Vísir - 16.08.1977, Blaðsíða 13
13
Þri&judagur 16. ágúst 1977 VISIR
VÍSIR
Þriðjudagur 16. ágúst 1977
.......
.
Keflvík-
ingar
sigruðu
í 4. flokki
Skagamenn eru enn
með í baróttunni!
hástökki og 400 metra
grindarhiaupi.
Marlie Olsner sigraði i 100
metra hlaupinu — hljóp á 11.07
sekúndum, Marita Koch sigraði i
400 metra hlaupinu á 49.53
sekúndum, Christine Liebetau i
800 metra hlaupinu á 2:00.17
minútum, Johanna Klier sigraöi i
100 metra grindahlaupinu á 12.83
sekúndum, Karin Rossley i 400
metra grindahlaupinu á 55.63
sekúndum sem er nýtt heimsmet
og siðan sigruðu þær austur-
þýsku i báðum boðhlaupunum —
4x100 metrunum á 42.62 sekúnd-
um og i 4x400 metrunum á 3:26.62
minútum.
Rosemarie Ackermann bætti
eigið heimsmet i hástökki um
einn sentimetra, stökk 1.97
metra, Brigitte Kuenzel sigraði i
langstökkinu — stökk 6.76 metra,
Rut Fuchs i spjótkasti — kastaöi
68.92 metra og Ilona Slupianek
sigraði i kúluvarpinu — varpaöi
21.20 metra.
1 hinum fjórum greinunum
sigraði Irena Sxewinska, Póllandi
i 200 metra hlaupinu á 22.71
sekúndu, Tatyana Kazankina frá
Sovétrikjunum sigraði i 1500
metra hlaupinu á 4:04.35
minútum, Ludmila Bragina
Sovétrikjunum sigraði i 3000
metra hlaupinu á 8:49.86
minútum og i kringlukastinu sigr-
aði Faina Melnik — einnig frá
Sovétrikjunum — kastaði 68.08
metra. — BB
Þeir voru ansi vigalegir og ekki beint árennilegir kúluvarpararnir sem kcppa á Reykja vikurleikunum ikvöld, þegar viö litum inn til þeirra Igærkvöldi. En þeir sögðu að öllu væri
óhætt og þeir myndu ekki eyða „púðrinu" fyrr en í keppninni og okkur væri óhætt að taka inynd sem við og gerðum. Ljósmynd Guðm. Jóhannsson
Austur-þýsku stúlkurnar létu
sitt ekki eftir liggja I Helsinki og
sigruðu með enn meiri yfir-
buröum en karlmennirnir, þær
hlutu 114 stig. t öðru sætinu urður
sovésku stúlkurnar með 93 stig,
bresku stúlkurnar urðu þriðju
með 67 stig, 'þær vestur-þýsku
uröu i fjórða sætinu með sömu
stigatöiu, fimmtu urðu pólsku
stúlkurnar með 57 stig, þær
rúmensku höfnuðu i sjötta sæti
með 54 stig, sjöundu urðu svo Búl-
garir með 52 stig og lestina ráku
finnsku stúikurnar, þær hlutu 35
stig. Til marks um yfirburöi
austur-þýsku stúlknanna i keppn-
inni þá sigruðu þær I 11 greinum
af 15 sem keppt var i á mótinul og
settu auk þess tvö heimsmet — i
unum og Bretann Geoff Capes
sem hefur náð bestum árangri i
ár, 21.30 metrum, af þeim sem
keppa á leikunum. Ekki má
heldur gleyma Hreini Halldórs-
syni sem náð hefur næstbestum
árangri af þeim fjórmenningum i
ár 21.09 metra og ætti hann að
geta veigt þeim ærlega undir
uggum.
A1 Feuerbach átti til skamms
tima heimsmetið, 21.82 metra,
siðan bætti Terry Albritton það
um þrjá sentimetra — varpaði
21.85 metra, en missti metið siðan
til Sovétmannsins Alexander
Barishnikov sem varpaði 22
metra slétta.
