Tíminn - 27.11.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.11.1968, Blaðsíða 6
e MIÐVIKUDAGUR 27. nóvember 1968. TIMINN Til íþrótta og útivistar má treysta Heklu sportfatnaðinum og hlífðarfötunum. Þá gegna Iðunnar skíða-, skauta- og knattspyrnuskórnir mikilvægu hlutverki í heilsurækt þjóðar- innar að ógleymdum Gefjunar svefnpokum og ullarteppum til ferðalaga. ÖRUGG TRYGGING VERÐS OG GÆÐA. V £ - STERKUR ISLENZKUR SAMVINNU IÐNAÐUR IÐNAÐARDEILD SÍS SMYRILL, Ármúla 7. Sími 12260. Nú er réttl tlminn til aS athuga rafgeyminn fyrir veturinn. SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÖÐIR ÞEIM BEZTU — ViSurkenndir afI Volkswagenverk A.G. I nýja VW bíla, sem fluttir eru til tslands. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandi — 12 mán. ábyrgS. ViSgerSa- óg ábyrgSarþjónusta SÖNNAK-rat- geyma er t Dugguvogi 21. Sími 33155. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiSsla Sendum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. Hellugler hf. Hellu, Rangárvöllum. Úrvals einangrunargler með stuttum fyrirvara. Framleiðsluábyrgð. Greiðsluskilmálar. Ennþá á hagstæðu verði. Leitið tilboða. Söluþjónusta Ægisgötu 7. Sími 21915 og 21195. BÚNAÐARBANKINN cr banki ftílUsiiis Climex Gólfteppahreinsun vanir menn með margra ára reynslu. Einnig vélahrein- gerning. ÞRIF. Símar 82635 - 33049 Bjarni — Haukur. Nauöungaruppboö Eftir kröfu Sigurðar Helgasonar hdl. verður hald- ið opinbert nauðungaruppboð á ýmsum vélum og tækjum, talið eign Si^urðar J. Árnasonar, að Auð- brekku 36, jarðhæð, í dag miðvikudaginn 27. nóv. 1968 kl 15. Það sem selt verður er: Hulsubor (Tegle & Sönner) slípivél (Ellma WEB) og Loftpressa (Boge). Bæjarfógetinn í Kópavogi. Auglýsing Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar í Reykjavík er til sýnis og sölu Ramblerbifreið, 6 manna, árgerð 1964. Tilboðum sé skilað fyrir 3. desember n.k. til Skúla Sveinssonar aðalvarðstjóra, sem gefur nán- ari upplýsingar. FYRIR HE1M1L1 OG SKRIFSTOFUR DE LUXE ■ frAbær gæði II FRÍTT STANDANDI B STÆRÐ: 90x160 SM ■ VIÐUR: TEAK ■ FOLfOSKÚFFA B ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A B SKÚFFUR ÚR EIK B HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 úrgelténleikar ÞaS er ekki ýkja langt síðan að orgeltónleikar voru svo til það eina konsertform, sem Reyk víkingar áttu kost. Þótt ekki væru þeir konsertar margir var þeirra beðið, og þeir vel sóttir á þá hlýtt af þörf og jafnframt gleði. — í hlutfalli við það konsertaflóð, sem nú skellur yf ir líkt og holskeflur miðað við það sem áður var, hafa orgel- tónleikar orðið allmikið útund- an. — Að vísu kveður einn og einn organisti sér hljóðs af og til, og nú í s. 1- viku hélt Hauk ur Guðlaugsson, organisti Akra nesskirkju sjálfstæða tónleika í Kristkirkju. — Haukur hefir haldið tónleika utan Reykjavík ur fyrr á haustinu og ævinlega dregið að sér athygli sökum ó- venju heilsteyptrar og persónu- legrar túlkunar. Hann hefir nú bætt við þekkingu sína með námsdvöl erlendis undir leið- sögn hinna ágætustu kennara. — Ber leikur hans vitni um þroska og framfarir, sem vaxið hafa í ríkum mæli. — Túlkun Hauks á hinni stórhrotnu Dor- isku Toccötu og fugu eftir Bach, sýndi strax í inngangs- hljómunum dýpt og skilning, sem þrátt fyrir heyranlegan taugaóstyrk, varð honum eng- Sinfóníutónleikar Á síðustu tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar íslands má segja að í bili hafi orðið þáttaskil, dví á þeim fimm tónleikum. sem af eru á þessu hausti, kom norski stjórnandinn Sverre Bru land til stárfa, en hverfur nú héðan eftir stutta dvöl að vísu en um margt gagnlega, að því er áheyrendur snertir. — Bru land fór sér að engu óðslega í byrjun en hefir unnið á jafnt og þétt með rólegri en þó ein- arðlegri túlkun og vinnubrögð