Vísir - 09.09.1977, Síða 8

Vísir - 09.09.1977, Síða 8
8 Fró Listdansskóla Þjóðleikhússins Nokkrir nýir nemendur verða teknir inn i skólann i haust. Inntökupróf verður mánudaginn 12. sept. kl. 17. Gengið inn um dyr á austurhlið hússins. Umsækjendur hafi með sér æfingaföt og stundatöflu og séu ekki yngri en 9 ára. Eldri nemendur komi föstudaginn 9. september. Þeir sem voru i I. fl. i fyrra komi kl. 17.30 Þeir sem voru i II. fl. i fyrra komi kl. 18 Þeir sem voru i III. fl. i fyrra komi kl. 18.30 Þeir sem voru i IV. fl. i fyrra komi kl. 19. SLÁTURLEYFISHAFAR ■FRYSTIHÚS Liprar vatnsheldar hlifðarsvuntur. Vinsamlega gerið pantanir hið allra fyrsta. BÆNDUR Ilöfum á boðstólum nælonofið plastefni, hentugt í heyyfirbreiðsiur og fl.,saumað eftir ináli. Allskonar yfirbreiðslur saumaðar eftir máli. Sjáum einnig um viðgerðir. PÓSTSENDUM SAUMASTOFAN FOSS SF. Selfossi simi 99-1461 HÚSBYGGJENOUR-Einangrunarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið trá mánudegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- staö, viðskiptamönnum aö kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar viö flestra hæfi Boraarolast ri. Borqarneftl I simi 93-7370 hvttld cg bdqarsiml 93-7355 Bílaleiga Kjartansgötu 12 — Borgarnesi Simi 93-7395. Volkswagen Landrover til lengri og skemmri feröa PASSAMYIVDIR leknar í litum ftilbúttar sftrax I bartia sl f lölsbyldu LIOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 „Hef alltaf haft veik- leika fyrir trúðum" Segir Margrét Eliasdóttir, sem opnar um helgina sína fyrstu einkasýningu „Ég hef alltaf. haft veik- leika fyrir trúðum, vegna þeirra andstæðna sem í þeim felst. Þeir eru ýmist glaðir eða sorgmæddir, ekkert þar á milli," sagði Margrét Elíasdóttir, ung listakona, sem opnar sýn- ingu á verkum sínum í Norræna húsinu á laugar- daginn. Margrét nefnir sýningu sina „3 áfangar”. Fyrstu tveir áfangarn- ir sagöi hún að væru frá námsár- um sinum. Þeir koma báðir fram i veggmynd sem átti að vera á elliheimili í Stokkhólmi, en hún hætti við aö selja hana. ,,betta verk var skreytilist, en eftir að námi lauk fékk ég aöra tilfinningu fyrir efninu og inni- haldi þess og breytti þá um,” sagði hún. Þriðji áfanginn er þvi talsvert frábrugðinn hinum tveim. Það eru andlit unnin i steinleir meö postulinsmassa og steypumassa. Auk þess er Margrét með silki- prent og tvo trúða unna i steinleir og textil. Þetta er fyrsta einkaáýning Margrétar, en hún átti eitt verk á Listasýningu islenskra kvenna i Norræna húsinu 1975, og i fyrra sýndi hún leirmuni i Galleri Sólon Islandus. Hún stundaði listnám i Holbæk i Danmörku 1965-66, við Myndlista- og handiðaskóla ts- lands 1966-71 og konstfack- skólanum i Stokkhólmi 1972-74. Margrét er búsett i Stokkhólmi og starfar þar sjálfstætt að list sinni. Hún kvaðst þó ekki enn geta Margrét Eliasdóttir með mynd sfna: „Fjórar hliðar orkunnar”. Ein hliðin er tónar, önnur ljós, þriðja tilfinning og sú fjóröa bragð og lykt. haft af þvi lifsviðurværi sitt og þvi ynni hún tvo tima á dag á póst- húsi. Með list