Tíminn - 20.11.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.11.1968, Blaðsíða 14
14 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 20. nóvember 1968. Fyrir nokkru var hafizt handa við að lengja viðlegupláss í Hafnarfjarðarhöfn, og er þar um að ræða framhald af uppfyllingunni sem gerð var þar fyrir nokkrum árum. Lengist viðleguplássið um ca. 73 metra. Gamla hryggjan í Ilafnarfirði verður rifin, og sýnir myndin hvar byrjað er að rífa gömlu bryggjuna, og í baksýn sézt hvar byrjað er að ramma niður stálþilið nýja. (Tímam.-G) RAÐSTEFNA UM FELAGSMAL EJ-Rekjawk, iþriðjuda-g. Klukkan 10 í fyrraimálið, mið- vikud-ag, hefst í Tjarnarbúð í Reykjavík þriggja daga ráðstefna Samibandis ísl. sveitarfélaga um félgsmiál. Páll Líndal, borgarlög- maðiir, formaður samibandsins, mun setja ráðstefnuna, en Eggert G. Þorsteinsson, félagsmiálaráð- berra, flytur ávarp. 'Síðan flytur Sveinn Ragnarsson, félagsmála- stjóri Reykjavíkur, erindi um ný viðhorf í meðlferð félagsmála, og Guðjón Hansen, tryggingafræð ingur, um almenn-an Mfeyrissjóð. Bftir hádegi verður fjallað um almamnetryggiugar; Eyjólfur Jóns son, skrifstofmstjóri' Try’gginga- stofnunar ríkisins, talar um lífeyr- islryggingar, og Gunnar Möller, forstjóri Sjúkrasamlaigs Rvíkur, um sjúkratryggingar. Síðast þann da>g verður rætt um meðlags- greiðslur; framsögu hafa Hallgrim úr Dalberg, dieildarstjóri í félags- málaráðuneytinu, og Ólaifur Björg- úlfsson, fuHtrúi í Tryggimgastofn- uninni. Á fimmtudaig fyrir hádegi verð ur fjiallað um velferð aldraðra. Minningarsjóður um Ármann Sveinsson Vinir Ármanns Sveinssonar hafa ákveðið að stofna sjóð til minningar um hann, Til sjóðsins er stofnað með leyfi Helgu Kjar- an, ekkju Ármanns Sveinssonar. Hlutverk sjóðsins er að styrkja unga, efnilega menn eða konur til rannsóknarstarfa og ritgerðar- skrifa um einstök þjóðmálavið- fangsefni, hvort heldur er lýtur Erlingur Ðertelsson héraðsdómslögmaður. Kirkjutorgi 6, j sími 1-55-45. að stjórnmálum, íslenzku atvinnu lífi eða öðru, er snertir heill ís- lenzku þjóðarinnar. Þá mun sjóð- urinn hlutast til um, að ýmis skrif og ver'k Ármanns Sveinsson ar verði gefin út. Tekið verður á móti stofnfram- lögum í dag og næstu daga í Bókaverzlun ísafoldar, Austur- stræti, Bókaverzlun Lárusar Blön dal, Vesturveri og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti. Undirbúningsnefnd mun einnig taka á móti stofnframlög- um. Nefndina skipa: Hilmar Knud sen, Ólafur B. Thors, Pétur Svein bjarnarson, Guðmundur Þorgeirs- son og Ragnar Kjartansson. Auk þess gefst mönnum kostur á að gerast styrktarmenn sjóðs- in-s, en styrktarmönnum er ætlað að greiða árlegt framlag til sjóðs- ins og kjósa sjóðnum stjórn. Vænt anlegir styrktarmenn eru beðnir að hafa samband við undirbún- ingsnefnd. Framsögu hafa Þórir Kr. Þórðar- son, prúfessor, Gísli Sigurbjörms- *son, forstjóri, Erlendur Vilihjálms son deildarstjóri í Tryggingastofn uninni og Sveinn Jónsson, Egils- stöðum. Bftir hád-egi verð-ur fjallað um Barniavernd;.. framsögu beifur dr. Björn Björnsison, framkvæmda- stjóri Biarniaverndiarnefndar Rvík- ur, og um geðivernd barna og ungl inga; framsöguimaður Sigurjón Björnsson, sálfrasðimgur. Á föstudaginn verður fjallað urn æskulýðsmál. Sigurjón Hilar- íuisson, æskulýðsfulltrúi í Kópa- vogi, ræðir um æskulýðsstarfsemi sveitarfélaga, Reynir