Tíminn - 20.11.1968, Blaðsíða 11
11
MIÐVIKUDAGUR 20. nóvember 1968.
TÍMINN
0 F N N I — Heyrðu, hvers konar súpa
L N N er þetta eiginlega sem þú býrð
P) Æ- KA A I A| Kl tn» ^að er ómögulegt að
L//L- /V\r\Lr\U J I sprauta henni.
Lárétt: 1 Logann 5 Kona 7
Landsig 9 Tal 11 Gangþófi 12
Stefna 13 Óþrif 15 Bjó 16 Strákur
18 Fána.
Krossgáta
172
Lóðrétt: 1 Þol 2 Fálát 3
Greinir 4 Tók 6 Smávegis
8 Fæði 10 Kona 14 Verk-
færi 15 Fornafn 17 Tónn.
.
Ráðning á~ gálu no. 171:
Lárétt: ’ 1 Danska 5 Ása
7 Arð 9 Læk 11 Ná 12 Ra
13 Grá 15 Ótt 16 Rás 18
Virkis.
Lóðrétt: 1 Drangs 2 Náð
3 SS 4 Kal 6 Skatts 8 Rár
10 Ært 14 Ári 15 Ósk 17
Ár.
Stúdentar frá Menntaskólanum
á Akureyri 1944:
eru beðnir um að mætia á fundi
í herbergi nir. 309 á Hótel Loft
leiðum föstudagskvöld 22. þ. m. kl.
8,30.
SJÖNVARP
Miðvikudagur
18.00 Lassí.
fsl. texti: Ellert Sigurbjörns
son.
' 18.25 Hrói höttur.
fsl. texti: Ellert Sigurbjörns
son.
HLÉ.
20.00 Fréttir.
20.30 Skyndihjálp.
Leiðbeinendur eru Svein-
björn Bjarnason og Jónas
Bjarnason.
20.40 Millistríðsárin (8 þáttur).
Lýst er erfiðleikum komm
únista í Rússlandi og upp
gangi fasismans á ftalíu á
árunum 1920 og 1921. Þýð-
andi: Bergsteinn Jónsson.
Þulur: Baldur Jónsson.
21.05 Tartuffe
Leikrit eftir Moliére. Leik-
stjóri: Jean Meyer Leikend-
ur frá Comédie Frangaise.
ísl. texti Dóra Hafsteinsd.
22.45 Dagskrárlok.
— Faðir hennar gaf mér
hana — eftir brúðkaupið.
þess að þau næðu sem fyrst á á-
fangastað.
Þá sikeði ' það, bifreiðin rann
til og bara vegna einskærrar akst
urhæfni Sven, tókst honum að
halda bílnum á veginum. En þeg
ar honum að lokum tókst að
stöðva bílinn, lenti hann á ská út
í djúpánskurð. Athugun leiddi í
ljós, að sprungið var á þremur
hjólum. Þau höfðu tvö varahjól,
og Sven tók til við að bæta það
þriðja. Meðan hann var að því,
byrjuðu smá þokuhnoðrar að
myndast á veginum. Að lokum
leit hann upp.
— Herra, þetta mun taka
drjúga stund enn. og- . . fyrir-
gefið, en ég held að þetta hljóti
að vera verk djöfulsins.
— Það hefur þá eitthvað verið
átt við hjólin, svo óhapp hlyti að
ske?
— Það er rétt, herra.
— Ég skil. Svo þeir höfðu ætl-
að sér að ljúka því hér, ef ég
slyppi í borginni. Þeir hafa getið
sér til, að ég myndi fara 1 Arn-
arhreiðrið, því að þeir vissu að
ég mynd verja það með öllum
tiltækum ráðum. Hann hafði
horft á Lusiu, sem hallaði sér
skjálfandi upp að hamraveggnum,
ekki af hræðslu. heldur af kulda.
— Jæja, ungfrú Lusia, hvað segið
þér?- Árnarhreiðrið -er. aðeins
þrjá kíTómetra i burtii. Æftum
við að ganga þangað, frémur en
að standa hér? Vegurinn er ekki
brattur, og það er bara einn erf
iður staður á leiðinni. . þar
sem við verðum að fara fyrir
Laks Bend- Það er bratt þar, en
ekki mjög hættulegt. ef farið er
varlega. Við skiljum Sven eftir
hér, hann reynir að gera við hjól
barðann, og takist honum það
tekur hann okkur vonandi upp í.
ef við verðum ekki komin í Árn-
arhreiðrið á undan. Eruð þér of
þreytt, til að reyna við þessa þrjá
kílómetra?
