrir Reykvíkinga
að heyra hreyfladrunur yfir höfð
um sér en þó er stórborgarhragur
inn ekki meiri en svo að flestir líta
upp í hvert sinn sem hávaðinn sker
innan hlustirnar til þess að virða
fyrir sér þrumufleygana. Ljós-
myndari Tímans, Guðjón Einars-
son tók þessa mynd af einni af
vélunum sem rösku'ðu borgarrónni
í dag, við hlið Plugfélagsþotunnar
á Reykjavíkurflugvelli. Allar þrjár
vélarnar eru brezkar af gerðinni
Hawker Sidley, tvéggja hreyfla
'þotur, sem líklega innbyrða 8
farþega. Tvær vélanna eru í eigu
flughersins í Brasilíu en ein í einka
eign einhvers Bandaríkjamanns.
Flugvélarnar millilentu hér á leið
sinni vestur um haf. Hawker Sidl
ey vélarnar virðast eiga miklum
vinsældum að fagna a.m.k. segja
flugstjórnarmenn á Reykjavíkur-
flugvelli að frá því í fyrravetur
hafði lending slíkra véla á flug
vellinum verið vikulegur viðburð
ur, en vélarnar hafa hér viðkomu
á leið sinni frá verksmiðjunum í
Bretlandi til væntanlegra kaup
enda víðsvegar um heirn.
um. Farmurinn var nálægt 25.000
laxar. Var fiskinum skipað upp í
frystihús í Esbjerg og verður meiri
hlutinn seldur til útflutnings.
Þessi stutta frétt birtist í Poli
tiken og leiðir hún hugann að
þeim deilum, sem orðið hafa vegna
laxveiði úr sjó við Grænlands-
strendur. Margir aðilar hafa mót
mætt þvi að laxinn sé veiddur með
afkastamiklum veiðitækjum úr
sjó. Laxveiði við Grænland eykst
með ári hverju. En lax er víðar
veiddur úr sjó en þarna vestra. Er
honum ausið úr sjónum við vestur
strönd bæði Noregs og Danmerk
ur.
f nýútkomnu blaði af Dansk
Fiskeri Tidende er b'rt viðtal
við danskan skipstjóra á 135 lesta
bát, sem stundar laxveiðar við
Grænland. Sá góði maður ætlar
í vetur að láta breyta báti sfnum
lítilsháttar og veiða laxinn næsta
sumar með nýjum oig endurbætt
Framhald ó bls. 14.
Hafnarfjörður
Fundinum í Framsóknarfélagi
Hafnarfjarðar sem vera átti á
fimmtudagiun er frestað vegna
útvarpsumræðnanna um vantraust
ið á rikisstjórnina-
Norræn rannsókn á dreif
ingu nýútkominna bóka
Spurningalisti verður lagður inn í 3 nýjar ísl. bækur.
EKH-Reykjavík, þriðjudag.
Víðtækar rannsóknir á bók-
menntalífi almennings á Norður-
löndum fara fram um þessar mund
Lýst eftir
manni vegna
týndu stúik-
unnar
OÓ-Reykjavík, þriðjudag.
200 manns leituðu Sigríðar
Jónsdóttur, sem hvarf að heim
an frá sér s. 1. miðvikudagsmorg
un. Hefur stúlkunnar verið leit
að mikið siðan, en jafn víðáttu
mikið svæði og leitað var i
dag hefur ekki verið kannað ná
kvæmlega áður. En leitin varð
árangurslaus.
Lögreglan í Hafnarfirði hef
ur auglýst, eftir manni, sem
kom i verzlunina Signý. á Strand
götu 33 og keypti þar sokka
buxur, s. 1. laugardagsmorgun.
Maðurinn hefur ekki gefið sig
fram. Þannig stendur á að lög-
reglan vill hafa samband við
mann þennan, er sú. að af-
greiðslustúlka í verzluninni
taldi sig hafa séð Sigríði í
bílnum, sem maðurinn kom í.
er hann keypti sokkabuxurnar.
Er þessi maður vinsamlegast
beðinn að gefa sig fram við
lögregluna hið fyrsta.
Seint i gærkvöldi var lög-
reglunni lilkynnt að stúlka,
sem líkisf Sigriði i útliti hafi
verið í bfl með Frökkum.
Hafði stúlka þessi skólatösku
meðferðis. Var mikil leit gerð
að Fransmönnunum og stúlk
unni- Þegar bau loks fundust kl
3 í nótt, kom í ljós að hér var
um aðra stúlku að ræða. Stund
ar hún nám í Menntaskólanum.
ir á vegum Norræna sumarháskól
ans með fjárstyrk úr Menningar
sjóði Norðurlanda. Einn liður þess
ara rannsókna er könnun á dreif
ingu nýútkominna bóka á íslandi
í Svíþjóð og Finnlandi. Könnunin
er fyrst á ferðinni hérlendis og
verður spurningalisti lagður inn í j
tvær ísl. bækur sem verða á jóla
markaðnum óg eina, sem út kem
ur í byrjun næsta árs. Þetta mtin
vera fyrsta alvarl. bókarannsókn-
in hér á landi, en hana hafa norræn
ir bókmennta -og félagsfræðingar
undirbúið í sameiningu.
