Vísir - 13.09.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 13.09.1977, Blaðsíða 18
 ÞJODLEIKHUSIÐ Sala aðgangskorta er hafin. Kort fastra frumsýninga- gesta eru tilbúin til af- bendingar. Þjóðdansasýning og tón- leikar dansflokkurinn Liesma, söngvarar og hljóö- færaleikarar frá Lettlandi sýning i kvöld kl. 20. Miöasala opin frá 13.15-20 Simi 11200. ’flf 1-15-44 Islenskur texti Bráðskemmtileg, ný banda- risk ævintýra- og gaman- mynd, sem gerist á bannár- unum i Bandarikjunum og segir frá þrem léttlyndum smyglurum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Sföustu sýningar. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BILARYÐVORNhf Skeif uniii 17 a 813 90 !f i ! \\ Þú lærir tna\\61 MÍMi.. 10004 § RANXS Finérir... Eigum fyrirliggjandi eftirtaldar fjaðrir i Volvo og Scania vöru- bifreiðar. Framfjaðrirí Scania L 56, L 76, LB 80, LB85, LB 110, LBT 140, LS 56. Afturfjaðrir i Scania L 56, L 80, LB 80, LB 110, LBS 140. Stuðfjaðrir i Scania L 56. Afturfjaðrir í Volvo FB 88, NB 88, G 89. Framfjaðrir í Volvo F 86, FB 86. Augablöð og krókblöð i Scanía LB 110. Hjalti Stefánsson Simi 84720. fiÆJARHa® 11 11 . Simi.50184 Eiginkonur slá sér út „Eiginkonur slá sér út” er „alvarleg” mynd og hefur „alvarlegan boöskap að flytja”, en hún gerir þaö á af- ar skemmtilegan og hvers- dagslegan hátt svo maöur veltist um af hlátri í r.llri „al- vöru”. tsl. Texti. Sýnd kl. 9. hofnarbíó 3S£ 16-444 BARRY FOSTER IAN BANNEN C0UN WELLAND DIANE KEEN.^o rW c s-m Sweeney Hörkuspennandi ný ensk lög- reglumynd i litum John Than Dennis Waterman Isl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. 18936 TAXI DRIVER Heimsfræg verölaunakvik- mynd i litum. Leikstjóri Martin Scorsese. Aöalhlut- verk: Robert De Niro, Jodie Foster, Harvey Keitel. Sýnd kl. 6, 8.10, 10.10 Bönnuö börnum Hækkaö verö TÓNABIO Sími31182 Lukku Láki Lucky Luke Ný teiknimynd. meö hinum frækna kúreka Lukku Láka i aðalhlutverkinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075 Sjö á ferð 4; Sönn saga um landnemafjöl- skyldu á leið i leit aö nýju landrimi, og lenda i baráttu við Indiána og óbliö náttúru- öfl. ISLENSKUR TEXTI Myndfyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk : Dewey Martin, Anne Coliins, Stewart Petersen. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ekki í kvöld elskan Not to night darling Ný djörf ensk mynd frá Borderfilms, með islenskum texta. Aöalhlutverk: Vincent Ball, Luan Peters. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. ISLENSKUR TEXTI Sandgryf juhershöfð- ingjarnir The Sandpit Generals Mjög áhrifamikil, ný banda- risk stórmynd I litum og Cin- emascope, byggö á sögu brasiliska rithöfundarins Jorges Amado. Aðalhlutverk: Kent Lane, Tisha Sterling, John Rubin- stein. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Amerisk litmynd i cinemascope, tekin i Chicago og Róm, undir stjórn Berry Gordy. Tónlist eftir Michael Masser. Islenskur texti Aðalhlutverk: Diana Ross Billy Dee Williams Anthony Perkins Sýnd kl. 5, 7 og 9 Umsjón: Arni Þórarinsson og'Guöjón Arngrimsson. °. ★ ★★ ++ + ★★★★ afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandi Ef m^'nd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún + aö auki,- Stjörnubió: Taxi Driver ★ ★ ★ ★ Tónabíó: Lukku Láki ★ ★ + Nýja bió: Lucky Lady ★ ★ ★ Austurbæjarbíó: Sandgryfjuhershöfðingjarnir ★ ★ Háskólabió: Mahogany ★ ★ Hafnarbíó: Sweeney! ★ ★ + IISP ■ " ■ - , : íÆSm&i Sgsfc Austurbœjarbíó: Sand- gryfjuhershöfðingjarnir ★ ★ r . > ÁSTARSAGA ÚR ÖSKUTUNNU Sandgryfjuhershöföingjarnir — Sandpit Generals, Austurbæjarbió. Bandarisk. Argerö 1975. Aöalhlutverk: Kent Lane, Tisha Sterling, John Rnbinstein, Alejandro Rey. Handrit og leikstjórn: Hall Bart- lett. I’ 1- ■ Smpart er þessi mynd virðingarverö. Sumpart gjör- samlega tilgangslaus. Þaö viröingarveröa er, aö banda- riskur kvikmyndageröarmaður, Hall Bartlett sem um áratugi hefur sent frá sér miölungs- myndir i besta falli (kunnust er sjálfsagt Jónatan Livingston Mávur, 1973), hleypir heim- draganum og heldur til Suöur- Ameriku i þvi augnamiði að gera mynd um hlutskipti snauöra munaöarleysingja, — metnaöarfulla mynd frá bæöi listrænu og þjóöfélagslegu sjónarmiöi. Þaö tilgangslausa er svo aftusámóti, aö Bartlett hefur fariö meö Hollywoodformúl- urnar i hafurtaski sinu. Umfjöliun hans á lifi þessara rótlausu vegvilltu flökkukinda fátæktarinnar er svo sundurlaus og yfirboröskennd aö afrakstur. inn i heildina er dálitiö skitug sápuópera, óþvegin glansmynd. Love Story af ruslahaugunum. Þar fyrir utan viröist sem myndin hafi borist hingaö til lands i styttu formi. Sagan hleypur áfram i stökkum, sem litið samhengi viröist milli. Persónur koma og fara án þess aö fá skikkanlega afgreiðslu innan myndarinnar, og m.a. má sjá I útstillingarkössum mynd úr atriöi sem ekki er i kvik- myndinni. Ég býst hins vegar ekki við þvi aö þetta skipti sköpum fyrir myndina sem slika. Það veröur samt aö taka fram að innan um eru aö mörgu leyti gullfalleg atriði, og leikur ung- linganna er eins sannur og unnt er, ef tekið er miö af yfirborös- legu handriti Bartletts. Þaö sem hér skortir fyrst og fremst er einhver samfelld þjóöfélagsleg og tilfinningaleg röksemda- færsla fyrir þvi lifi sem okkur er sýnt á tjaldinu. I staöinn höfum við keöju af veikum hlekkjum og nokkrum sterkum sem slitnar sundur við minnsta átak. —AÞ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.