Keppnin i 100 metra hlaupinu i
kvöld ætti einnig að geta orðið hin
skemmtilegasta og stendur
baráttan milli Bandarikjamanns-
ins Charlie Wells, Vilmundar Vil-
hjálmssonar og einnig gæti Mike
Solomon frá Trinidad-Tobaco
sem sagðist hlaupa meira að
gamni sinu en alvöru, geta
blandað sér i þá baráttu, þvi að
hann hefur hlaupið á 10.4 sekúnd-
um.
Þá veröur keppt i stangarstökki
og gefst mönnum þar kostur á aö
sjá einn af bestu stangarstökkv-
urum i heiminum i dag, Banda-
rikjamanninn Larry Jesse, sem
stökk nýlega 5.50 metra i Geats-
head i Englandi. Hann sagði i við-
tali við Visi að sér litist vel á að-
stæðurnar og ef vindur væri hag-
stæður hefði hann trú á að sér
tækist jafnvel að stökkva 5.60
metra. Auk hans keppir annar
Bandarikjamaður i stangar-
stökkinu, auk fjögurra Islendinga
— sá heitir Jerry Kingstead og
hefur stokkið um 5 metra.
1 hástökki kvenna sem einnig er
á dagskrá i kvöld veröur sovésk
stúlka meðal keppenda. Hún heit-
ir Larisa Klementienko og hefur
stokkið hæst 1.88 metra.
Auk þess verður keppt i 1500
metra hlaupi karla sem verður
árlegt minningarhlaup um
Svavar Markússon og verða þar
tveir erlendir keppendur, Josyi
Kimeto frá Kenya og Erik Mathi-
sen frá Noregi, auk okkar bestu
hlaupara, Jóns Diðrikssonar,
Agústs Asgeirssonar og Gunnars
Páls Jóakimssonar.
Þá má nefna langstökk karla
þar sem Friðrik Þór Óskarsson
mætir Sovétmanninum Ivan
Labatsch sem hefur stokkið 7.82
metra.
En timaseöillinn i kvöld litur
þannig út:
kl. 19.30 100 m hlaup kvenna
Hástökk kvenna
Stangarstökk
kl. 19.40 100 m hlaup karla
kl. 19.50 1500 m hlaup karla
kl. 20.05 Kúluvarp karla
Langstökk karla
kl. 20.15 800 m hlaup karla B
kl. 20þ25 1500 m hlaup kvenna
kl. 20.35 400 m hlaup kvenna
kl. 20.45 400m hlaup karla
—BB
Þœr a-þýsku sigruðu
í 11 af 15 greinum!
Pétur Pétursson skorar þriðja mark Akurnesinga. Ragnar Gislason horfir á og er allt annað en glaðlegur á svipinn.
Ljósmynd Einars
Keflvikingar urðu tslands-
meistarar i 4. flokki i knattspyrnu
1977. Um helgina var leikið til úr-
slita i þessum flokki á Neskaups-
stað og Eskifirði og léku þar sex
lið til úrslita. Til úrslita léku að
lokum Keflavík og ÍR og lauk
leiknum með sigri strákanna úr
Keflavik 1:0.
Um þriðja og fjóröa sætið léku
Vestmannaeyingar og KA frá
Akureyri og sigruðu Eyjamenn
örugglega 4:0 — og um fimmta og
sjötta sætið léku svo Leiknir og
Þróttur, Neskaupstað og lauk
þeim leik með öruggum sigri
Leiknis 3:0.
—HS/— BB
Nokkrir af fremstu frjáls-
iþróttamönnum heims munu
keppa á Reykjavikurleikunum i
frjáisum iþróttum sem fara fram
á Laugardalsvellinum i kvöld og
annað kvöld. Er þar fyrst að
nefna tvo fyrrverandi heimsmet-
hafa I kúluvarpi, þá A1 Feuerbach
og Terry Albritton frá Bandarikj-
Hreinn mœtir þéim bestu!
— þeir sigruðu Víking 3:0 á Laugardalsvellinum í gœr
og skoraði Pétur Pétursson tvð af mörkunum
— í Evrópubikarkeppni landsliða í Helsinki
Vikingum siðan aldrei frið i þeim
seinni. Pétur Pétursson, Kristinn
Björnsson og Höröur Jóhannes-
son voru hvað hættulegastir i liöi
þeirra, og Jón Gunnlaugsson og
Arni Sveinsson voru góðir I vörn-
inni.