Hún hafði tekið sig á, ákveð-
ið að láta hann ekki halda að hún
væri einhver aumingi. — Nei, ég
held það sé bezt að fara strax,
þokunni virðist vera að létta.
Þau höfðu haldið af stað, og í
fyrstunni hafði það ekki verið svo
slæmt, en þessi síaukni bratti
mæddi hana. Hún fór að fá verki
í fæturna, hjartslátt og henni
fannst erfitt að draga andann,
vegna þokunnar. Þokan var enn
ekki meira en það, að vel sást
framundan, en hvernig skyldi
hún verða því að langt var enn |
á leiðarenda, í þessu veðri og áj
þessum vegi.
Hún var alltaf að vonast eftir að ;
heyra bflhljóð, að baki sér, en
ekki kom bíllinn, og að lokum
varð hún að sætta sig við, að hún
gæti ekki haldið lengur áfram.
— Það er bezt. að þér hvflið yð
ur hér um stund. Ég ætla að halda
svolítið lengra. s;á hversu langt
við eigum eftir. Eg hygg að ekki
sé langt í Arnarhreiði'ið- Fjögur
hundruð metrar, gæti ég trúað.
Þér eruð þc ekki nræddar?
— Jú„ . að vera ein.
— Það er engin ástæða til. Ég
verð ekki lengi. Hvflið yður bara.
Hann hafði farið, hún hallaði
sér upp að klettaveggnum. Hún
þorði ekki að setjast. var hrædd
um að missa móðinn, svo að hún
gæti ekki staðið apo aftur. Þok
an var dreifðari núna svo að hún
sá veginn fyrir neðan og trjatopp
ana. Ó, hvað hún óskaði þess. að
Sven kæmi á bflqum.
Hún hafði beðið. horft á þessa
sikviku boku, sem bynntist öðru,
hvoru, til þess svo að þykkna á
ný. Henni fór að líða betur, en
en varð kalt við að standa svona
kyrr. Það var nauðsynlegt að
hreyfa sig, til að halda hita. Svo
hún hafði ákveðið að reyna að
halda áfram, hún myndi þá mæta
Kasimir. Ef þokan yrðd þéttari
gæti hún bara kallað nafn hans
í sífellu. Hún hélt hægt af stað.
og fannst sem hún væri ekki svo
mjög þreytt.
• Svo hafði hún komið að þess-
um bratta stað, sem hann hafði
talað um- Klettarnir sköguðu
fram yfir veginn, og ef litið var
niður blasti hengiflugið við. Og í
þokunni leit þetta ógnvekjandi
út. Hún fetaði sig varlega áfram.
þorði varla, en vildi samt ekki
snúa við. Þannig þvingaði hún
sig áfram, bar til vegurin breikk-
aði aðeins. Framundan varð veg-
urinn miklu brattari. Hvar var
Kasimir? Hún hafði vonazt til að
hann væri kominn. Þau höfðu
þó ekki getað farist á mis í þok- .
néi, það gæti ekki verið. Hún
hafði fylgt veginum alla leiðina.
og hann hlyti að hafa heyrt til
hennar, hefði hann verið nálægt.
að hlaupa upp brattann, grátándi
og hrópandi eins hátt og hún
gat. Svo umlauk bokan hana. hún
fór of langt ti) hægri, og hrasaði
um lausan stein. Hún fann til
ægilegs sársauka í öklanum.
Hún féll, og í annað skipti á æv-
inni, féll hún í öngvit.
111.
Þegar hún á ný kom til með-
vitundar, lá hún á öxl Ksaimirs,
sem hélt henni þannig, að þó
hún reyndi gat hún ekki losn-
að.
Þegar myrkrið i liuga og aug-
um hennar hvarf, sá hún að þok-
unni var óðum að létta, þó enn-
þá sæust dreifðir bokubólstrar.
— Setjið mig niður. bað hún
veikum rómi.
V— Nú svo bér hafið rankað
við? Mér þykir leitt að þurfa að
bera yður bannig. en ég verð að
hafa aðra hendina lausa. Verið
ekki órólegar Ég hef bfl hérna
rétt hjá. Þér verðið í Arnar-
hreiðrimi eftir tíu mínútur.
— Setjið mia niður. endurtók
hún.
