Vísir - 13.09.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 13.09.1977, Blaðsíða 19
19 VISIR Þriðjudagur 13. september 1977. (Smáauglysingar — simi 86611 J Til sölu Til sölu ódýr pottablóm, Pelegóniur Cliví- ur, kaktusar, Frúarlauf, Neriur o. fl. Einnig borölampi, eins manns rúm (meö dýnu) og jámrúm og langur skenkur (listaverk). Uppl. á Bdkhlöðustig 2 næstu daga. Kringlótt eldhúsborö buröarrúm, kerruvagn, barnabil- stóll, gluggatjöld, blátt damask 4 lengjur, gluggatjöld, grófir stór- esar ca. 20 metrar og fl. Uppl. i sima 20567. Vil selja nýja Canon Sound kvikmyndatökuvél nr. 514XL-S verö kr. 80 þús. Harmoníka til sölu. kr. 80.000 þús. Uppl. i síma 83700 og á kvöldin i sima 13059. Notaö þakjárn tii sölu I góöu ásigkomulagi. Uppl. i sima 32400. Sem nýr lltill barnavagn sófasett og sófaborð til sölu. Einnig rafmagnseldavél. Tæki- færisverð Uppl. i sima 33821. Til sölu aftaní kerra, buröarþol 250 kg verökr.52 þús.Uppl.isfma 43874. Toyota prjónavél 2ja ára til sölu. Uppl. i sima 99-3313. Ónotaöar vasatölvur til sölu. Uppl. i sima 35128 eftir kl. 5 á daginn. Tii söiu kantlimingavél. Tegund Pnhanz aöeins notuð i nokkra mánuði. Uppl. i sima 86224. Eldhúsinnrétting til sölu. Vaskur og blöndunartæki fylgja. Uppl. i sima 86832 eftir kl. 20. Sólarlandaferð að verðmæti 50 þús kr. tii sölu á kr. 30 þús. Uppl. i sima 81115 eftir kl. 8 á kvöldin. Kassettutæki Til sölu ITT sambyggt kasettu- tæki og útvarpstæki. Ný yfirfarið verð kr. 110 þús. Uppl. i sima 34046 e. kl. 19. Til sölu ódýrt, rauð þakskifa og kjölur að Langa- gerði 28 eftir kl. 5. Til sölu Super 8 kvikmyndatökuvél. Uppl. i sima 51212. Barnarimlarúm til sölu með dýnu á kr. 8.500/- Einnig Silver Cross kerra án skermislitið notuð, verðkr. 9 þús. Uppl. i sima 24645. Ný drapplituð handlaug i baðherbergi frá Sig- hvati Einarssyni, ásamt blönd- unartækjum, til sölu. Selst á hálfvirði. Uppl. i sima 35463. Sem nýr danskur dúkkuvagn til sölu. Uppi. i sima 35463. Tanderg stereo magnari sem nýr, til sölu. Einnig Garrard plötuspilari. Upplýsing- ar i sima 74464. Til sölu nýleg hljómtæki, Goodmans 110 watta, útvarpsmagnari og 2 þrividda Goodmans hátalarar 2x55 wött. Upplýsingar i sima 35265 eftir kl. 2. Sófasett — Uppþvottavél. Til sölu vel með farið sófasett, það er 4ra sæta sófi, 2 stólar og sófaborð. Einnig Kenwood upp- þvottavél. Uppl. i sima 86233 i kvöld og næstu kvöld. Bónkústur til sölu. Selst á sanngjörnu verði. Simi 44809. Miðstöðvareldavél með oliufýringu til sölu. Uppi. i sima 22562 eftir kl. 6. Barnastóll Britax, nýr Ronson Stylerdryer, kaffivél, ódýr siður kjóll og sem nýir list- skautar, hvitir til sölu. Uppl. i sima 86635 eftir kl. 16. Stereotæki mjög góð og vönduð, svefnsófi, skrifborð og hansahillur til sölu, vegna brott- flutnings. Uppl. eftir kl. 7 I sima 15429. Plötuspilari. Til sölu vel með farinn BSR plötu- spilari með innbyggðum magn- ara, verð 48 þús. (með hátölur- um). Uppl. i sima 14534. Fatahengi (slár) til sölu. Tækifærisverð. Simi 32529. Oskast keypt Vinnuskúr óskast til kaups. Uppl. i síma 73464 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa steypuhrærivél. 120-140 lítra. Upplýsingar i sima 13347 og 19404. Óska eftir notuðum sænskum Linguaphone til leigu eða kaups Uppl. i sima 24486 e. kl. 5 á daginn. Pianó. Pianó óskast til leigu. Uppl. i sima 21942. Söngskólinn i Reykja- vik, Laufásvegi 8. Sambyggð trésmiðavél, minni gerð, óskast. 