Diðrik var bestur Vikinga og
verður hann ekki sakaður um
mörkin. Framlinan hefur verið
höfuöverkur Iiðsins i sumar og
þar er engin breyting sjáanleg.
Óskar Tómasson sem nýstiginn
er upp eftir slæm meiösli, slasað-
ist i leiknum og var borinn útaf.
Ekki bætir það úr skák.
—GA
Staðan i islandsmótinu i knatt-
spyrnu 1. deild er nú þessi þegar
tvær umferðir eru eftir:
Vikingur — Akranes 0:3
Valur 16 11 3 2 32:12 25
Akranes 16 11 2 3 30:12 24
Keflavik 16 7 4 5 25:22 18
Víkingur 16 6 6 4 18:19 18
ÍBV 16 8 3 5 23:17 17
Breiðabl. 16 7 3 5 24:22 17
FH 16 4 5 7 19:26 13
Fram 16 4 4 8 20:31 12
KR 16 3 2 11 21:31 8
Þór 16 2 2 12 19:39 6
Markhæstu leikmenn eru nú
þessir:
Sigurlás Þorleifsson ÍBV 12
Pétur Pétursson ÍA 12
Ingi Björn Aibertsson Val 10
Sumarliði Guðbjartsson Fram 8
Næstu leikir i 1. deild verða á
iaugardaginn, þá leika KR og FH
á Laugardalsvcllinum, Akranes
og Keflavik á Akranesi, Þór og
Vestmannaeyjar á Akureyri og I
Kópavogi leika Breiöablik og Vik-
ingur.
Enn eiga Skagamenn góða
möguleika á að hljóta islands-
meistaratitilinn i knattspyrnu I
ár. Þeir voru sannfærandi I leik
sinum við Vikinga i gærkvöldi og
unnu með þrem mörkum gegn
engu. Vikingar aftur á móti eru
nú endanlega úr leik i baráttunni,
en eiga þó möguleika á sæti i
Evrópukeppni á næsta ári haldi
þeir þriðja sætinu.
Það var aldrei vafi hvort liöið
var sterkara i leiknum i gær-
kvöldi. Skagamenn voru að visu
heppnir að fá ekki á sig mark
strax á fyrstu minútunni, en eftir
það var leikurinn þeirra. Þeir
bókstaflega óöu i tækifærum i
fyrri hálfleiknum og heföu átt aö
skora miklu meira en mörkin tvö
sem þeir gerðu. A fimmtu minútu
tókst Kristni með lagni að sparka
Spennandi
lokaátök
Baráttan um tslandsmeistara-
titilinn í knattspyrnu stcndur nú
orðið eingöngu milli 1A og Vals.
Valur hefur nú, þegar tvær um-
ferðir eru eftir, einu stigi meira,
svo að enn getur allt gerst.
Um næstu helgi lcika þeir við
Fram en 1A við Keflvíkinga uppá
Skaga. Valsarar hafa átt I basli
með Framara i undanförnum
leikjum og ekki er hægt að bóka
þeim sigur þar. Aftur á móti eru
Skagamenn mun sigurstranglegri
i sinum ieik.
Siðustu leikirnir verða svo I
miðri næstu viku. Þá fara Skaga-
menn til Vestmannaeyja, en Val-
tir leikur viö Viking.
—GA
framhjá Vikingsmarkinu þegar
auðveldara virtist að skora.
Hann bætti fyrir mistökin
skömmu seinna. Þá var Helgi
Helgason, miðvörður Vikings að
dóla með boltann úti við hliöar-
linu. Kristinn hirti hann snarlega
af honum, lék upp kantinn og inn
aö endamörkum. Þaðan renndi
hann boltanum út i vitateiginn
beint fyrir fæturna á Pétri
Péturssyni. Vikingsvörnln gaf
honum nokkrar sekúndur til að
athafna síig og hann skoraöi auð-
veldlega. 1-0.
Tæplega tiu minútum siöar var
staðan oröin 2-0. Aftur var Krist-
inn á ferðinni, að þessu sinni á
vinstri kantirium. Hann dró til sin
Vikingsvörnina, sendi siöan lag-
legan bolta yfir á Pétur, sem
sneri baki i Vikingamarkið. Hann
renndi þvi boltanum út á Hörð
Jóhannesson sem kom aðvifandi,
og Hörður þrumaði boltanum i
bláhornið frá vitateig. Glæsilegt
mark.