Guðsteinsson sk'ólastjóri í Vest.mannaeyjium, um æskulýðsstarfsemi og skólann og Hermann Sigtryggsson, æskulýðs- fulltrúi á Akureyri, um útivist og íþróttir. Síðan fara þátttakend- ur i'áðsteínuniniar í skoðunarferð o" kynnia sér æskulýðssfcartfsemi í Reykjavík og Kópavogi. Síðdegis á föstudag v-erða s-íðan almiennar umræður um efni og árangur ráðstefnunnar. Eiglnmaður minn Karl GuSmundsson, Skeiðarvogi 131, andaðlsf í Borgarspítalanum þann 14. nóvember. Útförin hefur farið fram. _ Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna Margrét K. Ingimundardóftir. LAX Framhald af bls. 16 um veiðitækjum. Nælonnetum, sem tekin eru inn í bátinn með kröftugu spili og er laxinn tekinn úr netinu um leið og hann kem ur inn fyrir borðstokkinn en net ið fer aftur beínt í sjóinn út um þar til gerða rennu. í stórum dráttum er aðferðin ekki ó^vipuð og þegar grásleppu karlar fara með netum sínum. Sparar þetta mikinn tima og liggja netin svo til stanzlaust í sjó þar til veiðiskipið er fulllestað laxi. DÖnsku bátarnir fiska laxinn að allega úti fyri vesturströndinni, en Grænlendingar veiða hann inni á fjörðum. Skipstjórinn var spurð ur hvort laxinn við vesturströnd- ina væri það jnikill að 100 veiði skip gætú fengið þar góðan afla næsta sumar Svaraði hann að Dan j ir fiskuðu aðallega á tiltölulega afmörkuðu svæði, hins vegar væri' mikill sjór milli Grænlands og Kanada og væri góður möguleiki Skurölæknar Lands- spítalans til starfa í Neskaupstað Þó-Neskau.pstað, föistudag. Ekki hefur enn tekizt að ráða læknii að sjúkrahúisinu hér á Nes- 'kaupstað. En í vetur hafa sex af lækn-um handlækiningad. Land- spítalans tekið að sér að skipta,st á um að stanfa við sjúkrahúsið. Verður hver læknir hér nokkrar vikur í senn. Fyrsti skurðlæknirinn af þess- n ÁRA DRENGIR Framhald af bls. 16. börn á þessum aldri bæðust gistingar á hóteli. Spurði hann piltana hvernig á ferðum þeirra stæði. Svaraði annar þeirra, að þeir væru að heimsækja frænku sína á Akranesi, en hún gæti ekki hýst þá, og hafi sent þessa ungu frændur sína með aur inn, og sagt þeim að fara á hótelið. Var nú ekkert því til fyrirstöðu að börnin fengju her bergið, rituðu þeir nöfn sín í gestabókina, eins og vera ber. Síðar kom í ljós að strákar lugu upp nöfnum, er þeir skrifuðu sig inn- Þegar leið á daginn fór pilt um að leiðast á Akranesi og ,fqru þeir,.um borð í Akraborg ina kl. 19, sem þá hélt til Reykjavíkur. Reýndu þeir að komast hjá að borga fargjaldið en tókst ekki. Þegar til Reykjavíkur kom, fóru ferðalangarnir ekki heim, heldur ráfuðu um borgina fram eftir kvöldi. Komust þeir inn í Þjóðleitehúsið, bakdyramegin. Þar laumuðust þeir inn í bún- ingsherbergi og stálu peningum úr þrem peningaveskjum, sam tals 1900 krónum. Þaðan héldu þeir að viðgerðarverkstæði Landssímans við Sölfhólsgötu og komust inn í bíl, sem þar stóð og fói-u að leika sér í honum. Næturvörður kom að þeim og hlupu piltarnir í bui'tu og nennti vörðurinn ekki að elta þá. ■ 1 Nú lögðu piltai'nir leið sína vestur í bæ. Brutust þeir inn í Grandakjör. Skriðu þeir þar inn um glugga. En svo vildi til að glugginn yar á salerni og voru dyrnar læstar og ui'ðu þeir að fara út aftur sömu leið. Kl. 4 um nóttina fundust piltarn ir. Var löngu hafin leit að þeim. Var það faðir annars þeirra og lögregluþjónn sem fundu strákana við Sölfhólsgötu en þar