Vísir - 16.08.1977, Blaðsíða 9

Vísir - 16.08.1977, Blaðsíða 9
VISIR Þriöjudagur 16. ágúst 1977 9 Benzín- og olíustöð ESSO OLlS SHLLL við Ai>algölii, Slvkkisliólmi Sími 93-8254 93-8286 Alhliða lerðamannaverzlun - Þessi mynd er frá Flateyá Breiöafirði, og sýnir hún meðalannars hinn svokallaða Silfurgarð þar. margar, hver annarri sérkenni- legri og fegurri. Ferðirnar eru farnar frá hótel- inu út um eyjarnar eins til eins og hálfs tima feröir. Er þá siglt um Klakkseyjar, og einnig komiö við i Hvitabjarnarey, en hún er i eigu hótelsins. Þá er lika unnt aö komast i sigl- ingu meö Flóabátnum Baldri um Breiöafjörð. Siglir hann á milli Stykkishólms, Flateyjar og Brjánslækjar á Barðaströnd. Geta þeir er þess óska, orðið eftir i Flatey, og beöið þess aö bátur- inn komi aftur frá Brjánslæk, en það er um þriggja klukkustunda biö. Gefst ferðamönnum þá gott tækifæri til að skoða hið mikla og fagra fuglaiif i eynni, auk þess sem gaman er að koma þangaö vegna þess hve byggðin er þar orðin einstök i sinni röð hérlendis þegar eyjabyggð er nær komin úr sögunni. Af öllu framansögðu má sjá að ótalmargt er að sjá I Stykkis- hólmi og nágrenni, og því ekki annað eftir en pakka niöur I tösk- urnar og leggja af stað vestur! — AH SALA A IIENZINI OG OLI19 ALLS KONAR FEROAVÖKLR • ÖL, SÆLGÆTI, ÍS. IIEITAR PYLSLR OG FL. FEKDAMEAA! VERIÐ VELKOMIX Frá Stykkishólmi. Flóabáturinn Baldur liggur við hafnargarðinn. tuttugu og átta tveggja manna herbergi öll með baði. Þá er i félagsheimilinu i tengsl- um við hótelið stór og glæsilegur danssalur, og er þar gjarna stig- inn dans um helgar. t hótelinu er einnig matsalur, en kaffiteria er ekki enn fullfrá- gengin. Hótelið sér um að útvega svefn- pokapláss ef óskað er, en önnur hótel eða gistiaðstaða er ekki i Stykkishólmi. koma henni upp i tengslum við hótelið. Veiði i vötnum M.s. Baldur annast reglubundnar siglingar milli STYKKISHÓLMS — FLATEYJAR — BRJANSLÆKJAR Léttiö yður ferðalagið með þvi að láta M/s Baldur ferja yður og bifreiðina og njótið góöra veitinga um borö. Viöstaða i Flatey I hverri ferö. Uppiýsingar: I STYKKISHÓLMI: Guðmundur Lárusson, sfmi (93) 8120 I REYKJAVIK: Skipaútgerð ríkisins, simi 28822. Á BRJÁNSLÆK: Hagnar Guðmundsson, Brjánslæk. Simi gegnum Haga og Patreksfjörð. M/a Baldur fæst leigður á sunnudögum til siglinga um Breiöafjörð. Verulega þekktar laxveiðiár eru ekki fyrir hendi á Snæfells- nesi, en þar eru hins vegar ágæt veiöivötn þar sem má fá ágætis fisk i soöið ef vel er aö gáö. A Hótel Stykkishólmi eru til dæmis seld leyfi í Selvallavatn og Hraunsfjarðarvatn og Bauluvalla vatn. Heilbrigðisþjónusta Sem fyrr segir er sjúkrahús i Stykkishólmi rekið af nunnunum. Er þetta nýtt og fullkomið sjúkra- hús og er þaö byggðinni mikil upplyfting. Þá er i Stykkishólmi læknissetur, og ennfremur er þar apótek. Eitthvað að sjá? Bifreiðaþjónusta Ekki ætti að saka þótt eitthvaö hendi farkostinn, þvi i Stykkis- hólmi eru fleiri en eitt og fleiri en tvöfyrirtæki sem annast bifreiöa- viðgerðir auk þess aö bæta hjól- barðana ef springur. Bflaleiga er hins vegar ekki i Stykkishólmi, en ráðgert er aö Margt forvitnilegt ber fyrir augu ef farið er um Snæfellsnes, og þá ekki sist i nágrenni Stykkis- hólms. En ef litið er aðeins frá landi, þá blasir við mikill urmull eyja, Breiöafjarðareyjar, og viöa út um eyjarnar er mikil náttúrufeg- urð. Fuglalif er þar einnig mjög mikið og þaö er ógleymanlegt þeim er þangað koi#a. Það hefur verið sagt, aö i is- lenskri náttúru sé þrennt þaö sem kallast megi óteljandi. Þaö eru Vatnsdalshólar, vötnin á Arnar- vatnsheiði og Breiðafjaröareyjar. Hvort sem það er nú rétt eða ekki þá er það vist að eyjarnar eru Verslunar- og veitingahúsið VEGAMÓTUM Snœfellsnesi FERÐAFÓLK — Við bjóðum grillrétti, kaffi, smurt brauð og heimabakaðar kökur, pylsur, bacon og egg,öl og sælgæti. Allar algengar matvörur og ýmiss konar ferðavörur. ESSO þjónusta Veitingastofan, verslunin og bensinafgreiðslan er opin frá kl. 9 til kl. 23.30. Veiðileyfi til sölu i Baulárvallavatni, Hraunsfjarðarvatni og Sel- vatni. Rekum einnig verslanir í Ólafsvík og á Hellissandi Kaupfélag Borgfirðinga Fljúgum fimm sinnum í viku til Stykkishólms ÖRYGGI, þœgindi og hroði VÆNGIR h/f VÆMGmHF. RHyki&vfkurfhffvtHi Símemr- ««

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.