3ja fasa. Uppl. I sima 44777 eftir kl. 8 á kvöldin. Góð þverflauta óskast. Uppl. i sima 40345 eftir kl. 6. Kaffikanna — Eldhúsvifta. Sjálfvirk kaffikanna og eldhús- vifta yfir eldavél óskast. Simi 31499. Þvottavél. Vil kaupa eldri gerð af þvottavél, ekki sjálfvirka. Simi 40515. Mótatimbur — Bfll. Óska eftir mótatimbri i skiptum fyrir góðan bil. Simi 74554. Þverflauta óskast keypt. Uppl. i sima 26086. Óska eftir vatnshrút. Simi 26498 eftir kl. 5. Fatnaður Fatnaður til sölu. Uppl. i sima 33136. Ný rauð poplinkápa meðhettu nr. 40-42 til sölu. Uppl. i sima 14077 eftir kl. 18. Sléttflauelsjakki, blár á ca. 14 ára dreng til sölu. Simi 92-2427. Stór, svartur karlmanns leðurjakki til sölu. Einnig tæki- færissett no. 14. Upplýsingar i sima 53562. Jakkaföt. Ljós sem ný jakkaföt til sölu á 15 þús.. Mátule'g á mann c.a. 180-185 sm.Upplýsingarísima 12798 eftir ki. 17. Ný dökkblá dragt no 42 til sölu. Upplýsingar i sima 42914. Til sölu nýr kanínupeis. Stærð 36-38. Verð aðeins 25 þús- und. Upplýsingar i sima 36001. Húsgögn Til sölu notað sófasett, Uppl. Isima 36094. Óska eftir að kaupa gömul húsgögn (antik) sem þarfnast viögerðar. Uppl. I sima 44840. Til sölu er Hansa hillur, skápar, skrifborð, borð og uppistöður, einnig snyrti- borð úr eik með spegli. Uppl. i sima 76658. Fylgist með tiskunni. Látið okkur bólstra og klæða hús- gögnin meö okkar fallegu áklæö- um eða ykkar eigin. Ashúsgögn, Helluhrauni 10. simi 50564. Svefnbekkir og svefnsófar tilsölu. Hagkvæmt verð aö Oldu- götu 33. Sendum i póstkröfu. Simi 19407. Heimilistæki Husquarna bakarofn og hella til sölu 6 ára i góðu lagi. Verð kr. 35.000.- Uppl. i sima 44777. Husquarna eldavélasamstæða til-sölu, verð kr. 60 þús. Uppl. i sima 92-3457. Bónkústur til sölu. Selst á sanngjörnu verði. Uppl. i sima 44809. Mjög vandað sjónvarpstæki til sölu á hagstæðu verði að Njáls- götu 4. / 25” sjónvarp með FM útvarpi til sölu á kr. 50 þús. Uppl. i sima 83700 og 13059 á kvöldin. Hitachi sjónvarp, 14 tommu til sölu nýtt sjónvarps- tæki, svart og hvitt á lit. Mjög gott tæki. Verð 65 þús. Upplýsingar i sima 40099 eftir kl. 19. Tannberg TV-4 sjónvarpstæki i ágætu ástandi til sölu. Uppl. i sima 12036. Hljóófæri Rokókó stólar til sölu. Uppl. I sima 38491. Fianó til sölu. Nýlegt Yamaha pianó til sölu. Uppl. næstu daga i sima 99-3169. Þverflauta óskast keypt. Uppl. i sima 26086. Rafmagnsorgel — Bill. Vil skipta á Wiilys árg. ’65, sem er blæjubillá nýjum dekkjum, og rafmagnsorgeli. Simi 99-3369 eftir kl. 7. Yamaha rafmagnsorgel af gerðinni B-5CR er til sölu á kr. 250.000.00 á boröiö. Ýmsir aörir greiðsluskilmálar koma til greina. Hafiröuáhuga þá hringdu i sima 85160 eftir kl. 19.00 I kvöld og leyfðu mér að heyra I þér hljóðið! Rafmagnsgitar Til sölu Framus rafmagnsgitar. Selst mjög ódýrt. Uppl. I sima 37741. Rafmagnsgitar til sölu. Arsgamall Columbus gitar vel meðfarinn.Taska fylgir. Verð kr. 50 þús, Uppl. i Hlunnavog 11 kjallara e. kl. 19. Fyrir ungbörn Til sölu Silver Cross barnakerra með skermi, svuntu og poka. Einnig barnarimlarúm. Simi 24755. Skermkerra. Til sölu mjög vel með farin skermkerra, Silver Cross. Verð kr. 25 þúsund. Uppl. i slma 22949. Pedigree barnavagn, barnaleikgrind og barnaróla til sölu. Upplýsingar i sima 76577. Skermakerra óskast keypt. Uppl. i sima 76924. Barnaleikgrind til sölu. Uppl. i sima 53562. Sem nýr ameriskur hár barnastóll til sölu Uppl. i sima 35463. HJól-vagnar Gott DBS gírahjól 26 tommu til sölu verð 40 þús. Einnig skermkerra á 15 þús. og stólkerra á 7 þús. Uppl. i sima 41079. Barnavagn til sölu. Góður og vel með farinn barna- vagn til sölu. Uppl. i sima 52560 eftir kl. 8. Honda 350 XL árg. ’75 til sölu. Uppl. i sima 41772. Sem nýtt Yamaha 360 til sölu. Uppl. i sima 37442 eftir kl. 7. Verslun Denim breidd 1,50 á kr. 970 m, breidd 1,20 á kr. 850 m, rifflað flauel breidd 1,20 á kr. 760 m, skólapeysur teipna, band- prjónar, heklunálar og smávara. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2 simi 32404. Gjafavara Hagkaupsbúðirnar selja vandað- ar innrammaðar enskar eftir- prentanir eftir málverkum I úr- vali. Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir börn og unglinga. Innflytjandi. Eigum nokkur stykki afflauelsbuxumnr. 12-14 á gömlu verði. Mikiö úrval af skólapeys- um, galla- og flauelsbuxum. Er- um nýbúin að fá barnaföt frá Danmörku og Portúgal. Juttland sokkará börn og fulloröna. Dönsk bómullarnáttföt. Úrval af prjöna- garni, hespu, trölla- og tweedlopa. Prjónar, heklunálar og ýmsar smávörur. Verslunin Prima, Hagamel 67. Simi 247 80. Verslunin Björk Helgarsala—kvöldsala, sængur- gjafir, gjafavörur, fslenskt prjónagarn, hespulopi, prjónar, skólavörur, náttföt og sokkar á alla fjölskylduna. Leikföng og margt fleira. Björk Álfhólsvegi Kópavogi. Simi 40439. Blómaskáli Micheisen Hveragerði Blómaskreytingar við öll hugsan- leg tækifæri. Blómaskáli Michelsen. Hveragerði Pottaplöntur i þúsundatali, sér- lega lágt verð. Blómaskáli Michelsen Hvera- gerði Þýskar keramikvörur, margar gerðir, gott verð Blómaskáli Michelsen Hvera- gerði Spánskar postulinsstyttur, sér- lega gott verð. Blómaskáli Michelsen Hvera- gerði Nýkomið mjög fallegt Furstenberg postulin. Bátar Einkamál Reglusöm stúlka I Armúlaskóla óskar eítir her- bergi I nándi við skólann. Uppl. i sima 30321. Vantar 2 milljón kr. lán i 10 mánuði. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir fimmtudagskvöld merkt „6106”. Viltu verða samferða til Þýskalands. Er ekki tiivalið að undirbúa sumarleyfið fyrir næsta ár? Ef svo er þvi ekki að byrja strax og læra örlitið I þýsku, ef til vill með það fyrir augum að ferð- ast um Þýskaland næsta sumar undir minni leiðsögn, Helmut, simi 32186 milli kl. 6-8 sunnudag. Tilkynningar Spái i spil og bolla næstu daga. Simi 82032. Spái i spil og les i bolla. Reynið viðskiptin. Geymiö aug- lýsinguna. Uppl. i sima 71957. S-fl 61. Barnagæsla Hafnarfjörður Tek að mérbarnagæsluá kvöldin. Uppl. I sima 53406 frá kl. 20-22 i kvöld. Ég óska eftir áreiðanlegri stúlku, til aðgæta 2ja barna 2 og 5 ára, meðan móðirin vinnur úti. Æskilegt að stúlkan gæti komið heim. Bý að Alfaskeiði Hafnar- firði. Simi 52389. Tek að mér gæslu 3-6 ára barna. Bý i Hliðunum og hef leyfi. Simi 21028. Saffnarinn tslensk frimerki og erlend, ný og notuð. Allt keypt hæsta veröi. Richardt Ryel, Háa- leiti 37. Simar 84424 og 25506. Ljósmyndun Til sölu mjög fallcg 1 1/2-2 tonna trilla sem gengur vel.Uppl.isima 92-8064— 92-8044. 200 mm Hexoinao linsa til sölu, 2ja ára en litið notuð. Uppl. i sima 38012 eftir kl. 19. Canonet 28 Myndavél ný og litið notuð Cano- n4;t 28 til sölu ásamt Hanimax x 333 flassi. Verö kr. 40.000.-. Upp- lýsingar i sima 41997 eftir kl. 19. (Pýrahald Hef til sölu 2 tamda 6 vetra fola af góðu kyni. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin I sima 95-4672. Nokkrir fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 51686 eft- ir kl. 6 á kvöldin. Kennsla Enskukennsla: Tek byrjendur i enskutima og lengra komna I taltima. Asthildur Briem Bergstaðastræti 30 1. hæð. Simi 14554. Frá skóla Ásu Jónsdóttur. Foreldrafundur verður iialdinn I húsakynnum skólans Keilufelli 16 BreiðholtiIII n.k. fimmtudagkl. 9 e.h. Foreldrafélagiö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.