Tíminn - 27.11.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.11.1968, Blaðsíða 1
) Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323 OQ o° Sinalco 259. tbl. — Miðvikudagur 27. nóv. 1968. — 52. árg. Urðu að kjósa tvisvar um forseta á þingf ASÍ RJ-Reykjavík, þriðjudag. • Mikil átök urðu á ASÍ-þingi í dag um kjör forsel# þingsins, en eftir tvær at- kvæðagreiðslur var Björn Jónsson, formaður Einingar á Akureyri, réttkjörinn þing- forseti. Gegn honum var boðinn fram Guðjón Jónsson, formaður Félags járniðnaðar- manna. • Á Þinginu í dag fór einnig fram fyrsta umræða um nýtt frumvarp að lögum fyrir Alþýðusambandið, og var ljóst, að ekkert samkomulag er um þetta frumvarp frem- ur en fyrri frumvörp. Þingfundur hófst skömmu fyrir klukkan tvö í dag með kjöri þingforseta. Hannibal Valdimarsson lýsti uppástungu um Björn Jónsson, formann Einingar á Akureyri. Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrún ar, lagði þá fram tillögu um Guðjón Jónsson, formann Fé- lags járniðnaðarmanna. Við atkvæðagr«iðsluna fékk Björn 151 atkvæði, Guðjón Jópsson 118 atkvæði en 72 seðl ár oru auðir, og einn ógildur. Samkvæmt þingsköpum skal endurtaka kosningu þingforseta, ef h*nn fær ekki meirihluta greiddra atkvæða í fyrstu um- ferð, en í síðari atkvæðagreiðsl um ræður magn atkvæða. Var því kosið á ný um þingforset- ann, og hlaut Björn þá 156 at- kvæði, Guðjón 118 atkvæði, en 73 seðlar voru auðir. Var Björn Jónsson þar með rétt kjörinn þingforseti, og tók við stjórn þingsins kl. 15,j.5- Aðrir starfsmenn þingsins voru kjörnir einróma, og eru þessir: 1. varaforseti Herdís Ólafsdóttir, Akranesi, 2. vara- forseti Óskar Jónsson, Selfossi, og ritarar Tryggvi Emilsson, oal Jónsson og Baldur Óskarsson. Eftir kaffihlé lýsti Eðvarð Sigurðsson, formaður nefndar- innar, ■ tillögum nefndarinnar um þingnefndir og menn í þær. Var samþykkt að lcjósa í eftir- taldar nefndir: Kjaranefnd, at- vinnumálanefnd, fræðslunefnd, fjárhagsnefnd, skipulags- og laganefnd, trygginga- og örygg- ismálanefnd og allsherjarnefnd. Því næst var tekin fyrir skýrsla forseta um störf mið- stjórnar árin 1966—1968, og rakti Hannibal helztu atburði tímabilsins ,en engar umræður tnmiiTfgMrmariiTTTCTirir FRAKKAR BREGÐAST HART VIÐ VANDANUM NTB, París, þriðjudag. Forsætisráðherra Frakka, Couve de Murville, flutti í dag ræðu í neðri deild franska þingsins, - og skýrði frá ráðstöfunum ríkisstjórn- arinnar. Þessar ráðstafanir fylgja í kjölfar þeirrar ákvörð unar frönsku stjórnarinnar að halda gengi frankans ó- breyttu. Meðal þeirra ráðstaf ana, sem forsætisráðherrann boðaði, er stórminnkaður halli á fjárlögum fyrir árið 1969, en áður en til þessara ráðstafana kom var greiðslu- halli fjárlaganna 11,5 milljón franka. ekki þoluð. í ræðu sinni skýrði hann einnig frá því að fragt og farþegagjöld með járnbrautum yrðu hækkuð um 6,2 af hundraði og einnig hælkikun á gasi og raf- magni. Mundu þessar hækkanir ganga í gildi 1. desember n.k. en ekki um áramótin, eins og áður hefði koanið fram. Þá skýrði forsætisráðherrann frá því, að söluskattur á kjöti mundi verða afnuminn til að styrkja landbúnaðarframleiðsluna. Áður höfðu fjárlög ársins 1969 verið afgreidd með 11,5 milljóna franka halla, en forsætisráðherr- ann skýrði frá því að hallinn yrði minnkaður niður í 6,3 milljónir franka. í kvöld