Vísir - 09.09.1977, Síða 15
VISIF Föstudagur 9. september 1977
15
(Bílamarkaður VÍSIS — simi 866ÍÍ
Dcxlge Charger árg. 1970, ekinn 100 þús. km. 8
cyl 318 cub, sjálfskiptur i gólfi. Með stólum.
Litur blár, hvítur vinyl, 2ja dyra hardtopp,
power stýri og bremsur. Skipti á ódýrari, verð
kr. 1500 þús.
Chevrolet Malibu árg. '73 ekinn 91 þús. km, 6
cyl, beinskiptur. Litur blár, 4ra dyra, sumar-
og vetrardekk, útvarp, vökvastýri og brems-
ur. Skipti. verð kr. 1600 þús.
Fíat 127 árg. '74, ekinn 45 þús. km. 2ja dyra,
rauður, verð kr. 650 þús.
Hornet árg. '75, ekinn 79 þús. km. 6 cyl, bein-
skiptur, 4ra dyra. Skipti á ódýrari. verð kr.
1850 þús.
Land-Rover árg. '71, dtsel, ekinn 100 þús. km,
3ja dyra, litur hvítur. Góður bíll, verð kr. 1300
þús.
I3Í!MS/IIl/IN SF/RIVÆIM
Vitatorgi
Símar: 29330 o« 29331
Opið fró 9-7 .Opið i hádeginu c;j!augardögum 9-6
I I I I
Nýr og
glœsilegur
sýningarsalur
ptsqfp
A/tónud-föstud. 9-20.
Laugardaga 10-6.
Alltaf opið í hádeginu
BÍLAKAUP
HÖFÐATÚ N I 4
Opið laugardaga frá kl. 10-5.
I Ml 11 l
Sími 10280
10356
Ókeypis myndaþjónusta
Opið til kl. 7
a*asf'L1|
Konungur háloftsins, eidfuglinn Firebird árg.
'68 óhemjufallegur, 8 cyl 350 sjálfskiptur með
öllu. Holly 640-turb 400 SK 373, læst drif og
flækja. Hvítur. Ný breiðdekk og krómfelgur.
Mustang árg. '68. Mjög fallegur 8 cyl 289, bein-
skiptur. Gott lakk. Góð dekk. Skipti á t.d. Ce-
licu möauleg.
VW 1302 árg. '72. Gulur. Nýir demparar,
bremsur, fóðringar og stöng. Vetrardekk
fylgja. Skipti möguleg.
Galant 1400 árg. '74, ekinn 64 þús. km.
sanseraður. Góð dekk, vetrardekk fylgja.
Skipti á ódýrari möguleg. kr. 1400 þús.
Ford Falcon árg. '70. Hefurðu aðstöðu til að
sprauta? Góður ódýr bíll með lélegt lakk. 6
cyl, sjálfskiptur útvarp og segulband. Góð
dekk. Gott tækifæri.
Saab 96 árg. '71. Góður og f allegur blll. Gulur,
vetrardekk fylgja. Útvarp. Sænsk gæðavara.
Chevrolet Nova árg. '74. Ljósdrappaður 6 cyl,
beinskiptur með powerstýri og bremsum. Góð
dekk. Skipti á nýlequm minni bíl.
Arg I. Tegund Ekinn km. Verð kr.
'76 Audi 100 LS 11.000 2.700.000.-
'76 Fiat 128 9.000 1.200.000.-
'75 Audi 100 GL 1.600 ávél 2.500.000.-
'75 Audi 100 LS 22.000 2.400.000,-
'74 V.W. Passat LS 49.000 1.600.000,-
'74 V.W. PassatTS 45.000 1.600.000,-
'74 V.W. Pick up 58.000 1.100.000.-
'74 V.W. 1300 46.000 830.000.-
'74 V.W. 1300 65.000 850.000.-
'74 V.W. 1200 L 58.000 900.000,-
'74 VW1200 60.000 800.000
'74 Volvo station 1.950.000,-
'73 Audi 100GLS 69.000 1.850.000,-
'73 V.W. Fastback 78.000 760.000.-
'73 V.W. 1303 67.000 850.000,-
'73 V.W. 1300 65.000 730.000.-
'73 V.W. 1300 69.000 700.000,-
'72 V.W. 1302 67.000 570.000.-
'72 V.W. 1300 70.000 550.000,-
'71 V.W. 1302 S 86.000 480.000,-
'72 VW sendibíll 25.000 á vél 950.000
'71 V.W. 1302 75.000 400.000.-
'71 V.W. 1300 86.000 450.000.-
'71 V.W. 1200 79.000 500.000.-
'71 V.W. sendib. Nýskiptivél 800.000,-
'70 V.W. Fastback 15.000 á vél 600.000.-
'69 V.W. Variant 40.000 á i vél 590.000.-
VW Sendibíll með gluggum, ekinn 25 þús.
á vél, kr. 950 þús.
Lykillinn
að góðum bílakaupum!
í dag bjóðum við:
Range Rover árg. '77 ekinnaðeins
11 þús. km. með vökvastýri,
lituðu gleri ogtauáklæði. Bíll sem
lítur út sem nýr kr. 4,7 millj.
Range Rover árg. '75 með lit-
uðugleri og vökvastýri, mjög
fallegur bíll. Ekinn 80 þús.
km. kr. 3,6 m.
Volkswagen Passat station
'74, ekinn 46 þús. km. Stór-
glæsilegur bill á aðeins kr.
1650 þús.
Renault R-4 árg. '76 sendiferðabif-
reið lítur mjög vel út. Ekinn aðeins
20 þús. km. innanbæjar kr. 900 þús.
Austin Allegro '76, stórglæsilegur
vagn. Ekinn 20 þús. km. kr. 1500
þús.
Austin Allegro '77. Ekinn aðeins 4
þús. Bíll sem nýr á kr. 1570 þús.
Stórglœsilegur sýningarsalur í nýju húsnœði
P. STEFÁNSSON HF.
■LJVI SÍÐUMULA 33 SÍMI 83104 83105