um, en jafnframt staðið vel við öll fyrirheit. — Það var skemmtilegt tilvik, að í hlut Bruland skyldi koma að frum- flytja verk Þorkels Sigurbjörns sonar „Duttlunga". fyrir píanó og hljómsveit. Þorkell er sí- starfandi og færist í aukana jafntog þétt. — Höfundur skilgreinir í fáum orðum verk sitt. sem tilbrigði um einfaldar dyntóttar hug- myndir, er ráðskast hver með aðra, og má það nokkuð til sanns vegar færa. Píanóröddinni mætti jafnvel líkja við góðan „Scufflör" sem áminnir liin hljóðfærin, en eftirtektarverð ast voru innbyrðis samtöl milli blásara, sérlega í byrjun verks ins, svo og skýr og „markant Kammertóniist Á tónleikum Kammermúsikk klúbbsins. sem fram fóru í Norræna húsinu fluttu þeir Jós ef Magnússon flauta, Kristján Þ. Stephensen óbó. Pétur Þor valdsson celló og Gísli Magnús- son píanó og rembal, bæði bar ok og nútímaverk. — Sónötu eftir Ppil. E. Bach (son gamla Bach’s) fyrir flautu og cont- inuo (í þessu tilfelli cembal og cello) fluttu þeir Jósef, Gísli og Pétur. Jósef hef;r til að bera mildan og fínlegan tón og brá hann oft upp skýrum og glögg um línum þótt óstyrks gætti nokkuð í fyrri hluta verksins. 9 inn fjötur. En verkið lék hann með stígandi og kjölfestu og dró hvergi af. í fúgunni fengu allar hinar þéttriðnu raddir og millispil skýra áheyrn gagnvart hlustanda og kom hann hverju smáatriði til skila með yfirburð um. — Sálmaforleikir Bach’s eru óþrjótandi gullnáma, frá hendi þeirra er skynja þeirra óhagg anlegu ró og dýpt. Að gefa þess um smáu perlum líf er allri meðalmennsku ofar. — Hauk- ur hetfir þær siálargáfur til að bera, ef sv má að orði kveða, að færa hlustanda öll hin djúpu og sönnu blæbrigði þess ara óviðjafnanlegu sálmafor- leikja. — Choralinn í E-dur eft- ir Cesar Frank talar til hlust- anda síns í annarri tóntegund en fyrirrennari hans, Bach og skírskota litir hans til breið- ara og víðfeðmara registurs, sem Haukur notaði í ríkum mæli með nær ótæmandi blæ brigðaauðgi og smekkvísi. — Orgeltónleikar þessir voru sann kölluð sálubót á svörtu skamm degiskveldi, og á Haukur þakk- ir fyrir framlag sitt til hinnar sönnu og göfugu orgellistar eins og hún gerist bezt er hugur fylgir máli. Unnur Arnófsdóttir. rythmi“. Höfundur lék sjálfur píanóhlutverkið af alúð og ná kvæmni. — Sú hugkvæmni stjórnanda að endurtaka „Duttl ungana“ að loknu lófataki, var ágæt og mætti verða til eftir breytni í framtíðinni, er um ný verk er að ræða. Píanókon- sertinn eftir Maurice Ravel er dásamleg tónsmíð og eftir því píanistísk. Halldór Haraldsson píanóleikari lék verkið af fram úrskarandi vandvirkni. Tækni hans er létt og áferðarfalleg og verður ekkert afskipt hjá hon- um. — Túlkun efnis var samt í daufgerðara lag' og á stund um allt að því innhverf, svo hið stórkostlega litróf Ravels náði naumlega að brjótast í gegn. Samleikur hljómsveitar og ein leikara var hinum síðarnefnda oft óhagstæður sökum helzti fyrirferðamikils leiks. — Loka verkið Sinfónían í h-moll eftir Tchaikowsky er gamall kunn- ingi, sem blómstraði í tveim síð |j ustu þáttunum. Einleikara var innilega fagnað og lék hann auka lag. Þá var Bruland þakkað þann veg, að varla hefir honum dulizt að hann hefir verið kær kominn gestur. Unnur Arnórsdóttir. — Vivaldi sónatan 1. celló og cembal sem Pétur Þorvaldsson flutti var yfirveguð og sk'l- merkilega túlkuð og vel unnin. Sama má segja um tríósönötú tékkneska höf. J Quautz f. flautu og óbó einnig með cemb al og eelló continuo. sem Pét- ur og Kristján Stephensen fluttu. Var samleikur þeirra félaganna mjög til fyrirmyndar — Þá sýndi Kristján athyglis verðan einleik í Impjovisaúon fýrir óbó og oíanó, »ftir hinn kunna enska höfund M. Seio- er. — Með sjálfstæðri og mjög Framhald á bls. 15. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.