Tíminn - 20.11.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.11.1968, Blaðsíða 15
MIÐVTKITDAGUR 20. nóvember 1968. TIMINN 15 Kjördæmisliing í Reykjaneskjördæmi Framsóknarfélögin í Reykjanes- kjördæmi halda kjördæmisþing að Hlégarði í Mosfellssveit sunnudag inn 24. nóv. og hefst það kl. 9.30 um morguninn. Ólafur Jóhannes- son, form. Fram sóknarflokksins, mun sitja þingið og hefja þar stjórnmáiaum- ræður. Framsókn arfélög á kjör dæmissvæðinu eru beðin að kjósa fulltrúa á þingið sem fyrst og tilkynna það Birni Jónssyni, formanni kjördæmissambandsins. STÓRVIÐBURÐIR Framhald af 8 síðu stjóri ,hefur annazt ritstjórn er- lenda kaflans í íslenzku útgáfunni, en íslenzka kaflann hefur Björn JÓhannsson, blaðamaður, tekið sam an. Undirbúningur að Árbókinni 1968 hófst þegar í ársbyrjun, og er bókin væntanleg á markað um ™itt sumar. Árbókin kemur út í tíu löndum samtímis og er heildarupplag hennar' 1% milljón eintök en ís- lenzka upplagið er 6 þús. eintök. NATO-AÐSTOÐ Framhald af bls. 1. Samkvæmt þessu er það höfuð áhugaefni NATO að viðhalda „viðreisnarstjórninni“. ★ f tillögunni, sem NATO- þingið samþykkti, er lagt til, að önnur NATO-ríki geri sem fyrst samninga við ísland um vörukaup, og gildi þeir til langs tíma, og jafnframt veiti þeir íslandi efnahagsaðstoð til breytinga á íslenzku efnahags- lífi, svo að það verði ekki eins háð sjávarútvegi í framtíðinni. ★ Ekki er þó búizt við, að þessi ályktun hafi mikil álirif fyrst um sinn í þá átt, sem við var búizt af flutningsmönnum tillögurmar, sem voru brezkir. Aftur á móti virðist NATO- ályktunin og sú athygli, sem efnahags- og gjaldeyrisvand- ræði fslands hafa vakið í því sambandi, hafa haft ýmsar aðr- ar afleiðingar. Þannig munu ís- lenzkir innflytjendur, sem skulda erlendis, sumir hverjir, hafa fengið skeyti, þar sem spurzt er fyrir hvenær og hvernig þeir geti greitt þær skuldir, og svars krafizt í sím skeyti snarlega. Virðast þeir sumir hverjir hræddir um sitt- MJÓLK Framhaid af bls. 1. slátrað í haust en undanfarin haust. Væru þetta aðalástæðurnar fyrir minnkandi mjólkurmagni. Jó- . hannes sagði, að mjólkurskortur væri á öllum Vestfjörðum og öllu Austurlandi. Vestfirðingar yrðu að búa við mjólkurskömmt- un frá vetrarnóttum og alveg fram á vor. Þeir hefðu reyndar lengi orðið að sætta sig við slíkt, en horfur væru á, að ástandið hefði aldrei verið eins slæmt að það yrði í vetur. Jóhannes sagði, að það væri sem sagt miklu minni fóðurbætisgjöf og samdráttur í búskapnum, sem væru aðalástæðurnar fyrir minnk- andi mjólk. Eitthvað hefðu bænd- ur einnig byrjað að spara heyið, því þeir væru hræddir, og myndu eftir síðasta vori, og ættu þar að auki von á miklum hækkunum, og þyrðu ikki að spenna fram- leiðsluna meira upp. f eðlilegu ári, bæði hvað snertir fjárhagsafkomu og veðráttu hefði fóðurbætisgjöf- in aðeins verið aukin, en nú þyrðu bændur það ekki. Á Suðurlandi sagði hann, að bændur ættu mik- ið af heyjum, en léleg, og þar þyrfti að bæta þau upp með fóður bæti, en bændur teldu sig ekki geta það. — Svo mjólkurfram- leiðslan verður miklu minni í