Vísir - 16.08.1977, Page 4

Vísir - 16.08.1977, Page 4
Þriöjudagur 16. ágúst 1977 VISIR Slagsmól mílli ofgamanna í Bretlandi vaxandi hœtta Til óeirða kom i Birmingham á Eng- landi i gær milli fasistasamtakanna National Front og sam- taka öfgamanna til vinstri. Þetta er i ann- að skipti á þremur dögum, sem til óeirða kemur á Englandi milli öfgamanna vegna deilna um kynþátta- mál. Óeiröirnar hófust með því aö Þjóöarvörðurinn hélt fund til undirbúnings aukakosningum til breska þingsins, sem fram fara innan fárra daga i kjör- dæmi i Birmingham. Trosky- istasamtökin Socialist Workers lögöu til atlögu við fundarmenn og reyndu aö hleypa fundinum á kynþáttaóeirðum upp. Um 400 manns tóku þátt I slagsmálunum og slösuöust nokkrir og þar á meöal einn lög- reglumaður, sem hlaut alvarleg meiðsl. Þjóðaiwöröurinn, sem er samtök nýnasista, sem berjast einkum fyrir banni viö innfhítn- ingi litaðs fólks til Bretlands og brottflutningi þess sem komið hefur á siðustu árum hyggjast bjóða fram i áðurnefndum aukakosningum. Þjóöarfram- vörðurinn, sem oft er kallaður samtök hægri manna dregur nær allt fylgi sittfrá óánægðum fylgjendum Verkamanna- flokksins. Flokkurinn er mjög sterkur i þessum hluta Bret- lands og litað fólk fjölmennt. Það tvennt gæti þvi stuðlað að nokkrum árangri flokksins i aukakosningunum, en breskir stjórnm álamenn af öllum flokkum eru sameinaðir i ótta sinum um að flokknum vaxi fiskur um hrygg og að hann æsi til kynþáttaóeirða. F-16 orustuþotan. Þessi flúgvél kostar að minnsta kosti 1200 milljónir íslenskra króna í framleiðslu og líklega töluvert meira en það þegar öll kurl koma til grafar. Erfiðleikar við smíði F-16 — kostar meira en 1200 millj. stykkið Ymsir örðugleikar og þar á meðal vinnudeilur hafa tafið framleiðslu á hinni fullkomnu F-16 orustuþotu, sem smíðuð er af Bandaríkjamönnum í samvinnu við fjögur Evrópuríki. Smiði þotunn- Ó/œti i Torremolinos ar var ákveðin i fyrra og var þá kölluð vopnasala aldarinnar en F-16 þotan var tekin fram yfir ýmsar af fullkomnustu orustuþot- um heimsins, sem boðnar voru fram. Til stóð að framleiða í fyrsta áfanga um 1000 þotur og endur- nýja með því flugheri Belga, Hollendinga, Norð- manna, Dana og að hluta til Bandaríkjanna. Ein af þeim ástæðum, sem lágu til grundvallar valinu á þotunni var, að Bandarikjamenn ábyrgð- ust að verð hverrar þotu færi ekki fram úr sem svarar 1200 milljónum islenskra króna. Vegna þeirra erfiðleika, sem myndast hafa við framleiðslu vél- arinnar er talið að vel geti svo farið að vélin verði enn dýrari en þetta i smiðum. Til óláta kom i bað- strandarbænum Toremol- inos á Costa del Sol í gær eftir útifund verkfalls- manna þar. Lögreglan varð að beita gúmíkúlum við að dreifa hópi 4000 verkfallsmanna, sem létu ófriðlega að lokn- um fundi, sem ákvað að snúa skyldi aftur til vinnu. Akvörðun fundarins var raunar eitthvað óljós en flestir starfsmenn hótela og veitingahúsa munu vera að snúa aftur til vinnu eftir tveggja daga verkfall. Samið var um 5000 peseta hækkun á mánaðarlaunum starfsmannana. Verkfallið mun ekki hafa haft veruleg áhrif á Costa del Sol og bar flestum saman um að ferða- menn hefðu litið brðiö fyrir barð- inu á þvi. Eigendur smærri hótela og veitingahúsa segjast munu verða gjaldþrota vegna samkomulags- ins og eru svartsýnir á framtið ferðamannaiðnaðarins á Spáni. Engar fregnir hafa borist um afpantanir vegna verkfallshætt- unnar þar suöur frá, en hún virð- istað mestu um garð gengin i bili. Kínverjar í stórveldaleik þjálfað hersveitir landsins að auki. Þeir hafa hins vegar einnig stutt aö undanförnu Eþiópiu- menn, sem eru erkióvinir Sómala og hafa bardagar brotist út milli landanna. Ekki mun enn ljóst hvort Sómalir ætla að taka boöi Kinverja. Stórlœkkun ó flugfarfjöldum Flest stærstu