Vísir - 16.08.1977, Side 18

Vísir - 16.08.1977, Side 18
o ★ ★★ *** ★★★★ afleit slöpp la-la ^gæt framúrskarandi Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hdn + að auki,- Tónabíó: Rollerball ★ ★ ★ Háskólabió: Ekki er allt sem sýnist Nýja bíó: Lucky Lady ★ ★ ★ Laugarásbíó: Villihesturinn ★ ★ ★ tslenskur texti Bráðskemmtileg, ný banda- risk ævintýra- og gaman- mynd, sem gerist á bannár- unum i Bandaríkjunum og segir frá þrem léttlyndum smyglurum. Hækkaö verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. tslenskur texti Kvennabósinn (Alvin Purple) Sprenghlægileg og djörf, ný, áströlsk gamanmynd i litum um ungan mann, Alvin Purple, sem var nokkuö stórtækur i kvennamálum. Aðalhlutverk: Graeme Blundell, Jill Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnurbíó 28*16-444 Rauða plágan Hrollvekjandi Panavision lit- mynd eftir sögu Edgar Allan Poe með Vincent Price. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd þriðjudag og miðvikudag kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Ekki er allt, sem sýnist Hustle Frábær litmynd frá Para- mount um dagleg störf lög- reglumanna stórborganna vestan hafs. Framleiöandi og leikstjóri: Hobert Aldrich. Aöalhlutverk: Burt Reyn- olds, Catherine Denevue. tSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Islenskur texti Ofsinn við hvitu línuna tslenskur texti Hörkuspennandi og viðburöa- rik ný amerisk sakamála- mynd i litum. Leikstjóri: Jonathan Kaplan Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum Stimplagerð Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 - Sími 11640 "V TÓNABÍÓ Sími 31182 RQLLERBQLL Ný bandarisk mynd, ógn- vekjandi og æsispennandi um hina hrottalegu iþrótt framtiðarinnar: Rollerball. Leikstjóri: Norman Jewison (Jesús Christ Superstar) Aðalhlutverk: James Caan, John Houseman, Ralph Richardson Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,40. Hækkað verð. Ath. breyttan sýningartlma BÆpBiP h" Sími 50184 They put the batl in basebali. SoigoLovg WW Bingo Long Skemmtileg ný bandarisk litmynd. tsl. texti. Sýnd kl. 9. Sjukrahote! Rauðe kroaaina eru á Akureyrí og í Reykjavik. RAUOIKROSSISLANDS Umsjón: Guðjén Arngrímsson „Mesta stórmynd allra tima” hefur hún verið kölluð, og senni- lega er það rétt. Að minnsta kosti hvað kostnað varðar. A Bridge Too Far, mynd- in með frægu leikurun- um, hefur nú verið sýnd i nokkurn tima i Evrópulöndum, og viðast hvar fengið Myndin fjallar um tilraun bandamanna i striðinu til að gera út um striðið með þvi að leggja undir sig mikilvægt landssvæði. Til þess þurftu þeir að taka nokkrar brýr, en eins og nafn myndarinnar bendir til gekk dæmið ekki upp. 34.876 fallhiifarhermenn mættuá stað- inn og komu að sjálfsögðu loft- leiðina. ágæta dóma, bæði gagnrýnenda og áhorf- enda. Hvorki meira né minna en 14 heimsfrægir leikarar voru fengnir i myndina og maður gæti haldið aö það dygði til að gera góða mynd. En staöreynd- in er hinsvegar sú að oftast hef- ur tekist heldur illa með myndir þar sem safnaö hefur verið saman mörgum stjörnum, þvi þær geta jú ekki allar verið i aöalhlutverkinu. Þaö er til dæmis hálf hjákátlegt að sjá Robert Redford rétt bregöa fyr- ir i biómynd. En leikstjóra A Bridge Too Far, Richard Attenborough, þykir hafa tekist vel stjórnin á stjörnunum og tæknilega er myndin framúrskarandi. —GA Það er mikið sprengt I myndinni og öll þessháttar atriði þykja meö fádæmum vel gerð.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.