vet- ur heldur en áður, og ekki gott að segja, hvort hún á enn eftir að minnka frá því sem hún er í dag. Það fer allt eftir því, hvort bænd- ur gera vel við þær kýr, sem bera nú um miðjan vetur. Geri þeir það ekki, dregst framleiðslan óhemjumikið saman, sagði Jóhann es. — Það er nóg mjólk ,á Akur- eyri. Það er eini staðurinn, sem hefur umframmjólk, enda kemur það ekki að sök, þyí öll umfram- mjólkin fer þar í vinnslu. Þar er miklu minni neyzlumjólkurmarkað ur, og eins eru Eyfirðingar dug- legustu mjólkurframleiðslendur á öllu landinu. Eyfirskir bændur framleiða iþað mikið, að Eyjafjarð armjólkurbúið hefur lagt áherzlu á að nota mjólkina til virinslu. Hvað gjöf snertir verður það sama þar og annars staðar, svo búast má við minni mjólkurframleiðslu hjá þeim, þótt þeir hafi umfram- mjólk. Samkvæmt upplýsingum Sveins Tryggvasonar hjá Framleiðsluráði landbúnaðarins er mjög kostnaðar samt að flytja mjólkina um lang- an veg. T.d. kostar kr. 1.50 á lítra mjólkur frá Akureyri, og kr. 1,85 frá Húsavík til Reykjavíkur. Séu því fluttir að meðaltali 45 þúsund lítrar af mjólk og 13 þúsund lítr- ar af rjómá hingað tii'Reykjavík- ur í viku hverri, kostaði það um 87 þúsund krónur, ef þessir flutn ingar væru allir frá Akureyri. ætlan sinni um að flytja viðgerðar deild félagsins heim á næsta ári, ef ríkisstjórnin tekur ekki ákvörð un á næstunni og tryggi Loftleið um þá aðstöðu, sem félagið þarf á Keflavíkurflugvelli. Myndu þá fara í súginn í efnahags- og gjald- eyriserfiðleikum, sem nú er við að ' glíma, hátt á annað hundrað millj. í erlendum gjaldeyri og þar til við bótar atvinna fyrir a.m.k. 130 ís- lendinga. Þessi seinagangur og dráttur á svo miklu hagsmunamáli þjóðarbúsins er óverjandi og það er hreint hneyksli að halda þessu stærsta fyrirtæki á íslandi í al- gerri óvissu um það mánuðum sam an, hvort það fær þá sjálfsögðu fyrirgreiðslu, sem hér er um að ræða eða ekki. Auglýsið í Tímanum FIMMTUGUR Framhaia af ois a maður í ýmsum málefnum bænda stéttarinnar og var kjörinn á þing vorið 1967. en á þingi hefur hann þegar átt frumkvæði að eða veitt gott atfylgi ýmsum þjóð nytjamálum. Stefán er kvæntur Fjólu Guðmundsdóttur og eiga þau mannvænleg börn. Stefán hefur búið í Kópavogi, er hann dvelst hér syðra um þingtímann, en hann mun verða að heiman í dag. LOFTLEIÐIR I Framhald af bls. 1. uð á þriðja mánuð síðan Loftleið- i ir sendu erindi sitt til utanríkis- ! ráðherra. Enn væri ekkert að frétta af málinu og hefðu engin ákveðin svör borizt um það, hvort Loftieiðir mundu fá nauðsynlega fyrirgreiðslu og* aðstöðu á Kefla- víkurflugvelli til að hrinda mál- inu í framkvæmd. Loftleiðir /æri „á götunni" með þessa starfsemi sína, ef svo mætti segja, og hefði verið lögð áherzla á það í bréf- inu til utanríkisráðherra að svar við þessari málaleitan félagsins þyrfti að berast sem fyrst og ör- ugglega fyrir áramót. Félagið hef- ur nú hafið athugun á því hvort unnt væri að fá aðstöðu í New York, ef ekki reyndist unnt að koma fyrirætlan félagsins að flytja viðgerðardeildina heim, í fram- kvæmd. Væri nú allar líkur á, að félagið