Vísir - 16.08.1977, Page 8
8
Þriftjudagur 16. ágúst 1977 VISIR
11 Vísir kynnir 1 3 faraldsfœti U óningarstnði I Umsjón: Anders Honsen f| ferðamanna J
Litast og á L um í Hó Ireiðafi Iminum rði
Stykkishólmur
Þessi mynd er frá Arnarstapa á Snæfellsnesi, og er eitt dæmiö um fagurt landslag á Nesinu.
HOTEL STYKKISHOLMUR
Höfum opnað nýtt og glœsilegt hótel í
Stykkishólmi
Öll herbergi sérlega vönduð með baði
Útvegum einnig bátsferðir um
Breiðafjarðare yjar
Einnig er í hótelinu 300 manna danssalur sem er tilvalinn
til ráðstefnu- og skemmtanahalds
HOTEL STYKKISHOLMUR
Stykkishólmi sími 93-8330
Að þessu sinni leggjum
við land undir fót og höld-
um vestur á Snæfellsnes.
Þar er margt að sjá og
margir þéttbýlisstaðir
meðfram öllu Nesinu að
sunnan og norðan, en Snæ-
fellsnes skiptir sundur
Faxaflóa og Breiðafirði.
Snæfellsnes er stærra og
merkilegra landsvæði en
svo, að það verði tekið fyr-
ir i einu lagi, og því mun-
um við að þessu sinni láta
okkur nægja að litast um í
Stykkishólmi og næsta ná-
grenni, þar með töldum
Breiðaf jarðareyjum.
Stykkishólmur er stærsta þorp-
ift á Snæfellsnesi, og er ibúatalan
þar nú aft nálgast eitt þúsund.
tbúar Stykkishólms lifa einkum
á sjávarútvegi, iftnafti og þjón-
ustustörfum ýmiss konar. Þarna
er skipasmiöastöö, tvær tré-
smiöjur, tvö fiskverkunarfyrir-
tæki, bifreiöaverkstæöi, sjúkra-
hús og læknissetur svo eitthvað sé
nefnt.
Þá má minna á aö i Stykkis-
hólmi er sýslumannssetur, þann-
ig aö „Hólmurinn” er óumdeilan-
lega miöstöö héraösins.
t Stykkishólmi er annað
tveggja ninnuklaustra á landinu,
hitt er i Hafnarfiröi. Starfrækja
nunnurnar sjúkrahús i Stykkis-
hólmi, auk þess sem á þeirra veg-
um starfar prentsmiðja.
Elsta hús i Hólminum var
byggt á fyrri hluta 19. aldar en
þaö byggöi Arni Thorlacius kaup-
maöur úr tilhöggnum viöi frá
Noregi.
Höfuöatvinnuvegur Hólmara
hefur lengst af veriö tengdur
sjávarútvegi og þjónustu viö nær-
sveitir og er svo enn sem fyrr seg-
ir. Höfn er ágæt i Stykkishólmi,
meðal annars vegna þess að utan
hafnarinnar er eyjan Súgandisey,
sem myndar gott skjól fyrir
skipalægið.
Kauptúniö, Stykkishólmur, ber
hins vegar nafn sitt af Stykkinu,
skeri sem bryggjan liggur fram i.
Ferðir til Stykkishólms
Flugfélagið Vængir er meö ferö-
ir til Stykkishólms fimm daga
vikunnar frá Reykjavik, en flug-
völlur er við kauptúniö.
Þá eru rútuferöir frá Umferð-
armiðstööinni i Reykjavik alla
daga nema sunnudaga, þannig að
auðvelt á að vera aö komast
þangaö hafi fólk áhuga.
Þá er vegasamband meö mikl-
um ágætum vestur, þannig að
ekki á fólki að veröa skotaskuld
úr þvi að fara þangað á einkabil-
um sinum ef fyrir hendi eru.
Gisting, matsala
I Stykkishólmi er nýtt hótel sem
tók til starfa nú i sumar. Þar eru
Hér er flóabáturinn Baldur á siglingu um Breiöaf jörð