flugfélög Evrópu og Bandaríkj- anna sem fljúga á flug- leiðinni milli New York og London hafa ákveðið að stórlækka fargjöld sin á þessari leið. Þessi ákvörðun kemur i kjölfar áætlana breska einkafyrirtækis- ins Laker Airways um að hefja flug á þessari leið og bjóða mun lægri fargjöld en áöur hafa þekkst. IATA fargjöldin á þessari leið verða nú 256 dollarar eða um 50.000 Islenskar krónur og er það mjög veruleg lækkun frá fyrri fargjöldum. Laker býður enn lægri fargjöld á þessari leið en minni þjónustu viö farþega. Kinverjar hafa hafið þátttöku í stórvelda- kapphlaupinu um áhrif i Austur-Afriku, þar sem stríðsástand rikir nú milli Sómaliu og Eþió- piu. Rússar, sem leikið hafa tveim skjöldum i máli þessu og stutt báöa deiluaðila viröast hafa glat- að aö mestu trausti Sómala og það hafa Kinverjar nú fært sér i nyt. Þeir hafa boðist til að láta Sómölum i té varahluti i þau vopn, sem Sovétmenn gáfu þeim i fyrra og fyrr i ár. Sómaliuher er einn best búni her Afriku enda hafa Sovétmenn verið iðnir við vopnasendingar þangaö og hafa Stríðsglœpamanns- ins enn leitað Vestur Þýska lögregl- striðsglæpamannsins slapp úr haldi á sjúkra- an leitar enn ákaft Herbert Keppler, sem húsi á ítaliu i gær. Verður ísrael olíuríki? Frá því var skýrt í Tel Aviv i gærkvöldi, að fundist hefði olía í norðurhluta Sinaí eyði- merkurinnar. Talsmaður stjórnarinnar sagði, að engin trygging væri fyrir því, að olía væri þarna í vinnanlegu magni en stjórnvöld væru hins vegar bjartsýn eftir að hafa séð niðurstöður nýj- ustu rannsókna. Borholur í Suez-flóa og á Gaza- svæðinu hafa einnig gefið vonir um að Israelum takist að hefja olíu- vinnslu. Israelsmenn náðu á sitt vald töluverðum ollulindum á austurbakka Súezskurðar i striðinu 1967. Þessar lindir afhentu þeir Egyptum árið 1975 sem hluta af friðarumleitunum, sem þá fóru fram milli land- anna. Allar oliulindirnar, sem nú hafa fundist eru á svæðum, sem hertekin hafa veriö af Egyptum. Nýtt getnaðarvarnalyf Astralskir vfsindamenn hafa tilkynnt aö getnaöarvarnalyf, sem þeir hafa fundiö upp verði tilbúið til notkunar fyrir konur innan árs. Lyfið er talið hættulaust og án aukaverkana og þarf aðeins aö sprauta konur á eins árs fresti til aö ná öruggri vörn gegn getn- aði. Lyfið hefur verið reynt með góðum árangri á dýrum og fyrir dyrum stendur að reyna þaö á öpum og siðan á sjálfboðaliöum úr hópi kvenna áður en það verður sett á markaðinn. Til er lyf, sem notaö hefur verið á svipaðan hátt og lyf þetta en þaö er talið óöruggt hvað varðar aukaverkanir. Minnkandi olíuframleiðsla Sérfræðingar i Bandarikjun- um héldu þvf fram I skýrsiu, sem birt var f gær, að Sovét- menn muni þurfa tækniaöstoö og fjárhagsaðstoö frá Vestur- löndum ef þeir eigi að geta verið sjálfum sér og bandamönnum sinum nægir um oifufram- leiðslu. t skýrslunni segir að ol- iuframieiðsia Sovétmanna muni minnka á næsta áratug og að Sovétmenn hafi hvorki tækni- iegt né fjárhagslegt bolmagn tii þess að nýta lindir, sem nú telj- ast á mörkum þess að vera nýt- anlegar. Keppler, sem verið hefur fangi frá strlðslokum þjáist af krabba- meini og er mjög veikburða. Hann var aðeins 48 kiló aö þyngd þegar kona hans bar hann út úr sjúkrahúsinu I feröatösku. Keppler var undir strangri gæslu en lögregluna grunaöi ekki aö kona Kepplers gæti náð manni sinum út úr sjúkrahúsinu á þenn- an hátt. 1 gærkvöldi hringdi kona Kepplers i þýsk yfirvöld og til- kynnti þeim aö maður sinn væri kominn inn fyrir landamæri Þýskalands. Vafi leikur á hvort lagalega séð verði unnt að setja KepplerifangelsiiÞýskalandi þó hann finnist. Keppler hlaut ævilangan dóm sinn fyrir striðsglæpi á ttaliu og þar á meðal morö á 335 kaþólikk- um, sem hann er talinn hafa fyrirskipað.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.