Eftir þetta sóttu Akurnesingar
stift, en Diðrik I marki Vikings
varði þrivegis frá þeim i dauða-
færi.
Siðari hálfleikurinn var and-
staða hins fyrri, i stuttu máli leið-
inlegur. Skagamenn voru ánægð-
ir með mörkin tvö og Vikingar
slappir. Vörn þeirra var lika illa
sofandi á 35. minútu hálfleiksins
þegar Pétur bætti þriðja markinu
við. Kristinn var með knöttinn
rétt fyrir utan vitateig og þrir
Vikingar hlupu að honum. Hann
potaði þvi boltanum til Péturs
sem stóö frir á vitapunkti. Pétur
sneri sér við og skoraði auðveld-
lega framhjá Diðrik, sem kom út
á móti.
Eins og áður sagöi voru Skaga-
menn betri aöilinn i þessum leik.
Þeir voru duglegir að koma sér i
færi i fyrri hálfleiknum, og gáfu
Oruggur sigur
A-Þjóðverja!
— þeir sigruðu í Evrópubikarkeppni landsliða
í frjólsum íþróttum
Eins og við skýrðum frá i
gær, þá sigruöu Austur-
Þjóðverjar i úrslitum
Evrópu-bikarkeppni á
ólympiuleikvanginum i
Helsinki um heigina.
Austur-þýsku karlmenn-
irnir hlaut 123 stig, i öðru
sæti urðu svo Vestur-
Þjóðverjar með 110 stig,
Sovétmenn uröu þriðju
með 99 stig, Bretar fjórðu
meö 93 stig, Pólverjar
fimmtu með 91 stig, Finnar
sjöttu með 82 stig, Frakkar
sjöundu með 88 stig og lest-
ina ráku italir með 52 stig.
Keppnin var afar hörö og
skemmtileg i flestum
greinunum, enda náðist
frábær árangur á mótinu
Austur-Þjóöverjar voru
harðir i horn aö taka I
hlaupagreinnum. Eugen
Ray sigraði bæöi i 100 og
200 metra hlaupinu. Hann
hljóp 100 metrana á 10.12
sekúndum sem er nýtt
austur-þýskt met og jafn-
aði besta timann sem náöst
hefur i ár. Þar varð Pietro
Mennea frá ttalfu annar á
10.29 og þriðji varö Valeri
Borzov frá Sovétrikjunum
sem hljóp á 10.33 sekúnd-
um.
Ray hljóp siðan 200 metr-
ana á 20.86 sekúndum, þar
varð Borzov annar á 21.10
sekúndum og þriöji varð
Ainsley Bennet frá Bret-
landi sem hljóp á 21.27
sekúndum.
Jörg Peter sigraði svo i
10 km hlaupinu á 27.55.50
minútum. Thomas Munkelt
i 110 metra grindahlaupinu
á 13.37 sekúndum sem er
besti timi sem náðst hefur i
ár, Volker Beck sigraði i
400metra grindahlaupinu á
48.90 sekúndum og si'ðan
sigraði austur-þýska sveit-
in i 4x100 metra boðhlaup-
inu á 38.84 sekúndum.
Vestur-Þjóðverjar voru
einnig sigursælir i hlaupun-
um, Bern Herrmann
sigraði i 400 metrunum á
45.92 sekúndum. Will Wuhl-
beck i 800 metrunum sem
hann hljóp á 1:47.29
sekúndum, Michael Karst i
3000 metra hindrunar-
hlaupi sem hann hljóp á
8:27.87 minútum i 4x400
metra boðhlaupinu sigraði
Vestur-þýska sveitin á
3:02.66 sekúndum.
Bretar sigruðu i tveim
hlaupagreinum, Steve
Ovetti 1500 metrunum sem
hann hljóp á 3:44.94 minút-
um og Nick Rose i 5 km
sem hann hljóp á 13:27.84
minútum.
