Tíminn - 27.11.1968, Blaðsíða 4
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 27. nóvember 1968.
KING
VATNSDÆLUR
og vatnsdælusett
nýkomið fyrir
Chevrolet, Rambler
o. fl. bifreiðar.
SMYRILL, Ármúla 7, sími 12260.
KLÆÐASKÁPAR
í bama og einstaklingsherbergi
ELDHÚSINNRÉTTINGAR
og heimilistæki i miklu úrvaii
Einnig:
Svefnherbergissett
Einsmanns rúm
Vegghúsgogn (pirasistem)
Sófaborð
Skrifborð o. fl. o. £L
HÚS OG SKIP HF
Armúla 5, simar 84415 og 84416
AUGLYSING
Óheimilt er að stunda kvöld- eða nætursölu í
Kópavogskaupstað, nema með leyfi bæjarstjórnar
samkvæmt ákvæðum reglugerðar um lokunar-
tíma sölubúða í kaupstaðnum. Er hér með lagt
fyrir þá, sem nefnda sölu óska að reka, að
senda undirrituðum umsókn þar um hið fyrsta.
25. nóvember 1968.
Bæjarstjórinn í Kópavogi
MILLIVEGGJAPLOTUR
RÖRSTEYPAN H-F
KÓPAVOGI • SÍMI 40930
Laugaveg 38
Skólav.st 13
Mjðg vandaðir og fallegii
undirkiólai meC aföstum
, brjóstabðlduruin
Verð frá kr. 290.—
PÓSTSENDUM
TRÚLOFUNARHRINGAR
— afgreiddir
samdægurs
Sendum um allt land.
HALLDÓR
Skólavörðustíg 2
K©]
lOIjI
URA- OG
SKARTGRIPAVERZL
KORNELÍUS
JÓNSSON
SKÓLAVORDUSTÍG 8 - SÍMI; 18588
Eignizt og lesið bækur, sem máli skipta:
KJÓSANDINN, STJÓRNMÁLIN OG VALDIÐ
eftir Einar Olgeirsson, Emil Jónsson, Eystein Jónsson, Geir
Hallgrímsson. Gils Guðmundsson, dr. Gunnar G. Schram,
Ólaf Jóhannesson og Hannes Jónsson, sem jafnframt er
ritstjóri bókarinnar, er ómetanleg handbók öllum áhuga-
mönnum um stjórnmál. Með bókinni er lagður grund-
völlur að íslenzkri stjórnfræðilegri félagsfræði með því
að kynna meginatriðin við skipulagningu og stjórnun ís-
lenzka ríkisins, meðferð valdsins, sögu íslenzkra stjórn-
málaflokka o. fl. — Lestur bókarinnar auðveldar mönnum
leiðina til skilnings og áhrifa hvar í flokki sem þeir
standa.
FÉLAGSSTÖRF OG MÆL$KA
eftir Hannes Jónsson, félagsfræðing, er gagnleg handbók
fyrir alla þá, sem gegna forystuhlutverki í félögum. Fyrsti
hluti fjallar um félög, fundi og fundarsköp. Annar hluti
um mælsku. Þriðji hluti um rökræður og áróður. Lítið
eitt er eftir af upplaginu.
SAMSKIPTI KARLS OG KONU
eftir Hannes Jónsson, félagsfræðing, er fyrsta íslenzka
félagsfræði fjölskyldu- og hjúskaparmála. Þessi tímamóta
bók er að stofni til hin vinsælu útvarpserindi höfundar í
febr/marz 1965 um fjölskyldu- og hjúskaparmál. Úrvals-
bók, sem á jafnt erindi til unga fólksins sem foreldranna.
Af öðrum bókum í bókasafni Félagsmálastofnuuarinnar
má minna á Verkalýðurinn og þjóðfélagið, Efnið, andinn
og eilífðarmálin. Fjölskyldan og hjónabandið, Fjölskyldu-
áætlanir og siðfræði kynlífsins.
Bækurnar fást hjá flestum bóksölum.
Félagsmálastofnunin
Pósthólf 31, Reykjavík.
HREINSUM
rúskinnsjakka
rúskinnskápur
sérslök meöhöndlun
EFNALAUGIN BJÓRG
Háaleitisbraul 58-60. Simi 31380
Barmahlið 6. Sími 23337
Loftpressur — gröfur
Tökum að okkur múrbrot og spréngingar og
einnig gröfur til leigu.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
sími 33544.
HURÐIR INNRETTINGAR FATASK’APAR RAFTÆKI Suðurlandsbr.6 S.-84585
ALAFOSS
GÓLFTEPPI
Lykkja F/os
Mynzturlykkja
ALAFOSS
WILTON-VEFNAÐUR UR ÍSLENZKRI ULL
Hemlaviílgerðir
Rennum bremsuskálar. —
slipum bremsudælur.
Límum á bremsuborða og
aðrár almennar viðgerðir
HEMLASTILLING tJ.F.
Súðarvogi 14 Sími 30135
I