Vísir - 09.09.1977, Síða 17
VISIR Föstudagur 9. september 1977
17
SPÁ 4,2% HAGVEXTIR
í HEIMINUM 1977
VfSIR
V) GENGIOC GJALDMIÐLAR
Bandariski dalurinn sýndi
vcikleikamerki i gær, þar scm
svissneski seölabankinn varð að
láta til sin taka til að halda
gengi dalsins við. Meðal gjaid-
eyriskaupmanna er þvi almennt
spáð, að nú sé aðeins timaspurs-
mái hvenær dalurinn fari á
fleygigerð.
Danska krónan er áfram efst
á gjaldmiðlaslöngunni. i gær
var bilið innan slöngunnar i al-
gjöru hámarki, þar scm 2.22%
voru á tnilli dönsku krónunnar
og vestur-þýska marksins á
botninum.
Pundið stendur sterkt eftir aö
breska Alþýðusambandsþingið
samþykkti stuðning við launa-
stefnu rikisstjórnarinnar. í gær
hækkaöi pundið gagnvart daln-
unt úr 1.7432 i 1.7437.
4.2% hagvöxtur í
heiminum
Uagvöxturinn verður aðeins
4.2% i heiminum árið 1977 en
ekki 4.7% eins og spáð hafði ver-
ið. Þetta sagði bandariski
prófessorinn Lawrence Klein á
fundi japanskra kaupsýsiu-
manna i Japan. Hann varaði
einnig við stöðnun árið 1978 og
1979. Einungis frekari
ráðstafanir, sem hvetja til auk-
ins hagvaxtar, geta komið i veg
fyrir stöðnun, sagði Klein.
Deilur um aðgerðir
japönsku stjórnarinnar
i Japan eru harðar umræður
um hvort aðgerðir rikis-
stjórnarinnar muni nægja til að
auka hagvöxt i landinu, en hann
er mjög mikill miðaö viö önnur
lönd.
Takeo Fukuda, forsætisráð-
herra, telur, að hagvöxtur á
þessu ári verði um «.7%. En það
efast margir áhrifamenn i
Japan urn. Toshio Komoto sem
er áhrifamaður i stjórnar-
flokknum, sagði þannig i gær,
að gripa þyrfti til frekari að-
gerða ef ná ætti þessu hag-
vaxtarmarki. lianu benti sér-
staklega á, að nauðsyniegt væri
að styrkja frekar smærri iðnað.
Shigeo Xagano, sem er forvstu-
maður i samtökum japanskra
iðnrekcnda, tók i sama streng,
og sagði, að mörg minni fyrir-
tæki gætu ekki nýtt framleiðslu-
gctu sina til fulls.
Hann hvatti til þess, að ríkis-
stjórnin lækkaði skatta á fyrir-
lækjum og gerði ráðstafanir til
að auka fjárfestingu.
Verðhjöðnuni
V-Þýskalandi
i Vestur-Þýskalandi er ekki
verðbólga heldur verðhjöðnun. i
ágústmánuði Iækkaði smásölu-
verð um 0.3% annan mánuðinn i
röð.
A cinu ári frá ágúst 197(> til
sama mánaðar í ár, hel'ur verð-
lagið liins vegar hækkað um
3.7%.
Verðlækkanir eiga sér einnig
stað i Austurríki. Þar var heiid-
söiuverðlag i ágúst 1.2% lægra
en i júli, og aðeins 2.1% hærra
en fyrir ári síðan.
Gjaldeyrisvarasjóður l'rakk-
lands var 313 milljónum FF
hærri i lok ágúst en i byrjun þess
mánaðar, og nam samtais 101.9
milljöröum franka. Þar af var
gulleignin 73.14 milijarðar FF.