Keppnin i köstunum var
afar jöfn, Udo Byer frá
Austur-Þýskalandi sigraöi
i kúluvarpinu — varpaði
21.65 metra, Reijo Stahl-
berg frá Finnlandi varð
annar með 20.90 metra,
Ralf Reichenbach Vestur-
Þýskalandi varð þriðji
með 20.42 metra og Bretinn
Geoff Capes sem mun
keppa á Laugardalsvellin-
um i kvöld varpaöi 20.15
metra.
Karl-Hans Riehm frá V-
Þýskal andi sigra öi
örugglega I sleggjukastinu,
kastaði 75.90 metra.
Karl Hans Riehm frá V-
Þýskalandi sigraði örugg-
lega i sleggjukastinu, kast-
aöi 75.90 metra, Nikolai
Grebnev, Sovétrikjunum
sigraði i spjótkasti — kast-
aði 87.18 metra, og i
kringlukasti sigraði
Markku Tuokko Finnlandi
— kastaöi 67.06 metra sem
er nýtt finnskt met.
1 stangarstökkinu sigraöi
Wladyslav Kozakiewicz,
Póllandi — stökk 5.60
metra eða 25 sentimetrum
hærra en næsti maður sem
var Antti Kalliomaeki frá
Finnlandi sem stökk 5.35
metra, Rolf Beilschmidt
frá Austur-Þýskalandi
sigraði i hástökki — stökk
2.31 metra, olympiumeist-
arinn Jacek Wzola frá Pól-
landi varð annar með 2.28
metra og heimsmethafinn
— Alexander Grigoryev frá
Sovétrikjunum varð þriðji
— stökk 2.20 metra.
1 langstökkinu sigraöi
Jacques Rousseau frá
Frakklandi, stökk 8.05
metra og i þristökkinu
sigraði AnatoliPiskulin frá
Sovetrikjunum, stökk 17.09
metra.
—BB
1 ------------------------------
Tindastóll sigraði
í E-riðlinum
— og velgdi siðan 1. deildarliði KR undir uggum
Tindastóli hefur nú tryggt sér sigurinn
i D-riðli 3. deiidar tslandsmótsins I
knattspyrnu. Um helgina sigraði Tinda-
stóll Borganes 3:1 i Borgarnesi og hcfur
nú 15 stig að loknum 9 leikjum. Viking-
ur, ólafsvik og Snæfell, sem lengi vei
voru i baráttunni, hafa nú enga mögu-
leika á að ná sama stigafjölda. Tinda-
stóll á einn leik eftir, gegn Víkingum, og
skiptir hann engu máii nema um annab
og þriðja sætið, þar sem baráttan er á
milli Vikings og Snæfells.
Þeir Tindastólsmenn léku siöan gegn
I. deildariiði KR á Sauðárkróki á sunnu-
daginn og lauk þeim leik með naumuni
sigri þeirra KR-inga 2:1 og hefði ekki
verið ósanngjarnt að leiknum hefði lokið
með jafntefli, miðað við gang hans.
— GS/— BB
Austri tryggði enn
stððu sína
Austri frá Eskifirði tryggði enn stöðu
sina iE-riðli 3. deildar tslandsmótsins I
knattspyrnu um helgina þegar liðiö
sigraði Hugin’frá Seyðisfirði 3:2. Austri
hefur nú tveggja stiga forskot á Ein-
herja sem er í öðru sætinu I riölinum.
Auk þessa leiks voru tveir aörir leikir
fyrirhugaðir i F-riðlinum um helgina,
Einherji sigraði Leíkni 2:1, enleikmenn
Hrafnkels Freysgoða gáfu leik sinn
gcgn Hetti þar sem þeim tókst ekki aö
skipa fullt lið.
Tvær kærur eru núi gangi fyrir austan
og fari svo að þær vinnist báðar eins og
allar likur eru fyrir er staðan þessi i
riðlinum:
Austri
Einherji
Huginn
Hrafnkell
I.eiknir
Sindri
llöttur
10 8 0 2 19: 7 16
10 7 0 3 23: 8 14
11 6 1 4 13:19 13
9 5 1 3 12: 9 11
10 3 1 6 15:15 7
10 2 1 7 9:18 5
10 2 0 8 8:12 4
HJ/—BB
J