lagði svo franska stjórn in fram frumvarp sitt um hækkun á verðaukaskatti. Samkv. frum- varpinu á skattur sá sem nú nem- ur sex af hundraði að hækka upp í sjö af hundraði, 13% skattur á að hækka upp í 15%, 16% skatt- ur á að hækka upp í 19% og 20% skattur upp í 25%. RÁÐSTEFNA UM STÖÐU VÍSINDANNA OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Vísindafélag íslendinga á fimmtíu ára afmæli 1. des- ember n. k. Verður afmælisins minnst með ráðstefnu, sem haldin verður í hátíðasal háskól ans 27. og 28. nóvember. Á ráðstefnunni verður fjallað um stöðu vísinda í íslenzku þjóð félagi. Ráðstefnan hefst kl. 14 og verður þá sett af forseta félags ins og menntamálaráðherra flyt ur ávarp. Fyrsti fyrirlesarinn verður Einar Ólafur Sveinsson, prófessor, og nefnist erindi hans Þróun hugvísinda 1918—1968. en alls munu 14 vísinda- og lær dómsmenn flytja fyrirlestra. Síð an flytur Sigurður Þórarinsson, prófessor fyrirlestur sem nefn ist Þróun jarðvísinda 1918— 68 og dr. Sigurður Pétursson ræðir um rannsóknir að gróður og dýralífi á sama tímabili. Þá mun Steingrímur Hermannsson, framkvæmdastjóri Rannsóknar ráðs ríkisins ræða um efnið: Fjármagn til íslenzkra vísinda. Þrjú erindi 'eru ótalin sem flutt verða fyrri dag ráðstefn unnar og fjalla þau um ástand og framtiðarhorfur þeirra fræðigreina sem fjallað verður um. Jón Jónsson forstjóri, tal ar um fiskirannsóknir. Þórður Þorbjarnarson Ph. D., forstjóri og talar um Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og fiskiðnað og Sturla Friðriksson dr. Phil talar um búnaðarrannsóknir. Annar dagur ráðstefnunnar hefst með því að Jakob Gísla son orkumálastjóri, talar um orkumál. Baldur Líndal talar um iðnaðarmál. Dr Þorleifur Einarsson flytur fyrirlestur um jarðvísindi. Ólafur Bjarnason, prófessor ræðir læknisfræði rannsóknir Halldór Halldórs son, málfræðirannsóknir, Jónas Kristjánsson cand. mag. talar um textafræði og bókmennta- rannsóknir og Magnús Már Lár usson, prófessor um sagnfræði AUKA ÞARF EFTIRLIT MEÐ Forsætisráðherrann tilkynnti ekki j um nein bönn við hækkun verð- ] lags eða launa. Hins vegar sagði OÓ-Reykjavík, þriðjudag. I andi hin síðari ár. Árið 1967 hafði I brota. Það háir skipulögðu varn hann, að öll frávik, sem hefðu : Ástandið í afbrotamálum barna barnaverndarnefnd Reykjavíkur af aðarstarfi til mikilla muna að verðhækkanir í för með sér yrðu og unglinga hefur farið versn' skipti af 279 börnum vegna 484 mjög skortir á þau úrræði. sem ætla má að koma mundu að gagni. Hef ég þá fyrst og fremst í huga sérhæfðar stofnanir, þar sem vista mætti sérhæfða ungl- inga um lengri eða skemmri tíma. Þetta kom fram i erindi sem dr. Björn Bjömsson, framkvæmda stjóri barnaverndarnefndar Reykja víkur flutti á nýafstaðinni ráiV stefnu Sambands ísl sveitarfélaga. Sagði Björn að víða erlendis hafi gefið góða raun ’ endurhæfinga- starfi afbrotaunglinga að skipa Pramhald á bls. i4 DRECIÐ EFTIR 5 DAGA Þeir, sem fengið hafa miða senda heim, eru eindregið hvattir til að gera skil áður en dregið verður 2. desem- ber n.k. Eitt hundrað vinn- ingar eru í boði. Skrifstofa happdrættisins Hringbraut 30 er opin til kl. 7 á hverju kvöldi. Einnig má koma skilum á afgreiðslu Tím- ans, Bankastræti 7. Miðar fást ennþá á sömu stöðum. SUMARD VAIARHEIMILUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.