Vísir


Vísir - 09.09.1977, Qupperneq 7

Vísir - 09.09.1977, Qupperneq 7
Föstudagur 9. september 1977 7 HEIHILIÐ7J $ Tískufatnaður fra Kamáxe Sófasett klœtt ekta leðri ALLAR TEM 'Xfí/fí IXXfíÉTTLVSA eMhúsinnvóUinffav - haóherbevfiisinni'ÉUingar - falaskápar - sólbrkkir - innihuróir i vv//> i/ l u. wiwi ti s i tiknitir i IIin óshi ti Tréval hf. AUÐBREKKU 55 - SlMI 40800 - PÓSTHÓLF 167 Erla viö þann hluta sýningardeildar Karnabæjar þar sem kynntur er kvenfatnaður. „Við erum hérna ineð ekta leðursófasett sem kostar 558 þúsund krónur og svo má benda á þennan norska barskáp en hann kostar 167,500”, sagði Svandis Vilhjálmsdóttir sem við hittum i sýningarstúku Skeif- unnar. Skeifan er meö ókeypis gesta- happdrætti og er vinningurinn vandaöur hægindastóll, leöur- klæddur aö verömæti 69 þúsund krónur. Þá eru i sýningardeildinni einnig ensk gólfteppi af ýmsum geröum og sagöi Svandis aö stööugur straumur gesta væri Svandis tyllir sér f leöursófann (Ljósm. EGE) allan timann sem sýningin er opin og sýndu margir mikinn áhuga á bæöi teppunum og hús- gögnunum. Skeifan h.f. framleiöir hús- gögn á verkstæöi sinu i Kópa- vogi þar sem rekin er verslun og einnig rekur fyrirtækiö verslun aö Laugavegi 59. — SG Ath. sérstök greiðslukjör meðan á sýningunni stendur. Litsjónvarpstæki og hljómflutningstæki hjá Karnabæ. (Ljósm. EGE) Föt frá Karnabæ á tiskusýningu Karnabær er með einu fatadeildina sem er hér á sýningunni og að sjálf- sögðu sýnum við það nýjasta fyrir jafnt konur og karla. Það er eftirtektarvert hvað margt eldra fólk hefur skoðað hjá okkur og er steinhissa að sjá þar fatnað við sitt hæfi jafnt sem unga fólksins,, sagði Erla Gunnarsdóttir er leiðbeindi gestum um hið rúmgóða sýningasvæði Karnabæjar. Fatnaöur frá Karnabæ hefur vakiö mikla athygli á tiskusýningum sem haldnar eru i Laugardalshöll og sagöi Erla aö mikið væri um að gestir kæmu strax á eftir til að skoöa fatnaöinn betur og kanna verð. Þótt Karna- bær væri meö réttu nefnd tisku- verslun unga fólksins þá ræki fyrirtækiö einnig verslunina Bonaparte þar sem karlmenn á öllum aldri fengju föt viö hæfi og konurnar i Garbo. Auk þess sem Karnabær sýnir innlendan og erlendan tisku- fatnaö og skó eru einnig i sýningardeildinni litsjónvarps- tæki frá Sharp, Pioneer hljóm- flutningstæki, snyrtivörur frá Marv Quant alls konar rafmagns- vörur og fleira. Framkvæmdastjórar Karna- bæjar eru Guðlaugur Bergmann og Pétur Björnsson. — SG HE1HBJ077 Verið velkomin Lbás okkar nr. 10 í neðri sal.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.