Tíminn - 27.11.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 27.11.1968, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 27. n&vember 1968. TIMINN 15 Kópavogsbúar Skrifstofa Framsóknarfélaganna í Kópavogi er opin daglega kl. 5—7 síðdegis í Framsóknarhúsinu að Neðstutröð 4, til þess að taka við skilum í skyndihappdrætti Framsóknarmanna í Kópavogi. Stúlkur eða piltar óskast Nokkrar röskar og ábyggilegar stúlkur, eða piltar, óskast til inn- heimtustarfa næstu daga. Happ- drætti Framsóknarflokksins. ERLENT YFIRLIT framhald ai öis. 9. unum, sem greiddu atkvæði gegn henni, má nefna Banda rikin, Belgíu og Luxemburg. Af ríkjunum sem sátu hjá, Kan ada og ÍBDolland. Á allsherjarþingunum 1958— 65 sat ísland hjá um sams kþn ar tillögu. en greiddi svo at- kvæði gegn henni á þingunum 1966 og 1967. Nú hefur fsland tekið upp fyrri afstöðu og er það til býta. Sá, sem þetta ritar, teldi þó enn betur farið, að ís- land hefði hér í einu og öllu sömu afstöðu og hin Norður- löndin. Til lengdar verður Peking- Kína ekki haldið utan Samein- uðu þjóðanna, enda fer sá skilningur vaxandi í Bandaríkj unum, að stjórn þeirra fylgi hér óraunsærri stefnu. ÞJ>- EINKAHEIMILI Framhald af 8 síðu eru jafnframt öll skilyrði fyrir hendi til þess að láta þetta heimili enda þótt ibamaheimili sé, á engan hátt vekja á sér athygli í umhverf inu. Þetta sáðara atriði er mikil- vœgt, þivi að það er þungbær reynsla fyrir barnið að verða fyrir því, sí og æ, að vera auðkennt, txL af skólafélögum, sem barna- bmmi]isbam. Eitt slíkt fjölskylduheimili hef- ur verið starfrækt af Beyikjajvíkur borg s.L þrjú ár, og hefur þótt gefa mjög góða raun. Nú þegar er langt komið undirbúningi að opnun annars slíks heimilis í borg inni. Ég vil að lofcum benda á, að fj ölskylduheiimilafyrirkomulagið gæti vel hentað fyrir vistheimili af öðrum gerðum en hér hefur verið lýst. Þannig er ekki víst, að endilega sé nauðsyn á að reisa mjög kostnaðarsamar stofnanir ætlaðar börnum og unglingum með ýmis konar hegðunarvanda- kvæði, heldur mætti vel hugsa sér n.k. fjölskylduheimili til þess að mæta þessum vanda. Að vísu þarf tvímælalaust sérhæfðar stofnanir til þess að sinna erfið- ustu tilfeliunum, en þegar við vandamál er að stríða eins og slæ lega skólasókn barns samfara erf- iðum heimilisástæðum, vandamál, sem engu að síður krefst vistun- ar barns utan foreldraheimilis, þá þykir mér mjög sennilegt, að bezta úrræðið með tilliti til sem minnstrar röskunar á tilfinninga- lífi barnsins, að ekki sé minnzt á tilfinningalíf sparnaðarnefnda við komandi sveitafélags, sé vistun á fámennu heimili, mjög í líkingu við fjölskylduheimilið, sem um var rætt. TÓNLEIKAR Framhald at bls. 6 perónulegri túlkun sýndi Kristján leik, sem fágætt er að heyra bæði í stíl. tón og skilningi. Það var sérstætt and rúmsloft yfir lokaverkinu tríói fyrir píanó — flautu og celló ! eftir Martinu. — Verkið er í heild hressandi og lífræn mús fic þrungin mögnuðum ,rytma“| sem þeir Gísli, Jósef og Pétur fluttu afburða vel. Hlutur Gísla Magnússonar við cembal og píanó á þessum tónleikum, var mikill og krefjandi og sýndi Gísli þar víða yfirburði í sínu verkefni. og er hann á góðri leið að verða einn okkar bezti ,,kammermúsiker“ á sínu sviði. Tónleikar þessir voru sæmilega sóttir og væri óskandi, að þótt menn hafi náð úr sér hrollinum við skoðun hússins sjálfs, láti þeir ekki þar við sitja. 