Vísir - 09.09.1977, Page 18
Föstudagur 9. september 1977 VISIR
)
LAUQARA8
BJLO
Simi 32075
Stúlkan frá Petrovka
Umsjón: Arni Þórarinsson og Guöjón Arngrimsson.
° ★ ★★ ★★★★
afleit slöpp la-ia ágæt framúrskarandi
Ef mvnd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún +
aö auki,-
Stjörnubíó: Taxi Driver ★ ★ ★ ★
Tónabió: Brannigan ★ -j-
Nýja bíó: Lucky Lady ★ ★ ★
Austurbæjarbió: Fanginn á 14. hæð ★ ★ ★
Gamlabíó: ELVIS ★ ★ ★
Háskólabió: Flughetjurnar ★★ +
Mjög góö mynd um ævintýri
bandarisks blaöamanns i
Rússlandi.
Aöalhlutverk: Goldie Hawn,
Hal Holbrook, Anthony
Hopkins.
tslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I örlagafjötrum.
Hörkuspennandi bandarisk •
kvikmynd meö islenskum
texta og meö Clint Eastwood
i aðalhlutverki.
Bönnuð börnum
Endursýnd kl. 11.
TAXI DRIVER
TÓNABIÓ
Heimsfræg verölaunakvik-
mynd i litum. Leikstjóri
Martin Scorsese. Aöalhlut-
verk: Robert De Niro, Jodie
Foster, Harvey Keitel.
Sýnd kl. 6, 8.10, 10.10
Bönnuö börnum
Hækkað verö
Simi 31182
Lukku Láki
Lucky Luke
gÆJARBÍP
—Sími 50184
I fremstu víglínu
Raunsönn mynd um hetjudáð-
ir landgöngusveita Bandarikj-
anna á Kyrrahafinu i siðari
heimstyrjöldinni.
Aðalhlutverk: Chad Everett
Mailyn Deven Gene Hackmann
tsl. texti Sýnd kl. 9
Bönnuö börnum
Allra siðasta sinn
Islenskur texti
Bráðskemmtileg, ný banda-
risk ævintýra- og gaman-
mynd, sem gerist á bannár-
unum i Bandarikjunum og
segir frá þrem léttlyndum
smyglurum.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Sföustu sýningar.
A Russian girl,
an American reporter,
...and the love
theyshared
GOLDIE HAWN
HAL HOLBROOK
in
TUEGIRLFROM
PETROVKA
Ný teiknimynd, með hinum
frækna kúreka Lukku Láka i
aöalhlutverkinu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■Öf 1-15-44
Þú
l V MÍM!..
i \\ 10004
hafnorbíó
16-444
Sweeney
Hörkuspennandi ný ensk lög-
reglumynd i litum
John Than
Dennis Waterman
tsl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
AljSTURBtJARRÍÍI
ISLENZKUR TEXTI
Sandgryf juhershöfð-
ingjarnir
The Sandpit Generals
Mjög áhrifamikil, ný banda-
risk stórmynd i litum og Cin-
emascope, byggð á sögu
brasiliska rithöfundarins
Jorges Amado.
Aöalhlutverk: Kent Lane,
Tisha Sterling, John Rubin-
stein.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HASKÖLÁBiö
S.mi 27/VO
Flughetjurnar
(Aces High)
Hrottaspennandi. sann-
söguleg og afburðavel leikin
litmynd úr fyrra heimsstriði
— byggð á heimsfrægri sögu
..Journey’s End” eftir R.C.
Sheriff.
islenskur texti
Aðalhlutverk: Malcolm
McDowell, Christopher
Plummer, Simon Ward.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn
Fjolaköttur
kynnir
þýska
meistara
v__________</
1 Fjalakattarumfjölluninni
hér i kvikmyndadálkunum
siöustu tvo daga kom fram
aö kvikmy ndaklúbburinn
hyggst i vetur gera nokkur
skil nýju þýsku bylgjunni I
kvikmyndagerö meö sýning-
um á verkum þriggja af
kunnustu leikstjórum Þjóö-
verja nú. Þeir eru Werner
Herzog, Hans Jurgen Syber-
\ berg og Volker Schlöndorff.
Þar sem hér gefst i fyrsta
sinn tækifæri til aö sjá mynd-
ir frá þessari nýju kynslóö
þýskra kvikmyndageröar-
manna I einhverju samhengi
þykir viöeigandi aö kynna
stuttlega þessa þrjá leik-
stjóra. Hugsanlega veröa
fleiri landar þeirra kynntir
siöar hér á sföunni.
Hans Jurgen Syberberg
Hans Jurgen Sybcrberg (fædd-
ur 1932) er eini leikstjórinn af
þessari nýju kynslóð sem lærði
sitt fag beinlinis hjá sjónvarp-
■ inu.