Petcr Brixtofte ESJ
r
GENGISSKRÁNING
Gengisskráning
Gengið llo_ ie9 ; scpt-
6. september kl_ 12.0o
1 Bandarikjadollar ....( 205,40 205,90) 205,70 206,20
1 Sterlingspund 358,70) 358,65 359,55
1 Kanadadoliar 191,60) 191,40 191,90
100 Danskar krónur ....(3334,80 3342,90) 3342,90 3351,10
100 Norskar krónur ....(3768,45 3777,65) 3785,40 3794,60
100 Sænskar krónur ....(4228,95 4239,25) 4239,90 4250,20
100 Finnsk mörk .... (4923,30 4935,30) 4932,85 4944,85
100 Franskir frankar .... ....(4187,15 4197,35) 4191,50 4201,70
100 Belg. frankar 577,55) 576,70 578,10
100 Svissn. frankar ....(8602,25 8623,15) 8646,85 8667,85
lOOGyllini 8404,10) 8385,60 8406,00
100 V-þýsk mörk ....(8861,30 8882,80) 8875,55 8897,15
lOOLirur 23,33) 23,32 23,38
100 Austurr. Sch 1248,25) 1247,40 1250,40
100 Escudos 507,10) 506,65 507,85
lOOPesetar 243,70) 243,45 244,05
100 Yen 77,09) 77,17 77,35
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Grýtubakka 12 taiinni eign húsfélagsins
fer fram á eigninni sjálfri mánudag 12. september 1977 kl.
14.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Háaleitisbraut 111, þingl. eign
Gunnars Jónssonar fer fram á eigninni sjáifri mánudag
12. september 1977 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Ferjubakka 12, talinni eign húsfélags-
ins fer fram á eigninni sjálfri mánudag 12. september 1977
kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 93., 95. og 96. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
Grýtubakka 20, talinni eign húsfélagsins fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri
mánudag 12. september 1977 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
London
Vikulega aila iaugardaga
vikudvöl á góðum hóteium
með eða án báðs morgun-
matur, wc. útvarp — sjónvarp
á herbergjum og simi.
Einnig hægt að dveljast Iengur
á 8/21 dagsfargjöldum iág-
mark 8 dagar hámark 21 dag-
ur. Sérstakur afsláttur fyrir
unglinga að 22 ára aldri auk
venjulegs barnaafsláttar.
Fjölskyldufargjöld.
i sambandi við þessar ferðir
gætum viö skipulagt akstur af
flugvelli á hótel við komu og til
baka við brottför. Auk þess út-
vega hótelin okkar leikhús-
miða og á aðrar skemmtanir,
svo sem kappleiki og fieira.
Kynnið ykkur kjör okkar að
öðru leyti.
Við aöstoðum einnig varðandi
ferðir út úr London o.s.frv.
örugg og hagkvæm þjónusta
Vinsamlegast skrifið hann hjá
yður þar sem hann er ekki I
simaskránni.
sími 29211
Ferðaskrifstofa
Kjartans
Helgasonar hf.
Skólavörðustig I3A.
Reykjavik
Skáld vikunnar
Umsjón: Sigvaldi
Hjálmarsson
Næstsíöasta Ijóö skálds
þessarar viku birtist í dag
og ber þaö heitið »Hvar
strokkvartett lék" og er
Kristinn
Reyr
eftir fyrsta skáldiö, sem
Vísir kynnin Kristin Rey.
Hann yrkir svo í síðasta
sinn fyrir Vísislesendur í
blaðiö á morgun# en nýtt
skáld kveður sér svo
hljóðs á mánudaginn
kemur.
HVAR STROKKVARTETT LÉK
Hvitur borði i hári
hafsins.
Báran blá
i bliðu morgunsári
sté á strönd,
hvar strokkvartett lék.
Strönd hvar ég stóð
strákur i sjó.
Og langt út i lönd
landgrunnið vóð,
strakur frá strönd.
Strokkvartett úthafsins lék.
Barn, en nú er borgin þar,
sem berangur i morgin var,
furðulega fagurlega
fléttuð
úr sementi og sandi.
Sjórinn blek
VÍSIR
Bergþórugata
Langahlið
Búðir i Garðabæ
Skúlagata frá 50 og út
Safamýri
Sólheimar
Skipholt
Rauðarárholt
Vesturgata
Laugavegur
Skólavörðustígur
Uppl. i sima 86611.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Grýtubakka 16 talinni eign húsfélagsins
fer fram á eigninni sjálfri mánudag 12. september 1977 kl.
13.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.