Vísir - 16.08.1977, Síða 6
Þriöjudagur 16. ágúst 1977 VISIR
Spáin gildir fyrir mið-
vikudaginn
Ilrúturinn,
21. mars-20. april:
Reyndu aö hitta fólk í eigin
persónu frekar en aö tala viö
þaö i sfma. Vinir þinir sjá vel
hvers þú þarfnast og reyna aö
hjálpa þér. Vertu ekki of
eyöslusamur i kvöld.
Nautiö,
21. 'aprll-21. mai:
Reyndu aö vinna vel i dag.
Notfæröu þér betur ýmis
hjálpartæki sem þér standa
tilboö. Faröu varlega I um-
feröinni i kvöld. Lestu þér til
um hlutina i kvöld.
Tviburarnir,
22. mái-21. júni:
Þú tapar fyrir keppinaut þin-
um í viökvæmu máli. En ekki
gefast upp. binn timi kemur
bráölega. Sinntu þér eldra
fólki i kvöid.
’fj&f Krabbinn,
22. júni-23. júll:
Heimili og fjölskylda er ofar-
lega á baugi, þótt ekki sé allt
sem friösælast. Athugaöu
slysagildrur á heimilinu, sér-
lega hvort brunavarnir séu
nægar. Þér hættir til aö vera
of fljótfær.
Ljóniö,
24. júli-23. ágúst:
Horföu fram á veginn i dag og
geröu framtiöaráætlanir.
Taktu ekki hlutina sem sjálf-
sagöa. Einhver reitir þig til
reiöi i kvöld.
Meyjan,
24. ágúst-23. sept:
Ósamkomulag viö vin eöa
starfsfélaga dregur niöur f þér
i dag. Faröu gætilega i fjár-
málum. Þú skalt fara út aö
skemmta þér i kvöld.
Vogin,
24. sept.-22. nóv:
Reyndu aö gleöja vin þinn sem
er niöurdreginn. Samstarfs-
menn þinir treysta á þig, þótt
þeir hafi ekki orö á þvi.
Foröastu hættulega staöi i
kvöld.
Drekinn
21. okl.—22. nóv
Allt fer samkvæmt áætlun i
dag. En i kvöld hittiröu ein-
hvern sem gjarnan vill rifast
viö þig. Láttu ekki hafa þig i
neina vitleysu i kvöld.
Bogmaöurinn,
23. nóv.-21. des:
bér ferst vel úr hendi þaö sem
þú tekur þér fyrir hendur I
dag. En láttu ekki skemmtan
kvöldsins fara úr hófi fram og
komdu ekki seint heim.
Steingeitin,
22. des.-20. jan:
Dagurinn er frekar áhættu-
samur, gættu vel aö þér. bú
gætir lent i rimmu viö sam-
starfsmenn eöa félaga.
Vatnsberinn,
21. jan.-19. feb:
Ahrif himintungla eru hag-
stæö i dag fyrir ástir og vin-
skap.
Fiskarnir,
20. feb.-20. mars:
Hagstæöur dagur fyrir
skapandi hæfileika og ástir.
En kvöldiö getur veriö vara-
samt. Geymdu þér viögeröir
þar til á morgun. Þér er samt
óhætt að taka á móti góðum
ráðleggingum.
Tarsan notaöi timann vel I
búðum Tolls. „Mig vantar
tunnur eöa ámur”.
Láttu flytja um þaö til 20 til
hafnarinnar og láttu mig
hafa tvo innfædda til starfa
I skóginum.
Tarsan og
menn hans
hjuggu niður
marga pálma
og blöö til
notkunar i
áætlun hans
Copr l5Sl Ed(» Rice Burroifht. Inc — Tm Rej U S Pil 011 "
Distr. by Uniled Feature Syndicate. Inc.
W
Anægjulegt aö
sjá yöur.
^Ætliði á hlööuballið f
[ Saurbæ i kvöld?
C FIELD ENTERPniSES INC 1977
Og lenti auövitað í
cárekstri.
© K.ng Fi