'Unnur Arnórsdóttir. Á VÍÐAVANGI breyta þessum staðreyndum og eigum því nú aðeins um tvo kosti að velja — að pakka saman og fara, eða að draga saman og berjast áfram með hálfum þrótti eða minna, í von xun betri daga. Vér erum bornir'fslendingar og fastir fyrir. Það er sárt að fara, og vafasamt hvort vér gætum fest rætur annars stað- ar. Löngunin til að flýja er ekki enn nógu sterk. Vér höf- um því ákveðið að reyna áfraan — með hálfan latrer og enga þjónustu — og biðjum yður að reyna að taka tillit til þess i arna í framtíðinni". Síðan er því lýst yfir að nú verði að herða innheimtu,! minnka varahlutaþjónustu, veð setja og auka lántökur ef hægt sé og stöðva öll lánsviðskipti til útgerðarfyrirtækja. Hér talar heiðarlegt fyrir- tæki aðeins hreinskilnislega við viðskiptavini sína, en varla verður þetta lyftistöng fyrir lamaðan sjávarútveg. SKÁLHOLTSBÓKASAFN FramhaJd af bls. 7. bókasafns, sem þau hjónin, Guð- björg og Páll Kolka ,hafa stofnað með bókagjöf sinni. Um leið og þessi ágæta gjöf til styrktar bókasafninu í Skál- holti er þökkuð, er rétt að rifja það upp, að safninu hafa borizt fleiri bókagjafir frá góðum vinum staðarans. Þórður Kárason, bóndi á Litla- Fljóti í Biskupstungum, sem lézt á s.l. ári, gerði þá ráðstöfun áður en hann dó, að bókasafn' hans skyldi gefið Skálholtsbókasafni. Þórður var einlægur áhugamaður um Skálholt alla tíð. Hann átti talsvert safn íslenzkra bóka og munu þær varðveita nafn hans og minningu í Skálholtsbókasafni. Þá hafa Skálholti verið gefnar þær bækur íslenzkar, sem Árni Eggertsson í Winnipeg lét eftir sig. Hann var bókamaður og safn aði nokkuð íslenzkum bókum. Eftir lifandi kona hans, Þórey, og son ur hans, Grettir, rafmagnsverk- fræðingur, hafa ánafnað Skálholti bækur þessar, til minningar um Árna EggertssW. I Þ R ó T T I R Framhald af bls. 13. og Menntaskólans i Hamrahlíð , sigruðu þeir síðarnefndu 5:1. i Virðist Hamrahlíðarskólinn: Harðskeytti ofurstinn — íslenzkur texti. — Hörkuspennandi og viðburða- rík ný, amerlsk stórmynd 1 Panaváfion og Utum með úr- valsleikurunum Anthony Qulnn Alain Delon George Segal Sýnd kiL 9 Bönnuð Innan 14 áxa. Allna síðasta sinn. Gamla hryllingshúsið Afax dulairfull og spemnandi amerísik kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum. ijwnmM Örlagadagar í ágúst Stórfengleg heimildaimynd um heimstyrjöldiina fyrri og að- d'nagenda hennar gerð af NAT HAN KROLL byggð upp eftir Pulitzer-verðlaunabók eftir Bar bana W. Fuchman. Sýnd kL ö, 7 og 9 Slm 11544 — íslenzkur texti — Þegar Fönix flaug (The Fllght og the Phoenlx) Stórbrotin og æsi'S'pennandi amerí.sk litmynd um hreysti og hetjudáðir. James Stewart Richard Attenborough Peter Finch Hardy Kruger Bönnuð bömum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 KVIKMYNDA- "Litla'bíó" KLÚBBURINN Sýningar í dag (mdðviikudaig) kl. 6 og kl. 