gæti fengið stórt flugskýli í New York fyrir þessa stanfspmi en einnig hefði verið athugað um hugsanlega aðstöðu í Luxemborg og hefðu yfirvöld þar tekið mjög vel í málið og því líkur á að fé- lagið gæti rekið þessa starfsemi þar, ef í nauðir ræki. Tíminn vekur athygli á þessu máli og þeim seinagangi sem á því er af hálfu ríkisstjórnarinnar, að veruleg hætta er nú á því að Loftleiðir verði að hverfa frá fyrir Sími 50249. Sæfarinn með Kirk Douglas Sýnd kl. 9 LAUGARAS m Slmar 32075 og 38150 Drepum karlinn Ný spennandi amerísk kvik mynd i litum með ísl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð riömum. Munster fjölskyldan Barnasýning kL 3 ÍÆJApP Sími 50184 Dear heart Bráðskemmtileg og víðfræg amerísik kvikmynd með ísl. texta. Sýnd kl. 9 Miðasala frá kl. 7 Slml 11544 6. vika HER nams; A DIN SÉmi HLÉ . . ómetanleg heimild stórkostlega skemmtileg . . Morgunblaðið Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð yngri en 16ára. HERNÁMSÁRIN fyrri hluti Endur sýnd kl. 'ö. SÍMI 18936 Harðskeytti ofurstinn Hörkuspennandi og viðburða- rík ný, amerisk stórmynd i Panavision og litum með úr- valsleilkurunum Anthony Quinn Alain Delon George Segal Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Njósnari á yztu nöf Mjög spennandi ný amerísk kvikmynd f Utum og Cinema Scope Frank Sinatra sl. texti Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 11 5. sýningarvika Ég er kona II. (Jeg — en kvlnde II) Óvenju diört og spennandl, hý dönsk Utmynd. gerð eftir sam nefndri sðgu Siv Holm's Sýnd kl. 5,15 oð 9 Bönnuð börauni tnnan 16 ára T ónabíó Slm 3)183 N — tslenzkur textí — Að hrökkva eða stökkva (Tbe Fortune Cookle) Viðfræg og sniUdar vel gerð og leikin ný amerlsli gamanmynd. Jack Lemmon Sýnd kl b og 9 Allra síðasta sinn. HariHÉBB Demantaránið mikla Hörkuspennand! ný Utmynd um ' ný ævintýrl lögreglumannstns Jerrv Cotton — með George Nader og Silvle Solar tslenzkur textí Bönnuð bömum tnnan 16 ára Sýnd kl. 6 7 og 9 ,B|1 4 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ fslandsklukkan Sýning í kvöld kl. 20 Púntila og Matti Sýning fimmtudag kl. 20 Vér morðingjar Sýning föstudag kl. 20 Næst siðasta sinn. AðgöngumiðasaJan opin frá kl 13.15 tU 20. síml 1-1200 YVONNE í kvöld MAÐUR OG KONA fimmtudag LEYNIMELUR 13 föstudag Fáair sýningar eftir. Aðgöngumðasalan 1 Iðnó «r opin frá kL 14 simi 13191. teróii Svarta nöglin (Don't lose your head) T»JE AANK OhGANlSATION •®*-r!‘MGíRSx J PROI ®\ COLOUR . \ SIDNEY KENNETH V\ (Jr JAMES-WILLIAMS JIM CHARLES JOAN JÉ?' DALE HAWTREY-SIMS^ DANY ROBIN - Ptoducíd by PETÍ.R R0GERS Dit«c1ed by GtRALD TH0MAS \j Sa«»npUy by TALBOT ROTHWLLL V . . /7 Einstaklega skemmtileg brezk litmynd frá Rank, skopstæling air af Rauðu akurlUjunni. — íslenzkur texti — Aðalhlutverk: Sidney James Kenneth Williams Jim Dale Sýnd M. 5, 7 og 9 GAMLA BÍÓ Síml 11475 D©0rOK ZHilAGO (slenzkui cextí Bönnur mnan 12 »r» Sýning kl. 5 og 8,30 Miðasala frá kl. 3 Bæfcfcar rerft Jón Grétar Sigurðsson héraSsdómslögmaSur Austurstræti 6 Sími 18783.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.