Vísir - 16.08.1977, Síða 23
VISIR
'
—■
Flest gott í hljóðvarpinu
en leikritin ómerkileg
„Hvaö finnst þér um sjónvarp-
iö”erspurt IVisi á fimmtudaginn
11. ágúst 1977.
Þar birtast svör frá: Rúrik
Haraldssyni og manni sem nefnd-
ur er Laddi auk svars Gunnars
Þóröarsonar.
Gunnari finnst fáránlegt aö
sýna svona „ruslþætti” eins og
Ellery Queen, en gerir aö ööru
leyti litiö aö þvi aö þvl aö horfa á
sjónvarp, aö þvi er hann segir.
Þórhallur Sigurösson (Laddi)
segir aö hann hafi litinn tima til
aö horfa á sjónvarp, en vill samt
fleiri islenska skemmtiþætti og
miönæturleikrit á laugardögum.
Rúrik vill fækka sjónvarpsdög-
unum, annars finnst honum sjón-
varpiö gott.
NU spyrég: af hverju var leitaö
svara hjá hljómsveitarmanni og
leikurum?
Viö vitum þaö vel aö þeir geta
ekki þjónaö tveimur herrum,
enda vona ég aö litiö veröi fariö
eftir þeirra umsögn.
Þaö vita allir aö bæöi hljóövarp
og sjónvarp á aö þjóna öllum
landslýö. Allir borga jafnt afnota-
gjald.
En þær raddir þegja sem mest
hafa dægrastyttingu af þessum
tækjum svo sem aldraöir, fatlaöir
og alls konar sjúklingar.
Ég er ein i þeim stóra hópi og
mér finnst flest þab gott sem
hljóövarpiö hefur flutt I sumar.
Þó vil ég segja þaö aö leikritin
hafa veriö ómerkileg.
En nú er sjónvarpiö byrjaö aft-
ur og vonandi aö dægrastytting
veröi af þvi.
Ég legg engan dóm á það hvaö
helst á aö sýna, enda ekki aö bú-
ast viö þvi aö eftir þvi yröi fariö.
Sólarlagið og Krumma-
gull
En fyrst ég tók pennann i hönd
á annað borö get ég ekki stillt mig
um aö lýsa meiningu minni á
tveimur fslenskum leikritum sem
flutt voru i sjónvarpinu.
Annaö var flutt fyrir sumarfri
sjónvarpsins, Blóörautt sólarlag.
Slíkur viðbjóöur hefur ekki veriö
á borð borinn fyrir alþjóð fyrr og
verður vonandi ekki aftur.
En sinum augum litur hver á
silfrið, þar gat aö lita okkar á-
gæta leikara Róbert Arnfinnsson
sem hefur verið þjóöarsómi i
leikarastétt og fært hróður okkar
litlu þjóöar viöa.
Ég er nú búin aö fara um
Strandir og kom þar á meðal I
Djúpuvik. Þar er allt á niðurleiö,
satt er þaö, en þaö sem byggt er
af steinsteypu stendur og mun
standa enn um áraraðir.
Vel má vera aö aftur eigi eftir
að koma blómaskeiö I okkar of-
nýtta sildar- og þorkstofn, og þá
er hægara aö styöja en reisa allt
frá grunni.
„Þvi er ekki þrifið hér til?”
spuröi ein konan I bllnum. Ekki er
þaö af þvi aö fólkiö sé dugminna
en annars staöar, þvert á móti.
En þar eru fáar hendur, enda
var mér sagt aö einn borgarbúinn
heföi keypt þetta allt á einu bretti.
Sá biöur vonandi batnandi tiö-
ar.
Nóg meö þaö.
Hinn sjónvarpsþátturinn var
sýndur núna eftir aö sjónvarpiö
hóf útsendingar aö nýju og nefnd-
ist Krummagull.
Nú spyrég: Hverjuþjónar allur
þessi ljótleiki? Nú var hægt aö
finna hvaö þarna lá aö baki, en
þvi aö láta manninn vera I dýra-
liki?
Þaö heföi veriö hægt aö koma
þessum boöskap til þjóðarinnar i
ofurlitiö skaplegra formi.
Þaö er eitt viö þetta yfirþyrm-
andi ljóta form sem ekki er tekið
meö i spiliö og þaö eru börnin sem
horfa á.
Þegar Krummagull var sýnt
sat i sófanum hjá mér þriggja ára
gömul ömmudóttir.
Viðbrögö barnsins voru ofboös-
leg hræösla. Hún titraöi og skalf
og þó hún væri fjarlægö þá sat
þessi ófögnuður eftir I vitund
bamsins.
