Vísir - 09.09.1977, Page 21
Föstudagur 9. september 1977
21
SJONVARP KL. 20.55 I KVOLD:
VIGBUNAÐAR-
KAPPHLAUPIÐ
Gunnar G. Schram stjórnar
u m r æ ö u þæ 11 i n u m u m
vigbúnaðarkapphlaupiö i sjón-
varpinu i kvöld.
„Rætt verður um vig-
búnaðarkapphlaupið og
möguleika til þess að
draga úr því og hvort ekki
megi beina fjármagninu
inn á einhverjar aðrar
brautir en til vígbúnaðar,
eins og t.d. til uppbygg-
ingar i fátækum löndum
heims í þættinum í
kvöld", sagði Gunnar G.
Schram sem stjórnar
umræðuþættinum um
vígbúnaðarkapphlaupið, í
sjónvarpinu í kvöld.
Gestir þáttarins verða þeir
Ágúst Valfells, kjarnorkuverk-
fræðingur, Ólafur R. Einarsson,
menntaskólakennari, Magnús
Torfi Ólafsson, alþingismaður
og Pétur Guðjónsson, forstjóri.
„Þatturinn verður sendur út
beint, en inn i þáttinn verður
skotið m.a. viðtali við Guðjón
Petersen, forstöðumann
Almannavarna rikisins um
viðbúnað hérlendis ef til styrj-
aldar kæmi”, sagði Gunnar.
—H.L.
SJ0NVARP KL. 20.30 I KVÖLD:
Hetja hryllingsmyndanna
heimsœkir Kermit í
kvöld
Ekki er að efa það að
vel muni fara á með
skrímslum Prúðuleik-
hússins og hinum hrylli-
lega gesti sem þau fá til
sin í kvöld, konungi hryll-
ingsmyndanna Vincent
Price.
Óþarfi mun sjálfsagt að
kynna þennan 65 ára gamla
skapgerðarleikara fyrir sjón-
varpsahorfendum, svo þekktur
sem hann nú er úr allskyns
fffitiHSBjfr)
Föstudagur
9.. september 1977
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Prúöu leikaramir (L)
Gestur Prúöu leikaranna i
þessum þætti er kvik-
m yndaleikarinn Vincent
Price. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
20.55 Vigbúnaðarkapphlaupið
i veröldinni Umræðuþáttur.
Stjórnandi Gunnar G.
Schram.
21.45 örlög ráða (Le grand
jeu) Frönsk biómynd frá ár-
inu 1934. Leikstjóri Jacques
Feyder. Aðalhlutverk Marie
Bell, P.R. Wilm, Francois
Rosay og Charles Vanel.
Pierre Martel er orðinn
gjaldþrota vegna ástkonu
sinnar, en fjcflskylda hans
greiðirskuldir hans með þvi
skilyrði, að hann hverfi úr
landi. Hann fer til Marokkó
og gengur i útlendingaher-
sveitina. Þýðandi Ragna
Ragnars.
23.20 Dagskrárlok.
vampiru og hryllingsmyndum.
Færri vita þó að Price hafði
getið sér gott orð sem leik-
húsmaður löngu áður en hann
varð þekktur sem hinn hávaxni
konungur hryllingsmyndanna.
Þá er hann einnig sérfræðingur i
menningu og listum sem hann
hefur mikið stúderað.
Þátturinn er sýndur i lit.
H.L.
Vincent Price
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
Húsnæði óskast
2 stúlkur óska eftir
2ja herbergja ibúð á leigu. Uppl. i
sima 13029.
4-5 herbergja ibúð
óskast til leigu strax. Uppl. i sima
71112 eftir kl. 7.
Móðir með 1 barn
óskar eftir að taka á leigu 2-3ja
herbergja ibúð, sem næst mið-
bænum eða vesturbæ. Einhver
fyrirframgr. Góð umgengni og
reglusemi. Einnig á sama stað er
tilsölu plötuspilari. Upplýsingar I
sima 84271 frá kl. 6-10 i dag og
næstu daga.
Ungt par vantar
2ja herbergja ibúð i Reykjavik.
Þeir sem gætu hjálpaö vinsam-
legast hringið i sima 92-2375.
Reglusöni stúlka i
ábyggilegri stöðu óskar eftir her-
bergi eða litilli ibúð, sem fyrst.
Simi 53287 eftir kl. 7 á kvöldin.
2 stúlkur óska eftir
herbergi með aðgangi að eldhúsi.
Uppl. i sima 40687.
Ung barnlaus hjón
óska eftir ibúð strax, i Kópavogi
eða Reykjavik. Fyrirframgr.
Uppl. i sima 27390 eftir kl. 6.
Útlendur rólegur og
reglusamur maður, óskar eftir
herbergi með aðgangi að eldhúsi.
Meðmæli. Uppl. i síma 86184.
Bílaviðskipti
\udi 100 árg. ’74 til sölu.
Átur reykblár. Ekinn tæpl. 48
)ús. km. Vetrardekk og útvarp.