sinni sagðist hún reyna að túlka þá orku sem fólk upplifir innra með sér við hugleiðingu. Sú Visismynd: JA orka kæmi fram t.d. sem tónar, ljós, tilfinning, bragð og lykt. Sýning Margrétar Eliasdóttur verður opin til 20. september kl. 2- 7 virka daga og 2-10 um helgar. -SJ KYNNA LIST FRÁ LETTLANDI Kynningardagar MtR á Sovét-Lettlandi standa nú yfir Þjóödansaflokkur frá Lettlandi kom til landsins fyrr i vikunni og mun hann koma fram á Egilsstöðum og á Akureyri um helgina. A Egilsstöðum verður hópur- inn i kvöld og verður þar þjóð- dansasýningin og tónleikar. Sið- degis á sunnudag verður sýn- ingin á Akureyri og i Þjóðleik- húsinu á mánudagskvöld. Þá mun Elena A. Lukaséva lögfræðingur frá Moskvu flytja fyrirlestur um hina nýju stjórn- arskrá Sovétrik'janna 1 MlR-salnum, Laugavegi 178 á sunnudagskvöld og hefst hann kl. 20:30 Sýning á ljósmyndum, barnateikningum og bókum frá Lettlandi verður opnuð á laugardaginn og i MtR-salnum. Veggspjöld, grafik og listmunir frá Lettlandi eru til sýnis á Nes- kaupstað og á mánudaginn verður opnuð samskonar sýning i Bogasalnum. Tekistávið tor- fœrur í Grindavík Björgunarsveitin Stakk- ur efnir til árlegrar keppni i torfæruakstri við Helga- fell í Grindavík um helg- ina. Þessi keppni er ein aðal fjáröfl- unarleið björgunarsveitarinnar og hefur keppnin verið mjög vel sótt undanfarin ár. Hafa áhorf- endur yfirleitt verið um 4000 tals- ins. 12 bilar taka þátt i keppninni og hafa verið útbúnar fjölbreyttar gildrur, þannig aö bilstjórar og áhorfendur ættu að hafa gaman og gott af. Keppnin hefst kl. 14 á sunnu- daginn. Er fólki bent á að taka sér ekki stööu mjög nálægt brautun- um, enda er nægileg yfirsýn i hliðinni og jafnvel betri en niður við brautirnar. -SJ Kenna hárskurð og hárgreiðslu Námskeið i hárgreiðslu og hárskurði verður haldiö um helgiua i Iðuskólanum i Reykjavik á vegum Félags hárgreiöslu- og hárskera- sveina. Á laugardaginn verður námskeið i Mine vague undir leiðsögn Vagns Boysens. A sunnudaginn verður svo kennd formþurrkun og meðferð krullujárns. Leiðbeinandi verður Erik Kramer, sem fenginn hefur verið hingað i þeim tilgangi að æfa þá, sem eiga að taka þátt i Norður- lanamóti i hárskuröi fyrir Islands hönd. Breskur myndlistarmaður sýnir að Suðurgötu 7 Myndlistarmaðurinn John Liggins sýnir verk sin I Galleri Suöurgötu 7. Sýningin var opnuð sl. laugar- dag- og stendur til 14. septem- ber. Ilún er opin kl. 18-22 virka daga og 14-22 um helgar. John er Englendingur að þjóðerni, en hcfur lengst af starfað i Hollandi sem mynd- listarmaöur. Keramík í Gallerí 1 Galleri Sólon lslandus stend- ur yfir sýning á keramik eftir Jóninu Guðmundsdóttur. Sýn- ingarmunirnir eru allir unnir úr steinleir og er hraun, ýmsar lágbrenndar leirtegundir, gull og oxiö einkum notað tii skreyt- inga. Sýningin er opin kl. 14-22 til 19. september. Hefur selt 16 myndir Sýningu Jakobs V. Hafstein I Tjarnarbúð lýkur á sunnudags- kvöld. A sýningunni eru 47 inyndir og hafa nú 16 þeirra selst.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.