9. ÞÆTTIR ÚR BANDARÍSKRI KVIKMYNDASÖGU Síðustu sýningar. vera miðstöð góðra knatt 8 stig ogN eiga einn leik eftir spyrnumanna. I korfuknaítleik Fram getur nág þei,m meg að ; sigraði MR Menntaskólann á sigra j| sinum ieii;, svo framarlega ; Laugarvatni 40:24. Þá er loks sem tapar þá síðasta leiknum i að geta keppni í pokahlaupi yrg,u fél8gin þá að leika auka. \ milli stæ-ðfræðideildar og leiic_ | málaaeilÚar. Sigraði stærð j'2 flokki ,karla hefur Fram ! fræðideild. i mesta möguleika, hefur hlotið 7 . ^ess* . íþróttahátíð heppnað- stig og á einn ieik eftir Valur íst pryðilega og var skólanum er t 2. sætj meg 6 stig. Vinni Val til soma. . ur og tapi Fram f sigustu leikj- ___________a^- unum, verður Valur sigurvegari í i o a x a mótinu. IPROTTIR }fl. flokki karla er keppnin Fram'hald af bls. 13 geysijöfn og hörð. Víkingur er í KR hefur fremur veiku liði á að efsta sæti með 9 svig, en Valur skipa. 0g Þróttur fylgja fast eftir, með f 3. flokki karla hafa KR-ingar 8 stig. Öll liðin eiga ei.nn leik, mesta möguleika. Þeir hafa hlotið eftir. Svarta nöglin (Don't lose your head) T»<e RA»«K OAOAN'SATION // ^aPETERROGERSvV^Ufe SIDNEY KENNFTH \\ l'.i' . < JANIES WILLIAMS JIM CHARLES JOAN \\\ DALE HAWTREY SIMS v ROBIN Pioduced by PLTIR ROGLRS Dnecied byGIHAlU IHUMAS Saeinptay by TAH30T ROTHWILL Einstaklega skemmtileg brezk litmynd frá Rank, skopstæling ar ai Rauðu akurliljunni. — íslenzkur texti — Aðalhlutverk: Sidney James Kenneth Williams Jim Dale Sýningar k'l. 5 og 9 KARLAKÓR RHYKJAVÍKUR Söngskemmtun kl. 7 Tónahíó Slm 31182 — íslenzkur texti. — Hnefafylli af dollurum (Fistful of Dollars) Víðfræg og óvenjulega spenn andi ný ítölsik-amerísk mýnd i Iitum. Clint Eastwood Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. §ÆMWl Siml 50184 Tími úlfsins (Varg timmen) Hin nýja og frábæra sænska verðlaunamynd Ingmars Berg mans. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala opnuð ki. 7. Sími 50249. Sendlingurinn Elisabet Taylor Pichard Burton Sýnd kl. 9 gm)j ÞJÓÐLEÍKHÚSIÐ ÍSLANDSKLUKKAN í kvöld, og föstudag kl. 20 VÉR MORÐINGJAR fiimimtu- dag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 tii 20. siml 1-1200 LEYNIMELUR 13 í fcvöld Örfáar sýningar eftir. YVONNE fimmtudag. LEYNIMELUR 13 föstudag. MAÐUR OG KONA iaugardag MAÐUR OG KONA sunnudag Aðgöngumðasalan l Iðnó ar opin frá ki 14 slmi 13191. Njósnari á yztu nöf Mjög spennandi ný amerísk j kvikmynd I litum og Ctnema Scope Frank Sinatra sl. texti Bönnuð bömum tnnan 12 ára Sýnd kL 5 og 9 a GAMLA BIO Sím! 11475 *'■' HOCfTOll ZHiM islenzkui texu Bönnuf 'jinan 13 nr» Sýnd- kl. 5 og 8,30. Miðasaia frá fcL 3 Hæfckaf rertt LAUQARAS ■ =K« Slmar 32075 og 38150 Gulu kettirnir Hörkuspennandi ný úrvals mynd I litum og Cinemascope með ísl.texta . Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. 419Í5 5. sýningarvika Ég er kona H* (Jeg — en kvlnde II) Ovenju djört og spennandl, ný dðnsfc Utmynd. gerð eftli saro nefndn sögu Slv Holm'a. Sýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð börnutn innan 16 ára Allra síðasta sinn. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.