/erð kr. 2 milljónir. Uppl. i sima
12527eftir kl. 18 i dag. Ennfremur
augardag og sunnudag.
9 sæta VW rúgbrauð
irgerð 1975 ekinn 45 þús. km.
íentugur til flutninga á laxveiði-
'ólki. Uppl. i sima 33905 milli kl.
Fiat 125 árg. ’70
til sölu til niðurrifs. Uppl. i sima
53247 eftir kl. 18 i dag og næstu
daga.
Til sölu
Mercury Comet ’63. Uppl. I sima
22962.
Mercedes Bens 220
disel 1977 ekinn 40 þús. km —
B.M.W. 520 1977 ekinn 9 þús. km.
með þaklúgu kr. 3.6 millj. —
Saburu 1977 ekinn 5 þús. km. kr.
1900 þús. — Austin Allegro 1977
ekinn 5 þús. km. kr. 1550 þús. —
Austin Allegro 1977 ekinn 12 þús.
km. kr. 1600 þús. — Cortina 1300
1974 ekinn57þús. km.kr. 1300 þús
— Cortina 1600 1974 ekinn 48 þús.
km. kr. 1150 þús — Cortina 1600
1973ekinn 83 þús. km. kr. 1 millj.
Saab 99 1974ekinn 57 þús. km. kr.
1600 þús. — Saab 99 L. 2,0 1973 ek-
inn 79 þús. km. kr. 1600 þús. Si-
felld þjónusta. Bilasalan Höfða-
túni 10. Símar 18881 og 18870.
I-------------------------------
Buick Elektra 225
til sölu. Buick árg. 1963 401 kubik.
Þarfnast smávægilegra viðgerða.
Góðir greiösluskilmálar. Skipti
möguleg. Upplýsingar i sima
12562 milli kl. 5-7.
Vetradekk ,
óska eftir vetradekkjum á felg-
um eða felgulausum. Stærð 135
S.R. 13. Uppl. i sima 16355 eftir kl.
18 á kvöldin.
Byggingabill til sölu.
Opel 1964 station. Uppl. i sima
35863 og 53881.
Til sölu
Citroen G.S. árg. 1971. Nýupp-
gerður. Uppl. i sima 74083.
Ótrúlegt en satt
Til sölu er sérlega vel með farinn
Citroen Amý 1971 á aðeins 350
þúsund. Mjög traustur og spar-
neytinn bill. Til sýnis og sölu i
Bilaúrvalinu Borgartúni 29.
Til sölu Mercedes Benz 250S.
árg. 1967 nýja lagið. Billinn er ný-
sprautaður með góðri vél. Með
rafmagnstopplúgu og aflstýri og
aflbremsum. Bfllinn er til sýnis
og sölu á bilasölu Guðfinns. Einn-
ig uppl. i sima 92-2971.
Cortina 1968
til sölu. Skoðuð 77. Upptekin vél.
Upplýsingar i sima 42454 eftir kl.
18.
Til sölu varahlutir ÍJCB-3C
Til sölu varahlutir i JCB-3C
traktorsgröfu. Ford-trader-mótor
(diesel), girkassi, drif, fram-
skófla og gálgi, 2 dekk á felgum,
tjakkar o.m.fl. Uppl. aö Sogavegi
133.
Til sölu Ford Escort
sendibill árgerð 1976, ekinn 34.000
km. Verð kr. 1.350 000. Uppl. i
sima 11276, til kl. 6.
Golf L 1976
til sölu, ekinn aðeins 10.000 km.
Uppl. i sima 11276 til kl. 6.
VW 1973
innréttaður sem ferðabill með
gluggum og hærra þaki. Ný vél.
Góð dekk, ný sprautaður, simi
11276 og 51041.
Audi 100 LS 1975
ekinn 41.000 km. Fallegur einka-
bill. Verð kr. 2.2 millj. Uppl. i
sima 11276 til kl. 6.
Til sölu
VW Golf LS 1976
2ja dyra, ekinn 13.000 km. Ljós
blár, fallegur og sparneytinn fjöl-
skyldubill. Uppl. I sima 11276.
Plymouth Road Runner 1969,
nýsprautaður silfurgrár sanser-
aður ný endurryövarinn, sem nýr
að sjá. Cragar sportfelgur, sonia
maxima 60 dekk bæði að framan
og aftan 383 cub. inch. magnum
vél. sears loftdemparar, og fl. og
fl. og fleira. Uppl. i sima 11276 til
kl. 6.
Opel Record L 1970,
örlitið skemmdur eftir árekstur,
selst hvort sem er viðgerður eða
ekki. selst ódýrt. Uppl. i sima
11276 tii kl. 6.
Til sölu Ford Cortina
1600 1973, ekinn 67.000 km. Góður
bill. Uppl. i sima 11276 og 74221.
Fiat 131 — Gaz 452
Til sölu Fiat 131 árg. ’76. Ekinn 20
þús. km. Skipti á Gaz 452 mögu-
leg. Uppl. i sima 99-5980.
