Vísir - 09.09.1977, Síða 20

Vísir - 09.09.1977, Síða 20
20 Föstudagur 9. september 1977 VISIR „Mikil ánœgja með dagskrártíma Óskalaga fyrir sjúklinga,/r Föstudagur 9.september 14.30 Miftdcgissagan: „Úlf- hildur” eftir Hugrúnu Höfundur les (8). 15.00 Miftdegistónleikar 15.45 Lcsin dagskró næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar <16.15 Veðurfregnir), 16.20 Popp. 17.30 Frakklandsferft I fyrra- haust. Gisli Vagnsson bóndi á Mýrum i Dýrafirði segir frá. Oskar Ingimarsson les (3). 18.00Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Or atvinnulffinu Magnús Magnússon og Vilhjálmur 1 Egilsson viðskiptafræðing- ar sjá um þéttinn. 20.00 „Myndir á sýningu”, tónverk eftir Módest Miíssorgský Viktor Jereskó leikur á pianó. 20.30 Svipast um á Sufturlandi Jón E. Hjálmarsson fræöslustjóri talar við Gest Guðmundsson i Vinaminni i Hrunamannahreppi. 21.00 Strengjakvintett i a-mol) eftir Francois Joseph Fetis 21.30 Útvarpssagan: „Vikur- samfélagið” eftir Guðlaug Arason Sverrir Hólmarsson les (3). 22.00 Frettir 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag- an: „Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal Flosi ólafsson leikari les (3). 22.40 Afangar Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson pg Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ,/Þaö gætir mikillar ánægju meðal hlustenda þáttarins óskalög fyrir sjúklinga, aö hann skuli hafa verið færöur á sinn gamla og upprunalega tima á laugardagsmorgn- um, en aftur á móti er mikil óánægja meö þaö að hann skuli vera klipptur svona í sundur eins og nú er gert meö fréttum og veöurfregnum", sagöi Kristín Sveinbjörnsdóttir stjórnandi óskalaga fyrir sjúklinga í útvarpinu á laugardagsmorgnum. Þáttur þessi hefur nú verið i gangi i rúm 25 ár, en honum var helypt af stokkunum i april- mánuði árið 1952. Kristin hefur verið umsjónar- maður hans frá þvi í október 1967, eða i tæp tiu ár og sagöist hún siður en svo vera búin að fá leið á honum. „Þetta gengur nú allt svipað og regiulega. Kveðjurnar verða allar að vera stimplaðar á sjúkrahúsunum, þvi einungis sjúklingar mega senda kveöjur i þáttinn”, sagöi Kristin. — segir Kristín Sveinbjörnsdóttir Þátturinn Óskalög sjúklinga er sendur út beint og er á dag- skrá milli kl. 9.15og 11.10 með 25 minútna hléi þegar veðri og fréttum er útvarpað. —H.L. Kristln Sveinbjörnsdóttir hefur stjórnaft þættinum Óskalög sjúklinga i tæp tfu ár. t Smáauglýsingar — simi 86611 J v_ Þjónusta Tek aft mér úrbeiningar á stórgripakjöti. Simi 52603. Tek aft mér að þvo og bóna bíla. Uppl. i sima 83611. Nýtt — Nýtt — Permanent Nú loksins eftir 20 ára stöðnun við að setja permanent i hár. — Það nýjasta, fljótasta og endingar- besta frá Clunol Uniperm. Leitið nánari upplýsinga hjá eftirtöld- um hárgreiðslustofum. Hár- greiöslustofan Hödd, Grettisgötu 62, simi 22997. Hár-hús Leó Bankastræti 14, simi 10485. Fæst aöeins á hárgreiðslustofum. Hárgreiftsla — Hárgreiftsla Framvegis opið á laugardögum frá kl. 8.30 til 12. Perma Garðsenda 21, simi 33968. Perma Iðnaðarhúsinu, simi 27030. Tek aft mér útbciningar á stórgripakjöti. Simi 52603. Traktorsgrafa til leigu ismá og stór verk, alla daga vik- unnar. Þröstur Þórhallsson simi 42526. Glerísetning önnumst alls konar glerisetning ar þaulvanir menn. Simi 24388. Glersala Brynju. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Litum einnig ef óskað er. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2—5. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Skólavörðuslig 30. Gisting i 2-3 eða 4ra manna herbergjum. Uppbúin rúm eða pokapláss í sömu herbergjum. Eldunarað- staða. Gisting Mosfells Hellu Rang. Slmi 99-5928. Slæ og hirfti garfta Uppl. i sima 22601 [Hreingerningar Þril-hreingerningaþjónusta Vélhreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanur menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. önnumst hreingerningar á ibúöum og stolnunum. vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Atvinnaiboói EUiheimiIift Skjaldarvik við Akureyri vill ráða hjúkrunar- fræðing og sjúkraliða sem fyrst. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. i sima 96-21640. Saumastúlkur óskast strax. Solido Bolholti 4 4. hæð. Sendisveinn óskast til starfa hálfan daginn. Þarf helst að hafa hjól. Upplýsingar á skrifstofunni kl. 1-51 dag. Iþrótta- blaðið Armúla 18. Afgreiðslustarf i Garftabæ. Starfsfólk vant afgreiðslu óskast. Ekki yngra en 18 ára. Vakta- vinna. Uppl. i simum 52464 og 40824 I dag og næstu daga. Húsnæfti — vinna. Fullorðinn maður óskast hálfan daginn við létta vinnu m.m. á Klappastig 16. Uppl. I sima 24030 frá kl. 1-5 e.h.. Laghentur maftur óskast til umsjónarstarfa. Uppl. i sima 35042 kl. 16-20föstudag og kl. 10-12 laugardag. Óskum eftir starfsfólki til uppeldisstarfa. Uppl. i sima 35042kl. 16-20föstudag og kl. 10-12 laugardag. Auglýsingateiknari óskast i 1/2 dags starf til að byrja með á starfandi stofu. Góð laun fyrir góöan teiknara. Tilboð sendist i pósthólf 6-121 Reykjavik. Merkt teiknari. Heimavélritun. Ef þú ert leikini vélritun, átt góða ritvél og ert til i að taka að þér heimavélritun, nú um mánaðar- tima, sendu þá umsókn i Pósthólf 1372 Reykjavik merkt heimavél- ritun, fyrir mánudagskvöld. Gröfumaftur. Vantar góðan mann á traktors- gröfu, verður að hafa próf. Upp- lýsingar I sima 34602. Maftur óskast til framleiðslustarfa i verksmiðju. Uppl. i síma 10941 milli kl. 5-7. Bensinafgreiftslumaftur óskast til afleysinga i 1-2 mánuði nú þegar I Nesti Fossvogi. Uppl. á staðnum i kvöld og i fyrramálið. Trésmiftir. Óskum eftir trésmiðum á tré- smiöaverkstæði i Hafnarfirði. Uppl. i sima 52595. Starfskraftur óskast til starfa á verkstæði okkar. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum ekki i sima. Tréval, Auðbrekku 55 Kópavogi. Starfskraftur óskast til afg reiðslustarfa hálfan da ginn. Uppl. i bakariinu frá kl. 5-6 Björnsbakari, Vallarstræti 4. Kvenfataverslun vift Laugar- veginn, óskar eftir starfskrafti nú þegar, hálfan eða allan daginn. Tilboð með helstu upplýsingum sendist augld. Visis-merkt „4805”. Lipran og stundvlsan starfskraft vantar til aðstoðar á tannlæknastofu við Hlemmtorg. Tilboð sendist augld. Visis fyrir kl. 17 föstudaginn 9/9 merkt „Tannlæknastofa 4791” Vélstjóri óskast á 70 tonna bát, sem fer á tog- veiðar frá Grindavik. Uppl. i sima 92-8086 eftir kl. 5 á daginn. 3 menntaskólastúlkur óska eftir ræstingarstörfum i vet- ur. Hafa allar starfað við ræsting- ar. Vinsamlegast hringið i sima 30820 um helgina. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helg- ar. Hefur gagnfræðapróf og iön- skólapróf. Uppl. milli kl. 10-12 f.h. i si'ma 36132. Aukavinna. Óska eftir kv«ld og helgarvinnu. Er með próf úr 3. stigi Vélskóla Islands. Hef unnið ýmis málm- iðnaðar- og sölustörf. Hef bil til umráða. Allt kemur til greina. Simi 34112 eftir kl. 18.30. 17 ára piltur sem hefur bilpróf og gagnfræðapróf úr verslunardeild, óskar eftir vinnu. Upplýsingar i sima 13617. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu. Hef bilpróf. Uppl. i sima 85841 milli kl. 7-9. Tvitug stúlka með eitt barn óskar eftir ráðs- konustarfi úti á landi. Uppl. i sima 93-7019 næstu daga. Vantar vel launaða, góða og skemmtilega vinnu. Uppl. i sima 25820 frá 1-6. 16 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 12698. Húsráöendur — Leigumiftlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- Húsnædiíbodi Til leigu herbergi i vesturbæ sér inngangur, sér snyrting. Uppl. i sima 21155. Herbergi til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. i sima 34361. Húsnæði óskast 3 reglusamir norðlenskir námsmenn óska eftir ibúð á Reykjavikursvæðinu strax. Fyrirframgr. möguleg. Simi 82513. tbúft óskast. Mæðgin utan af landi óska eftir 3- 4ra herbergja ibúð frá og með 1 okt. Simi 43361 milli kl. 5-7 i kvöld og annað kvöld. Háskólanemi óskar eftir 2-3 herbergja ibúð. Algjör reglu- semi og fyrirframgreiðsla. Með- mæli ef óskað er. Upplýsingar i sima 32346 milli kl. 6-8. s.o.s. Aldraða einhleypa konu vantar ibúð strax, helst i gamla bænum, en allt kemur til greina. Algjör reglusemi og góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringiö i sima 71197 fyrirkl. 5 eða e. kl. 7 á daginn. tbúft óskast. Litil ibúð óskast til leigu sem fyrst. Skilvisum greiðslum heitið. Vinsamlegast hringið i si'ma 74567. Herbergi óskast til leigu i Árbæjarhverfi. Uppl. i sima 75553. tbúð óskast I Vesturbænum, ekki seinna en 15. okt. Reglusemi og góð umgengni. Tveir i heimili. Meðmælief óskað er.Uppl. i sima 13604 á kvöldin simi 86436. Óska eftir ibúð tvennt fullorðið i heimili. Tilboð sendist augld. Visismerkt „rólegt hverfi”. Skólastúlka utan af landi óskar eftir l-2ja herb. ibúð strax eða frá 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 81176. Herbergi óskast til leigu. Uppl. i sima 76508. Litift verslunarhúsnæfti óskast fyrir bóka- og hljómplötu- sölu á góðum stað i fjölbýlis- hverfi. Æskilegt sem næst mið- bænum. Uppl. i sima 42949 eftir kl. 6 á kvöldin. Herbergi óskast helst i Laugarneshverfi, fyrir reglumann. Æskileg aðstaða til að hita kaffi þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 15605 og 36160. Ung hjón óska að taka á leigu ibúð strax i Kópa- vogi eða Reykjavik. Upplýsingar i sima 27390. Ung reglusöm hjón óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. ibúð. Erum með 10 mánaða barn. Hringið i sima 43929. Einbýlishús. Einstæð móðir óskar eftir gömlu einbýlishúsi til leigu. Má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar I sima 72308 öll kvöld eftir kl. 6. Keflavik — Njarftvík. Óska eftir aðtaka á leigu 3ja her- bergja ibúð sem fyrst i Keflavík eða Njarðvik. Uppl. i sima 92-6589 i kvöld milli kl. 6-8. Ung stúlka meft 2ja ára barn óskareftir2ja-3ja herbergja ibúð. Reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 74445.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.