Sjálfsagt. ef þér haldið að
Hafði hann kannski yfirgefið, þér getið staðið. Hann lyfti
hana, í von um að hún gerði ein- j henni niður af öxiinni. setti hana
mitt það, sem hún gerði að hann 1 varlega niður á vegarbrúnina, og
hefði ráðgert þetta í þeirri von|Studdi við hana, þegar hún steig
um að hún yrði fyrir slysi? Nei, f vefka fótinn, hné hún saman. —
það var auðvitað heimskulegt að
hugsa svona. Ef hann vildi losna
við Éana. þyrfti hann ekki allt
þetta' umstang Hann hefði svo ó-
sköp vel setað skilið hana eftir
í Virkinu, og gefið Werner skip-
un um að skjóta hana með leynd.
Og einhverjar ráðstafanir
hefðu verið gerðar, hefði Wern-
er auðveldlega getað komið með
vitni, sem sóru að hún hefði fyrir
löngu verið látin laus, að hún
hefði verið færð á hótelið.
með vopnuðum bílstjóra, og að
bíllinn hefði fundizt næsta dag,
og Lusía horfin.
Æ. já, það hefði verið svo auð-
velt- Kasimir hefði ekki þurft að
Oklinn stundi hún og beit sam-
an tönnunum af sársauka.
— Er það svona slæmt? Þá
verðið þér að hætta við að ganga.
Hví í ósköpunum urðuð þér ekki
kyrrar þar sem ég skyldi við yð-
ur?, Hver var meiningin með að
reyna að finna sjálf leiðina?
— Mér fannst ég vera orðin af-
Miðvikudag 20. nóvember
7.00 Morgunútvarp
12-00 Hádegiaútvarp
13.00 Við vinnuna. Tónleikar.
uclUi T .7 f-i: 14 40 Vi». sem heima sitjum
fara með hana upp i fjollm. 15.00 Miðdegisútvarp
að losna við hana. - . ...
Svo hafði hún byrjað að hrópa' ^réttlr T>lkynmngar. Létt
á ný, en enginn svaraði. „fL ,
Halló, hvar eruð þér? Iívert j1615 Veðurfregmi
á ég nú að halda? Halló! ! 1fi £lass,sk tnn',s,
, , 16.40 Framhurðarkennsla f esper
Hun greip um lítið tré. sem óx. ant)l og fJ<,zku
þarna í klettaskoru, það voru tár!,, 00 (. l pujr
í augum hennar og hálsinn varj ‘ við græn, borai#
0r5l“n saru Hun hafði hrópað svo Hal|nr Símonars0I1 flytur
mikið að hun gat varla meir, þo' bridgeþátt
hélt hún áfram, veikum rómi. mo LjUi barnatiminn
Þetta ævmtyri sem hun hafði Unnur Halidórsdóttir og
hlakkað svo til. vurtist ætla að Katrfn Smárj M við bör*
enda með dauða hennar þvi að ._________.
ef þokunni ekki létti, svo að hún 1ROn T. ,8.u ^ T.,.
gæti haldið áfram yrði hún að ! Jón,e*ar T.lkynningar
vera hér í nótt, og myndi vafa- ,8'45 Veðurfregnir
laust fá lungnabólgu Og að áliti ^rá kvh,dsins'
læknis hennar var lungnabólga 1 ' r... 11 .
henni hættuleg. lungu hennar
voru ekki sterk, og hún varð að ,9'30 5!n,,®rab!. .
forðast ofkælingu. Ef hún létist ,ónsson talar
ekki úr lungnabólgu, myndi rödd „ f1, og hvar
hennar bila og það yrði hennj 2000 -Fuglakantata‘' eftir Sigur-
verra en dauðinn. ' svein D Kristinsson
Svo var bað hinn möguleikinn, 20.20 Kvöidvaka
að mennrinir sem höfðu fiktað 22.00 Fréttir
við bílhjólin. hún var viss um að 22.15 Veðurfregnir
þeir væru fleiri en einn, væru ein Hevrt en ekki séð
hvers staðar fyrirsát. Hún var Pétur Sumarliðason flytur
viss um að þeir myndu ekki bíða ferðaminningar Skúla Guð-
og hlusta á skýringar hennar . jónssonar á Ljótunnarstöð-
sú staðreynd að hún hafði verið í um <1D-
bflnum með einvaldinum. var 22.40 Rómansa fyrir fiðlu og
nægileg. Hún yrði drepin. hljnmsveit eftir Wilhclm
Kannski var begar búið að drepa pe»e>-«.in Re-eer
Sven. og bess vegna kæmi hann 22.50 A hvitum leitura og svírrt
ekki með bflinn. Hún trúði varla nm
að Kasámir væri dauður, hann Guðmundur Arnlaugsson
myndi hafa varizt, þótt hann væri flytur skákþátt.
með særðan handlegg. 23.25 Fréttir í stuttu máli.
Hræðslan greip hana. Hún fór Dagskrárlok.