Flat 127.
árg. ’76tilsölu, ekinn 19 þús. km.
Uppl. i sima 51340.
Ford Mustang ’67-’68
Óska^ eftir að kaupa Ford
Mustang ’67-’68 sem þarfnast við-
gerðar. Uppl. i sima 83104 á
verslunartima ög i sima 72212 á
kvöldin.
Volvo 144 de luxe árg. ’73
er til sölu, útvarp og vetrardekk
fylgja. Gottverö ef vel er samið.
Uppl. i sima 37350 eftir kl. 18.
Til sölu
Fiat 125, ’68 módel. Boddý lélegt,
en vél nýupptekin, og drifkram
gott. Uppl. i sima 24663.
VW 1300 1971
i toppstandi, ekinn 80.000 km.
Rauður og hvitur aö innan. Einn
eigandi frá byrjum .Hringið i sima
11276..
Til sölu VW Passat LX 1977
afmælisútgáfan. Ekinn aðeins
3500 km. Gullsans. aö lit m/rauöu
plussi að innan og liftback
(opnanlegt bak) til sýnis og sölu
hjá Heklu hf. Laugavegi 172. Simi
21240.
VW 1300 1972
ekinn 58.000 km. Verð 600.000 til
sýnis hjá söludeild Heklu, s.
21240.
Bílapartasalan auglýsir:
Höfum ávallt mikiö úrval af not-
uðum varahlutum i flestar teg-
undirbifreiða og einnig höfum við
mikið úrval af kerruefnum. Opið
virka daga kl. 9-7 laugardaga kl.
9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum
um land allt. Bilapartasalan
Höfðatúni 10. simi 11397.
Passat 1974 LS
til sölu. Ekinn 28.000. Verð kr.
1.700.000 útborgun ca. 7-800.000
rest samkomulag. Simi 11276.
Datsun 1200 Coupe 1972.
Billinn er ekinn 75 þús. km. Vél
ekin aðeins 100 km. Má greiðast
með 3ja-5 ára fasteignatryggðu
veðskuldabréfi. Bi'lasalan Höfða-
túni 10. Símar 18881 og 18870.
Chevrolet Nova ’70
4dyra, 250 cub tilsölu verð 1 mill-
jón. Uppl. I sima 25646.
Fiat 128 ’71
til sölu, með útvarpi. Verð kr. 400
þús. Uppl. i sima 43309.
Rambler Ambassador
DPL árg. ’67 til sölu, 327 cub, 4ra
hólfa Holley, 4ra gira Hurst, ný-
upptekin vél. Uppl. Króki, ölfusi,
simi um Hveragerði milli kl. 17 og
19 i' kvöld.
Fiat 125 ’68,
nýuppgerð vél, nýjar fjaðrir,
electroniskt kveikjukerfi. Sumar-
og vetrardekk. Þokkalegt útlit.
Uppl. i sima 24372.
Ford Cortina
1300 árg. ’70. Nýsprautaður —
grænn nýskoðaður. Ný sumar-
dekk + vetrardekk. Nýjar
bremsur. Bill i algjörum sér-
flokki. Uppl. i síma 72209.
Ökukennsla — Æl'ingatimar
Kenni á japanskan bil árg. ’77.
ökuskóli og prófgögn ef þess er
óskað. Dag- og kvöldtimar. Jó-
hanna Guömundsdóttir. Simi
30704.
Bílaleiga
Akið sjálf
Sendibifreiöir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
Leigjum út sendiferðabfla
sólarhringsgjald 3000 kr. 30 kr.
km. og fólksbila, sólarhringsgjald
2150 kr. 18 kr. km. Opið alla virka
daga frá kl. 8-18. Vegaleiðir, bila-
leiga Sigtúni 1. Simar 14444 og
25555.
Bilaviðgeróir
VW eigendur
Tökum að okkur allar almennar
VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót
og góð þjónusta. Biltækni hf.
Smiöjuvegi 22, Kópavogi, simi
76080. ^—r-
ztáJ-v
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatimar
Timar eftir samkomulagi. Oku-
skóli og prófgögn. Kenni á Mazda
616. Hringið i sima 18096-11977 og
i sima 81814 eftir kl. 17.
Friöbert P. Njálsson.
ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar, er
ökukennsla hinna vandlátu. öku-
skóli sem býður upp á fullkomna
þjónustu. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar simar 13720 og
83825.
ökukennsla er mitt fag
á þvi hef ég besta lag, verði stilla
vil ihóf. Vantar þig ekki ökupróf?
1 nitján átta niu og sex náðu i
sima og gleðin vex, I gögn ég næ
og greiði veg. Geir P. Þormar
heitir ég. Simi 19896.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Cortinu. Útvega öll gögn,
varðandi ökuprófið. Kenni allan
daginn. Fullkominn ökuskóli.
Vandið valið. Jóel B. Jacobsson,
ökukennari. Simar 30841 og 14449.