Vísir - 09.09.1977, Síða 13

Vísir - 09.09.1977, Síða 13
Golfsett Nicklaus verður í verðlaun Nu fer golfmotum sumarsins óöum aö fækka, en þó eru nokkur enn eftir og er þaö næsta um næstu helgi hjá GR, Opna isal keppnin sem er opin flokka- keppni. Leiknarveröa 36holur, 18 á laugardag og 18 á sunnudaginn. Um þarnæstu helgi er fyrirhug- aö opið mót hjá Nesklúbbnum, og eru vægast sagt óvenjuleg og glæsileg verðlaun i boði. Eins og menn muna sýndi hinn heimsfrægi golfsnillingur, Jack Nicklaus, hér á landi i fyrra, og er hann hélt heim á leið skildi hann héreftir golfsett það er hann not- aði, alveg nýtt sett af vönduðustu gerð, og ýmislegt annað, svo sem Jack Nicklaus sýnir listir sýnar á Nesvellinum. Hann skyldi settiö eftir ognúgeta mennkepptum aðeignast þaö. KAUPSAMNINGUR gerður meðan á sýningunni HEHIILH) '77 ,5 stendur, gildir sem HAPPDRÆTTISNÚMER fyrir SÓLARLANDAFERÐ rir tvo með skó, bolta og fleira. Um þetta er ætlunin að keppa 17. og 18. þ.m. á Nesvellinum, og er ekki að efa að margir hýggja þar á þátttöku til að freista þess að eignast þessi glæsilegu áhöld. Keppnisgjald verður að öllum likindum 4 þúsund krónur, en öll- um hagnaði af keppninni verður varið til aö styrkja starfssemi Iþróttafélags lamaðra og fatl- aðra, en Nicklaus hafði sjálfur orð á því að ef þetta yröi gert þá rynni allur hagnaður þangað. gk —. Misstu Haukar af lestinni? Haukar hafa nú aö öllum Ifkind- um misst af möguleikum sinum um aö komast upp i 1. deiid eftir aö þeir náöu aöeins jafntefli 1:1 gegn Reyni, Sandgeröi i Sand- geröi á miðvikudagskvöldið. Leikur liöanna var ágætlega leikinn og nóg af marktækifær- um, þó aö mörkin létu á sér standa. Reynismenn náðu foryst- unni í byrjun siðari hálfleiks með marki Ara Arasonar eftir mistök Haukamarkvarðarins, en Guöjón Sveinsson jafnaöi fyrir Hauka með góðu marki skömmu fyrir leikslok. Hjá Reyni var Jón örvar Ara- son markvörður besti maðurinn, en Guömundur Sigurjónsson i Haukaliðinu — og var hann jafn- framt besti maðurinn á vellinum. — KS/— BB En staöan aö þessum leik lokn- um er nú þannig i 2. deild: Þróttur R. KA Haukar Armann ÍBÍ Reynir S. Völsungur Þróttur N. Selfoss Reynir A. Föstudagur 9. september 1977 VISIR VISIR Föstudagur 9. september 1977 Uandariska hoöhlaupssveitin sem setti nýtt heimsmet í 4x100 metra boöhlaupinu i heimsbikarkeppninni i frjáls- um iþróttum sem fram fór I Dusseldorf i Vestur-Þýskalandi um siöustu helgi — hljóp á 38.03 sekúndum. Frá vinstri til hægri: Bill Collins, Cliff Wiley, Steve Williams 0g Steve Riddick. Nú geta menn œft tennis í Kópavogi Hið unga’ félag i Kópavogi, Iþrótta- félag Kópavogs, hefur nú tekiö upp æf- ingar á tennis, iþrótt sem ekki hefur verið iðkuð mikið hér landi til þessa. Tveir tennisvellir hafa verið byggðir við Vallargerði i Kópavogi, og þar hófust reglulegar æfingar s.l. mánudag og verður æft fyrst um sinn þri'vegis i viku hverri. Tennishefur verið talsvert iðkaður á Akureyri undanfarin ár, þótt ekki hafi verið keppt i greininni ennþá. Þar var komið upp velli árið 1972 og margir hafa æft þar reglulega sfðan. Fagna ber þvi að þessi iþróttagrein skuli nú vera að ryðja sér til rúms hér á landi. Hér er um að ræða mjög skemmtilega keppnisiþrótt, auk þess sem hún er hentug fyrir trimmara. Eftir upplýsingum sem við fengum frá Akureyri i gær, stendur til að koma á fót keppni i greininni i haust, og væri gaman ef að sliku gæti orðið. gk-. ..voyvy.i vy amuuirviui Hafnargötu 36, Keflavík Sími 92-2009 Allir þeir sem birta smáauglýsingu í VÍSI á meóan sýningin Heimilió’77 stendur yfir, veróa sjálfkrafa þátttakendurí.smáauglýsingahappdrætti VÍSIS. Vinningurinn - Philips litsjónvarpstæki - veróur dreginnút 15-9-77 — sagði Guðmundur Þorbjörnsson, Valsmaður um úrslitaleikinn í Bikarkeppni KSÍ á sunnudaginn „Égeralveg viss um aö við sigrum i leiknum,” sagði Guðmundur Þor- björnsson. „Andrúmsloftið i herbúð- um okkar er þannig aö það hlýtur að fara svo að við vinnum, og eftir að við misstum af Islandsmeistaratitlinum þáhöfum viö einbeittokkur að þessum leik, semviö bókstaflega verðum að vinna sigur i.” — Kom það sér ekki illa fyrir Val hversu marga menn liðið átti i lands- liðsferðinni á dögunum? Jú, það er að sjálfsögöu slæmt fyrir okkur að Guðmundur Kjartansson verður ekki með, en viö sigrum samt sem áður”. Hvorugur þeirra félaga vildi spá um úrslitin f leiknum, en báðir voru sann- færðir