Þegar hann var unglingur kvik-
myndaði hann á 8 mm vél upp-
færslu Bertold Brechts á „Ur-
Faust”, og er sú mynd nú sögu-
legur dýrgripur. Siöar hóf hann
gerð heimildarmynda um
myndlist fyrir sjónvarpiö i
Bæjaralandi. Sú mynd sem
Fjalakötturinn sýnir i vetur,
„Lúðvik — sálumessa meyjar-
konungs”, var önnur mynd
Sybergs I fullri lengd. Uppruna-
lega var myndin hugsuð sem
sprell á borð við tilþrif Andy
Warhols á hvita tjaldinu. En
fyrren varði haföi myndin slys-
ast til að breytast i fyrsta hluta
umfangsmikils þrileiks Syber-
bergs um þróun þýskrar þjóðar
sálar. Annar hluti þess þrileiks
var „Karl May” og lokaþáttur-
inn verður siðan fjögurra klst.
mynd „Hitler — Kvikmynd gerö
i Þýskalandi”. I millitföinni
geröi Syberberg „Játningar
Winifred Wagner”, sem er
þriggja klst. samtal við aldraða
forvigiskonu tónlistarhátiðar-
innar I Bayreuth. Syberberg er
kunnur fyrir langar einræður i
myndum sinum, og nýstárlega
notkun teikmynda.
Volker Schlöndorff
Volker Schlöndorff (fæddur
1939) á eina mynd á sýningar-
skrá Fjalakattarins i vetur,
„Náðarskotið” eöa „Der Fang-
schuss” sem hann gerði 1976 og
telst ekki til meiri háttar mynda
hans. Mynd Schlöndorffs „Der
Junge Törless” eftir sögu Ro-
bert Musil er reyndar fyrsta
mikilvæga þýska kvikmyndin
sem fram kom eftir aö gróska
komst i kvikmyndagerð þar að
nýju. Hún var gerð 1965-6.
Schlöndorff svipaði i vinnu-
brögöum mjög til franskra
kvikmyndageröarmanna, enda
hafði hann stundaö nám viö
frönsku kvikmyndaakademi-
una, unnið sem aöstoðarmaður
Louis Malle, Alain Resnais og
Jean-Pierre Melville, og einnig
starfað við franska sjónvarpið.
Schlöndorff hefur siðan gert á
annan tug mynda, en merkastar
eru taldar „Hinn óvænti auður
fátæka fólksins i Kombach”,
(1970) saga frá fyrri öldum með
pólitiskum undirtón, „Sumar-
elding” (1972) um fráskilda
konu (leikin af eiginkonu og
samstarfsmanni Schlöndorff,
Margarethe von Trotta) i ein-
manalegri baráttu við karla-
veldið, og „Ærumissir Katrinar
Blum” (1975) eftir pólitiskri
dæmisögu Heinrich Böll sem
var hörð árás á æsifrétta-
mennsku gulu pressunnar i
Þýskalandi.
Werner
WernerHerzogtfæddur 1942) er
kunnastur þessara þriggja höf-
unda og ásamt Fassbinder i
fremstu röö hinna ungu þýsku
kvikmyndageröarmanna. Hann
er einna yngstur þeirra aö ár-
um, en hvað elstur i faginu, þvi
hann var farinn að gera tilraun-
ir i kvikmyndagerð áriö 1959.
Herzog hefur aö þvi er viröist
minni áhuga á að fjalla um
Þýskaland nútimans og vanda
Herzog
þess, heldur en kollegar hans.
Myndir hans snúast einatt á
episkan hátt um mannlega
bresti.brjálun og hetjuskap. Oft
fjalla myndirnar um örlagarika
vendipunkta i llfi persónanna,
fremur en hversdaginn. „Fólk
sem liggur undir miklum þrýst-
ingi gefur okkur mun betri inn-
sýn I innsta eöli okkar”, segir
hann. Söguhetjur hans hafa
þannig verið dvergar („Jafnvel
dvergar byrjuöu smátt”, 1969-
70) heyrnarlaus og blind kona
sem leikur sjálfa sig („Land
þagnar og myrkurs”, 1971-2),
19. aldar „villimaöurinn” Kasp-
ar Hauser (i samnefndri kvik-
mynd sem Háskólabió hefur
sýnt), og methafa i skiðastökki
(leikur sjálfan sig) sem á dular-
fullan hátt finnur sig knúinn til
æ furðulegri afreka („Hin mikla
fullnæging Steiner trésmiðs”,
1974). Fjalakötturinn mun i vet-
ur sýna fyrstu mynd Herzogs,
„Lifsmark” (1968), „Dverg-
ana” og „Steiner”.
— AÞ.