Vísir - 13.09.1977, Blaðsíða 2

Vísir - 13.09.1977, Blaðsíða 2
Þriðjudagur 13. september 1977. VISIR TRYLLUMI 'i Hvaða þrjá menn vildir þú helst hafa í rikisstjórn? Jóhann Bjarnason, múrari: — Ragnar Arnalds, öddu Báru Sig- fúsdóttur og Jón Laxdal. %& Pinninn var stundum kitlaður heldur harkalega eins og myndin ber með sér. Sandur, aur og vatn rýkur upp þegar rótað er. ar eru ekki margar á ári hverju. En siðastliðin þrjú ár hefur Vil- hjálmur sigrað i einni þeirri stærstu, torfæruakstrinum við Hagafell i Grindavik. Það var siðast nú á sunnudaginn sem keppnin var haidin eins og sagt var frá i Visi i gær og þá var heldur betur gefið i, eins og þessar myndir Heiðars Bald- urssonar bera með sér. Vilhjálmur fékk auk bikars, eitthundrað og fimmtíu þúsund krónur I verðlaun. i öðru sæti varð Benedikt Eyjólfsson og I þriðja sæti varð Gunnar Svein- björnsson. Keppendur voru tóif talsins. — GA Asa Ragnarsdóttir, leikkona: — Sjálfa mig náttúrlega, Þorgeir Þorgeirsson, nú og svo auðvitað manninn minn. Ekki vantar kraftinn þegar tryllt er upp brekkurnar. Ragnar Guðmundsson, skrif- stofustjóri: — Þessu get ég nú ekki svarað — mér finnst þeir all- ir hafa staðið sig illa stjórnmála- mennirnir. Vilhjálmur Ragnarsson er senniiega sigursælasti torfæru- kappi hérlendis fyrr og siðar. Ekki er mjög langt siöan farið var aö keppa i þessari grein iþrótta hér á landi, og keppnirn- Tryggvi Eiriksson, bóksali: Ætli ég myndi ekki velja Albert Guö- mundsson, nú Aron Guðbrands- son og svo Vilmund Gylfason. Magnús Ólafsson, blaðamaður: — Je minn, hvað á maður nú að segja. Þetta yröi náttúrulega full- komiö með mig sem forseta, Óm- ar Ragnarsson sem forsætisráð- herra, Bessa Bjarnason sem fjár- málaráöherra og Glsla Rúnar Jónsson sem utanrfkisráöherra. Vilhjáimur hampar sigurlaununum. Hann ók á átta strokka Willýs landbúnaðarbifreið, meö 283 „kúbika” sprengirými. .... ■■■ Það var heldur betur margt um manninn við Hagafell á sunnudag- inn eins og þessi mynd ber meö sér. Alis munu 2.500 manns hafa borgað sig inn á svæðið, og aö sögn forráöamanna er keppnin ein aö- alfjáröflunarleið björgunarsveitarinnar Stakks sem heldur keppn- ina. Hluta aðgangseyrisins verður siðan varið tii að græða upp þau sár I landinu sem hjólbarðar bilanna mynduðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.