Vísir - 13.09.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 13.09.1977, Blaðsíða 20
20 Þriðjudagur 13. september 1977. VISIR Útvarp kl. 19.35 í kvöld: Fyrsta íslenska blaðið í Vesturheimi 100 óra: Þriðjudagur 13. september 12.00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,01f- hildur” eftir Hugrúnu Höf- undur les (10). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Sagan: „Patrick og Rut” eftirK.M. PeytonSilja Aðalsteinsdóttir les þýðingu si'na (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fyrsta vestur-ísleriska blaðið hundrað ára Sr. Björn Jónsson flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 IþróttirHermann Gunn- arsson sér um þáttinn. 21.15 Einsöngur: Gérard Sou- zay syngur iög eftir Franz Schubert Dalton Baldwin leikur á pianó. 21.40 „Stúlkan Habfba”, smá- saga eftir Elsu Gress Wright Þýðandinn, Guðrún Guölaugsdóttir, les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Dægradvöi” eftir Benedikt Gröndal Flosi Ólafsson leikari les (4). 22.40 HarmonikulögHenri Co- ene og félagar leika. 23.00 A hljóðbergi „Selurinn, sem vildi verða frægur” og aörar dæmisögur á erfiöum timum eftir James Thurber. Peter Ustinov les. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ,Stóðuppi eitt órið með bóða órgangana" „1 tiu ár átti ég aðeins eitt ein- tak til af Framfara, svo stóð ég allt í einu uppi með báða ár- gangana eitt árið. Þetta er eitt af þessum kraftaverkum sem stundum koma fyrir þá sem eru að safna blöðum.bókum og tíma- ritum”, sagði Sr. Björn Jónsson sóknarprestur á Akranesi þegar Visir innti hann eftir forsögu þess að báðir árgangar Fram- fara, fyrsta islenska blaðsins i Vesturheimi, eru nú I hans eigu. En Séra Sjörn Jónsson flytur erindi i útvarpinu i kvöld um Framfara, tilurð hans og sögu. „Ég hef tint þetta saman af einum fimm stöðum norðan og sunnan með aðstoð og góövild margra manna” sagði Sr. Björn ennfremur, en eins og skýrt var frá i Visi i gær var m.a. stuðst við frumeintök hans af Framfara við afmælisútgáfu þá af Framfara sem Arni Bjarna- son, bókaútgefandi á Akureyri, er að gefa út þessa dagana. Sú bók verður óvenjuvönduð, hluti upplagsins prentaður á sérstakan handritapappir og bundinn i lambskinn. „Ég ætla i erindinu i kvöld að segja frá tilurð blaðaútgáfunnar og þörfinni fyrir blað meðal ís- lendinga i Vesturheimi og hvernig Framfara var komið á — segir Sr. Björn Jónsson sem flytur erindi um Framfara í kvöld stofn”, sagði Sr. Björn, „einnig ætla ég að segja frá frumkvöðl- unum og lýsi blaðinu og efni þess. Þá ætla ég ennfremur að koma inn á framtak Árna Bjarnasonar á Akureyri”. — H.L. Forsiðan á fyrsta blaðinu (Smáauglýsingar — simi 86611 ) Þjónusta Ef yður vantar að fá málað, vinsamlegast hring- ið i sima 24149. Fagmenn að verki. Húsprýði h.f. Getum bætt við okkur verkefn- um: T.d. úti- og innimálun, upp- setningu innréttinga, hurða og milliveggja, gólf, loft- og vegg- klæðningum. önnumst einnig ýmsar viðgerðir og nýsmiöar húsa. Uppl. og pantanir i sima 72987 á kvöldin. Húsprýði h.f. Tvitug menntaskóiastúlka óskar eftir góðri 1/2 dags vinnu fyrir hádegi. Er vön ræstingum. Uppi. i sima 40789 eftir kl. 5. Bókhald. Getum bætt við okkur bókhaldi og reikningsuppgjöri. Bókhaldsstof- an Lindargötu 23 simi 26161. Nýtt — Nýtt permanent Núloksinseftir20 ára stöðnun við að setja permanent i hár. Það nýjasta, fljótasta og endingar- besta