um hörkuleik þegar gengið verður til 18. úrslitaleiks i Bikarkeppni KSl á sunnudaginn. gk- Knattspyrnuunnendur biöa nú óþreyjufullir eftir úrslitaleik bikar- keppninnar milli Vals og Fram, sem fram fer á Laugardalsvellinum á sunnudaginn kl. 14. Víöa er rætt um sigurmöguleika liðanna f leiknum, og eins og vanalega eru menn ekki á eitt sáttir i þvl efni. Viö ræddum viö tvo leikmenn i gærdag um ieikinn, þá Kristin Jörundason Fram og Guö- mund Þorbjörnsson Val, menn sem væntanlega verða báöir í sviðsijósinu á sunnudaginn. „Leikurinn leggst vel i mig eins og allir leikir gegn Val”, sagði Kristinn. „Við þekkjum Valsmennina nú orðið mjög vel, svo að það hefur ekki verið um að ræða neinn sérstakan undirbún- ing af okkar hálfu fyrir leikinn. Við höfum þó æft af fullum krafti og ætlun okkur að verða bikarmeistarar. — Ætlar þú að skora mörk i leikn- um? ,,Ég gef engar yfirlýsingar um þaö, enda skiptir ekki aðalmáli hver skorar mörkin. Fólk verður bara að koma og sjá hvernig þetta fer. Það er best að spara bara stóru orðin og gera þvi meira i leiknum sjálfum á sunnudag- inn. >>Að sjálfsögðu geröu það það, en eftir að við komum heim höfum við æft mikið og þetta er allt að koma hjá okk- ur. Guðmundur Þorbjörnsson I hörkubaráttu gegn Eyjamönnum I 1. deild I sumar, þar sem hann missti af islandsmeistaratitlin- um. Nú er spurningin hvort honum og félögum hans I Val tekst aö sigra i Bikarkeppni KSÍ á sunnudaginn. (Vlsismynd Einar) Enska „pressan' fjúkandi vond — eftir jafntefli enska landsliðsins í knattspyrnu gegn því svissneska á Wembley-leikvanginum í Lundúnum Ensku dagblöðin eru alveg æf vegna úrlit- anna i landsleik Eng- lands og Sviss i knatt- spyrnu sem fram fór á Wembley-leikvanginum i Lundúnum á miðviku- dagskvöldið. Eins og kunnugt er þá lauk hon- um með jafntefli— ekk- ert mark var skorað og þótti litið til leiks enska liðsins koma. „Daily Mirror” segir aö ein- valdinum Ron Greenwood sem tók við liðinu fyrir aðeins þrem vikum, hafi algjörlega mistekist að koma með eitthvað nýtt — leikur liösins hafi verið sem áður, þunglamalegur og lltil skemmtun á að horfa. „Tflie Sun” tekur i sama streng og segir að Greenwood hafi ekki komið með neitt nýtt I töskunni sinni — og þeir sem hefðu haldið að hann gæti leyst allan vanda meðþvi að taka viö af Don Revie, hafi komist að allt annarri niður- stöðu. tJtlitið hjá okkur I heimsmeist- „Við verðum að sigra arakeppninnni i knattspyrnu hef- ur aldrei verið dekkra en einmitt nú, segir „The Daily Telegraph”. Framherjar okkar eru ekki hlut- verki sinu vaxnir og þeim virðist fyrirmunað aö geta skorað mörk. En svissneska liðið hafi hinsveg- ar komið á óvart og það heföi allt eins getað fariö með sigur af hólmi. Svissneska liðið átti bestu tækifærin I leiknum sem komu eftir góðan samleik segir ,,Daily Mail”. Og „The Gardian” segir i sinni fyrirsögn; „Svissneska liðið sýndi okkur leiðina” — og slðan heldur blaðið áfram — svissneska liöið heföi allt eins getað sigrað i leiknum, ef þvi hefði tekist að skora úr einhverju af þeim ágætu marktækifærum sem þaö skapaði sér á fyrstu klukkustund leiksins. Eins og sést á þessum ummæl- um blaðanna þá eru þau allt ann- að en ánægð með frammistöðu Greenwoods og enska liðsins sem á erfiða leiki framundan, gegn Luxemborg og Itölum i undan- keppni heimsmeistarakeppninn- ar, og til að komast áfram i keppninni þarf enska liðið aö sigra i báðum leikjunum með miklum mun. Leikurinn við Sviss var eini undirbúningurinn sem Green- wood fær fyrir þessa leiki og á hann þvi greiniiega ekki sjö dag- ana sæla framundan. — BB Úrslita- keppnin í 3. deild! Um hclgina veröur aftur tekiö til viö úrslitakcppnina i 3. deild tslandsmótsins I knattspyrnu, en sem kunnugt er urðu liöin jöfn i riölakeppni úrslitanna á dögunum. A morgun kl. 15 leika KS og Fylkir á Akranesvelli og er þaö hreinn úrslitaleikur, sem skcr úr um hvort liöið leikur til úrslita I kcppninni viö liöiö sem sigrar i hinum úrstitariölinum. Þar eru þr jú iiö, Austri, Grinda vlk og Leiknir. Leiknir og Austri léku reyndar i gærkvöldi, en okkur hafa ekki borist fregnir af þeim leik. Grindavík og'Austri leika á Egilsstööum kl. 13,30 á morgun, og Grindavfk og læiknir ícika siöasta leikinn á Kaplakrikavellinum I þriöjudagi'nn kl. 18. T 1TIOID I ^ I i|. Smáauglýsing í VÍSI er engin sma auglýsing

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.