Hún var aö herma eftir þessi
öskur dagana á eftir.
Aögát skalhöföí nærveru sálar.
Skoðið efnið vel áður en
sýnt er
Ég legg ekki dóm á þaö hvaö er
verst og hvaö er best, enda mundi
sá dómur aöeins frá mér einni
kominn.
En ég vona aö allt efni sem
þessi stofnun flytur þjóöinni sé
vegiö og metiö áöur en þaö er
flutt.
Framhaldsþættir á borö viö
Húsbændur og hjú, Onedin og
Ashton-fjölskylduna eru geysi-
vinsælir þættir. Lögregluþættirn-
ir eru aftur á móti flestir mjög ó-
merkilegir og ljótir.
Nú viröist hafin kosningabar-
átta og er ekki ráö nema I tlma sé
tekið.
Vonandi fáum viö aö sjá sem
mest á skerminum af þeirri orra-
hriö. Viö getum lesiö heilindin úr
svip flytjendanna.
Aö endingu þakka ég fjölmiöl-
um allar veittaránægjustundir en
veröugt væri aö þagga niöur þær
raddir sem veita þjóöinni þá
vafasömu skemmtun aö skopast
aö þeim sem bera þyngstu byrð
arnar i okkar þjóöfélagi, hinni
vinnandi stétt.
Þaö var gert m.a. með Grinda-
' vlkuraöföriiini. á sinum tlma.
Lifiö er ekki tómur leikur. Hvar
væri þjóöin stödd ef aöeins væru
til þeir sem um landið fara i lúx-
us-bllum, plokkandi frá vinnandi
lýö sitt lifibrauö i ómerkilegum
og innantómum skemmtiatriö-
um.
Þaö eru sjómennirnir okkar og
landbóndinn og hinn vinnandi lýö-
ur sem landiö fellur og stendur
meö.
Eflum og styrkjum hverja
vinnandi og þarfa hönd I hvaöa
stétt sem hún stendur.
Skemmtiferð
Hvatar
HVÖT, félag sjálfstæðiskvenna fer i
skemmtiferð n.k. laugardag, 20. ágúst.
Lagt veröur af staö frá Valhöll, Bolholti 7, kl. 9. f.h. Far-
iö verður sem leiö iiggur austur aö Selfossi og Mjólkurbú
Flóamanna skoöaö.
Þá verður ekiö aö Laugarvatni og þar snæddur heitur
hádegisveröur. Sföan veröur haldiö I Þjórsárdal þar sem
Sögualdarbærinn veröur m.a. skoðaöur.
tJr Þjórsárdal veröur ekið niöur Hreppa, um Biskups-
tungur meö viödvöl I Skálholti og slöan til Þingvalia.
Þátttökugjald er 2800 krónur og er þá innifalinn hádeg-
isverðurinn aö Laugarvatni.
Sjálfstæðiskonur eru hvattar til aö tilkynna þátttöku
sem fyrst I slma 8-29-00 I Valhöll og þar veröa farmiöar
seidir. Er þeim heimilt aö taka meösér gesti.
Veiðileyfi
Vegna forfalla eru lausar tvœr stengur
í Grímsá 23.-26. ágúst.
Nánari upplýsingar í síma 84366
kl. 9-18 nœstu daga.
Þuriöur G uöm undsdóttir
frá Bæ á Selströnd
KÚSBYGGJENDUR-ÉangriÉrplast
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæðiö frá
mánudegi-föstudags.
Afhendum vöruna á byggingar-
staö, viöskiptamönnum
aö kostnaöarlausu.
Hagkvæmt verð
og greiösluskilmálar
við flestra hæfi
Borqairpla*tjv.
Borgamtti [fthwl 93-7370
kvHM 1 kelfarsiaii »3-7355
20-30 fm. skrifstofu-
óskast
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir skrif-
stofuhúsnæði i Múla-Grensáhverfi. Æski-
leg stærð 20—30 fm. Tilboð merkt „þrifa-
leg skrifstofa” sendist auglýsingadeild
Visis fyrir 25. þ. mánaðar.
HEILSUVERNDARSTÖÐ
REYKJAVÍKUR
óskar að róða:
Hjúkrunarfræðinga við heilsugæslu i skól-
um (m.a. Breiðholt) og i heima hjúkrun.
Ljósmóður við mæðradeild.
Super kaup — á super 8 filmum!
'v
12% afsláttur ef keyptar eru fjórar í einu
Austurstræti 7, s: 10966.
VlSIR
Ég óska aö gerast óskrlfandi
Sími 86011
Síöumula 8
Keykjavik
1
Nafn
Heimili
Sveitafélag