frá Clunol, Uniperm. Leitið nánari upplýsinga hjá eftirtöld- um hárgreiðslustofum: Hár- greiðslustofan Hödd, Grettisgötu 62, simi 22997, Hárhús Leó, Bankastræti 14, simi 10485, Fæst aðeins á hárgreiðslustofum. Tek að mér útbeiningar á stórgripakjöti. Simi 52603. Ertu að sauma? Viltu láta gera hnappagöt? Þá getum við hjálpað. Versl. Guð- rúnarLoftsd. Amarbakka, Breið- holti. Tollskýrslur — Bréfaskriftir. Annast frágang tollskjala, verð- útreikninga og alla vinnu varð- andi útleysingu innfluttrar vöru. Einnig launaútreikninga svo og bréfaskriftir á ensku, dönsku og þýsku. Pósthólf 4261 — 124 Reykjavik. Traktorsgrafa til leigu ismá og stór verk, alla daga vik- unnar. Þröstur Þórhallsson slmi 42526. Gisting I 2-3 eða 4ra manna herbergjum. Uppbúin rúm eða pokapláss I sömu herbergjum. Eldunarað- staða. Gisting Mosfells Hellu Rang. Simi 99-5928. Diskótekið Disa — Ferðadiskótek. Félög og samtök er vetrarstarfið að hefjast? Er haustskemmtunin á næsta leiti? Sjáum um flutning fjölbreyttrar danstónlistar, lýsingu o.fl. á skemmtunum og dansleikjum. Leitið uppl. og gerið pantanir sem fyrst i sima 52971 á kvöldin. Húsprýði h/f Getum bætt við okkur verkefn- um: T.d. úti- og innimálun, upp- setningu innréttinga, hurða og milliveggja, gólf og loft vegg- klæðningum. önnumst einnig ýmsar viðgerðir og nýsmiðar húsa. Uppl. og pantanir I sima 72987 á kvöldin. Húsprýði h/f. Gierisetning önnumst alls konar glerisetning- ar þaulvanir menn. Simi 24388. Glersala Brynju. Tek eftir gömlum myndura og stækka. Litum einnig ef óskað er. Myndatökur má panta i sima 11980. Öpið frá kl. 2—5. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Skólavörðustig 30. Tek að mér að þvo og bóna bíla. Uppl. i sima 83611. Hreingérningar önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Þrif-hreingerningaþjónusta Vélhreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanur menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Atvinnaiboói Trésmiðir óskast til innréttingasmiða I risi. Má vinn- ast á kvöldin og um helgar. Uppl. i sima 74400. Aðstoðarmann — Bilstjóra vantar nú þegar á svinabúið Minni-Vatnsleysu. Fæði og hús- næði á staönum. Uppl. hjá bú- stjóranum i sima 92-6617 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Loftpressumenn óskast helst vanir. Uppl. i sima 32889. Kvenfataverslun við Laugaveg óskar eftir starfs- krafti nú þegar, hálfan eða allan daginn. Tilboð með helstu upplýs- ingum sendist augld. Visis merkt „4805”. Menn vanir byggingarvinnu óskast nú þegar. Uppl. i sima 75374. Auglýsingateiknari óskast i 1/2 dags starf til að byrja með á starfandi stofu. Góð laun fyrir góðan teiknara. Tilboð sendist i pósthólf 6-121 Reykjavik. Merkt teiknari. 2 afgreiðslustúikur óskast, önnur frá kl. 9-1 hin frá kl. 1-6, ekki yngri en 30 ára geta fengið framtiðarvinnu nú þegar. Hringið eftir kl. 7 i kvöld og annað kvöld i sima 24513. (Húsnæði íboói ] Reglusamur námsmaður getur fengið á leigu gottherbergi i Hliðunum. Einhver húsgögn geta fylgt. Simi 35364. i Breiðholti I er til leigu 3ja herbergja ibúð með húsgögnum. Leigutlmi 1 ár frá 15. okt. n.k. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð með upplýsing- um um fjölskyldustærð og greiðslugetu, sendist augl.d. Visis fyrir kl. 18 n.k. föstudag merkt „2527-4922” 4ra herbergja ibúð 4ra herbergja góð ibúð ca. 100 fer- metrar I Fossvogi til leigu. Laus strax. Fyrirframgr. Tilboð send- ist augld. Visis fyrir föstudags- kvöld merkt „Laus strax 4913”. Vanir menn óskast strax i byggingarvinnu. Uppl. i sima 75374. Starfskraftur vanur eldhússtörfum óskast. Dagvinna. Einnig vantar manneskju vana afgreiðslustörfum. Kvöldvinna, fri á sunnudögum. Upplýsingar i Sælakaffi, Brautarholti 22, frá kl. 2-5 Simi 19480. 2 afgreiðslustúlkur óskast, önnur frá kl. 9-1 hin frá kl. 1-6 4-5 herbergja ibúð i góðu standi, teppalögð. til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Til- boð sem greini fjölskyldustærð sendist Augld. VIsis sem fyrst merkt „Laugarnesvegur 4902”. 60 fermetra ibúð i Hraunbæ til leigu. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist augld. Vis- is fyrir nk. fimmtudag merkt „4868”. Geymsluhúsnæði. Upphitað geymsluhúsnæði til leigu I Garðabæ. Uppl. i sima 12257. Ibúð óskast i Vesturbænum ekki seinna en 15. okt. Reglusemi og góð umgengni. Tveir i heimili. Meðmæliefóskar er. Uppl. isima 13604 á kvöldin simi 86436. Óska eftir 3ja herbergja ibúð helst i Breið- holti. Uppl. i sima 81374 e. kl. 18. 2 stúlkur óska eftir litilli ibúð helst sem næst Iðnskólanum. Uppl. I sima 93- 1208. Einhleypur karlmaður óskar eftir litilli Ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu. Húsnæðið mætti þurfa lagfæringar við. Nánari uppl. I sima 50203 I kvöld. Einhleyp stúlka óskar eftir herbergi til leigu i Voga eða Heimahverfi. Uppi. i sima 30180. Ungan kennara vantar 2ja herbergja ibúð frá mánaðamótum. Vinsamlega hringið i sima 18161 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir 3-4 herb. ibúð sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 12585e. kl. 171 dag og næstu daga. 3 herb. ibúð óskast á leigu strax. Uppl. i sima 15339. Leigutakar — Leigusalar. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Huseigendafé- lagi Reykjavikur, skrifstofu fé- lagsins að Bergstaðastræti 11A. Opið alla virka daga frá kl. 16-18 simi 15659. Atvinna óskast Meirapróf. Bilstjóri með margra ára farsæla reynslu I starfi, óskar eftir vinnu strax. Uppl. i sima 15410. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. I sima 75806. Ungur útvarpsvirki með fjölbreytta reynslu óskar eftir góðri atvinnu. Uppl. i sima 22597 frá kl. 12 til 18. 3 menntaskóiastúikur óska eftir ræstingarstörfum i vet- ur. Hafa allar starfað við ræst- ingar. Vinsamlegast hringið i sima 30820 um helgina. 4 herbergja ibúð iEfra-Breiðholti til leigu. Reglu- semi og fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Gott fólk” sendist blaðinu fyrir 17. sept. Húsráðendur — Leigumiðlun ' er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið Í0- íHúsngóióskast Hafnarfjörður. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast til leigu strax eða sem fyrst. Tvennt i heimili. Uppl. i sima 51306. Ég er tveggja ára stelpa sem er að leita að 2-3ja herbergja ibúð handa pabba og mömmu. Helst i Vogunum, Heimum eða Sundum. Uppl. i sima 38011. Óskum eftir að taka 2 herbergja ibúð á leigu. Fyrir- framgreiðsla gæti orðið allt að 6 mánuðir. Uppl. i sima 28705 eftir kl. 5. 4-5 herbergja Ibúð (jarðhæð) óskast, ásamt bilskúr. Tilboð merkt „6098” sendist augld. Visis. Sjúkraliði með 1 barn óskar eftir 2ja herbergja ibúð I Reykjavik. Snyrtimennska, reglusemi. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 15462.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.