Vísir - 16.08.1977, Side 7

Vísir - 16.08.1977, Side 7
7 VISIR Þriöjudagur 16. ágúst 1977 Hvitur leikur og vinnur. Hvltur: Donner Svartur: Spaanjard Holland 1961. 1... Hhl+M 2. Kxhl Kg3! 3. Gefiö, þvi mát er yfirvofandi. 1 11. umferö Evrópumótsins i Helsingör spilaði ísland viö gest- gjafana, Danmörifc. Ásmundur Hjalti og Guðlaugur Orn spiluöu leikinn, sem endaði 78-42 fyrir Danmörk, eða 18-2 — hálfleiks- staöan var 37-28 einnig fyrir Dan- mörk. Hér er skemmtilegt spil frá leiknum. Staöan var allir á hættu og austur gaf. & 10-3 V A-K-G-10-4-3 ♦ D-9 * 7-6-3 » 8-C-5-4-2 V 9 ♦ A-10-7-6-4-3 *10 *G V 5-2 ♦ G-8-5-2 * K-G-9-8-4-2 * A-K-D-9-7 V D-8-D-9-7 * K * A-D-5 A Bridge-Rama sátu n-s Hulgaardhjónin, en a-v Asmund- ur og Hjalti. Þar gengu sagnir á þessa leið: Austur Suöur Vestur Noröur Pass IL IT 2H 3T 4T dobl 4H pass 4T dobl 4H pass 6H pass pass pass Þetta er góö slemma og litlar likur virtust á þvi aö hUn gæfi stig, þvi tiltölulega auövelt er aö ná henni. En I lokaöa salnum sat einn af bestu spilurum Dana, Steen Möll- er, og alls ekki aðgeröarlaus. N-s voru Guölaugur og örn, en a-v Werdelin og Möller. NU gengu sagnir á þessa leiö: Austur Suöur Vestur Noröur pass 1L 2T 2H 5T 5H ? Möller I vestur var nú viss um, aö sex tiglar væru góö fórn, en hann var ekki viss um áfram- haldiö gegn sex hjörtum. Þvi fann hann upp á snjallri sögn, sex lauf- um, sem var beiðni um útspil. Sagnserian endaöi þvl þannig: Austur Suður Vestur Norður pass 1L 2T 2H 5T 5H 6L pass pass dobi 6T pass pass dobl pass pass pass N-s trUöu blekkisögn Möllers og þaö vel, aö Möller græddi einnig slag I Urspilinu. Noröur spilaöi Ut spaöatiu, suöur drap á drottningu og spilaöi hjarta til baka. Aftur kom spaöi, trompaö i blindum og litlu laufi spilað. Suöur var fastur I neti Möllers, gaf slaginn og Möller slapp meö tvo niöur. Munið alþjóð!e»t hjálparstar Rauða krossins. HUn stjórnaöi þessum stóra Labradorhundi af mikilli rögg- semi á , dýrasýningunni. Visismynd: ÞG Mikill áhugi á gœlu- dyrum — Um 5000 komu til að sjá dýrasýninguna ,,Ég tel þessa aðsókn að dýrasýningunni sýna best bann mikla áhuga semfólk hefur á gæludýrum”, sagði Jórunn Sörensen, for- maður Sambands dýraverndunarfélaga, að lokinni dýra- sýningunni sem haldin var til styrktar Dýra- spitalanum á sunna- daginn. „Þegar fólk býr í borgum, hefur það aukna þörf fyrir að hafa gæludýr. Ég hef orðið vör við ótrúlega mikinn áhuga fólks á að fá sér gæludýr, aðal- lega hunda”, sagði Jór- unn. Samfara aukinni gæludýra- eign eykst aö sjálfsögöu þörfin fyrir dýraspitala. Sá eini sem rekinn er á stór-ReykjavIkur- svæöinu, Dýraspltali Watson, hefur ekki getaö gegnt hlutverki sinu sem skyldi, vegna fjár- skorts. Sýningin I Laugardals- höllinni var haldin til aö afla fjár til spitalans. Um fimm þúsund manns sóttu dýrasýninguna. Þar sem undirbúningur hennar var unn- inn i sjálfboðavinnu, rennur mestallt féö til reksturs Dýra- spltalans. „Þörfin fyrir þennan dýra- spltala er gifurleg”, sagöi Jór- unn. ,,En þaö hefur ekki fengist fullviöurkenning á aö þessi þörf sé fyrir hendi.” A dýrasýningunni voru sýndir um 40 hundar, 20 kettir, fuglar, kaninur, hamstrar, dverg- hænsni, hojarar (dUfutegund) og hláturdúfur. Þetta er hluti kjöiturakkahópsins sem sýndur var á dýrasýningunni. — Nei, sko, þarna er bi-bf. Þessir kafloönu hvftu ferfætiingar trftluöu fyrir framan áhorfendur af miklu öryggi. Hluti hundanna sem komu fram á hundasýningunni. t miöjum hópnum má m.a. sjá nokkra Labrador- hunda. Vfsismyndir: ÞG U m s j ó n Hauksson Ól a f u RAUÐI KROSS ISLANDS

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.