Það sem aðallega vakir fyrir
forsvarsmönnum þessarar rannsókn
ar er (1) að fá greinilega hug
mynd um dreifingarhraða bóka
með tilliti til útgáfudags þeirra,
umræðna um þær í fjölmiðlunar
tækjum, og auglýsinga, (2) að
ganga úr skugga um hvernig kaup
andinn (eða eigandinn) hefur
fengið vitneskju um tilvist bókar
innar, (3) að komast eftir því,
í hve miklum mæli bókin er keypt
til eigin nota og í hve miklurn til
gjafa, (4) að athuga hvernig hin
raunverulega sala og dreifing bók
anna kemur heim við þær hug
myndiir. sem útgefandinn hafði
gert sér þar um, (5) að gera ítar
legan samanburð á dreifingu bók
anna á hinum fjórum tungumála
svæðum (tvö tungumálasvæði í
Finnlandi).
f stuttu máli fer rannsóknin
þannig fram, að valdar verða 3
ólíkar bækur á hverju tungumála
svæði. Lagðar verða spurningar
inn í upplag hverrar bókar og
mælzt til þess viðkaupendur, að
þeir leysi úr þeim og endursendi
þær síðan í hjálögðu umslagi. Þeg
ar u. þ. b. 4 mánuðir eru liðnir
frá útgáfu bókarinnar, verður
unnt að hefja úrvinnslu þeirra upp
lýsinga sem hafa borizt.
Framhald á bls. 14
ISLAND Á ENN VERÐBOLGUMETIÐ
EJ-Reykjavílí, þriðjudag. .löndum, og hafði hækkunin
ísland á enn metið hvað verð • orðið langmest á íslandi.
bólgu snertir. Danska hagstof
Akranes
Framsóknarfélögin á Akranesi
halda almennan stjórnmálafund í
Framsóknarhúsinu Sunnuihraut 21,
í kvöld um efnahagsaðgerðir rík
isstjórnarinnar og tillögur Fram
sóknarflokksins
í efnahagsmálum.
Frummælendur
verða: AJþingis-
mennirnir Ein-
ar Áigústsison og
Ásgeir Bjamason
og Miár Péturs-
son lögfræðing-
ur.
Ásgeir
Már
, . , „ , Yfiriit dönsku hagstofunpar nær
an birti a dogunum yfirlit yf-; yfir 12 rnánaða tímabil, til októ
í Dan- herloka. Hækkun vísitölunnar í
Danmörku var á því tímabili um
ir hækkun verðlags
mörku, og til Ssamanburðar
hækkun verðlags í nálægum
5%.
í Noregi nam vísitöluhækkunin
þetta tímabil 3.1%, í Svíþjóð 1,4%
Sviss 1,7% Hollapdi 3,1% Ítalíu
0,8, Vestur-Þýzkalandi 1.4% Banda
ríkjunum 4,4% Frakklandi 5%
Bretlandi 5,9%, Finnlandi 9,1% —
og á íslandi, metlandinu 15,9%.
Hefur Ísland þvi enn haldið
verðbólgumetinu, sem einkennt hef
ur ,,viðreisnina.“
Kappræðufundur
FUF og FUS
í Árnessýslu
Félög ungra manna í Framsókn
ar- og Sjálfstæðisflokknum í Árnes
sýslu halda kappræðufund í Sel-
fossbíói n. k. mánudag kl. 21.
Nánar verður sagt frá þessum
fundi síðar í blaðinu.
11 ára drenglr stálu peningum
og fengu sér hételherbergi
OÓ-Reykjavík, þriðjudag.
Tveir 11 ára drengir gerðu
sér dagamun fyrir skömmu og
stálu samtals nær 7 þúsund krón
um og fóru í ferðalag til Akra
ness og skemmtu sér við sitt
hvað fleira
Daginn hófu þeir með því að
stela veski úr .jakkavasa manns
sem vipnur hjá viðgerðarverk
stæði Heklu h. f. Hafði maður
inn skilið iakka sinn eftir i her
bergi, sem var mannlaust þeg
ar strákarnir komu að. í vesk
iru voru 5 þúsund krónur í
peningum og ávísanahefti. Verk
ið fannst skömmu síðar og
höfðu piltarnir falið það 1 bíl
garmi. skammt frá Heklu-
Hirtu þeir peningana. en létu
annað sem í veskinu var ó-
hreyft. Voru nú strákar með
fulla vasa af pcningum og tóku
sér far með 4kraborginni t|l
Akraness. Ætluðu þeir að hitta
vin sinn sem þar býr.
Lögðu piltarnir leið sína á
hótel stafjarins og drógu þar
upp 500 króna seðil og vildu
taka herbergi á leigu. Eitthvað
þótti vertinum ekki eðlilegt að
Framhald á bls. 14