höfðu þeir falið peningana og voru að sækja þá. Voru þeir búnir að eyða um 2 þúsund .tr. af fengnum. um sex er kominn hingað og er þeg-ar tekinn til starfa. Er' það Knútur Björnsson. Mun hann starfa við sjúkrahúsið í nokknar vikur og tekur síðan aiftur við sfcarfi sínu á Landspítal- a-nuim og annar kerpur í hans stað.' Sjúkra'húslæknir starfar hór, en hanin ekki sérmenntaður í skurð- lækningum en til að sj úkrahúsið nýtist til fuills er ei-nnig nauðsyn- legt a@ við það starfi sérstakur skurðlæknir. Þessi lauisn er ekki nema til bráðabirgðia og verður haldið áfraim að reyna a8 fá skurðlfeKhi sem vill setjast hér að til fram- búðar. á að finna fleiri aflasæl laxamið í Davíðssundi. Hér á íslandi er nokkur uggur í mönnum (vegna gengdarlausrar laxveiði úr sjó við Grænland og er enda ekkert líklegra en að ís- lenzki laxinn gangi þarna vestur þegar hann fer í sjó Vitað er með vissu um að minnsta kosti einn lax sem merktur var á íslandi sem veiddist við Grænland. \ Þess má geta. að fyrrgreindur skipstjóri. sagði að inni á græn-j lenzku fjörðunum og út frá strönd inni væru auðugustu rækjumið í heimi og væru þau ekki nýtt enn sem komið er, en að því hlyti að teoma, að Danir og Grænlendiing, ar færu að nýta þau verðmæti. BÓKARANNSÓKN Eramhald af bls. 16. Á spurningalistanum eru 17 spurningar og skiptast þær í tvo flo'ktea: annarsvegar upplýsingar um kaupanda og hinsvegar upplýs ingar um viðtakanda, ef kaupandi gefur eða lætur af hendi bók ina. Það er mjög nauðsynlegt að allir þeir sem fá spurningalista með í bókakaupum leysi vel óg samvizkusaml. úr spurningunum og sendi spunningalistann í meðfylgj- andi umslagi til Norræna hússins í Reykjavík. Það er ætlun for svarsmanna könnunarinnar að fá upplýsingar um alla kaupendur hverrar bókar, svo enginn má s'kerast úr leik. Fyrir utan skriflegu spurning arnar er einnig ætlunin að velja tvö þéttbýlissvæði á íslandi þar sem rætt verður persónulega við hvem einstakan kaupanda um ræddra þriggja bóka. Með því móti er vonazt til að fylla megi upp í eyðurnar og fá ítarlégri svör en unnt er að krefjast í skriflegu spurningunum. Rannsókn af þessu tagi væri óframkvæmanleg án náinnar sam vinnu við útgefendur bókanna. Bæði sænskir og íslenzkir bóka útgefendur hafa verið mjög hjálp legir við val á bókum og hafa sýnt málinu mikinn áhuga og VQ.lviI.ja. Stjórnandi rannsóknarinnar er Harald Swedner, dósent við félags fræðideild Háskólans í Lundi. Þor björn Broddason, sem er við framhaldsnám á sama stað, sér um framkvæmdina á Áslandi. Við það nýtur hann fulltingis margra fróðra manna, einkanlega Sig. A. Magnússonar rithöfundar. Rannsóknin er gerð með sam- þykki og stuðningi forustumanna Rithöfundasambandsins og bóksala sambandsins- Vænta má að heildarniðurstöður bókarannsóknarinnar á íslandi, í Svíþjóð og Finnlandi liggi fyrir í ársbyrjun 1970. Verða þær þá birtar almenningi á aðgengilegan hátt, en vonast er til að hægt verði að birta niðurstöður ein- stakra atriða könnunarinnar hér á landi-nokkru fyrr V TAUGAVEIKIBROÐIR Framhaid aí ms. 3 ar og^reynt að grafast fyrir um veikindatilfelli hefði komið unn upptök veikinnar. Aðeins eitt utan sjúkrahússins, sem var grunsamlega líkt taugaveiki bróðurtilfellunum en við nán ari rannsókn reyndist veikin vera af öðrum toga spunnin. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.